Fastir pennar Er þjóðaratkvæði allra meina bót? Þorsteinn Pálsson skrifar Engu er líkara en forsetinn trúi því að Íslendingar hafi fyrst orðið alvöru lýðræðisríki eftir að hann gaf þeim þjóðaratkvæðið. Forsætisráðherra virðist einnig líta á þjóðaratkvæði sem hástig lýðræðisins nema þegar það stafar af Fastir pennar 12.3.2011 06:00 Sköttum alla í drull Pawel Bartoszek skrifar Myndin með þessum pistli sýnir hve mikið ráðstöfunartekjur fólks með ólík laun hækka þegar það eykur atvinnutekjur sínar um 10 þúsund krónur. Útreikningarnir miða við einstætt reykvískt foreldri með tvö börn, eitt í leikskóla og annað í grunnskóla. Tekið er Fastir pennar 11.3.2011 06:00 Í tímahylki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Afstaða Búnaðarþingsins, sem lauk í fyrrakvöld, til aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið kom ekki óvart. Bændur telja sig ekki þurfa að sjá aðildarsamninginn til að meta hvort hann geti verið hagstæður fyrir íslenzka Fastir pennar 11.3.2011 06:00 Ekki ofurskatta Ólafur Þ. Stephensen skrifar Eftir bankahrun er afstaða almennings til bankanna önnur og neikvæðari en til flestra annarra fyrirtækja. Það er ástæða þess að fréttir af launum bankastjóra Arion banka og Íslandsbanka hafa vakið jafnhörð viðbrögð og raun ber vitni. Í báðum fyrirtækjum Fastir pennar 10.3.2011 09:14 Stjórnarskráin skiptir máli Þorvaldur Gylfason skrifar Margar þjóðir hafa sett sér nýjar stjórnarskrár undangengna hálfa öld. Tvær bylgjur bar hæst. Eftir hrun kommúnismans 1989-91 urðu til 24 ný þjóðríki eða þar um bil í Evrópu og Asíu, og fólkið þar setti sér nýjar stjórnarskrár. Röskum þrjátíu árum áður hafði Fastir pennar 10.3.2011 06:00 Vitlaust kaupaukakerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að ferðalögum forseta Íslands til útlanda væri farið að fjölga á ný. Ferðagleði forsetans náði hámarki árið 2007, þegar hann var meira en þriðjung ársins erlendis, Fastir pennar 9.3.2011 09:15 Að fara eða vera? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsvarsmenn stórra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eru ekki ánægðir með rekstrarumhverfið sem þeim er boðið upp á hér á landi. Í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins gagnrýndi Niels Jacobsen, Fastir pennar 8.3.2011 08:58 Upplýst umræða? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þröstur Haraldsson, fyrrverandi starfsmaður Bændasamtakanna og ritstjóri Bændablaðsins, skrifaði grein hér í blaðið á laugardaginn um íslenzkan landbúnað og Evrópusambandið. Þar segir hann meðal annars um forystu Bændasamtakanna: "Menn hafa tekið allt að því Fastir pennar 7.3.2011 09:44 Útvötnun orðanna Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétturinn til að tjá sig er einn af hornsteinum lýðræðisins og skoðanaskipti um málefni, bæði brýn pólitísk málefni og hversdagslegri Fastir pennar 5.3.2011 10:49 Hver á grasrótina á kjördegi? Þorsteinn Pálsson skrifar Icesavelögin og staðfestingarsynjun forsetans breyta nokkuð stöðunni á taflborði stjórnmálanna með áhrifum á bæði stjórnina og stjórnarandstöðuna. Fastir pennar 5.3.2011 06:00 Alvarleg ógn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipt um skoðun á auknum heimildum lögreglunnar til að fylgjast með skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars með svokölluðum forvirkum rannsóknum. Þær fela það í sér að taka megi einstakling eða hóp Fastir pennar 4.3.2011 10:02 Fyll'ann Pawel Bartoszek skrifar Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. Fastir pennar 4.3.2011 06:00 Misheppnað Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Þegar rætt er um og ákveðið hvernig standa beri að endurskoðun stjórnarskrárinnar er ágætt að rifja upp hvernig síðasta tilraun gekk. Í byrjun árs 2005 tók til starfa nefnd níu stjórnmálamanna. Til Fastir pennar 3.3.2011 09:25 Arabískt vor í vændum? Þorvaldur Gylfason skrifar Það er algengt viðkvæði í