Fótbolti „Leikur sem getur breytt lífi okkar“ Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer átti frábæra innkomu í undanúrslitaleikinn á móti Hollandi og lagði upp sigurmarkið. Palmer hefur þurft að bíða þolinmóður á bekknum en hefur átti góða innkomu í nokkra leiki þrátt fyrir fáar mínútur. Fótbolti 14.7.2024 11:00 Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. Fótbolti 14.7.2024 10:46 Stelpurnar á Símamótinu fengu þakkarkveðju frá landsliðskonunum Ísland vann 3-0 sigur á stórliði Þýskalands í undankeppni EM á föstudaginn og það fór ekki fram hjá neinum að stelpurnar á Símamóti Breiðabliks fjölmenntu í Laugardalinn. Fótbolti 14.7.2024 10:03 Enginn enskur karl kæmist í vörnina í úrvalsliði hetjunnar frá 2022 Chloe Kelly, hetja enska landsliðsins í úrslitaleik EM kvenna 2022, var fengin til að velja úrvalslið úr bæði karla- og kvennalandsliði Englendinga. Fótbolti 14.7.2024 09:47 Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. Fótbolti 14.7.2024 09:30 Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14.7.2024 09:01 Kemur inn í umhverfi þar sem fólk hefur séð spillingu Írskur blaðamaður segir skiptar skoðanir um ráðningu Heimis Hallgrímssonar. Heimir kemur inn í sérstakt umhverfi hjá írska knattspyrnusambandinu, og mikið gustað það síðustu ár. Fótbolti 14.7.2024 08:02 „Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. Fótbolti 13.7.2024 23:15 Brasilísk goðsögn flutt á sjúkrahús eftir bílslys Fyrrum knattspyrnumaðurinn Dunga var fluttur á sjúkrahús fyrr í dag eftir að hafa velt bíl sínum. Dunga vann gullverðlaun sem fyrirliði Brasilíu á heimsmeistaramótinu árið 1994. Fótbolti 13.7.2024 21:46 „Myndi skipta á öllu fyrir sigur á EM“ Harry Kane mun leiða lið Englands til leiks í Berlín á morgun þegar enska liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Kane hefur aldrei unnið stóran titil á ferli sínum. Fótbolti 13.7.2024 21:01 Patrik mun verja mark Freys og félaga Norska liðið Viking greinir frá því á heimasíðu sinni að liðið hafi náð samkomulagi við belgíska félagið Kortrijk um kaupverð á markverðinum Patrik Sigurði Gunnarssyni. Fótbolti 13.7.2024 20:30 „Þessar stelpur eru stríðsmenn“ Stelpurnar okkar fögnuðu einum stærsta sigri sem unnist hefur hjá íslensku fótboltaliði er þær lögðu Þýskaland 3-0 í gær. Fyrrum landsliðskona segist springa úr stolti yfir þeim miklu fyrirmyndum sem finna má í íslenska liðinu. Fótbolti 13.7.2024 20:09 Þurftu að sætta sig við tap gegn Noregi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára lék í dag Noregi á æfingamóti í Svíþjóð. Fótbolti 13.7.2024 19:01 Þórsarar upp í efri hlutann eftir stórsigur í Mosó Þórsarar eru komnir upp í efri hluta Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á útivelli gegn Aftureldingu í dag. Fótbolti 13.7.2024 18:04 Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13.7.2024 17:30 Logi áfram á skotskónum en Patrik hélt hreinu og lagði líka upp mark Logi Tómasson skoraði fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag og Patrik Gunnarsson átti flottan leik í marki Víking. Fótbolti 13.7.2024 17:00 Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. Íslenski boltinn 13.7.2024 16:00 Leitaði til Kanada til að finna leikmann fyrir kvennalið Vals Valsmenn hafa samið við nýjan erlendan leikmann fyrir kvennakörfuboltalið félagsins. Leikmaðurinn er kanadíski-ítalski framherjinn Alyssa Cerino. Fótbolti 13.7.2024 14:01 UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. Fótbolti 13.7.2024 13:31 Ólafur Ingi þjálfar 21 árs landsliðið og Þórhallur tekur við af honum Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið nýja þjálfara fyrir tvö yngri landsliðs karla í knattspyrnu. Þetta eru 19 ára landsliðið og 21 árs landsliðið. Fótbolti 