Golf

Átján ára heimastrákur vann Einvígið á Nesinu

Bjarni Þór Lúðvíksson hélt upp á átján ára afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og fylgdi því eftir með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag en þetta góðgerðamót fer alltaf fram á Frídegi Verslunarmanna.

Golf

Bölvaði skotinu sínu en fór holu í höggi

Bandaríski kylfingurinn Mark Hubbard lék fyrsta hring á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi á fjórum höggum undir pari í gær. Hann situr í 21. sæti mótsins eftir fyrsta daginn, en það er ekki sýst holu í höggi á 11. holu að þakka að Hubbard kláraði hringinn á góðu skori.

Golf

Perla Sól vann sögulegan sigur

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr GR, gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri í golfi, European Young Masters, sem fram fór í Finnlandi.

Golf

Henderson enn með forystu en spennan eykst

Hin kanadíska Brooke Henderson er enn í forystu á Evian-risamótinu í golfi sem fram fer í Frakklandi. Þriðji hringur LPGA-mótsins var leikinn í dag en forysta Henderson er höggi minni en eftir daginn í gær.

Golf

Fékk sér humar, steik og kjúkling í matinn

Mikill hiti dregur orkuna úr kylfingum á Evian risamótinu í golfi sem nú stendur yfir í Frakklandi. Kylfingarnir gæta þess því að drekka og borða nóg en Lydia Ko segist hálfskammast sín yfir því magni af mat sem hún innbyrðir.

Golf

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf

Tárvotur Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á St. Andrews-vellinum í Skotlandi. Tiger átti erfitt uppdráttar frá upphafi, en honum var vel fagnað þegar hann gekk inn á 18. flöt.

Golf

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf

Stenson og Garcia stökkva upp listann

Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu.

Golf