Enski boltinn Tíu Tottenham-menn tylltu sér á toppinn Þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleikinn manni færri tókst Tottenham að vinna 0-1 sigur gegn nýliðum Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7.10.2023 13:28 Ten Hag: Við styðjum öll við bakið á Rashford Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segist vera viss um það að mörkin fari að koma hjá Marcus Rashford, framherja liðsins. Enski boltinn 7.10.2023 07:01 Postecoglou: Hefðum ekki leyft þeim að skora Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir það heldur ólíklegt að liðið hans hefði leyft Liverpool að skora mark gegn þeim eftir að markið sem Luis Díaz skoraði var tekið af þeim. Enski boltinn 6.10.2023 23:31 Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. Enski boltinn 6.10.2023 14:42 Rauða spjaldið á Jota var líka rangur dómur Sjálfstæð nefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar hefur skoðað umdeild atvik frá leikjum síðustu helgar og það var ekki bara rangstöðumarkið hans Luis Diaz sem var rangur dómur í leik Liverpool og Tottenham. Enski boltinn 6.10.2023 07:30 Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. Enski boltinn 6.10.2023 07:00 Saka í enska landsliðinu þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli á dögunum Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur verið valinn í enska landsliðið í fótbolta þrátt fyrir að hafa á þriðjudaginn þurft að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik gegn Lens í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 5.10.2023 15:00 Finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið Kevin Keegan, fyrrverandi leikmanns og landsliðsþjálfara Englands, finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið í fótbolta í sjónvarpi. Enski boltinn 5.10.2023 13:30 Haaland hefur ekki skorað í átta klukkutíma í Meistaradeildinni Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn svo kaldur fyrir framan markið í Meistaradeildinni að hann skorar ekki einu sinni á móti uppáhaldsmótherjum sínum. Enski boltinn 5.10.2023 11:01 United goðsögnin Mark Hughes rekinn Reynsluboltinn Mark Hughes var í gærkvöldi látinn taka pokann sinn hjá enska D-deildardeildarliðinu Bradford City þar sem hann hefur verið knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.10.2023 09:31 Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enski boltinn 5.10.2023 07:31 Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 5.10.2023 07:00 Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. Enski boltinn 4.10.2023 23:33 Dæmdur í leikbann fyrir dónaskap í garð dómara Fyrirliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna slæmrar framkomu í garð dómara eftir tap Chelsea gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Enski boltinn 4.10.2023 20:00 Klopp segir að réttast væri að spila leik Liverpool og Tottenham aftur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að leikur Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni ætti að vera spilaður á ný eftir mistökin dýrkeyptu hjá myndbandadómurunum um síðustu helgi. Enski boltinn 4.10.2023 15:13 Móðir Beckhams varð fyrir ógeðfelldu aðkasti: „Þetta var hræðilegt“ Í nýrri heimildarþáttaröð um líf og atvinnumannaferil bresku knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham, tjá Beckham og aðstandendur hans sig um afar erfiðan tíma í þeirra lífi eftir afdrifarík mistök Beckham á HM 1998. Beckham og fjölskylda hans lentu í afar slæmu aðkasti í kjölfar atviksins. Enski boltinn 4.10.2023 10:01 Beckham leysir frá skjóðunni varðandi skóspark Ferguson David Beckham, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur greint frá því af hverju Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United, sparkaði skó í hann á sínum tíma. Enski boltinn 4.10.2023 07:31 „Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. Enski boltinn 3.10.2023 16:00 „Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“ Thiago Silva segir að höggið sem Carlos Vinícius veitti honum í leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær sé ekki leyfilegt í UFC. Enski boltinn 3.10.2023 15:31 Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. Enski boltinn 3.10.2023 15:00 Grættu þjálfarann sinn eftir leikinn Emma Hayes hefur gert frábæra hluti með kvennalið Chelsea undanfarin ár og liðið vann meðal annars tvöfalt á síðustu leiktíð. Enski boltinn 3.10.2023 12:30 Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 3.10.2023 09:31 Zlatan gagnrýnir nálgun Ten Hag hjá Manchester United Sænska knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester United, tjáir sig um stöðu síns fyrrum félags í viðtali við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan og ræðir þar ansi ítarlega stöðu hollenska knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Enski boltinn 3.10.2023 08:00 Ratcliffe íhugar aðra nálgun við kaup á Manchester United Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, íhugar nú að leggja fram tilboð í kaup á minnihluta í enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United til þess að reyna losa um hnút sem virðist hafa myndast í söluferli félagsins. Enski boltinn 3.10.2023 07:32 Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. Enski boltinn 2.10.2023 22:15 Annar sigur Chelsea kom gegn Fulham Chelsea vann í kvöld sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Fulham heim í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Kotinu, Craven Cottage, 0-2 og vonast lærisveinar Mauricio Pochettino til þess að hafa snúið blaðinu við. Enski boltinn 2.10.2023 21:15 Francis Lee látinn Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall. Enski boltinn 2.10.2023 18:00 Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998. Enski boltinn 2.10.2023 13:31 Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.10.2023 13:00 Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United á morgun Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United fyrir komandi leik liðsins gegn tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu síðar á morgun. Enski boltinn 2.10.2023 11:45 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Tíu Tottenham-menn tylltu sér á toppinn Þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleikinn manni færri tókst Tottenham að vinna 0-1 sigur gegn nýliðum Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7.10.2023 13:28
