Fastir pennar Kókaín flæðir yfir Varla líður sú vika að ekki berist fréttir af því að tollverðir og lögregla hafi komið upp um smygl á fíkniefnum og eiturlyfjum til landsins. Á föstudaginn var hér í Fréttablaðinu frétt um að tveir karlmenn og kona hefðu verið handtekin á Keflavíkurflugvelli á mánudag með hálft kíló af örvandi efnum, og er talið að um kókaín sé að ræða. Þá var í síðustu viku framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur konum og einum karli sem reyndu að smygla hingað til lands nærri tveimur kílóum af kókaíni í byrjun ágúst. Fastir pennar 27.8.2006 06:00 Vannýtt tækifæri í landbúnaði Líklega er lífrænn landbúnaður eitthvert mesta tækifæri til nýsköpunar sem finnst í sveitum landsins. Þessa sköpun þarf að ýta undir. Það er raunveruleg byggðastefna. Fastir pennar 26.8.2006 11:29 Hvenær er maður reikistjarna? Ákvörðun stjörnufræðinganna verður að teljast rökrétt að því leyti að annars hefði reikistjörnum í sólkerfinu líklega fjölgað allverulega á næstu árum og þær orðið allt að tuttugu. Slíkt er ekki leggjandi á skólabörn nú á dögum þannig að Plútó var fórnað. Fastir pennar 26.8.2006 11:29 Stjórnarsamstarfið Það gekk miklu betur að auka atvinnufrelsi og opna hagkerfið í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks frá 1995. Ástæðan er sú, að framsóknarmenn skilja betur en jafnaðarmenn kosti einkaeignarréttar. Fastir pennar 25.8.2006 00:28 Tækifæri í stöðunni Ef í alvöru á að freista þess að skapa sæmilega sátt um að ríkið sé að vasast í rekstri fjölmiðla í samkeppni við einkafyrirtæki er grundvallaratriði að fá á hreint hver tilgangurinn er að baki Ríkisútvarpinu. Fastir pennar 25.8.2006 00:28 Brot gegn börnum Það er mikilvægt að þessi þjónusta við borgarana þróist í rétta átt, því mál af þessu tagi geta verið mjög vandmeðfarin, og mikilvægt að hæft starfsfólk veljist til að sinna þessum málum. Neyðarlínunni er því vandi á höndum, en ekki er annað vitað en þessi starfsemi hafi gengið vel, og hún á greinilega eftir að vaxa, þegar tímar líða. Fastir pennar 24.8.2006 08:25 Jöfnuður, saga og stjórnmál George Bush, núverandi forseti og flokksbróðir Reagans, hefur gengið enn lengra á þessari braut með fulltingi þingsins, sem hefur lotið stjórn repúblikana síðan 1994. Fjórða hvert bandarískt barn býr við fátækt samkvæmt viðteknum skilgreiningum á móti tuttugasta hverju barni í Svíþjóð. Fastir pennar 24.8.2006 08:25 Utanflokkaumræða Alkunna er að síðustu viku lauk með því að framsóknarmenn kusu viðskipta- og iðnaðarráðherrann til flokksforystu. Hans fyrsta verk var að blása út af flokksfundarborðinu allar umræður um Evrópusambandið og evruna. Fastir pennar 23.8.2006 06:00 Þétt og bætt? „Geir H. Haarde telur niðurstöðu landsfundar framsóknarmanna til þess fallna að þétta og bæta ríkisstjórnarsamstarfið." Þegar Geir mælti þessi orð í samtali við Fréttablaðið á föstudaginn var stóð hann báðum fótum yfir þeim sprungusveimi sem liggur undir öllum stíflustæðum við Kárahnjúka og reynt hefur verið að undanförnu að þétta með ýmsum ráðum, svo sem að troða í þær hefilspónum, steypuglundri og steinull og guð má vita hverju öðru en litháískum hrossaskít. Fastir pennar 