Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Norðankonur unnu suður með sjó Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Þór/KA sótti botnlið Keflavíkur heim í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:10 Frönsku stjörnurnar skoruðu í öruggum sigri á Bandaríkjunum Stærstu stjörnur Ólympíuliðs Frakklands í fótbolta karla skoruðu í 3-0 sigri á Bandaríkjunum í A-riðli í kvöld. Fótbolti 24.7.2024 21:05 „Bara galið að við fengum ekkert út úr þessum leik“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, trúði varla sínum eigin augum í leikslok eftir að lið hans tapaði á dramatískan hátt á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:45 Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-2 | Andrea Mist hetja Garðbæinga Stjarnan sigraði FH á dramatískan hátt í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli og sigraði Stjarnan með tveimur mörkum gegn einu en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:30 Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. Fótbolti 24.7.2024 19:30 Hert öryggisgæsla í Víkinni: „Finnst þetta aðeins of ýkt“ Hert öryggisgæsla verður bæði í Víkinni og á Kópavogsvelli annað kvöld er Evrópuleikir Víkings og Breiðabliks fara fram. UEFA bregst þannig við ólátum sem urðu á leik Vals við Vllaznia í Sambandsdeildinni á dögunum. Fótbolti 24.7.2024 19:00 Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. Enski boltinn 24.7.2024 18:31 Mark dæmt af Argentínu löngu eftir leik: „Mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að“ Jöfnunarmark Argentínu gegn Marokkó í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum var dæmt af löngu eftir leik og þeir hvítu og bláu eru því stigalausir. Þjálfari argentínska liðsins segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. Fótbolti 24.7.2024 17:49 Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Fótbolti 24.7.2024 16:41 Argentína jafnaði á sextándu mínútu uppbótatímans í fyrsta leik ÓL Keppni á Ólympíuleikunum í París hófst í dag með tveimur leiknum í knattspyrnu karla þar sem Spánn fagnaði sigri í sínum leik og Argentínumenn náðu jafntefli á móti Marokkó með dramtískum hætti. Fótbolti 24.7.2024 15:11 Framkvæmdastjóri Rey Cup: Landsliðskonur hjálpa við að lokka stórliðin Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín góðan gest, Gunnhildi Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóra Rey Cup fótboltamótsins. Íslenski boltinn 24.7.2024 14:02 Aston Villa eyðir mest af öllum félögum í Evrópu Sumarið á leikmannamarkaðnum í evrópska fótboltanum hefur verið með rólegra móti en það er eitt félag sem hefur verið afar duglegt að spreða peningum. Enski boltinn 24.7.2024 13:01 „Erum andandi ofan í hálsmálið á þeim“ „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 12:30 Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Fótbolti 24.7.2024 12:01 Ederson spilaði æfingaleik en Pep veit ekki hvort hann verði áfram Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, veit ekki hvort hann fái að halda aðalmarkmanni liðsins í sumar. Ederson spilaði æfingaleik í gær en mögulega er hann á leið til Sádi-Arabíu. Enski boltinn 24.7.2024 11:30 Aldrei eins margar ábendingar um mismunun á einu tímabili Kick It Out, bresk samtök gegn mismunun í knattspyrnu, greina frá því að aldrei hafi eins margar ábendingar borist á einu tímabili. Samtökin birtu skýrslu um tímabilið 2023–24 í gær. Þar kemur fram að alls hafi borist 1332 ábendingar um mismunun, sem er 32 prósent hækkun frá tímabilinu áður og tvöföldun ef miðað er við tímabilið 2021–22. Enski boltinn 24.7.2024 11:01 Danny Drinkwater fjárfesti illa og starfar nú sem iðnaðarmaður Danny Drinkwater, fyrrum leikmaður Leicester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hætti í fótbolta og starfar í dag sem iðnaðarmaður. Hann hefur fjárfest illa eftir að ferlinum lauk en segir að um val sé að ræða þegar fylgjendur hans gerðu grín að byggingarvinnunni. Enski boltinn 24.7.2024 10:30 „Þegar mamma er glöð, þá eru allir glaðir“ Það eru margir sem ráku upp stór augu þegar að Afturelding greindi frá því að markvörðurinn Jökull Andrésson kæmi á láni til félagsins frá enska liðinu Reading. Þar með tekur hann slaginn með liðinu í Lengjudeildinni út tímabilið. Það eru margir á því að Jökull gæti spilað á hærra getustigi. Hann elskar hins vegar pressuna sem fylgir því að vera kominn aftur í uppeldisfélagið í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 24.7.2024 09:01 „Margt fólk að tjá sig sem veit ekkert“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi, naut þess sérstaklega vel að vinna þýska landsliðið á dögunum. Hún fagnar skoðanaskiptum um landsliðið, þó þau eigi til að vera misgáfuleg. Fótbolti 24.7.2024 08:01 „Það verða engin vandræði“ þegar Enzo mætir aftur til Chelsea Enzo Maresca, nýráðinn