Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2024 09:31 Pep Guardiola virðist ekki hafa miklar áhyggjur af Manchester United. getty/ James Gill Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. Sir Jim Ratcliffe er byrjaður að taka til hendinni hjá United eftir að hafa fest kaup á fjórðungshlut í félaginu og hefur ráðið Berrada sem forstjóra þess. Berrada starfaði áður fyrir City og er talinn eiga stóran þátt í árangri liðsins undanfarin ár. Guardiola þekkir hann því vel en telur að Berrada einn og sér muni ekki laga það sem er að hjá United. „Þekking hans fer til United. Það er staðreynd. En Kevin De Bruyne er enn hjá Manchester City. Hann mun spila hér. Erling Haaland mun spila hér svo þetta er ekki svona einfalt. Annars hefði jafn valdamikið félag og United verið búið að gera þetta áður. Kannski heldur United að allt breytist með honum. Til hamingju. Ég veit ekki hvort það gerist,“ sagði Guardiola. „Hann er indæll maður, frábær karakter og ótrúlega mikill fagmaður. Þegar ég hitti hann í gær föðmuðust við og ég óskaði honum alls hins besta því hann er hann er frábær manneskja. En ég veit ekki hvort hann breytir öllu með að smella fingrum. Ef það gerist þurfa þeir að nefna stúku í höfuðið á honum því hann ætti það skilið,“ bætti Guardiola kaldhæðinn við. Guardiola og strákarnir hans mæta Tottenham í ensku bikarkeppninni í kvöld. City vann keppnina á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Sir Jim Ratcliffe er byrjaður að taka til hendinni hjá United eftir að hafa fest kaup á fjórðungshlut í félaginu og hefur ráðið Berrada sem forstjóra þess. Berrada starfaði áður fyrir City og er talinn eiga stóran þátt í árangri liðsins undanfarin ár. Guardiola þekkir hann því vel en telur að Berrada einn og sér muni ekki laga það sem er að hjá United. „Þekking hans fer til United. Það er staðreynd. En Kevin De Bruyne er enn hjá Manchester City. Hann mun spila hér. Erling Haaland mun spila hér svo þetta er ekki svona einfalt. Annars hefði jafn valdamikið félag og United verið búið að gera þetta áður. Kannski heldur United að allt breytist með honum. Til hamingju. Ég veit ekki hvort það gerist,“ sagði Guardiola. „Hann er indæll maður, frábær karakter og ótrúlega mikill fagmaður. Þegar ég hitti hann í gær föðmuðust við og ég óskaði honum alls hins besta því hann er hann er frábær manneskja. En ég veit ekki hvort hann breytir öllu með að smella fingrum. Ef það gerist þurfa þeir að nefna stúku í höfuðið á honum því hann ætti það skilið,“ bætti Guardiola kaldhæðinn við. Guardiola og strákarnir hans mæta Tottenham í ensku bikarkeppninni í kvöld. City vann keppnina á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26. janúar 2024 07:01