Ten Hag: Við styðjum öll við bakið á Rashford Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segist vera viss um það að mörkin fari að koma hjá Marcus Rashford, framherja liðsins. Enski boltinn 7.10.2023 07:01
Postecoglou: Hefðum ekki leyft þeim að skora Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir það heldur ólíklegt að liðið hans hefði leyft Liverpool að skora mark gegn þeim eftir að markið sem Luis Díaz skoraði var tekið af þeim. Enski boltinn 6.10.2023 23:31
Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. Enski boltinn 6.10.2023 14:42
Rauða spjaldið á Jota var líka rangur dómur Sjálfstæð nefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar hefur skoðað umdeild atvik frá leikjum síðustu helgar og það var ekki bara rangstöðumarkið hans Luis Diaz sem var rangur dómur í leik Liverpool og Tottenham. Enski boltinn 6.10.2023 07:30
Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. Enski boltinn 6.10.2023 07:00
Saka í enska landsliðinu þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli á dögunum Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur verið valinn í enska landsliðið í fótbolta þrátt fyrir að hafa á þriðjudaginn þurft að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik gegn Lens í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 5.10.2023 15:00
Finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið Kevin Keegan, fyrrverandi leikmanns og landsliðsþjálfara Englands, finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið í fótbolta í sjónvarpi. Enski boltinn 5.10.2023 13:30
Haaland hefur ekki skorað í átta klukkutíma í Meistaradeildinni Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn svo kaldur fyrir framan markið í Meistaradeildinni að hann skorar ekki einu sinni á móti uppáhaldsmótherjum sínum. Enski boltinn 5.10.2023 11:01
United goðsögnin Mark Hughes rekinn Reynsluboltinn Mark Hughes var í gærkvöldi látinn taka pokann sinn hjá enska D-deildardeildarliðinu Bradford City þar sem hann hefur verið knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.10.2023 09:31
Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enski boltinn 5.10.2023 07:31
Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 5.10.2023 07:00
Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. Enski boltinn 4.10.2023 23:33
Dæmdur í leikbann fyrir dónaskap í garð dómara Fyrirliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna slæmrar framkomu í garð dómara eftir tap Chelsea gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Enski boltinn 4.10.2023 20:00
Klopp segir að réttast væri að spila leik Liverpool og Tottenham aftur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að leikur Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni ætti að vera spilaður á ný eftir mistökin dýrkeyptu hjá myndbandadómurunum um síðustu helgi. Enski boltinn 4.10.2023 15:13
Móðir Beckhams varð fyrir ógeðfelldu aðkasti: „Þetta var hræðilegt“ Í nýrri heimildarþáttaröð um líf og atvinnumannaferil bresku knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham, tjá Beckham og aðstandendur hans sig um afar erfiðan tíma í þeirra lífi eftir afdrifarík mistök Beckham á HM 1998. Beckham og fjölskylda hans lentu í afar slæmu aðkasti í kjölfar atviksins. Enski boltinn 4.10.2023 10:01
Beckham leysir frá skjóðunni varðandi skóspark Ferguson David Beckham, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur greint frá því af hverju Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United, sparkaði skó í hann á sínum tíma. Enski boltinn 4.10.2023 07:31
„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. Enski boltinn 3.10.2023 16:00
„Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“ Thiago Silva segir að höggið sem Carlos Vinícius veitti honum í leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær sé ekki leyfilegt í UFC. Enski boltinn 3.10.2023 15:31
Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. Enski boltinn 3.10.2023 15:00
Grættu þjálfarann sinn eftir leikinn Emma Hayes hefur gert frábæra hluti með kvennalið Chelsea undanfarin ár og liðið vann meðal annars tvöfalt á síðustu leiktíð. Enski boltinn 3.10.2023 12:30
Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 3.10.2023 09:31
Zlatan gagnrýnir nálgun Ten Hag hjá Manchester United Sænska knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester United, tjáir sig um stöðu síns fyrrum félags í viðtali við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan og ræðir þar ansi ítarlega stöðu hollenska knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Enski boltinn 3.10.2023 08:00
Ratcliffe íhugar aðra nálgun við kaup á Manchester United Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, íhugar nú að leggja fram tilboð í kaup á minnihluta í enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United til þess að reyna losa um hnút sem virðist hafa myndast í söluferli félagsins. Enski boltinn 3.10.2023 07:32
Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. Enski boltinn 2.10.2023 22:15
Annar sigur Chelsea kom gegn Fulham Chelsea vann í kvöld sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Fulham heim í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Kotinu, Craven Cottage, 0-2 og vonast lærisveinar Mauricio Pochettino til þess að hafa snúið blaðinu við. Enski boltinn 2.10.2023 21:15
Francis Lee látinn Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall. Enski boltinn 2.10.2023 18:00
Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998. Enski boltinn 2.10.2023 13:31
Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.10.2023 13:00
Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United á morgun Antony gæti snúið aftur í lið Manchester United fyrir komandi leik liðsins gegn tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu síðar á morgun. Enski boltinn 2.10.2023 11:45