23.8.2006 06:00 Nýtt skólaár er hafið Í dag og næstu daga tínast grunnskólanemendur inn í skólana sína með bros á vör og eftirvæntingu í huga. Sumarfríinu er lokið og tími til kominn að bretta upp ermar og takast á við verkefni vetrarins. Fastir pennar 22.8.2006 06:00 Að læra af reynslunni Eins og þeir þekkja, sem leggja leið sína um miðbæinn að næturlagi um helgar, er aftur á móti afar fátítt að rekast þar á laganna verði á gangi. Svo virðist reyndar sem þeim hafi fækkað töluvert eftir að eftirlitsmyndavélar voru settar upp á fjölförnustu hornum miðbæjarins. Ekki skal lögreglunni í Reykjavík ætlað að gera sér ekki grein fyrir mikilvægi þess að vera sýnileg. Hitt er miklu líklegra að hér sé á ferðinni spurning um forgangsröðun og fjármagn. Fastir pennar 22.8.2006 01:23 Spurningar vakna um stefnumótun Í tveimur fjarlægum Asíulöndum, hinu landlukta Afganistan og eyríkinu Srí Lanka, eru að störfum Íslendingar í vandasömum verkefnum. Þeir taka þar þátt í viðleitni alþjóðasamfélagsins til að stuðla að því að græða þau djúpu sár sem langvinn borgarastríð hafa skilið eftir í báðum löndum. Fastir pennar 21.8.2006 00:01 Skáldaskagi Tröllaskagi heitir skaginn á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Ég var á róli þar í kring þegar það rann upp fyrir mér að þessi tígulegi landshluti hefur fóstrað ótrúlega mörg skáld. Og það engin smáskáld. Fastir pennar 21.8.2006 00:01 Góður skóli – jöfn tækifæri Það samfélag sem hefur þróast hér á landi undanfarinn áratug og hálfan er samfélag tækifæranna. Aukið frelsi á öllum sviðum mannlífsins hefur breytt svo þjóðlífinu að fá dæmi eru um svo snögg umskipti í sögu þjóðarinnar. Ein afleiðingin er sú að nú sjást launatölur sem hingað til hafa verið óþekktar hér á landi. Menntun skilar, á ákveðnum sviðum, mjög miklum afrakstri. Þar með eykst bilið á milli þeirra sem hafa há laun og þeirra sem hafa lág laun, undan því verður vart komist. Fastir pennar 20.8.2006 14:06 Hefur eitthvað breyst? Að öllu virtu má segja að Framsóknarflokkurinn hafi valið að vísu lítt þekktan en trúverðugan og traustan formann án þess að svara spurningum kjósenda um það á hvaða vegferð flokkurinn er. Til hvers var Halldór Ásgrímsson að hætta á þessu sumri? Fastir pennar 20.8.2006 14:06 Óháð áhættumat Vinnu við stærstu framkvæmd Íslandssögunnar er að ljúka. Síðustu vikur hefur efasemdarröddum um virkjunina fjölgað. Deilt hefur verið um arðsemi framkvæmdarinnar og einnig um jarðfræðilegar forsendur hennar. Fastir pennar 19.8.2006 00:01 Þú getur ekki bæði haldið og sleppt Nei, þeir ríku mega vera ríkir mín vegna. Mér er miklu hugleiknara að vita hvað skattskráin segir um skattbyrði hins almenna launamanns og ellilífeyrisþegans. Hvað segir skattskráin um það órétti sem ríkir í skattaálögum, eftir því hvernig tekjurnar verða til? Fastir pennar 19.8.2006 00:01 Takmörk umburðarlyndisins Hvernig förum við að því, sem opin lýðræðisþjóðfélög, að berjast gegn hryðjuverkaógninni, án þess að ganga á grundvallargildi okkar? Hvernig getum við samhæft réttindi einstaklingsins og almannaréttinn til öryggis? Fastir pennar 18.8.2006 09:15 Hryðjuverkavarnir Öryggisdeild bresku lögreglunnar telur