Formúla 1 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. Formúla 1 13.2.2015 06:00 Dennis: Alonso vill jafnræði Ron Dennis, keppnisstjóri McLaren segir Fernando Alonso hafa þroskast mikið síðan 2007. Alonso vill að jafnræði ríki á milli hans og Jenson Button. Formúla 1 10.2.2015 06:00 Arrivabene: Keppinautar okkar í feluleik Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene er ánægður með frammistöðu liðsins í fyrstu æfingalotunni. Hann segir þó að margir keppinauta liðsins geti meira en þeir hafi sýnt. Formúla 1 5.2.2015 23:00 Bottas: Ég vil vera í besta bílnum Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins segist vilja vera í besta möglega Formúlu 1 bílnum. Honum er sama hjá hvaða liði það er. Formúla 1 5.2.2015 19:00 Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. Formúla 1 5.2.2015 16:00 Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. Formúla 1 5.2.2015 06:30 Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. Formúla 1 3.2.2015 23:00 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. Formúla 1 3.2.2015 16:30 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. Formúla 1 2.2.2015 22:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. Formúla 1 1.2.2015 23:15 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. Formúla 1 1.2.2015 21:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. Formúla 1 31.1.2015 06:00 Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. Formúla 1 29.1.2015 21:37 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. Formúla 1 28.1.2015 16:30 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. Formúla 1 28.1.2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. Formúla 1 27.1.2015 06:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. Formúla 1 23.1.2015 23:00 Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. Formúla 1 22.1.2015 23:00 Palmer verður þriðji ökumaður Lotus Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. Formúla 1 21.1.2015 17:15 Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. Formúla 1 19.1.2015 23:30 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. Formúla 1 17.1.2015 23:00 Pirelli er tilbúið að breikka dekkin Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Formúla 1 15.1.2015 22:00 Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. Formúla 1 14.1.2015 18:30 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. Formúla 1 12.1.2015 23:00 Upplýsingum um skuldir Marussia liðsins lekið Marussia liðið skuldaði lánadrottnum andvirði rúmlega 6 milljarða króna samkvæmt skjölunum þegar það var lýst gjaldþrota. Upplýsingar um skuldir liðsins voru á skjölum sem lekið var úr þrotabúinu. Formúla 1 9.1.2015 10:30 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. Formúla 1 8.1.2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. Formúla 1 6.1.2015 09:35 Schumacher grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna Enn berast fregnir af líðan ökuþórsins Michael Schumacher. Formúla 1 5.1.2015 18:00 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. Formúla 1 2.1.2015 21:00 Alonso er varaskeifa Mercedes Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Formúla 1 1.1.2015 22:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 151 ›
Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. Formúla 1 13.2.2015 06:00
Dennis: Alonso vill jafnræði Ron Dennis, keppnisstjóri McLaren segir Fernando Alonso hafa þroskast mikið síðan 2007. Alonso vill að jafnræði ríki á milli hans og Jenson Button. Formúla 1 10.2.2015 06:00
Arrivabene: Keppinautar okkar í feluleik Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene er ánægður með frammistöðu liðsins í fyrstu æfingalotunni. Hann segir þó að margir keppinauta liðsins geti meira en þeir hafi sýnt. Formúla 1 5.2.2015 23:00
Bottas: Ég vil vera í besta bílnum Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins segist vilja vera í besta möglega Formúlu 1 bílnum. Honum er sama hjá hvaða liði það er. Formúla 1 5.2.2015 19:00
Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. Formúla 1 5.2.2015 16:00
Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. Formúla 1 5.2.2015 06:30
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. Formúla 1 3.2.2015 23:00
McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. Formúla 1 3.2.2015 16:30
Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. Formúla 1 2.2.2015 22:00
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. Formúla 1 1.2.2015 23:15
Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. Formúla 1 1.2.2015 21:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. Formúla 1 31.1.2015 06:00
Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. Formúla 1 29.1.2015 21:37
Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. Formúla 1 28.1.2015 16:30
Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. Formúla 1 28.1.2015 06:30
Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. Formúla 1 27.1.2015 06:30
Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. Formúla 1 23.1.2015 23:00
Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. Formúla 1 22.1.2015 23:00
Palmer verður þriðji ökumaður Lotus Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. Formúla 1 21.1.2015 17:15
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. Formúla 1 19.1.2015 23:30
Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. Formúla 1 17.1.2015 23:00
Pirelli er tilbúið að breikka dekkin Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Formúla 1 15.1.2015 22:00
Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. Formúla 1 14.1.2015 18:30
Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. Formúla 1 12.1.2015 23:00
Upplýsingum um skuldir Marussia liðsins lekið Marussia liðið skuldaði lánadrottnum andvirði rúmlega 6 milljarða króna samkvæmt skjölunum þegar það var lýst gjaldþrota. Upplýsingar um skuldir liðsins voru á skjölum sem lekið var úr þrotabúinu. Formúla 1 9.1.2015 10:30
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. Formúla 1 8.1.2015 10:45
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. Formúla 1 6.1.2015 09:35
Schumacher grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna Enn berast fregnir af líðan ökuþórsins Michael Schumacher. Formúla 1 5.1.2015 18:00
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. Formúla 1 2.1.2015 21:00
Alonso er varaskeifa Mercedes Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. Formúla 1 1.1.2015 22:00