Handbolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - ÍBV 26-34 | Gestirnir fara með stigin heim til Eyja ÍBV fór með sigur af hólmi gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta en lokatölur voru 34-26. Handbolti 26.1.2022 19:20 Jafnt hjá Hollandi og Króatíu Holland og Króatía gerðu jafntefli í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 28-28. Handbolti 26.1.2022 18:45 Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. Handbolti 26.1.2022 18:30 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eiga skilið miða í undanúrslitin Sama hvað gerist í kvöld þá verður þetta samt alltaf mótið þar sem Ísland stimplaði sig aftur inn sem ein besta handboltaþjóð heims. Handbolti 26.1.2022 17:30 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. Handbolti 26.1.2022 17:15 Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. Handbolti 26.1.2022 17:00 Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. Handbolti 26.1.2022 16:45 Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garð Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. Handbolti 26.1.2022 16:40 „Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. Handbolti 26.1.2022 16:35 „Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. Handbolti 26.1.2022 16:30 Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. Handbolti 26.1.2022 16:20 Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. Handbolti 26.1.2022 16:10 Valdi Ólaf fimmta besta handboltamann allra tíma Ólafur Stefánsson er fimmti besti handboltamaður allra tíma að mati Stefans Kretzschmar, fyrrverandi samherja hans hjá Magdeburg. Handbolti 26.1.2022 14:00 Þrír lausir úr einangrun og Ísland stóreflist Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur endurheimt öfluga leikmenn úr einangrun eftir kórónuveirusmit, á síðustu stundu fyrir leikinn mikilvæga við Svartfjallaland á eftir. Handbolti 26.1.2022 12:46 Björgvin má ekki mæta Svartfellingum en skráir sig ekki sem áhorfanda Nú er orðið ljóst að Björgvin Páll Gústavsson þarf að vera áfram í einangrun og má ekki mæta Svartfjallalandi á eftir í leiknum mikilvæga á EM í Búdapest. Handbolti 26.1.2022 11:57 EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Handbolti 26.1.2022 11:30 Viggó: Verðum að klára okkar áður en við hugsum lengra Það er margt erfitt við EM. Leikirnir, stressið við að fá úr covid-prófum, vera einir á herbergi og sjá svo félagana hverfa í einangrun. Handbolti 26.1.2022 11:01 Nikolaj Jacobsen: Ég skulda Íslandi ekki neitt Nikolaj Jacobsen er skítsama um íslenska landsliðið í handbolta og var ekkert að fela það í viðtölum fyrir leiki dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2022 10:32 „Ömurleg tilfinning að þurfa að stressa sig á covid-prófum“ Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur spilað flestar mínútur á EM af öllum á mótinu og einnig hlaupið lengst. Það er aðeins farið að taka í. Handbolti 26.1.2022 10:00 Ýmir: Þurfum að spila inn á styrkleika nýju mannanna „Það er því miður ekkert nýtt að við fáum þessar fréttir í hádeginu að einhver sé smitaður. Það verður samt að reyna að halda í jákvæðnina og trúna,“ segir Ýmir Örn Gíslason, varnarjaxl íslenska liðsins. Handbolti 26.1.2022 09:00 Möguleikar Íslands í dag: Bænir og nagaðar neglur ef strákarnir okkar vinna Ísland gæti enn mögulega orðið Evrópumeistari í handbolta á sunnudaginn en versta mögulega niðurstaða liðsins úr þessu er 9. sæti. Í dag lýkur milliriðlakeppninni og vert að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 26.1.2022 08:31 „Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. Handbolti 26.1.2022 08:01 Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. Handbolti 25.1.2022 23:01 Svíar í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Norðmönnum Svíar eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta eftir eins marks sigur gegn Norðmönnum í kvöld. Norðmenn voru með yfirhöndina lengst af og komust mest sex mörkum yfir, en Svíar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Handbolti 25.1.2022 21:14 „Við erum undir andlegu álagi“ Vísir hitti á Guðmund Guðmundsson í dag skömmu eftir að hann fékk þær fréttir að tveir leikmenn til viðbótar væru smitaðir. Þungar fréttir. Handbolti 25.1.2022 20:01 Lemstraðir lærisveinar Alfreðs fögnuðu sigri í lokaleiknum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handboltalandsliðinu unnu sinn seinasta leik á EM með minnsta mun er liðið mætti Rússum í dag, 30-29. Handbolti 25.1.2022 18:45 Dagur og Bjarni á leið til Búdapest Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð. Handbolti 25.1.2022 18:41 Bjarni Ófeigur á leið til Búdapest Íslenska handboltalandsliðinu er að berast liðsauki en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Bjarni Ófeigur Valdimarsson á leið til Búdapest þar sem Ísland leikur sína leiki á EM. Handbolti 25.1.2022 16:50 Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu. Handbolti 25.1.2022 16:31 Spánverjar stálheppnir gegn Pólverjum en eru komnir áfram Spánverjar eru komnir í undanúrslit á EM í handbolta eftir sigur á Pólverjum í lokaleik sínum í milliriðli II, 27-28. Pólland fékk tvö dauðafæri til að jafna metin undir lok leiks en Rodrigo Corrales, markvörður Spánar, varði í bæði skiptin. Handbolti 25.1.2022 16:00 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - ÍBV 26-34 | Gestirnir fara með stigin heim til Eyja ÍBV fór með sigur af hólmi gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta en lokatölur voru 34-26. Handbolti 26.1.2022 19:20