sig hafa komið upp um ráðabrugg nokkurra öfgamúslima í Bretlandi, sem ætluðu á næstu dögum að sprengja tíu bandarískar farþegaþotur upp yfir miðju Norður-Atlantshafi í því skyni að mótmæla afskiptum Bandaríkjastjórnar af átökunum í Austurlöndum nær. Fastir pennar 18.8.2006 00:01 Vegakerfið Tugir þúsunda landsmanna hafa í sumar kynnst vegum í landshlutum sem þeir eiga ekki daglega leið um og flestir ef ekki allir eru sammála um að víða sé þörf á vegabótum og sumir vegir séu hreinlega óframbærilegir. Fastir pennar 17.8.2006 00:01 Hernaður gegn jöfnuði Ísland er nær eina Evrópulandið, sem engar tekjuskiptingartölur eru birtar um í alþjóðlegum skýrslum. Ekki þar fyrir, að einkaaðilum eins og til dæmis mér sjálfum sé um megn að gera þessa útreikninga, alls ekki. Kjarni málsins er sá, að stjórnvöldum ber skylda til að safna og dreifa upplýsingum um helztu þætti efnahagsmála, og þá einnig um tekjuskiptingu. Fastir pennar 17.8.2006 00:01 Hvalir og tilfinningar Fyrir rúmlega fimm árum datt ónefndum íslenskum athafnamanni í hug að sækja um leyfi til stjórnvalda til að setja á fót bú þar sem hann hugðist rækta hunda til manneldis. Varla þarf að taka fram að hann ætlaði kjötið til útflutnings en ekki á heimamarkað. Fastir pennar 16.8.2006 00:01 Annað en við höfum Einn sérstæðasti stjórnmálamaður sem ég hef hitt um ævina heitir Chamlong Srimuang. Þegar ég hitti manninn var hann borgarstjóri Bangkok. Undirsátar hans gengu í silkifötum og létu aka sér um á fínustu bílum, enda borgin vellauðug og óhemjustór. Chamlong gekk hins vegar um á lélegum sandölum og var í grófum bómullarstakk af því tagi sem hrísgrjónabændur klæðast á ökrunum. Fastir pennar 16.8.2006 00:01 Misjöfn skattbyrði Ég er sammála unga fólkinu í Sjálfstæðisflokknum þegar kemur að skattskránni sem liggur frammi fyrir gesti og gangandi að glugga í. Mér finnst verst að hafa ekkert heyrt af því hvernig þeim gekk að standa vaktina við að einoka sætin og skrárnar. Það er nefnilega ekkert því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um hvernig skattbyrðin dreifist þó fólk sé ekki með nefið ofan í því hver borgar hve mikið. Fastir pennar 15.8.2006 00:01 Meistarapróf til kennslu Endurvaktar hugmyndir um lengingu kennaranáms eru mikið fagnaðarefni. Lenging námsins úr þremur árum í fjögur eða jafnvel fimm, eins og nú er rætt um, er löngu tímabær. Kennaranám á Íslandi mun nú vera stysta kennaranám á Vesturlöndum. Þessu verður að breyta enda fáum mikilvægara en smáþjóðum að byggja upp menntakerfi sem skarar fram úr. Fastir pennar 15.8.2006 00:01 Nýjar lausnir Vel má vera að hugmyndir Viðskiptaráðsins um flatan undanþágusnauðan fimmtán prósenta skatt gangi ef til vill ekki upp í einu og öllu. En tillögur af þessu tagi eru eigi að síður þess virði að þær séu virtar betur. Umræðan um efni skattskrárinnar gæti þannig orðið hvort tveggja í senn jákvæð og uppbyggileg ef hún mætti verða til að beina sjónum manna að nýjum lausnum. Fastir pennar 14.8.2006 15:07 Að bíða og bíða bana Fyrir þremur árum þustu Bandaríkjamenn og Bretar inn í Bagdad, með stuðningi okkar Íslendinga og fleiri staðfastra þjóða. Írak var hernumið á nokkrum dögum, Saddam