þjálfari Chelsea, reiknar ekki með því að það verði nokkur vandræði þegar Enzo Fernández snýr aftur til æfinga hjá liðinu meðan verið að rannsaka rasísk ummæli hans. Enski boltinn 24.7.2024 07:30 Stærstu deildir Evrópu ætla að kæra FIFA vegna misnotkunar á valdi Stærstu deildir Evrópu, þar á meðal ensku úrvalsdeildarinnar, ætla sér að kæra FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, fyrir að misnota vald sitt og ógna velferð leikmanna. Fótbolti 24.7.2024 07:01 Morata og Rodri í vandræðum eftir söng sinn um Gíbraltar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Evrópumeistarana Álvaro Morata og Rodri vegna söngva sem þeir sungu er Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumóti karla nýverið. Fótbolti 23.7.2024 23:31 Ætlar að þagga niður í þeim sem segja ljóta hluti um sig á veraldarvefnum Beto, framherji Everton, átti erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar sér að þagga niður í þeim sem hata og er með skjáskot af hinum ýmsu ummælum á netinu til að hvetja sig áfram. Enski boltinn 23.7.2024 22:45 Mexíkó ræður Aguirre í þriðja skiptið Javier Aguirre hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Mexíkó í knattspyrnu í þriðja sinn. Goðsögnin Rafael Márquez verður aðstoðarþjálfari en hann spilaði á sínum tíma 147 A-landsleiki. Fótbolti 23.7.2024 22:01 Reynsluboltinn Rasmus í Gróttu Miðvörðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Gróttu og mun þar mynda eitt reyndasta miðvarðapar Lengjudeildar karla í fótbolta ásamt Aroni Bjarka Jósepssyni. Íslenski boltinn 23.7.2024 21:15 Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00 Áslaug Munda ekki meira með Blikum í sumar Hin fjölhæfa Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 19:15 PSG sýnir Sancho óvænt áhuga Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, er óvænt á óskalista Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Enski boltinn 23.7.2024 18:30 Leikmaður Man City neitar sök í eiturlyfjamáli Khiaha Keating, markvörður kvennaliðs Manchester City, neitaði í morgun sök fyrir rétti í Manchester-borg. Hún er ákærð fyrir vörslu eiturlyfja. Enski boltinn 23.7.2024 17:15 Stjarnan fyllir í skarð Cosme Stjörnukonum hefur borist liðsstyrkur í Bestu deild kvenna. Hin bandaríska Jessica Ayers er gengin í raðir félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2024 15:00 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
Uppgjörið: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Norðankonur unnu suður með sjó Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Þór/KA sótti botnlið Keflavíkur heim í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 21:10
Frönsku stjörnurnar skoruðu í öruggum sigri á Bandaríkjunum Stærstu stjörnur Ólympíuliðs Frakklands í fótbolta karla skoruðu í 3-0 sigri á Bandaríkjunum í A-riðli í kvöld. Fótbolti 24.7.2024 21:05
„Bara galið að við fengum ekkert út úr þessum leik“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, trúði varla sínum eigin augum í leikslok eftir að lið hans tapaði á dramatískan hátt á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:45
Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-2 | Andrea Mist hetja Garðbæinga Stjarnan sigraði FH á dramatískan hátt í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli og sigraði Stjarnan með tveimur mörkum gegn einu en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 24.7.2024 20:30
Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. Fótbolti 24.7.2024 19:30
Hert öryggisgæsla í Víkinni: „Finnst þetta aðeins of ýkt“ Hert öryggisgæsla verður bæði í Víkinni og á Kópavogsvelli annað kvöld er Evrópuleikir Víkings og Breiðabliks fara fram. UEFA bregst þannig við ólátum sem urðu á leik Vals við Vllaznia í Sambandsdeildinni á dögunum. Fótbolti 24.7.2024 19:00
Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. Enski boltinn 24.7.2024 18:31
Mark dæmt af Argentínu löngu eftir leik: „Mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að“ Jöfnunarmark Argentínu gegn Marokkó í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum var dæmt af löngu eftir leik og þeir hvítu og bláu eru því stigalausir. Þjálfari argentínska liðsins segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. Fótbolti 24.7.2024 17:49
Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Fótbolti 24.7.2024 16:41
Argentína jafnaði á sextándu mínútu uppbótatímans í fyrsta leik ÓL Keppni á Ólympíuleikunum í París hófst í dag með tveimur leiknum í knattspyrnu karla þar sem Spánn fagnaði sigri í sínum leik og Argentínumenn náðu jafntefli á móti Marokkó með dramtískum hætti. Fótbolti 24.7.2024 15:11
Framkvæmdastjóri Rey Cup: Landsliðskonur hjálpa við að lokka stórliðin Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín góðan gest, Gunnhildi Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóra Rey Cup fótboltamótsins. Íslenski boltinn 24.7.2024 14:02