13.7.2024 12:38 Gary Lineker vill banna orðin Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, vill alls ekki heyra ákveðin orð í aðdraganda úrslitaleik Englands og Spánar um Evrópumeistaratitilinn. Fótbolti 13.7.2024 12:00 Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 13.7.2024 11:31 Földu myndirnar af Messi baða sex mánaða gamlan Lamine Yamal Myndirnar af Lionel Messi að baða spænska undrabarnið, þegar Lamine Yamal var aðeins sex mánaða, fóru eins og eldur í sinu um alnetið í vikunni. Strákurinn var sjálfur spurður út í myndirnar í viðtali fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 13.7.2024 11:00 Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.7.2024 10:31 Bielsa bauð upp á rosalegan reiðilestur Marcelo Bielsa, þjálfari Úrúgvæ, kom leikmönnum sínum til varnar á skrautlegum blaðamannafundi í gær. Fótbolti 13.7.2024 09:31 Heldur sýningu um vítakeppnir: Angistin, alsælan og sagan hans Southgate Guðmundur Einar er svo hugfanginn af vítaspyrnukeppnum að hann ákvað að halda myndlistarsýningu tileinkaða þeim. Örlög Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, eru listamanninum sérstaklega hugleikin. Fótbolti 13.7.2024 09:00 Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Fótbolti 13.7.2024 08:31 Declan Rice mun drekka fyrsta bjórinn ef England vinnur EM Declan Rice mun fá sér sinn fyrsta „almennilega bjór“ ef England verður Evrópumeistari næsta sunnudag. Fótbolti 12.7.2024 23:30 Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. Enski boltinn 12.7.2024 23:01 „Tvö bestu liðin leika til úrslita“ Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo segir tvö bestu lið Evrópumótsins leika til úrslita á sunnudaginn þegar Spánn mætir Englandi. Það sé mikilvægt að halda einbeitingu sama hver staðan er því enska liðið getur snúið leikjum við. Fótbolti 12.7.2024 22:32 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 334 ›
„Leikur sem getur breytt lífi okkar“ Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer átti frábæra innkomu í undanúrslitaleikinn á móti Hollandi og lagði upp sigurmarkið. Palmer hefur þurft að bíða þolinmóður á bekknum en hefur átti góða innkomu í nokkra leiki þrátt fyrir fáar mínútur. Fótbolti 14.7.2024 11:00
Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. Fótbolti 14.7.2024 10:46
Stelpurnar á Símamótinu fengu þakkarkveðju frá landsliðskonunum Ísland vann 3-0 sigur á stórliði Þýskalands í undankeppni EM á föstudaginn og það fór ekki fram hjá neinum að stelpurnar á Símamóti Breiðabliks fjölmenntu í Laugardalinn. Fótbolti 14.7.2024 10:03
Enginn enskur karl kæmist í vörnina í úrvalsliði hetjunnar frá 2022 Chloe Kelly, hetja enska landsliðsins í úrslitaleik EM kvenna 2022, var fengin til að velja úrvalslið úr bæði karla- og kvennalandsliði Englendinga. Fótbolti 14.7.2024 09:47
Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. Fótbolti 14.7.2024 09:30
Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14.7.2024 09:01
Kemur inn í umhverfi þar sem fólk hefur séð spillingu Írskur blaðamaður segir skiptar skoðanir um ráðningu Heimis Hallgrímssonar. Heimir kemur inn í sérstakt umhverfi hjá írska knattspyrnusambandinu, og mikið gustað það síðustu ár. Fótbolti 14.7.2024 08:02
„Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. Fótbolti 13.7.2024 23:15
Brasilísk goðsögn flutt á sjúkrahús eftir bílslys Fyrrum knattspyrnumaðurinn Dunga var fluttur á sjúkrahús fyrr í dag eftir að hafa velt bíl sínum. Dunga vann gullverðlaun sem fyrirliði Brasilíu á heimsmeistaramótinu árið 1994. Fótbolti 13.7.2024 21:46
„Myndi skipta á öllu fyrir sigur á EM“ Harry Kane mun leiða lið Englands til leiks í Berlín á morgun þegar enska liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Kane hefur aldrei unnið stóran titil á ferli sínum. Fótbolti 13.7.2024 21:01
Patrik mun verja mark Freys og félaga Norska liðið Viking greinir frá því á heimasíðu sinni að liðið hafi náð samkomulagi við belgíska félagið Kortrijk um kaupverð á markverðinum Patrik Sigurði Gunnarssyni. Fótbolti 13.7.2024 20:30
„Þessar stelpur eru stríðsmenn“ Stelpurnar okkar fögnuðu einum stærsta sigri sem unnist hefur hjá íslensku fótboltaliði er þær lögðu Þýskaland 3-0 í gær. Fyrrum landsliðskona segist springa úr stolti yfir þeim miklu fyrirmyndum sem finna má í íslenska liðinu. Fótbolti 13.7.2024 20:09
Þurftu að sætta sig við tap gegn Noregi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára lék í dag Noregi á æfingamóti í Svíþjóð. Fótbolti 13.7.2024 19:01
Þórsarar upp í efri hlutann eftir stórsigur í Mosó Þórsarar eru komnir upp í efri hluta Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á útivelli gegn Aftureldingu í dag. Fótbolti 13.7.2024 18:04
Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13.7.2024 17:30
Logi áfram á skotskónum en Patrik hélt hreinu og lagði líka upp mark Logi Tómasson skoraði fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag og Patrik Gunnarsson átti flottan leik í marki Víking. Fótbolti 13.7.2024 17:00
Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. Íslenski boltinn 13.7.2024 16:00
Leitaði til Kanada til að finna leikmann fyrir kvennalið Vals Valsmenn hafa samið við nýjan erlendan leikmann fyrir kvennakörfuboltalið félagsins. Leikmaðurinn er kanadíski-ítalski framherjinn Alyssa Cerino. Fótbolti 13.7.2024 14:01
UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. Fótbolti 13.7.2024 13:31
Ólafur Ingi þjálfar 21 árs landsliðið og Þórhallur tekur við af honum Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið nýja þjálfara fyrir tvö yngri landsliðs karla í knattspyrnu. Þetta eru 19 ára landsliðið og 21 árs landsliðið. Fótbolti 13.7.2024 12:38
Gary Lineker vill banna orðin Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, vill alls ekki heyra ákveðin orð í aðdraganda úrslitaleik Englands og Spánar um Evrópumeistaratitilinn. Fótbolti 13.7.2024 12:00
Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 13.7.2024 11:31
Földu myndirnar af Messi baða sex mánaða gamlan Lamine Yamal Myndirnar af Lionel Messi að baða spænska undrabarnið, þegar Lamine Yamal var aðeins sex mánaða, fóru eins og eldur í sinu um alnetið í vikunni. Strákurinn var sjálfur spurður út í myndirnar í viðtali fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 13.7.2024 11:00
Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.7.2024 10:31
Bielsa bauð upp á rosalegan reiðilestur Marcelo Bielsa, þjálfari Úrúgvæ, kom leikmönnum sínum til varnar á skrautlegum blaðamannafundi í gær. Fótbolti 13.7.2024 09:31
Heldur sýningu um vítakeppnir: Angistin, alsælan og sagan hans Southgate Guðmundur Einar er svo hugfanginn af vítaspyrnukeppnum að hann ákvað að halda myndlistarsýningu tileinkaða þeim. Örlög Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, eru listamanninum sérstaklega hugleikin. Fótbolti 13.7.2024 09:00
Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Fótbolti 13.7.2024 08:31
Declan Rice mun drekka fyrsta bjórinn ef England vinnur EM Declan Rice mun fá sér sinn fyrsta „almennilega bjór“ ef England verður Evrópumeistari næsta sunnudag. Fótbolti 12.7.2024 23:30
Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. Enski boltinn 12.7.2024 23:01
„Tvö bestu liðin leika til úrslita“ Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo segir tvö bestu lið Evrópumótsins leika til úrslita á sunnudaginn þegar Spánn mætir Englandi. Það sé mikilvægt að halda einbeitingu sama hver staðan er því enska liðið getur snúið leikjum við. Fótbolti 12.7.2024 22:32