arabalöndum, að það sé engin tilviljun, að ekkert þeirra er lýðræðisríki. Lýðræði hentar ekki aröbum, er sagt, þar eð frjálsar kosningar hjá þeim myndu tefla auði og völdum upp í hendur ofstækismanna, sem myndu aðeins gera illt verra. Fastir pennar 3.3.2011 06:15 Í hendi ríkisins Ólafur Þ. Stephensen skrifar Almenningur á Íslandi finnur óþyrmilega fyrir hækkunum á eldsneytisverði, enda er rekstur fjölskyldubíls stór liður í heimilisbókhaldi flestra. Fyrirtækin finna sömuleiðis fyrir hækkunum, sem fyrr eða síðar munu hafa áhrif á verðlagningu þeirra á vöru og þjónustu. Fastir pennar 2.3.2011 09:24 Bylting - hvað svo? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sögulegir atburðir gerast nú í ríkjum araba í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Almenningur hefur risið upp gegn áratugalangri kúgun spilltra einræðisherra. Fastir pennar 1.3.2011 09:22 Hótanir hér og þar Jónína Michealesdóttir skrifar Frá því ég man eftir mér, hef ég litið á hótanir annarra sem vanmátt og öryggisleysi þess sem hótar, hvort sem það var á skólalóðinni, heima, eða á vinnustað. Kannski vegna þess að sjálf er ég svo heppin, að ég hef ég aldrei verið mannhrædd. Ég var ekki oft skömmuð og a Fastir pennar 1.3.2011 00:01 Samsærið gegn Íslendingum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst oVið tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst okkur þó kkur þó að tala um Icesave því þar Fastir pennar 28.2.2011 09:07 Stjórnlagaóráð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það er kannski lýsandi fyrir það hvað pólitíkin á Íslandi er orðin undarleg, að út úr starfi starfshópsins, sem átti að bregðast við ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna, kom engin tillaga um þá leið sem liggur beinast við; að kjósa upp á nýtt. Fastir pennar 28.2.2011 09:04 Töfratalan Sigga Dögg kynfræðingur skrifar Kynfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistlana Á rúmstokknum í Föstudag Fréttablaðsins. Þessa vikuna ræðir hún meðal annars kynjamun í tengslum við kynfræðslu og hvort strákar spyrji annarra spurninga en stelpur. Fastir pennar 27.2.2011 06:00 Kjördæmapotarar snupraðir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisendurskoðun hefur nú birt skýrslu sína um þjónustusamninga Barnaverndarstofu við einkarekin vistheimili fyrir börn og unglinga. Kveikjan að rannsókninni var umfjöllun Fréttablaðsins um málefni Árbótar í Aðaldal, en fyrir hana voru blaðamennirnir Trausti Hafliðason og Stígur Helgason tilnefndir til blaðamannaverðlauna. Fastir pennar 26.2.2011 07:00 Merglaust andsvar Alþingis Þorsteinn Pálsson skrifar Forystumenn ríkisstjórnarinnar og þingmeirihlutans brugðust við synjun forseta á þriðju Icesavelögunum með því að segjast vera forundrandi og hissa. Það var merglaust andsvar. Þegar skoða á hvort gagnrý Fastir pennar 26.2.2011 06:00 Goðsögn hrundið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Goðsögnin um hreina landið í norðri með heilnæma loftið, tæra vatnið og sjálfbæru orkuna hefur verið afar lífseig hér á landi. Smám saman er þó að koma í ljós að Íslendingar hafa flotið sofandi að feigðarósi þegar kemur að Fastir pennar 25.2.2011 09:39 Í labbitúr með hjálm? Pawel Bartoszek skrifar Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum. Fastir pennar 25.2.2011 06:00 Samstaða um skýrar reglur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jákvæð afleiðing af því að forseti Íslands hefur í þrígang synjað lögum frá Alþingi staðfestingar, er að þverpólitísk samstaða virðist hafa myndazt um að breyta 26. grein stjórnarskrárinnar og setja í staðinn skýrar reglur um það hvenær eigi að bera mál undir þjóðina. Fastir pennar 24.2.2011 08:00 Góðar fréttir úr Góbíeyðimörkinni Þorvaldur Gylfason skrifar Arabaheimurinn stendur nú á vatnaskilum líkt og veldi Sovétríkjanna sálugu fyrir tuttugu árum, þegar 300 milljónir manna köstuðu af sér hlekkjunum og hröktu