steypt af stóli og herinn leystur upp. Allt var það liður í heimsvíðu stríði Bush gegn hryðjuverkastarfsemi, hefnd fyrir árásina á New York. Samt var ekki hægt að tengja þá aðgerð við Írak. Samt var vitað að vonlaust yrði að „frelsa“ Írak, líkt og nú hefur komið á daginn. Og samt var það líka alveg pottþétt að innrásin myndi geta af sér enn frekari hryðjuverk. Líkt og einnig hefur komið á daginn. Fastir pennar 14.8.2006 04:00 Hryðjuverkin halda áfram Það er engum vafa undirorpið að heimsmyndin breyttist töluvert við atburðina í New York og Washington í september 2001. Heimsbyggðin hrökk svo sannarlega við, á því er enginn vafi, en hins vegar verður það vafasamara eftir því sem tíminn líður hvort viðbrögðin við þessum voðaviðburðum síðla sumars fyrir tæpum fimm árum hafi verið rétt. Fastir pennar 13.8.2006 00:01 Lágir skattar - aukin velferð Albert Einstein lét hafa það eftir sér að í veröldinni allri væri ekkert jafn torskilið eins og tekjuskattur. Hafði honum þó tekist að skilja ýmislegt býsna flókið um dagana. Umræða um skatta hefur þann leiða galla að það er ekki hægt að standa í henni án þess að nota tölur en það er gömul saga og ný að talnasúpur valda þeim sem neytir meltingartruflunum. Fastir pennar 13.8.2006 00:01 Tveir snöggir blettir Íslendingar hafa jafnan látið sig nokkru varða hvað útlendingar segja um land og þjóð. Sennilega er tilfinningin sú að við séum einhvers virði svo lengi sem aðrir hafa fyrir því að hafa álit á landinu eða því sem hér er gert. Fastir pennar 12.8.2006 00:01 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 245 ›
Kókaín flæðir yfir Varla líður sú vika að ekki berist fréttir af því að tollverðir og lögregla hafi komið upp um smygl á fíkniefnum og eiturlyfjum til landsins. Á föstudaginn var hér í Fréttablaðinu frétt um að tveir karlmenn og kona hefðu verið handtekin á Keflavíkurflugvelli á mánudag með hálft kíló af örvandi efnum, og er talið að um kókaín sé að ræða. Þá var í síðustu viku framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur konum og einum karli sem reyndu að smygla hingað til lands nærri tveimur kílóum af kókaíni í byrjun ágúst. Fastir pennar 27.8.2006 06:00
Vannýtt tækifæri í landbúnaði Líklega er lífrænn landbúnaður eitthvert mesta tækifæri til nýsköpunar sem finnst í sveitum landsins. Þessa sköpun þarf að ýta undir. Það er raunveruleg byggðastefna. Fastir pennar 26.8.2006 11:29
Hvenær er maður reikistjarna? Ákvörðun stjörnufræðinganna verður að teljast rökrétt að því leyti að annars hefði reikistjörnum í sólkerfinu líklega fjölgað allverulega á næstu árum og þær orðið allt að tuttugu. Slíkt er ekki leggjandi á skólabörn nú á dögum þannig að Plútó var fórnað. Fastir pennar 26.8.2006 11:29
Stjórnarsamstarfið Það gekk miklu betur að auka atvinnufrelsi og opna hagkerfið í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks frá 1995. Ástæðan er sú, að framsóknarmenn skilja betur en jafnaðarmenn kosti einkaeignarréttar. Fastir pennar 25.8.2006 00:28
Tækifæri í stöðunni Ef í alvöru á að freista þess að skapa sæmilega sátt um að ríkið sé að vasast í rekstri fjölmiðla í samkeppni við einkafyrirtæki er grundvallaratriði að fá á hreint hver tilgangurinn er að baki Ríkisútvarpinu. Fastir pennar 25.8.2006 00:28
Brot gegn börnum Það er mikilvægt að þessi þjónusta við borgarana þróist í rétta átt, því mál af þessu tagi geta verið mjög vandmeðfarin, og mikilvægt að hæft starfsfólk veljist til að sinna þessum málum. Neyðarlínunni er því vandi á höndum, en ekki er annað vitað en þessi starfsemi hafi gengið vel, og hún á greinilega eftir að vaxa, þegar tímar líða. Fastir pennar 24.8.2006 08:25
Jöfnuður, saga og stjórnmál George Bush, núverandi forseti og flokksbróðir Reagans, hefur gengið enn lengra á þessari braut með fulltingi þingsins, sem hefur lotið stjórn repúblikana síðan 1994. Fjórða hvert bandarískt barn býr við fátækt samkvæmt viðteknum skilgreiningum á móti tuttugasta hverju barni í Svíþjóð. Fastir pennar 24.8.2006 08:25
Utanflokkaumræða Alkunna er að síðustu viku lauk með því að framsóknarmenn kusu viðskipta- og iðnaðarráðherrann til flokksforystu. Hans fyrsta verk var að blása út af flokksfundarborðinu allar umræður um Evrópusambandið og evruna. Fastir pennar 23.8.2006 06:00
Þétt og bætt? „Geir H. Haarde telur niðurstöðu landsfundar framsóknarmanna til þess fallna að þétta og bæta ríkisstjórnarsamstarfið." Þegar Geir mælti þessi orð í samtali við Fréttablaðið á föstudaginn var stóð hann báðum fótum yfir þeim sprungusveimi sem liggur undir öllum stíflustæðum við Kárahnjúka og reynt hefur verið að undanförnu að þétta með ýmsum ráðum, svo sem að troða í þær hefilspónum, steypuglundri og steinull og guð má vita hverju öðru en litháískum hrossaskít. Fastir pennar 23.8.2006 06:00
Nýtt skólaár er hafið Í dag og næstu daga tínast grunnskólanemendur inn í skólana sína með bros á vör og eftirvæntingu í huga. Sumarfríinu er lokið og tími til kominn að bretta upp ermar og takast á við verkefni vetrarins. Fastir pennar 22.8.2006 06:00
Að læra af reynslunni Eins og þeir þekkja, sem leggja leið sína um miðbæinn að næturlagi um helgar, er aftur á móti afar fátítt að rekast þar á laganna verði á gangi. Svo virðist reyndar sem þeim hafi fækkað töluvert eftir að eftirlitsmyndavélar voru settar upp á fjölförnustu hornum miðbæjarins. Ekki skal lögreglunni í Reykjavík ætlað að gera sér ekki grein fyrir mikilvægi þess að vera sýnileg. Hitt er miklu líklegra að hér sé á ferðinni spurning um forgangsröðun og fjármagn. Fastir pennar 22.8.2006 01:23
Spurningar vakna um stefnumótun Í tveimur fjarlægum Asíulöndum, hinu landlukta Afganistan og eyríkinu Srí Lanka, eru að störfum Íslendingar í vandasömum verkefnum. Þeir taka þar þátt í viðleitni alþjóðasamfélagsins til að stuðla að því að græða þau djúpu sár sem langvinn borgarastríð hafa skilið eftir í báðum löndum. Fastir pennar 21.8.2006 00:01
Skáldaskagi Tröllaskagi heitir skaginn á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Ég var á róli þar í kring þegar það rann upp fyrir mér að þessi tígulegi landshluti hefur fóstrað ótrúlega mörg skáld. Og það engin smáskáld. Fastir pennar 21.8.2006 00:01
