Formúla 1 Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01 Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26 Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31 Hamilton hjá Mercedes út árið 2025 Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur skrifað undir nýjan samning við Mercedes út tímabilið 2025. Formúla 1 31.8.2023 12:18 Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00 Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30 Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00 Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01 „Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46 Býr sig undir að geta skákað Verstappen þegar tímapunkturinn kemur Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes og sjöfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 segist vera að undirbúa sig á þá leið að þegar hann er með rétta bílinn í höndunum, muni hann geta skákað ríkjandi heimsmeistaranum Max Verstappen, ökumanni Red Bull Racing. Formúla 1 24.8.2023 17:32 Crashgate skandallinn vindur upp á sig: „Titlinum var rænt af honum“ Lögmenn fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Felipe Massa eru reiðubúnir að höfða skaðabótamál fyrir skjólstæðing sinn á hendur fyrrum stjórnendum Formúlu 1 sem og Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) vegna meints samsæris sem kostaði Massa heimsmeistaratitil ökumanna tímabilið 2008. Formúla 1 18.8.2023 12:31 Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Formúla 1 30.7.2023 20:16 Heimsmeistarinn muni fá á sig refsingu Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og forystusauðurinn í stigakeppninni á yfirstandandi tímabili mun fá fimm sæta refsingu fyrir komandi kappakstur á Spa Francorchamps brautinni í Belgíu sem fram fer á sunnudaginn. Formúla 1 28.7.2023 16:00 Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. Formúla 1 27.7.2023 19:08 Tók sex mánuði að búa til bikarinn sem brotnaði á F1 pallinum Bikarinn sem brotnaði á verðlaunapalli formúlu eitt í Ungverjalandi um helgina var enginn venjulegur bikar. Formúla 1 24.7.2023 16:31 Eyðilagði bikar Verstappen á verðlaunapallinum Bretinn Lando Norris hefur verið að minna á sig með góðri frammistöðu í síðustu keppnum í formúlu eitt sem voru í Englandi og Ungverjalandi en hann stal fyrirsögnunum á annan hátt eftir verðlaunaafhendinguna í Ungverjalandi um helgina. Formúla 1 24.7.2023 13:31 Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. Formúla 1 23.7.2023 15:31 Lýsa Formúlunni áfram á Viaplay: „Spennan er mikil“ Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson munu áfram lýsa Formúlu 1 á Viaplay. Formúla 1 18.7.2023 10:00 Madrid og Macron vilja halda kappakstur Það er eftirsótt að halda Formúlu 1 keppni og nú vill Madrid að keppni varði haldin í spænsku höfuðborginni í framtíðinni. Þá vill Frakklandsforseti sömuleiðis fá formúlusirkusinn oftar til landsins. Formúla 1 14.7.2023 13:30 Fer á láni til AlphaTauri Daniel Ricciardo tekur við sem ökuþór AlphaTauri til loka yfirstandandi tímabils í Formúlu eitt. Nyck de Vries fer frá bílaframleiðandanum eftir lélegan árangur á sínu fyrsta tímabili keppni bestu ökuþóra heims. Formúla 1 11.7.2023 22:01 Brad Pitt tók upp atriði í kvikmynd á formúlukeppninni um helgina Það var nóg að gerast á Silverstone kappakstursbrautinni um helgina og þá erum við ekki bara að tala um breska formúlu eitt kappaksturinn sem ávallt fær sviðsljósið. Formúla 1 10.7.2023 17:01 Verstappen eftir sjötta sigurinn í röð: „Byrjuðum skelfilega“ Þrátt fyrir enn einn sigurinn þá var Max Verstappen, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, með hugann við skelfilega byrjun í kappakstri dagsins. Formúla 1 9.7.2023 23:00 Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi. Formúla 1 9.7.2023 16:00 Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Formúla 1 7.7.2023 12:01 Varar við mótmælum sem gætu valdið alvarlegum meiðslum eða dauða Stuart Pringle, framkvæmdarstjóri breska Silverstone-kappakstursins í Formúlu 1, varar þá sem gætu ætlað sér að nýta kappaksturinn til mótmæla við því að hlaupa inn á brautina þar sem það gæti valdið alvarlegum slysum eða dauða. Formúla 1 7.7.2023 07:01 Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Formúla 1 5.7.2023 18:46 Verstappen í sérflokki í Austurríki Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Formúla 1 2.7.2023 18:46 Verstappen vann sprettinn í Austurríki Max Verstappen kom fyrstur í mark í sprettakstri Formúlu 1 sem lauk í Austurríki nú áðan. Aðalkappakstur helgarinnar fer fram á morgun. Formúla 1 1.7.2023 15:32 Banaslys í keppni á undirmótaröð Formúlu 1 18 ára gamall ökumaður lést í keppni á einni af undirmótaröðum Formúlu 1 í morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem banaslys verður á Spa Francorchamps brautinn í Belgíu. Formúla 1 1.7.2023 12:16 Hamilton og Verstappen ósammála um stóra reglubreytingu Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill að ný regla verði kynnt til leiks í Formúlu 1 sem segir til um hvenær lið megi byrja að vinna í bíl næsta tímabils. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki sammála. Formúla 1 29.6.2023 20:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 151 ›
Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01
Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26
Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31
Hamilton hjá Mercedes út árið 2025 Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur skrifað undir nýjan samning við Mercedes út tímabilið 2025. Formúla 1 31.8.2023 12:18
Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30
Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00
Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01
„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46
Býr sig undir að geta skákað Verstappen þegar tímapunkturinn kemur Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes og sjöfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 segist vera að undirbúa sig á þá leið að þegar hann er með rétta bílinn í höndunum, muni hann geta skákað ríkjandi heimsmeistaranum Max Verstappen, ökumanni Red Bull Racing. Formúla 1 24.8.2023 17:32
Crashgate skandallinn vindur upp á sig: „Titlinum var rænt af honum“ Lögmenn fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Felipe Massa eru reiðubúnir að höfða skaðabótamál fyrir skjólstæðing sinn á hendur fyrrum stjórnendum Formúlu 1 sem og Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) vegna meints samsæris sem kostaði Massa heimsmeistaratitil ökumanna tímabilið 2008. Formúla 1 18.8.2023 12:31
Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Formúla 1 30.7.2023 20:16
Heimsmeistarinn muni fá á sig refsingu Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og forystusauðurinn í stigakeppninni á yfirstandandi tímabili mun fá fimm sæta refsingu fyrir komandi kappakstur á Spa Francorchamps brautinni í Belgíu sem fram fer á sunnudaginn. Formúla 1 28.7.2023 16:00
Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. Formúla 1 27.7.2023 19:08
Tók sex mánuði að búa til bikarinn sem brotnaði á F1 pallinum Bikarinn sem brotnaði á verðlaunapalli formúlu eitt í Ungverjalandi um helgina var enginn venjulegur bikar. Formúla 1 24.7.2023 16:31
Eyðilagði bikar Verstappen á verðlaunapallinum Bretinn Lando Norris hefur verið að minna á sig með góðri frammistöðu í síðustu keppnum í formúlu eitt sem voru í Englandi og Ungverjalandi en hann stal fyrirsögnunum á annan hátt eftir verðlaunaafhendinguna í Ungverjalandi um helgina. Formúla 1 24.7.2023 13:31
Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. Formúla 1 23.7.2023 15:31
Lýsa Formúlunni áfram á Viaplay: „Spennan er mikil“ Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson munu áfram lýsa Formúlu 1 á Viaplay. Formúla 1 18.7.2023 10:00
Madrid og Macron vilja halda kappakstur Það er eftirsótt að halda Formúlu 1 keppni og nú vill Madrid að keppni varði haldin í spænsku höfuðborginni í framtíðinni. Þá vill Frakklandsforseti sömuleiðis fá formúlusirkusinn oftar til landsins. Formúla 1 14.7.2023 13:30
Fer á láni til AlphaTauri Daniel Ricciardo tekur við sem ökuþór AlphaTauri til loka yfirstandandi tímabils í Formúlu eitt. Nyck de Vries fer frá bílaframleiðandanum eftir lélegan árangur á sínu fyrsta tímabili keppni bestu ökuþóra heims. Formúla 1 11.7.2023 22:01
Brad Pitt tók upp atriði í kvikmynd á formúlukeppninni um helgina Það var nóg að gerast á Silverstone kappakstursbrautinni um helgina og þá erum við ekki bara að tala um breska formúlu eitt kappaksturinn sem ávallt fær sviðsljósið. Formúla 1 10.7.2023 17:01
Verstappen eftir sjötta sigurinn í röð: „Byrjuðum skelfilega“ Þrátt fyrir enn einn sigurinn þá var Max Verstappen, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, með hugann við skelfilega byrjun í kappakstri dagsins. Formúla 1 9.7.2023 23:00
Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi. Formúla 1 9.7.2023 16:00
Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Formúla 1 7.7.2023 12:01
Varar við mótmælum sem gætu valdið alvarlegum meiðslum eða dauða Stuart Pringle, framkvæmdarstjóri breska Silverstone-kappakstursins í Formúlu 1, varar þá sem gætu ætlað sér að nýta kappaksturinn til mótmæla við því að hlaupa inn á brautina þar sem það gæti valdið alvarlegum slysum eða dauða. Formúla 1 7.7.2023 07:01
Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Formúla 1 5.7.2023 18:46
Verstappen í sérflokki í Austurríki Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Formúla 1 2.7.2023 18:46
Verstappen vann sprettinn í Austurríki Max Verstappen kom fyrstur í mark í sprettakstri Formúlu 1 sem lauk í Austurríki nú áðan. Aðalkappakstur helgarinnar fer fram á morgun. Formúla 1 1.7.2023 15:32
Banaslys í keppni á undirmótaröð Formúlu 1 18 ára gamall ökumaður lést í keppni á einni af undirmótaröðum Formúlu 1 í morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem banaslys verður á Spa Francorchamps brautinn í Belgíu. Formúla 1 1.7.2023 12:16
Hamilton og Verstappen ósammála um stóra reglubreytingu Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill að ný regla verði kynnt til leiks í Formúlu 1 sem segir til um hvenær lið megi byrja að vinna í bíl næsta tímabils. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki sammála. Formúla 1 29.6.2023 20:31