einræðisstjórnir kommúnista frá völdum í Mið- og Austur-Evrópu. Fastir pennar 24.2.2011 08:00 Hagrætt í þágu skattgreiðenda Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins stendur nú yfir og á að sjá fyrir endann á henni á næstu vikum, eins og sagt var frá í úttekt Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins, í síðustu viku. Skattgreiðendur hafa verið búnir undir að þeir muni þurfa að leggja talsvert fé, jafnvel á bilinu 12 til 20 milljarða, í Sparisjóð Keflavíkur til að halda honum gangandi. Staða sparisjóðsins er hins vegar enn óljós og talsmaður fjármálaráðuneytisins vildi ekkert tjá sig við Markaðinn um upphæðir fyrr en hún skýrðist betur. Fastir pennar 23.2.2011 11:00 Eiginhagsmunaseggurinn 2011 Ólafur Þ. Stephensen skrifar Um síðustu helgi var smiðshöggið rekið á átakið Öðlinginn 2011, sem fólst í því að 31 karlmaður skrifaði pistla um jafnréttismál, sem birtust allir á Vísi.is og sumir í Fréttablaðinu. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur átti frumkvæðið að átakinu, sem hófst á bóndadaginn og lauk á konudaginn. Fastir pennar 22.2.2011 00:01 Hengiflugið eða vegurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Og þá er maður sem sagt kominn með löggjafarvald. Áfram hefur maður samt þessa óþægilegu tilfinningu um að vera á fleygiferð í einhverja átt á stjórnlausum farkosti. Ef við beygjum til hægri bíður hengiflugið. Nei annars, ef við beygjum til hægri finnum við aftur veginn. Eða var það vinstri? Við sjáum ekkert út um gluggann. Fastir pennar 21.2.2011 11:39 Eins manns mat Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú þriðja sinni gengið gegn vilja lýðræðislega kjörins Alþingis og synjað lögum staðfestingar. Icesave-lögunum, sem meira en tveir þriðjuhlutar þingmanna studdu, taldi forseti nauðsynlegt að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, með rökum sem eru heimasmíðuð á Bessastöðum. Fastir pennar 21.2.2011 11:35 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 245 ›
Er þjóðaratkvæði allra meina bót? Þorsteinn Pálsson skrifar Engu er líkara en forsetinn trúi því að Íslendingar hafi fyrst orðið alvöru lýðræðisríki eftir að hann gaf þeim þjóðaratkvæðið. Forsætisráðherra virðist einnig líta á þjóðaratkvæði sem hástig lýðræðisins nema þegar það stafar af Fastir pennar 12.3.2011 06:00
Sköttum alla í drull Pawel Bartoszek skrifar Myndin með þessum pistli sýnir hve mikið ráðstöfunartekjur fólks með ólík laun hækka þegar það eykur atvinnutekjur sínar um 10 þúsund krónur. Útreikningarnir miða við einstætt reykvískt foreldri með tvö börn, eitt í leikskóla og annað í grunnskóla. Tekið er Fastir pennar 11.3.2011 06:00
Í tímahylki Ólafur Þ. Stephensen skrifar Afstaða Búnaðarþingsins, sem lauk í fyrrakvöld, til aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið kom ekki óvart. Bændur telja sig ekki þurfa að sjá aðildarsamninginn til að meta hvort hann geti verið hagstæður fyrir íslenzka Fastir pennar 11.3.2011 06:00
Ekki ofurskatta Ólafur Þ. Stephensen skrifar Eftir bankahrun er afstaða almennings til bankanna önnur og neikvæðari en til flestra annarra fyrirtækja. Það er ástæða þess að fréttir af launum bankastjóra Arion banka og Íslandsbanka hafa vakið jafnhörð viðbrögð og raun ber vitni. Í báðum fyrirtækjum Fastir pennar 10.3.2011 09:14
Stjórnarskráin skiptir máli Þorvaldur Gylfason skrifar Margar þjóðir hafa sett sér nýjar stjórnarskrár undangengna hálfa öld. Tvær bylgjur bar hæst. Eftir hrun kommúnismans 1989-91 urðu til 24 ný þjóðríki eða þar um bil í Evrópu og Asíu, og fólkið þar setti sér nýjar stjórnarskrár. Röskum þrjátíu árum áður hafði Fastir pennar 10.3.2011 06:00
Vitlaust kaupaukakerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að ferðalögum forseta Íslands til útlanda væri farið að fjölga á ný. Ferðagleði forsetans náði hámarki árið 2007, þegar hann var meira en þriðjung ársins erlendis, Fastir pennar 9.3.2011 09:15