Góður skóli – jöfn tækifæri Það samfélag sem hefur þróast hér á landi undanfarinn áratug og hálfan er samfélag tækifæranna. Aukið frelsi á öllum sviðum mannlífsins hefur breytt svo þjóðlífinu að fá dæmi eru um svo snögg umskipti í sögu þjóðarinnar. Ein afleiðingin er sú að nú sjást launatölur sem hingað til hafa verið óþekktar hér á landi. Menntun skilar, á ákveðnum sviðum, mjög miklum afrakstri. Þar með eykst bilið á milli þeirra sem hafa há laun og þeirra sem hafa lág laun, undan því verður vart komist. Fastir pennar 20.8.2006 14:06
Hefur eitthvað breyst? Að öllu virtu má segja að Framsóknarflokkurinn hafi valið að vísu lítt þekktan en trúverðugan og traustan formann án þess að svara spurningum kjósenda um það á hvaða vegferð flokkurinn er. Til hvers var Halldór Ásgrímsson að hætta á þessu sumri? Fastir pennar 20.8.2006 14:06
Óháð áhættumat Vinnu við stærstu framkvæmd Íslandssögunnar er að ljúka. Síðustu vikur hefur efasemdarröddum um virkjunina fjölgað. Deilt hefur verið um arðsemi framkvæmdarinnar og einnig um jarðfræðilegar forsendur hennar. Fastir pennar 19.8.2006 00:01
Þú getur ekki bæði haldið og sleppt Nei, þeir ríku mega vera ríkir mín vegna. Mér er miklu hugleiknara að vita hvað skattskráin segir um skattbyrði hins almenna launamanns og ellilífeyrisþegans. Hvað segir skattskráin um það órétti sem ríkir í skattaálögum, eftir því hvernig tekjurnar verða til? Fastir pennar 19.8.2006 00:01
Takmörk umburðarlyndisins Hvernig förum við að því, sem opin lýðræðisþjóðfélög, að berjast gegn hryðjuverkaógninni, án þess að ganga á grundvallargildi okkar? Hvernig getum við samhæft réttindi einstaklingsins og almannaréttinn til öryggis? Fastir pennar 18.8.2006 09:15
Hryðjuverkavarnir Öryggisdeild bresku lögreglunnar telur sig hafa komið upp um ráðabrugg nokkurra öfgamúslima í Bretlandi, sem ætluðu á næstu dögum að sprengja tíu bandarískar farþegaþotur upp yfir miðju Norður-Atlantshafi í því skyni að mótmæla afskiptum Bandaríkjastjórnar af átökunum í Austurlöndum nær. Fastir pennar 18.8.2006 00:01
Vegakerfið Tugir þúsunda landsmanna hafa í sumar kynnst vegum í landshlutum sem þeir eiga ekki daglega leið um og flestir ef ekki allir eru sammála um að víða sé þörf á vegabótum og sumir vegir séu hreinlega óframbærilegir. Fastir pennar 17.8.2006 00:01
Hernaður gegn jöfnuði Ísland er nær eina Evrópulandið, sem engar tekjuskiptingartölur eru birtar um í alþjóðlegum skýrslum. Ekki þar fyrir, að einkaaðilum eins og til dæmis mér sjálfum sé um megn að gera þessa útreikninga, alls ekki. Kjarni málsins er sá, að stjórnvöldum ber skylda til að safna og dreifa upplýsingum um helztu þætti efnahagsmála, og þá einnig um tekjuskiptingu. Fastir pennar 17.8.2006 00:01
Hvalir og tilfinningar Fyrir rúmlega fimm árum datt ónefndum íslenskum athafnamanni í hug að sækja um leyfi til stjórnvalda til að setja á fót bú þar sem hann hugðist rækta hunda til manneldis. Varla þarf að taka fram að hann ætlaði kjötið til útflutnings en ekki á heimamarkað. Fastir pennar 16.8.2006 00:01
Annað en við höfum Einn sérstæðasti stjórnmálamaður sem ég hef hitt um ævina heitir Chamlong Srimuang. Þegar ég hitti manninn var hann borgarstjóri Bangkok. Undirsátar hans gengu í silkifötum og létu aka sér um á fínustu bílum, enda borgin vellauðug og óhemjustór. Chamlong gekk hins vegar um á lélegum sandölum og var í grófum bómullarstakk af því tagi sem hrísgrjónabændur klæðast á ökrunum. Fastir pennar 16.8.2006 00:01