Jafnt hjá Hollandi og Króatíu Holland og Króatía gerðu jafntefli í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 28-28. Handbolti 26.1.2022 18:45
Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. Handbolti 26.1.2022 18:30
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eiga skilið miða í undanúrslitin Sama hvað gerist í kvöld þá verður þetta samt alltaf mótið þar sem Ísland stimplaði sig aftur inn sem ein besta handboltaþjóð heims. Handbolti 26.1.2022 17:30
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. Handbolti 26.1.2022 17:15
Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. Handbolti 26.1.2022 17:00
Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. Handbolti 26.1.2022 16:45
Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garð Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. Handbolti 26.1.2022 16:40
„Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. Handbolti 26.1.2022 16:35
„Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. Handbolti 26.1.2022 16:30
Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. Handbolti 26.1.2022 16:20
Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. Handbolti 26.1.2022 16:10
Valdi Ólaf fimmta besta handboltamann allra tíma Ólafur Stefánsson er fimmti besti handboltamaður allra tíma að mati Stefans Kretzschmar, fyrrverandi samherja hans hjá Magdeburg. Handbolti 26.1.2022 14:00
Þrír lausir úr einangrun og Ísland stóreflist Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur endurheimt öfluga leikmenn úr einangrun eftir kórónuveirusmit, á síðustu stundu fyrir leikinn mikilvæga við Svartfjallaland á eftir. Handbolti 26.1.2022 12:46
Björgvin má ekki mæta Svartfellingum en skráir sig ekki sem áhorfanda Nú er orðið ljóst að Björgvin Páll Gústavsson þarf að vera áfram í einangrun og má ekki mæta Svartfjallalandi á eftir í leiknum mikilvæga á EM í Búdapest. Handbolti 26.1.2022 11:57
EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Handbolti 26.1.2022 11:30
Viggó: Verðum að klára okkar áður en við hugsum lengra Það er margt erfitt við EM. Leikirnir, stressið við að fá úr covid-prófum, vera einir á herbergi og sjá svo félagana hverfa í einangrun. Handbolti 26.1.2022 11:01
Nikolaj Jacobsen: Ég skulda Íslandi ekki neitt Nikolaj Jacobsen er skítsama um íslenska landsliðið í handbolta og var ekkert að fela það í viðtölum fyrir leiki dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2022 10:32
„Ömurleg tilfinning að þurfa að stressa sig á covid-prófum“ Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur spilað flestar mínútur á EM af öllum á mótinu og einnig hlaupið lengst. Það er aðeins farið að taka í. Handbolti 26.1.2022 10:00
Ýmir: Þurfum að spila inn á styrkleika nýju mannanna „Það er því miður ekkert nýtt að við fáum þessar fréttir í hádeginu að einhver sé smitaður. Það verður samt að reyna að halda í jákvæðnina og trúna,“ segir Ýmir Örn Gíslason, varnarjaxl íslenska liðsins. Handbolti 26.1.2022 09:00
Möguleikar Íslands í dag: Bænir og nagaðar neglur ef strákarnir okkar vinna Ísland gæti enn mögulega orðið Evrópumeistari í handbolta á sunnudaginn en versta mögulega niðurstaða liðsins úr þessu er 9. sæti. Í dag lýkur milliriðlakeppninni og vert að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 26.1.2022 08:31
„Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. Handbolti 26.1.2022 08:01
Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. Handbolti 25.1.2022 23:01
Svíar í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Norðmönnum Svíar eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta eftir eins marks sigur gegn Norðmönnum í kvöld. Norðmenn voru með yfirhöndina lengst af og komust mest sex mörkum yfir, en Svíar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Handbolti 25.1.2022 21:14
„Við erum undir andlegu álagi“ Vísir hitti á Guðmund Guðmundsson í dag skömmu eftir að hann fékk þær fréttir að tveir leikmenn til viðbótar væru smitaðir. Þungar fréttir. Handbolti 25.1.2022 20:01
Lemstraðir lærisveinar Alfreðs fögnuðu sigri í lokaleiknum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handboltalandsliðinu unnu sinn seinasta leik á EM með minnsta mun er liðið mætti Rússum í dag, 30-29. Handbolti 25.1.2022 18:45
Dagur og Bjarni á leið til Búdapest Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð. Handbolti 25.1.2022 18:41
Bjarni Ófeigur á leið til Búdapest Íslenska handboltalandsliðinu er að berast liðsauki en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Bjarni Ófeigur Valdimarsson á leið til Búdapest þar sem Ísland leikur sína leiki á EM. Handbolti 25.1.2022 16:50
Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu. Handbolti 25.1.2022 16:31
Spánverjar stálheppnir gegn Pólverjum en eru komnir áfram Spánverjar eru komnir í undanúrslit á EM í handbolta eftir sigur á Pólverjum í lokaleik sínum í milliriðli II, 27-28. Pólland fékk tvö dauðafæri til að jafna metin undir lok leiks en Rodrigo Corrales, markvörður Spánar, varði í bæði skiptin. Handbolti 25.1.2022 16:00