Aston Villa eyðir mest af öllum félögum í Evrópu Sumarið á leikmannamarkaðnum í evrópska fótboltanum hefur verið með rólegra móti en það er eitt félag sem hefur verið afar duglegt að spreða peningum. Enski boltinn 24.7.2024 13:01
„Erum andandi ofan í hálsmálið á þeim“ „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 12:30
Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Fótbolti 24.7.2024 12:01
Ederson spilaði æfingaleik en Pep veit ekki hvort hann verði áfram Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, veit ekki hvort hann fái að halda aðalmarkmanni liðsins í sumar. Ederson spilaði æfingaleik í gær en mögulega er hann á leið til Sádi-Arabíu. Enski boltinn 24.7.2024 11:30
Aldrei eins margar ábendingar um mismunun á einu tímabili Kick It Out, bresk samtök gegn mismunun í knattspyrnu, greina frá því að aldrei hafi eins margar ábendingar borist á einu tímabili. Samtökin birtu skýrslu um tímabilið 2023–24 í gær. Þar kemur fram að alls hafi borist 1332 ábendingar um mismunun, sem er 32 prósent hækkun frá tímabilinu áður og tvöföldun ef miðað er við tímabilið 2021–22. Enski boltinn 24.7.2024 11:01
Danny Drinkwater fjárfesti illa og starfar nú sem iðnaðarmaður Danny Drinkwater, fyrrum leikmaður Leicester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hætti í fótbolta og starfar í dag sem iðnaðarmaður. Hann hefur fjárfest illa eftir að ferlinum lauk en segir að um val sé að ræða þegar fylgjendur hans gerðu grín að byggingarvinnunni. Enski boltinn 24.7.2024 10:30
„Þegar mamma er glöð, þá eru allir glaðir“ Það eru margir sem ráku upp stór augu þegar að Afturelding greindi frá því að markvörðurinn Jökull Andrésson kæmi á láni til félagsins frá enska liðinu Reading. Þar með tekur hann slaginn með liðinu í Lengjudeildinni út tímabilið. Það eru margir á því að Jökull gæti spilað á hærra getustigi. Hann elskar hins vegar pressuna sem fylgir því að vera kominn aftur í uppeldisfélagið í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 24.7.2024 09:01
„Margt fólk að tjá sig sem veit ekkert“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi, naut þess sérstaklega vel að vinna þýska landsliðið á dögunum. Hún fagnar skoðanaskiptum um landsliðið, þó þau eigi til að vera misgáfuleg. Fótbolti 24.7.2024 08:01
„Það verða engin vandræði“ þegar Enzo mætir aftur til Chelsea Enzo Maresca, nýráðinn þjálfari Chelsea, reiknar ekki með því að það verði nokkur vandræði þegar Enzo Fernández snýr aftur til æfinga hjá liðinu meðan verið að rannsaka rasísk ummæli hans. Enski boltinn 24.7.2024 07:30
Stærstu deildir Evrópu ætla að kæra FIFA vegna misnotkunar á valdi Stærstu deildir Evrópu, þar á meðal ensku úrvalsdeildarinnar, ætla sér að kæra FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, fyrir að misnota vald sitt og ógna velferð leikmanna. Fótbolti 24.7.2024 07:01
Morata og Rodri í vandræðum eftir söng sinn um Gíbraltar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Evrópumeistarana Álvaro Morata og Rodri vegna söngva sem þeir sungu er Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumóti karla nýverið. Fótbolti 23.7.2024 23:31
Ætlar að þagga niður í þeim sem segja ljóta hluti um sig á veraldarvefnum Beto, framherji Everton, átti erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar sér að þagga niður í þeim sem hata og er með skjáskot af hinum ýmsu ummælum á netinu til að hvetja sig áfram. Enski boltinn 23.7.2024 22:45
Mexíkó ræður Aguirre í þriðja skiptið Javier Aguirre hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Mexíkó í knattspyrnu í þriðja sinn. Goðsögnin Rafael Márquez verður aðstoðarþjálfari en hann spilaði á sínum tíma 147 A-landsleiki. Fótbolti 23.7.2024 22:01
Reynsluboltinn Rasmus í Gróttu Miðvörðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Gróttu og mun þar mynda eitt reyndasta miðvarðapar Lengjudeildar karla í fótbolta ásamt Aroni Bjarka Jósepssyni. Íslenski boltinn 23.7.2024 21:15
Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00
Áslaug Munda ekki meira með Blikum í sumar Hin fjölhæfa Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 19:15
PSG sýnir Sancho óvænt áhuga Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, er óvænt á óskalista Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Enski boltinn 23.7.2024 18:30
Leikmaður Man City neitar sök í eiturlyfjamáli Khiaha Keating, markvörður kvennaliðs Manchester City, neitaði í morgun sök fyrir rétti í Manchester-borg. Hún er ákærð fyrir vörslu eiturlyfja. Enski boltinn 23.7.2024 17:15
Stjarnan fyllir í skarð Cosme Stjörnukonum hefur borist liðsstyrkur í Bestu deild kvenna. Hin bandaríska Jessica Ayers er gengin í raðir félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2024 15:00