Enski boltinn Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. Enski boltinn 26.1.2024 10:41 Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. Enski boltinn 26.1.2024 09:31 Verður reiður á að horfa á Antony og vill að hann verði seldur Dimitar Berbatov, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er ekkert sérstaklega hrifinn af brasilíska kantmanninum Antony og segir að félagið gæti þurft að selja hann ef hann tekur sig ekki taki. Enski boltinn 26.1.2024 08:31 Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Enski boltinn 26.1.2024 07:30 Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Enski boltinn 26.1.2024 07:01 Fyrirliði enska landsliðsins sneri aftur eftir níu mánaða fjarveru Leah Williamson, fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn eftir níu mánaða fjarveru þegar Arsenal vann Reading í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 25.1.2024 15:51 Enska sambandið mun rannsaka dauða knattspyrnukonunnar Enska knattspyrnusambandið hefur sett að stað rannsókn vegna dauðsfalls knattspyrnukonunnar Maddy Cusack síðasta haust. Enski boltinn 25.1.2024 15:33 Biðin eftir Haaland lengist enn Erling Braut Haaland spilar ekki með Manchester City á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 25.1.2024 15:31 Real Madrid ýtti Man. City úr toppsætinu Real Madrid var það félag sem bjó til mestan pening í fótboltaheiminum á keppnistímabilinu 2022-23. Enski boltinn 25.1.2024 12:31 Reiður Klopp kom Salah til varnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans. Enski boltinn 25.1.2024 07:31 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. Enski boltinn 24.1.2024 22:00 Fyrrum eigandi Tottenham játaði innherjaviðskipti og fjársvik Joe Lewis játaði fyrir dómstólum í New York dag að hann væri sekur um innherjaviðskipti og fjársvik við verðbréfaviðskipti. Fjölskylda hans á meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur í gegnum fyrirtækið ENIC. Brotin áttu sér stað áður en Joe Lewis seldi sinn hlut í félaginu árið 2022. Enski boltinn 24.1.2024 20:01 Hákon verður dýrasti markvörður í sögu sænsku deildarinnar Brentford greiðir Elfsborg rúmlega fimm hundruð milljónir íslenskra króna fyrir landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 10:31 Hákon á leið til Brentford Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 07:53 Carragher: Betri að klára færin en Torres, Suarez og Salah Jamie Carragher var heldur betur ánægður með Portúgalann Diogo Jota eftir 4-0 sigur Liverpool á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.1.2024 10:21 Salah mun snúa aftur til Liverpool til að fá meðhöndlun við meiðslunum Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ræddi stöðuna á Mohamed Salah eftir 4-0 sigur liðsins á Bournemouth í gær, sunnudag. Enski boltinn 22.1.2024 07:01 Dagnýjarlaust West Ham tapaði enn einum leiknum Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöld tapaði liðið á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur sem þýðir að Hamrarnir hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum. Enski boltinn 21.1.2024 20:49 Toppliðið jók forskot sitt á toppi deildarinnar Eftir markalausan fyrri hálfleik á Vitality-vellinum þá skoraði topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, fjórum sinnum og vann gríðarlega sannfærandi útisigur á Bournemouth. Enski boltinn 21.1.2024 18:25 Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. Enski boltinn 20.1.2024 21:46 Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. Enski boltinn 20.1.2024 19:44 Klopp hefur rætt við Salah eftir að hann meiddist: „Hann fann fyrir þessu“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jürgen Klopp, hefur rætt við Mohamed Salah eftir að hann fór meiddur af velli í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í gær. Enski boltinn 19.1.2024 14:30 Reiðilestur Keane um mjúka United menn stal fyrirsögnunum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, stal fyrirsögnunum á baksíðum margra enskra blaða í morgun en hann hraunar þar yfir sitt gamla félag. Enski boltinn 19.1.2024 11:30 Tókst aldrei að sanna að hann ætti fyrir kaupunum á Man United Sheik Jassim bin Hamad Al Thani og félögum hans mistókst að sanna það fyrir Manchester United að þeir ættu peninginn sem þeir þurftu til að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 19.1.2024 07:31 Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14 Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Enski boltinn 18.1.2024 10:31 Chelsea tryggir öryggi undrabarnsins í Ekvador Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea greiðir öryggisgæslu allan sólarhringinn fyrir hinn 16 ára gamla Kendry Paez og fjölskyldu hans vegna mikilla óeirða í heimalandi þeirra Ekvador. Enski boltinn 18.1.2024 07:01 Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Enski boltinn 17.1.2024 22:49 Ivan Toney laus úr leikbanni og útilokar ekki félagsskipti Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni lauk í dag átta mánaða banni frá keppni vegna brota á veðmálareglum. Enski boltinn 17.1.2024 20:30 Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 17.1.2024 14:01 Óttast um öryggi sitt vegna hatursorðræðu Bartons Eni Aluko, fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta, segist vera hrædd eftir að hafa fengið yfir sig svívirðingar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 17.1.2024 11:30 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. Enski boltinn 26.1.2024 10:41
Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. Enski boltinn 26.1.2024 09:31
Verður reiður á að horfa á Antony og vill að hann verði seldur Dimitar Berbatov, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er ekkert sérstaklega hrifinn af brasilíska kantmanninum Antony og segir að félagið gæti þurft að selja hann ef hann tekur sig ekki taki. Enski boltinn 26.1.2024 08:31
Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Enski boltinn 26.1.2024 07:30
Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Enski boltinn 26.1.2024 07:01
Fyrirliði enska landsliðsins sneri aftur eftir níu mánaða fjarveru Leah Williamson, fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn eftir níu mánaða fjarveru þegar Arsenal vann Reading í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 25.1.2024 15:51
Enska sambandið mun rannsaka dauða knattspyrnukonunnar Enska knattspyrnusambandið hefur sett að stað rannsókn vegna dauðsfalls knattspyrnukonunnar Maddy Cusack síðasta haust. Enski boltinn 25.1.2024 15:33
Biðin eftir Haaland lengist enn Erling Braut Haaland spilar ekki með Manchester City á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 25.1.2024 15:31
Real Madrid ýtti Man. City úr toppsætinu Real Madrid var það félag sem bjó til mestan pening í fótboltaheiminum á keppnistímabilinu 2022-23. Enski boltinn 25.1.2024 12:31
Reiður Klopp kom Salah til varnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans. Enski boltinn 25.1.2024 07:31
Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. Enski boltinn 24.1.2024 22:00
Fyrrum eigandi Tottenham játaði innherjaviðskipti og fjársvik Joe Lewis játaði fyrir dómstólum í New York dag að hann væri sekur um innherjaviðskipti og fjársvik við verðbréfaviðskipti. Fjölskylda hans á meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur í gegnum fyrirtækið ENIC. Brotin áttu sér stað áður en Joe Lewis seldi sinn hlut í félaginu árið 2022. Enski boltinn 24.1.2024 20:01
Hákon verður dýrasti markvörður í sögu sænsku deildarinnar Brentford greiðir Elfsborg rúmlega fimm hundruð milljónir íslenskra króna fyrir landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 10:31
Hákon á leið til Brentford Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 07:53
Carragher: Betri að klára færin en Torres, Suarez og Salah Jamie Carragher var heldur betur ánægður með Portúgalann Diogo Jota eftir 4-0 sigur Liverpool á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.1.2024 10:21
Salah mun snúa aftur til Liverpool til að fá meðhöndlun við meiðslunum Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ræddi stöðuna á Mohamed Salah eftir 4-0 sigur liðsins á Bournemouth í gær, sunnudag. Enski boltinn 22.1.2024 07:01
Dagnýjarlaust West Ham tapaði enn einum leiknum Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöld tapaði liðið á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur sem þýðir að Hamrarnir hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum. Enski boltinn 21.1.2024 20:49
Toppliðið jók forskot sitt á toppi deildarinnar Eftir markalausan fyrri hálfleik á Vitality-vellinum þá skoraði topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, fjórum sinnum og vann gríðarlega sannfærandi útisigur á Bournemouth. Enski boltinn 21.1.2024 18:25
Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. Enski boltinn 20.1.2024 21:46
Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. Enski boltinn 20.1.2024 19:44
Klopp hefur rætt við Salah eftir að hann meiddist: „Hann fann fyrir þessu“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jürgen Klopp, hefur rætt við Mohamed Salah eftir að hann fór meiddur af velli í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í gær. Enski boltinn 19.1.2024 14:30
Reiðilestur Keane um mjúka United menn stal fyrirsögnunum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, stal fyrirsögnunum á baksíðum margra enskra blaða í morgun en hann hraunar þar yfir sitt gamla félag. Enski boltinn 19.1.2024 11:30
Tókst aldrei að sanna að hann ætti fyrir kaupunum á Man United Sheik Jassim bin Hamad Al Thani og félögum hans mistókst að sanna það fyrir Manchester United að þeir ættu peninginn sem þeir þurftu til að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 19.1.2024 07:31
Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14
Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Enski boltinn 18.1.2024 10:31
Chelsea tryggir öryggi undrabarnsins í Ekvador Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea greiðir öryggisgæslu allan sólarhringinn fyrir hinn 16 ára gamla Kendry Paez og fjölskyldu hans vegna mikilla óeirða í heimalandi þeirra Ekvador. Enski boltinn 18.1.2024 07:01
Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Enski boltinn 17.1.2024 22:49
Ivan Toney laus úr leikbanni og útilokar ekki félagsskipti Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni lauk í dag átta mánaða banni frá keppni vegna brota á veðmálareglum. Enski boltinn 17.1.2024 20:30
Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 17.1.2024 14:01
Óttast um öryggi sitt vegna hatursorðræðu Bartons Eni Aluko, fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta, segist vera hrædd eftir að hafa fengið yfir sig svívirðingar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 17.1.2024 11:30