Að fara eða vera? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsvarsmenn stórra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eru ekki ánægðir með rekstrarumhverfið sem þeim er boðið upp á hér á landi. Í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins gagnrýndi Niels Jacobsen, Fastir pennar 8.3.2011 08:58
Upplýst umræða? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þröstur Haraldsson, fyrrverandi starfsmaður Bændasamtakanna og ritstjóri Bændablaðsins, skrifaði grein hér í blaðið á laugardaginn um íslenzkan landbúnað og Evrópusambandið. Þar segir hann meðal annars um forystu Bændasamtakanna: "Menn hafa tekið allt að því Fastir pennar 7.3.2011 09:44
Útvötnun orðanna Steinunn Stefánsdóttir skrifar Rétturinn til að tjá sig er einn af hornsteinum lýðræðisins og skoðanaskipti um málefni, bæði brýn pólitísk málefni og hversdagslegri Fastir pennar 5.3.2011 10:49
Hver á grasrótina á kjördegi? Þorsteinn Pálsson skrifar Icesavelögin og staðfestingarsynjun forsetans breyta nokkuð stöðunni á taflborði stjórnmálanna með áhrifum á bæði stjórnina og stjórnarandstöðuna. Fastir pennar 5.3.2011 06:00
Alvarleg ógn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipt um skoðun á auknum heimildum lögreglunnar til að fylgjast með skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars með svokölluðum forvirkum rannsóknum. Þær fela það í sér að taka megi einstakling eða hóp Fastir pennar 4.3.2011 10:02
Fyll'ann Pawel Bartoszek skrifar Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. Fastir pennar 4.3.2011 06:00
Misheppnað Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Þegar rætt er um og ákveðið hvernig standa beri að endurskoðun stjórnarskrárinnar er ágætt að rifja upp hvernig síðasta tilraun gekk. Í byrjun árs 2005 tók til starfa nefnd níu stjórnmálamanna. Til Fastir pennar 3.3.2011 09:25
Arabískt vor í vændum? Þorvaldur Gylfason skrifar Það er algengt viðkvæði í arabalöndum, að það sé engin tilviljun, að ekkert þeirra er lýðræðisríki. Lýðræði hentar ekki aröbum, er sagt, þar eð frjálsar kosningar hjá þeim myndu tefla auði og völdum upp í hendur ofstækismanna, sem myndu aðeins gera illt verra. Fastir pennar 3.3.2011 06:15
Í hendi ríkisins Ólafur Þ. Stephensen skrifar Almenningur á Íslandi finnur óþyrmilega fyrir hækkunum á eldsneytisverði, enda er rekstur fjölskyldubíls stór liður í heimilisbókhaldi flestra. Fyrirtækin finna sömuleiðis fyrir hækkunum, sem fyrr eða síðar munu hafa áhrif á verðlagningu þeirra á vöru og þjónustu. Fastir pennar 2.3.2011 09:24
Bylting - hvað svo? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sögulegir atburðir gerast nú í ríkjum araba í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Almenningur hefur risið upp gegn áratugalangri kúgun spilltra einræðisherra. Fastir pennar 1.3.2011 09:22
Hótanir hér og þar Jónína Michealesdóttir skrifar Frá því ég man eftir mér, hef ég litið á hótanir annarra sem vanmátt og öryggisleysi þess sem hótar, hvort sem það var á skólalóðinni, heima, eða á vinnustað. Kannski vegna þess að sjálf er ég svo heppin, að ég hef ég aldrei verið mannhrædd. Ég var ekki oft skömmuð og a Fastir pennar 1.3.2011 00:01
Samsærið gegn Íslendingum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst oVið tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst okkur þó kkur þó að tala um Icesave því þar Fastir pennar 28.2.2011 09:07
Stjórnlagaóráð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það er kannski lýsandi fyrir það hvað pólitíkin á Íslandi er orðin undarleg, að út úr starfi starfshópsins, sem átti að bregðast við ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna, kom engin tillaga um þá leið sem liggur beinast við; að kjósa upp á nýtt. Fastir pennar 28.2.2011 09:04
Töfratalan Sigga Dögg kynfræðingur skrifar Kynfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistlana Á rúmstokknum í Föstudag Fréttablaðsins. Þessa vikuna ræðir hún meðal annars kynjamun í tengslum við kynfræðslu og hvort strákar spyrji annarra spurninga en stelpur. Fastir pennar 27.2.2011 06:00
Kjördæmapotarar snupraðir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisendurskoðun hefur nú birt skýrslu sína um þjónustusamninga Barnaverndarstofu við einkarekin vistheimili fyrir börn og unglinga. Kveikjan að rannsókninni var umfjöllun Fréttablaðsins um málefni Árbótar í Aðaldal, en fyrir hana voru blaðamennirnir Trausti Hafliðason og Stígur Helgason tilnefndir til blaðamannaverðlauna. Fastir pennar 26.2.2011 07:00
Merglaust andsvar Alþingis Þorsteinn Pálsson skrifar Forystumenn ríkisstjórnarinnar og þingmeirihlutans brugðust við synjun forseta á þriðju Icesavelögunum með því að segjast vera forundrandi og hissa. Það var merglaust andsvar. Þegar skoða á hvort gagnrý Fastir pennar 26.2.2011 06:00
Goðsögn hrundið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Goðsögnin um hreina landið í norðri með heilnæma loftið, tæra vatnið og sjálfbæru orkuna hefur verið afar lífseig hér á landi. Smám saman er þó að koma í ljós að Íslendingar hafa flotið sofandi að feigðarósi þegar kemur að Fastir pennar 25.2.2011 09:39
Í labbitúr með hjálm? Pawel Bartoszek skrifar Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum. Fastir pennar 25.2.2011 06:00
Samstaða um skýrar reglur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jákvæð afleiðing af því að forseti Íslands hefur í þrígang synjað lögum frá Alþingi staðfestingar, er að þverpólitísk samstaða virðist hafa myndazt um að breyta 26. grein stjórnarskrárinnar og setja í staðinn skýrar reglur um það hvenær eigi að bera mál undir þjóðina. Fastir pennar 24.2.2011 08:00
Góðar fréttir úr Góbíeyðimörkinni Þorvaldur Gylfason skrifar Arabaheimurinn stendur nú á vatnaskilum líkt og veldi Sovétríkjanna sálugu fyrir tuttugu árum, þegar 300 milljónir manna köstuðu af sér hlekkjunum og hröktu einræðisstjórnir kommúnista frá völdum í Mið- og Austur-Evrópu. Fastir pennar 24.2.2011 08:00
Hagrætt í þágu skattgreiðenda Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins stendur nú yfir og á að sjá fyrir endann á henni á næstu vikum, eins og sagt var frá í úttekt Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins, í síðustu viku. Skattgreiðendur hafa verið búnir undir að þeir muni þurfa að leggja talsvert fé, jafnvel á bilinu 12 til 20 milljarða, í Sparisjóð Keflavíkur til að halda honum gangandi. Staða sparisjóðsins er hins vegar enn óljós og talsmaður fjármálaráðuneytisins vildi ekkert tjá sig við Markaðinn um upphæðir fyrr en hún skýrðist betur. Fastir pennar 23.2.2011 11:00
Eiginhagsmunaseggurinn 2011 Ólafur Þ. Stephensen skrifar Um síðustu helgi var smiðshöggið rekið á átakið Öðlinginn 2011, sem fólst í því að 31 karlmaður skrifaði pistla um jafnréttismál, sem birtust allir á Vísi.is og sumir í Fréttablaðinu. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur átti frumkvæðið að átakinu, sem hófst á bóndadaginn og lauk á konudaginn. Fastir pennar 22.2.2011 00:01
Hengiflugið eða vegurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Og þá er maður sem sagt kominn með löggjafarvald. Áfram hefur maður samt þessa óþægilegu tilfinningu um að vera á fleygiferð í einhverja átt á stjórnlausum farkosti. Ef við beygjum til hægri bíður hengiflugið. Nei annars, ef við beygjum til hægri finnum við aftur veginn. Eða var það vinstri? Við sjáum ekkert út um gluggann. Fastir pennar 21.2.2011 11:39
Eins manns mat Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú þriðja sinni gengið gegn vilja lýðræðislega kjörins Alþingis og synjað lögum staðfestingar. Icesave-lögunum, sem meira en tveir þriðjuhlutar þingmanna studdu, taldi forseti nauðsynlegt að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, með rökum sem eru heimasmíðuð á Bessastöðum. Fastir pennar 21.2.2011 11:35
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun