Fastir pennar Öllum í hag Í mannlífinu keppir fólk í margvíslegum leikjum, ekki nauðsynlega hvert við annað, heldur að einhverjum markmiðum. Leikjafræði (e. game theory) bregður þess vegna skæru ljósi á sum viðfangsefni okkar. Fastir pennar 24.8.2007 06:00 Blikkbeljan tamin Fyrstu fríkortin í strætó voru afhent námsmönnum í gær. Má segja að þar með sé hafin alvöru tilraun til þess að draga Íslendinga út úr einkabílunum og koma þeim upp á lagið með að notfæra sér almenningssamgöngur. Fastir pennar 23.8.2007 06:15 Bankaskjálfti í Ameríku Atkvæðisréttur í þingkosningum var í öndverðu bundinn við eignir manna og fór sums staðar eftir fjölda glugga á húsum þeirra. Hugsunin var þá sú, að eignamönnum einum væri treystandi fyrir stjórnmálum. Framsókn lýðræðisins í okkar heimshluta rauf þessi tengsl milli lýðréttar og auðs með því að veita eignaleysingjum atkvæðisrétt og önnur réttindi til jafns við auðmenn. Fastir pennar 23.8.2007 06:00 Svona ætti að vera … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við ákváðum að skilja bílinn eftir í Hlíðunum og labba niður í bæ – taka svo strætó til baka. Við vorum hluti af innrásarhernum; fótgönguliðarnir úr nágrenni borgarinnar; komin í heimsókn til Reykjavíkur, og brýndum fyrir sjálfum okkur að fara nú ekki að spræna á neinar útihurðir … Fastir pennar 20.8.2007 06:45 Menningarnótt og miðborgarótti Menningarnótt hefur verið fastur liður um árabil og lífgað upp á líf íbúa og gesta höfuðborgarinnar. Í ár virðist hátíðin hafa tekist einstaklega vel og er það mikið fagnaðarefni. Fastir pennar 20.8.2007 06:00 Góðkynja vandi í miðborginni Ef miðborgin er hjarta Reykjavíkur, þá er Reykjavík hjartveik; það er menningarslys ef húsin við Laugaveg 4 og 6 eru rifin; ástæða er til að óttast um líf sitt og limi að nóttu til um helgar í miðbænum. Fastir pennar 19.8.2007 07:00 Góðan dag Reykvíkingar Hugmyndin um menningarnótt var innflutt eins og margt annað, reyndar dönsk. Hugmyndin var góð og hún hefur á liðnum árum veitt Reykvíkingum og nærsveitamönnum gleymda vissu sem var þarna undir að þeir búi í borgarsamfélagi, eigi miðbæ, eitthvert hjarta í byggðinni milli holta, mela og hálsa. Fastir pennar 18.8.2007 07:00 Öldurót lífs og dauða Ég sit á veröndinni og horfi á öldurnar gjálfra í fjörunni. Ein af annarri velta þær upp í sandinn og svo fjara þær út. Eins og lífið. Eins og við manneskjurnar. Fastir pennar 18.8.2007 06:00 Ekki benda á mig Frækileg framganga lögreglustjórans í langri grein í Mogganum hefur hleypt skyndilegu lífi í umræðuna um djöfulganginn í miðborg Reykjavíkur um helgar. Hefur lögreglustjórinn víða komið fram síðan og vitnar jafnan í grein sína í stað þess að hafa yfir hollráð sín um hvernig bæta megi bæjarbraginn í Kvosinni langar nætur helganna. Fastir pennar 15.8.2007 06:00 Já, já; nei, nei. Smám saman berast fréttir af viðbrögðum sjávarútvegsfyrirtækja í kjölfar þorskverndunarinnar. Stærri fyrirtæki hafa um margt meira svigrúm til innbyrðis hagræðingar en þau minni. Þar koma vel í ljós kostir þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað liðna tvo áratugi. Fastir pennar 14.8.2007 05:45 Biluð sjónvörp Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðgerðir samtakanna í Kringlunni í sumar, þar sem meðlimir hoppuðu um í Hare-Krisna-fíling og einhver Ameríkani átaldi Kringlugesti fyrir neysluæði benda líka til þess að meðlimir samtakanna líti ekki á það fólk sem á Íslandi býr sem verðugt þeirrar stórbrotnu náttúru sem hér er. Markmið samtakanna virðist vera að bjarga Íslandi undan Íslendingum. Fastir pennar 13.8.2007 05:45 Frelsi og ábyrgð Umræður um skrílmennsku hafa lengi verið hefðbundinn eftirleikur frídags verslunarmanna. Í mörg ár hefur slík umræða um Akureyri lýst lágreistum bæjarbrag um þessa hefðbundnu hátíðahelgi. Fastir pennar 10.8.2007 06:15 Stighækkandi tekjuskatt? Helstu skattafræðingar stjórnarandstöðunnar, Indriði H. Þorláksson og Stefán Ólafsson, hafa nýlega birt okkur boðskap sinn, Indriði í opinberum fyrirlestri og Stefán í grein hér í blaðinu. Þeir gagnrýna báðir skattastefnuna frá 1991 og vilja stighækkandi tekjuskatt. Indriði segir það beint, en Stefán óbeint. Fastir pennar 10.8.2007 05:00 Smápústrar í miðbænum Aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði þetta að segja í viðtali við DV 30. júlí: „Smápústrar sem þessir eru mjög algengir í miðbænum. ... Í dag linna menn ekki látum fyrr en fórnarlambið er annaðhvort meðvitundarlaust eða verulega illa farið.“ Fastir pennar 9.8.2007 09:00 Akstur undir áhrifum er siðlaus Akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna virðist illu heilli vera vaxandi vandamál í umferðinni. Aukinn fjölda þeirra sem teknir eru vegna fíkniefnaaksturs má að vísu að einhverju leyti skýra með nýjum aðferðum sem auðvelda lögreglumönnum að skera úr um brotin með tilkomu svokallaðra forprófa þar sem notuð eru svita- eða munnvatnssýni. Fastir pennar 9.8.2007 08:00 Hornsíli og hvalfiskar Óli Kristján Ármannsson skrifar Óskhyggja frænda okkar í Danske Bank um efnahagshamfarir hér á landi og hrakspár þeirra í þá átt eru ólíklegar til að ganga eftir og þá tæpast nema í samhengi við kreppu á heimsvísu, en slíku hafa þeir ekki spáð. Fastir pennar 8.8.2007 00:01 Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Fastir pennar 4.8.2007 06:45 Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Um leið er þeim þakkað fyrir að halda lifandi umræðunni um þá ójöfnu stöðu sem sannarlega ríkir í samkeppni Ríkisútvarpsins við einkarekna fjölmiðla. Fastir pennar 4.8.2007 06:00 Perlum kastað fyrir svín Hvað skyldi ég vera búinn að fara oft austur yfir Þjórsá? Þúsund sinnum? Eða oftar? Ég fór þangað í sveitina í Landeyjarnar forðum daga og í Þórsmörk og alla leið í Öræfin, ég fór með Ingólfi á Hellu í kosningaleiðangra austur fyrir fjall. Fastir pennar 4.8.2007 05:00 Orð sem féllu í skugga Þegar iðnaðarráðherra talar er jafnan eftir því tekið. Nýlega lét hann þó orð falla um stjórnkerfi ríkisins sem minni athygli hafa vakið en þau verðskulda. Aldrei þessu vant er eins og orð hans um það efni hafi fallið í skugga annarra umræðuefna síðustu vikur. Fastir pennar 1.8.2007 05:45 Viðskiptatryggð kann að vera til trafala Óli Kristján Ármannsson skrifar Skortur á samkeppni á bankamarkaði hér heima hefur verið viðvarandi stef í orðræðu bæði fræði- og stjórnmálamanna um alllangt skeið. Fjármálastofnanir hafa jafnan hafnað þessu og vilja meina að hér skorti ekkert á samkeppni, aukinheldur sem þjónustugjöld séu heldur lægri og þjónusta meiri en almennt gerist í bönkum á Norðurlöndum. Fastir pennar 1.8.2007 00:01 Óþarfa skortur á sjálfstrausti Íslenskir bændur eiga skilið meira traust en ráðamenn þessa lands sýna þeim. Sú verndarstefna, sem hefur verið rekin hér af hverri ríkisstjórn á fætur annarri, ber vott um ákveðinn skort á sjálfstrausti fyrir hönd íslensks landbúnaðar. Fastir pennar 31.7.2007 07:00 Önnur nálgun Ratsjárstofnun hefur í tvo áratugi annast einn þátt loftvarnareftirlits með mjög öflugu ratsjárkerfi. Starfsemin hefur verið snar þáttur í vörnum landsins. Bandaríkjamenn hafa greitt rekstrarkostnaðinn. Um miðjan næsta mánuð heyrir kostun þeirra á verkefninu hins vegar sögunni til. Fastir pennar 27.7.2007 08:00 Fortíðin er geymd Suður-Afríka ein stendur á bak við meira en þriðjung allrar framleiðslu Afríkulanda sunnan Saharaeyðimerkurinnar. Hlutfallið hefur haldizt stöðugt síðan 1960, en það hefur þó farið heldur lækkandi síðan 1985. Fastir pennar 26.7.2007 08:00 Þrífast börnin best á misjöfnu? Á misjöfnu þrífast börnin best,“ segir í gömlu íslensku máltæki sem enn á 21. öldinni virðist lifa góðu lífi. Þetta gamla máltæki lýsir enda nokkuð vel viðhorfi íslensku þjóðarsálarinnar til barna, eða í það minnsta viðhorfi sem hefur verið í fullu gildi til skamms tíma. Fastir pennar 26.7.2007 07:00 Aðstæður geta breyst Óli Kristján Ármannsson skrifar Íslenskt hagkerfi er örugglega betur í stakk búið nú til að takast á við neikvæða umræðu á borð við þá sem fór af stað á fyrri hluta síðasta árs. Fastir pennar 25.7.2007 00:01 Áfengi og vextir Pólitísk umræðuhefð á Íslandi kallar ekki á að orðum fylgi ábyrgð. Meira er um vert að þau veki athygli. Hún er oftar en ekki sett skör hærra en ábyrgðin sem að baki býr. Tvö nýleg dæmi segja sína sögu um þetta. Fastir pennar 23.7.2007 08:00 Ómetanleg saga af litlum hundi Jón Kaldal skrifar Hlín Agnarsdóttir leikskáld og Haraldur Ólafsson veðurfræðingur voru í bráðskemmtilegu spjalli í Fréttablaðinu í gær. Meðal þess sem bar á góma var fréttaflutningur af kjölturakkanum Lúkasi, sem er orðinn þjóðþekktur fyrir meintan skelfilegan dauðdaga, upprisu og almennar píslir sem mál hans hefur leitt yfir alla sem koma við sögu. Fastir pennar 22.7.2007 07:00 Strákur sem galdrar börn að bókum Síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út í dag. Þar með er endahnútur bundinn á sögu þessa óvenjulega drengs sem kynntur var í fyrstu bókinni fyrir tíu árum, drengsins sem með töframætti sínum fékk milljónir barna til að hverfa inn í ævintýraheim bókarinnar sem mörg þeirra hefðu líklega ekki kynnst ella. Fastir pennar 21.7.2007 09:00 Þegar Einar Oddur er allur Við heilsuðumst kurteislega og kankvíslega í vor, þegar sumarþingið tók til starfa. Það var alltaf blik í augunum á honum Einari Oddi, prakkaraskapur, glettni. Bros. Fastir pennar 21.7.2007 07:30 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 245 ›
Öllum í hag Í mannlífinu keppir fólk í margvíslegum leikjum, ekki nauðsynlega hvert við annað, heldur að einhverjum markmiðum. Leikjafræði (e. game theory) bregður þess vegna skæru ljósi á sum viðfangsefni okkar. Fastir pennar 24.8.2007 06:00
Blikkbeljan tamin Fyrstu fríkortin í strætó voru afhent námsmönnum í gær. Má segja að þar með sé hafin alvöru tilraun til þess að draga Íslendinga út úr einkabílunum og koma þeim upp á lagið með að notfæra sér almenningssamgöngur. Fastir pennar 23.8.2007 06:15
Bankaskjálfti í Ameríku Atkvæðisréttur í þingkosningum var í öndverðu bundinn við eignir manna og fór sums staðar eftir fjölda glugga á húsum þeirra. Hugsunin var þá sú, að eignamönnum einum væri treystandi fyrir stjórnmálum. Framsókn lýðræðisins í okkar heimshluta rauf þessi tengsl milli lýðréttar og auðs með því að veita eignaleysingjum atkvæðisrétt og önnur réttindi til jafns við auðmenn. Fastir pennar 23.8.2007 06:00
Svona ætti að vera … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við ákváðum að skilja bílinn eftir í Hlíðunum og labba niður í bæ – taka svo strætó til baka. Við vorum hluti af innrásarhernum; fótgönguliðarnir úr nágrenni borgarinnar; komin í heimsókn til Reykjavíkur, og brýndum fyrir sjálfum okkur að fara nú ekki að spræna á neinar útihurðir … Fastir pennar 20.8.2007 06:45
Menningarnótt og miðborgarótti Menningarnótt hefur verið fastur liður um árabil og lífgað upp á líf íbúa og gesta höfuðborgarinnar. Í ár virðist hátíðin hafa tekist einstaklega vel og er það mikið fagnaðarefni. Fastir pennar 20.8.2007 06:00
Góðkynja vandi í miðborginni Ef miðborgin er hjarta Reykjavíkur, þá er Reykjavík hjartveik; það er menningarslys ef húsin við Laugaveg 4 og 6 eru rifin; ástæða er til að óttast um líf sitt og limi að nóttu til um helgar í miðbænum. Fastir pennar 19.8.2007 07:00
Góðan dag Reykvíkingar Hugmyndin um menningarnótt var innflutt eins og margt annað, reyndar dönsk. Hugmyndin var góð og hún hefur á liðnum árum veitt Reykvíkingum og nærsveitamönnum gleymda vissu sem var þarna undir að þeir búi í borgarsamfélagi, eigi miðbæ, eitthvert hjarta í byggðinni milli holta, mela og hálsa. Fastir pennar 18.8.2007 07:00
Öldurót lífs og dauða Ég sit á veröndinni og horfi á öldurnar gjálfra í fjörunni. Ein af annarri velta þær upp í sandinn og svo fjara þær út. Eins og lífið. Eins og við manneskjurnar. Fastir pennar 18.8.2007 06:00
Ekki benda á mig Frækileg framganga lögreglustjórans í langri grein í Mogganum hefur hleypt skyndilegu lífi í umræðuna um djöfulganginn í miðborg Reykjavíkur um helgar. Hefur lögreglustjórinn víða komið fram síðan og vitnar jafnan í grein sína í stað þess að hafa yfir hollráð sín um hvernig bæta megi bæjarbraginn í Kvosinni langar nætur helganna. Fastir pennar 15.8.2007 06:00
Já, já; nei, nei. Smám saman berast fréttir af viðbrögðum sjávarútvegsfyrirtækja í kjölfar þorskverndunarinnar. Stærri fyrirtæki hafa um margt meira svigrúm til innbyrðis hagræðingar en þau minni. Þar koma vel í ljós kostir þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað liðna tvo áratugi. Fastir pennar 14.8.2007 05:45
Biluð sjónvörp Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðgerðir samtakanna í Kringlunni í sumar, þar sem meðlimir hoppuðu um í Hare-Krisna-fíling og einhver Ameríkani átaldi Kringlugesti fyrir neysluæði benda líka til þess að meðlimir samtakanna líti ekki á það fólk sem á Íslandi býr sem verðugt þeirrar stórbrotnu náttúru sem hér er. Markmið samtakanna virðist vera að bjarga Íslandi undan Íslendingum. Fastir pennar 13.8.2007 05:45
Frelsi og ábyrgð Umræður um skrílmennsku hafa lengi verið hefðbundinn eftirleikur frídags verslunarmanna. Í mörg ár hefur slík umræða um Akureyri lýst lágreistum bæjarbrag um þessa hefðbundnu hátíðahelgi. Fastir pennar 10.8.2007 06:15
Stighækkandi tekjuskatt? Helstu skattafræðingar stjórnarandstöðunnar, Indriði H. Þorláksson og Stefán Ólafsson, hafa nýlega birt okkur boðskap sinn, Indriði í opinberum fyrirlestri og Stefán í grein hér í blaðinu. Þeir gagnrýna báðir skattastefnuna frá 1991 og vilja stighækkandi tekjuskatt. Indriði segir það beint, en Stefán óbeint. Fastir pennar 10.8.2007 05:00
Smápústrar í miðbænum Aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði þetta að segja í viðtali við DV 30. júlí: „Smápústrar sem þessir eru mjög algengir í miðbænum. ... Í dag linna menn ekki látum fyrr en fórnarlambið er annaðhvort meðvitundarlaust eða verulega illa farið.“ Fastir pennar 9.8.2007 09:00
Akstur undir áhrifum er siðlaus Akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna virðist illu heilli vera vaxandi vandamál í umferðinni. Aukinn fjölda þeirra sem teknir eru vegna fíkniefnaaksturs má að vísu að einhverju leyti skýra með nýjum aðferðum sem auðvelda lögreglumönnum að skera úr um brotin með tilkomu svokallaðra forprófa þar sem notuð eru svita- eða munnvatnssýni. Fastir pennar 9.8.2007 08:00
Hornsíli og hvalfiskar Óli Kristján Ármannsson skrifar Óskhyggja frænda okkar í Danske Bank um efnahagshamfarir hér á landi og hrakspár þeirra í þá átt eru ólíklegar til að ganga eftir og þá tæpast nema í samhengi við kreppu á heimsvísu, en slíku hafa þeir ekki spáð. Fastir pennar 8.8.2007 00:01
Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Fastir pennar 4.8.2007 06:45
Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Um leið er þeim þakkað fyrir að halda lifandi umræðunni um þá ójöfnu stöðu sem sannarlega ríkir í samkeppni Ríkisútvarpsins við einkarekna fjölmiðla. Fastir pennar 4.8.2007 06:00
Perlum kastað fyrir svín Hvað skyldi ég vera búinn að fara oft austur yfir Þjórsá? Þúsund sinnum? Eða oftar? Ég fór þangað í sveitina í Landeyjarnar forðum daga og í Þórsmörk og alla leið í Öræfin, ég fór með Ingólfi á Hellu í kosningaleiðangra austur fyrir fjall. Fastir pennar 4.8.2007 05:00
Orð sem féllu í skugga Þegar iðnaðarráðherra talar er jafnan eftir því tekið. Nýlega lét hann þó orð falla um stjórnkerfi ríkisins sem minni athygli hafa vakið en þau verðskulda. Aldrei þessu vant er eins og orð hans um það efni hafi fallið í skugga annarra umræðuefna síðustu vikur. Fastir pennar 1.8.2007 05:45
Viðskiptatryggð kann að vera til trafala Óli Kristján Ármannsson skrifar Skortur á samkeppni á bankamarkaði hér heima hefur verið viðvarandi stef í orðræðu bæði fræði- og stjórnmálamanna um alllangt skeið. Fjármálastofnanir hafa jafnan hafnað þessu og vilja meina að hér skorti ekkert á samkeppni, aukinheldur sem þjónustugjöld séu heldur lægri og þjónusta meiri en almennt gerist í bönkum á Norðurlöndum. Fastir pennar 1.8.2007 00:01
Óþarfa skortur á sjálfstrausti Íslenskir bændur eiga skilið meira traust en ráðamenn þessa lands sýna þeim. Sú verndarstefna, sem hefur verið rekin hér af hverri ríkisstjórn á fætur annarri, ber vott um ákveðinn skort á sjálfstrausti fyrir hönd íslensks landbúnaðar. Fastir pennar 31.7.2007 07:00
Önnur nálgun Ratsjárstofnun hefur í tvo áratugi annast einn þátt loftvarnareftirlits með mjög öflugu ratsjárkerfi. Starfsemin hefur verið snar þáttur í vörnum landsins. Bandaríkjamenn hafa greitt rekstrarkostnaðinn. Um miðjan næsta mánuð heyrir kostun þeirra á verkefninu hins vegar sögunni til. Fastir pennar 27.7.2007 08:00
Fortíðin er geymd Suður-Afríka ein stendur á bak við meira en þriðjung allrar framleiðslu Afríkulanda sunnan Saharaeyðimerkurinnar. Hlutfallið hefur haldizt stöðugt síðan 1960, en það hefur þó farið heldur lækkandi síðan 1985. Fastir pennar 26.7.2007 08:00
Þrífast börnin best á misjöfnu? Á misjöfnu þrífast börnin best,“ segir í gömlu íslensku máltæki sem enn á 21. öldinni virðist lifa góðu lífi. Þetta gamla máltæki lýsir enda nokkuð vel viðhorfi íslensku þjóðarsálarinnar til barna, eða í það minnsta viðhorfi sem hefur verið í fullu gildi til skamms tíma. Fastir pennar 26.7.2007 07:00
Aðstæður geta breyst Óli Kristján Ármannsson skrifar Íslenskt hagkerfi er örugglega betur í stakk búið nú til að takast á við neikvæða umræðu á borð við þá sem fór af stað á fyrri hluta síðasta árs. Fastir pennar 25.7.2007 00:01
Áfengi og vextir Pólitísk umræðuhefð á Íslandi kallar ekki á að orðum fylgi ábyrgð. Meira er um vert að þau veki athygli. Hún er oftar en ekki sett skör hærra en ábyrgðin sem að baki býr. Tvö nýleg dæmi segja sína sögu um þetta. Fastir pennar 23.7.2007 08:00
Ómetanleg saga af litlum hundi Jón Kaldal skrifar Hlín Agnarsdóttir leikskáld og Haraldur Ólafsson veðurfræðingur voru í bráðskemmtilegu spjalli í Fréttablaðinu í gær. Meðal þess sem bar á góma var fréttaflutningur af kjölturakkanum Lúkasi, sem er orðinn þjóðþekktur fyrir meintan skelfilegan dauðdaga, upprisu og almennar píslir sem mál hans hefur leitt yfir alla sem koma við sögu. Fastir pennar 22.7.2007 07:00
Strákur sem galdrar börn að bókum Síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út í dag. Þar með er endahnútur bundinn á sögu þessa óvenjulega drengs sem kynntur var í fyrstu bókinni fyrir tíu árum, drengsins sem með töframætti sínum fékk milljónir barna til að hverfa inn í ævintýraheim bókarinnar sem mörg þeirra hefðu líklega ekki kynnst ella. Fastir pennar 21.7.2007 09:00
Þegar Einar Oddur er allur Við heilsuðumst kurteislega og kankvíslega í vor, þegar sumarþingið tók til starfa. Það var alltaf blik í augunum á honum Einari Oddi, prakkaraskapur, glettni. Bros. Fastir pennar 21.7.2007 07:30
Fyrirtæki sem stundar stórfelld mannréttindabrot í Palestínu haslar sér völl á Íslandi Hjálmtýr Heiðdal Skoðun