Misjöfn skattbyrði Ég er sammála unga fólkinu í Sjálfstæðisflokknum þegar kemur að skattskránni sem liggur frammi fyrir gesti og gangandi að glugga í. Mér finnst verst að hafa ekkert heyrt af því hvernig þeim gekk að standa vaktina við að einoka sætin og skrárnar. Það er nefnilega ekkert því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um hvernig skattbyrðin dreifist þó fólk sé ekki með nefið ofan í því hver borgar hve mikið. Fastir pennar 15.8.2006 00:01
Meistarapróf til kennslu Endurvaktar hugmyndir um lengingu kennaranáms eru mikið fagnaðarefni. Lenging námsins úr þremur árum í fjögur eða jafnvel fimm, eins og nú er rætt um, er löngu tímabær. Kennaranám á Íslandi mun nú vera stysta kennaranám á Vesturlöndum. Þessu verður að breyta enda fáum mikilvægara en smáþjóðum að byggja upp menntakerfi sem skarar fram úr. Fastir pennar 15.8.2006 00:01
Nýjar lausnir Vel má vera að hugmyndir Viðskiptaráðsins um flatan undanþágusnauðan fimmtán prósenta skatt gangi ef til vill ekki upp í einu og öllu. En tillögur af þessu tagi eru eigi að síður þess virði að þær séu virtar betur. Umræðan um efni skattskrárinnar gæti þannig orðið hvort tveggja í senn jákvæð og uppbyggileg ef hún mætti verða til að beina sjónum manna að nýjum lausnum. Fastir pennar 14.8.2006 15:07
Að bíða og bíða bana Fyrir þremur árum þustu Bandaríkjamenn og Bretar inn í Bagdad, með stuðningi okkar Íslendinga og fleiri staðfastra þjóða. Írak var hernumið á nokkrum dögum, Saddam steypt af stóli og herinn leystur upp. Allt var það liður í heimsvíðu stríði Bush gegn hryðjuverkastarfsemi, hefnd fyrir árásina á New York. Samt var ekki hægt að tengja þá aðgerð við Írak. Samt var vitað að vonlaust yrði að „frelsa“ Írak, líkt og nú hefur komið á daginn. Og samt var það líka alveg pottþétt að innrásin myndi geta af sér enn frekari hryðjuverk. Líkt og einnig hefur komið á daginn. Fastir pennar 14.8.2006 04:00
Hryðjuverkin halda áfram Það er engum vafa undirorpið að heimsmyndin breyttist töluvert við atburðina í New York og Washington í september 2001. Heimsbyggðin hrökk svo sannarlega við, á því er enginn vafi, en hins vegar verður það vafasamara eftir því sem tíminn líður hvort viðbrögðin við þessum voðaviðburðum síðla sumars fyrir tæpum fimm árum hafi verið rétt. Fastir pennar 13.8.2006 00:01
Lágir skattar - aukin velferð Albert Einstein lét hafa það eftir sér að í veröldinni allri væri ekkert jafn torskilið eins og tekjuskattur. Hafði honum þó tekist að skilja ýmislegt býsna flókið um dagana. Umræða um skatta hefur þann leiða galla að það er ekki hægt að standa í henni án þess að nota tölur en það er gömul saga og ný að talnasúpur valda þeim sem neytir meltingartruflunum. Fastir pennar 13.8.2006 00:01
Tveir snöggir blettir Íslendingar hafa jafnan látið sig nokkru varða hvað útlendingar segja um land og þjóð. Sennilega er tilfinningin sú að við séum einhvers virði svo lengi sem aðrir hafa fyrir því að hafa álit á landinu eða því sem hér er gert. Fastir pennar 12.8.2006 00:01
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun