Handbolti Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Handbolti 6.5.2024 18:23 „Höfum spilað vel án Arons áður“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sigurreifur að loknum sannfærandi sigri liðsins gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 5.5.2024 23:18 „Veit ekki hvað Elmar þarf að gera til að komast í landsliðið“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, fór um víðan völl þegar hann gerði upp tap liðsins gegn FH í oddaleik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Magnús gagnrýndi það að Elmar Erlingssyni hlyti ekki náð fyrir landsliðsþjálfaranna og beindi spjótum sínum að fjölmiðlum liðsins. Handbolti 5.5.2024 23:02 Kostar 600 þúsund að keppa með U18: „Þetta eru þakkirnar fyrir að spila fyrir landsliðið“ Liðsmenn í U18 landsliði kvenna í handbolta þurfa að greiða 600 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir að keppa á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Kína í ár. Móðir einnar úr liðinu segir stuðnings við afreksíþróttafólk frá ríkinu ábótavant og spyr hvort samfélagið vilji í alvörunni koma fram við afreksíþróttafólk landsins með þessum hætti. Handbolti 5.5.2024 21:54 Uppgjör og viðtöl: FH - ÍBV 34-27 | Aronslausir FH-ingar tryggðu sér sæti í úrslitum FH tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaeinvígi Olís-deidar karla í handbolta en liðið komst þangað með sannfærandi sigri á móti ÍBV í oddaleik liðanna í stútfullum Kaplakrika. Handbolti 5.5.2024 21:24 Guðmundur og Íslendingalið Ribe-Esbjerg í undanúrslit Tvö Íslendingalið eru komin í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Um er að ræða lærisveina Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia og Ribe-Esbjerg. Handbolti 5.5.2024 20:30 Afturelding einum sigri frá úrslitum Afturelding lagði Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Heimamenn leiddu allan leikinn en gestirnir gerðu áhlaup í blálokin og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, lokatölur 26-25. Handbolti 5.5.2024 20:01 Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Handbolti 5.5.2024 18:00 Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37 Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00 HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 4.5.2024 19:02 Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. Handbolti 4.5.2024 17:50 Hætti óvænt: Fannst hann skulda fjölskyldunni smá tíma Þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta stýrði liðinu í efstu deild í fyrrakvöld en er hins vegar hættur með liðið. Eftir mikinn eril síðustu mánuði hlakkar hann til að hafa meiri tíma með fjölskyldunni. Handbolti 4.5.2024 10:31 „Ég sakna hennar á hverjum degi“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Bergischer, segir tímann sem liðið hefur frá andláti eldri systur hans, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur, hafa verið mjög erfiðan. Hann hugsar á hverjum degi til systur sinnar. Tekur á móti krefjandi dögum en einnig gleðidögum. Á þeim dögum standi það sterkt hversu góða manneskju Tinna Björg hafði að geyma. Handbolti 4.5.2024 08:01 Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26 Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47 Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37 Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00 „Við vorum bara ekki á svæðinu“ Valur valtaði yfir Aftureldingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í kvöld. Leikurinn endaði 39-25 og sáu Mosfellingar aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 2.5.2024 22:03 Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Afturelding 39-25 | Valsmenn jafna einvígið með stórsigri Valur valtaði yfir Aftureldingu og sigraði með fjórtán mörkum, 39-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2024 21:00 PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20 Fjölnir tryggði sér sæti Olís deildinni á næsta tímabili Fjölnir tryggði sér sæti í Olís deild karla á næsta tímabili með 24-23 sigri gegn Þór í oddaleik umspilsins í Grill 66 deildinni. Handbolti 2.5.2024 20:13 Svekkjandi tap lækkar líkurnar hjá lærisveinum Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór vel stað í starfi sem aðalþjálfari þýska handboltaliðsins Bergischer. Liðið var svo á góðri leið með að vinna þriðja leikinn í röð í dag en missti tökin í seinni hálfleik og tapaði, 32-30 gegn HSV. Handbolti 2.5.2024 18:48 Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. Handbolti 2.5.2024 15:45 Aron í myndatöku í dag vegna meiðslanna Aron Pálmarsson fór meiddur af velli í naumu tapi FH fyrir ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla í gær. Hann fékk mikinn verk í fingur og mun fara í myndatöku síðar í dag. Handbolti 2.5.2024 12:58 Sjáðu dramatísku vítakastskeppnina í Eyjum ÍBV tryggði sér oddaleik gegn FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í gær á ótrúlegan hátt. Handbolti 2.5.2024 11:02 Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. Handbolti 1.5.2024 21:45 Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. Handbolti 1.5.2024 21:11 „Féllu dómar í dag sem voru að mér fannst ansi augljósir“ „Vil bara segja að ég er ofboðslega stoltur af liðinu mínu, hvernig það lagði sig allt í verkefnið í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tapaði fyrir ÍBV í vítakeppni eftir tvíframlengdan leik í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1.5.2024 20:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Handbolti 6.5.2024 18:23
„Höfum spilað vel án Arons áður“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sigurreifur að loknum sannfærandi sigri liðsins gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 5.5.2024 23:18
„Veit ekki hvað Elmar þarf að gera til að komast í landsliðið“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, fór um víðan völl þegar hann gerði upp tap liðsins gegn FH í oddaleik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Magnús gagnrýndi það að Elmar Erlingssyni hlyti ekki náð fyrir landsliðsþjálfaranna og beindi spjótum sínum að fjölmiðlum liðsins. Handbolti 5.5.2024 23:02
Kostar 600 þúsund að keppa með U18: „Þetta eru þakkirnar fyrir að spila fyrir landsliðið“ Liðsmenn í U18 landsliði kvenna í handbolta þurfa að greiða 600 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir að keppa á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Kína í ár. Móðir einnar úr liðinu segir stuðnings við afreksíþróttafólk frá ríkinu ábótavant og spyr hvort samfélagið vilji í alvörunni koma fram við afreksíþróttafólk landsins með þessum hætti. Handbolti 5.5.2024 21:54
Uppgjör og viðtöl: FH - ÍBV 34-27 | Aronslausir FH-ingar tryggðu sér sæti í úrslitum FH tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaeinvígi Olís-deidar karla í handbolta en liðið komst þangað með sannfærandi sigri á móti ÍBV í oddaleik liðanna í stútfullum Kaplakrika. Handbolti 5.5.2024 21:24
Guðmundur og Íslendingalið Ribe-Esbjerg í undanúrslit Tvö Íslendingalið eru komin í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Um er að ræða lærisveina Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia og Ribe-Esbjerg. Handbolti 5.5.2024 20:30
Afturelding einum sigri frá úrslitum Afturelding lagði Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Heimamenn leiddu allan leikinn en gestirnir gerðu áhlaup í blálokin og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, lokatölur 26-25. Handbolti 5.5.2024 20:01
Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Handbolti 5.5.2024 18:00
Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37
Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00
HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 4.5.2024 19:02
Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. Handbolti 4.5.2024 17:50
Hætti óvænt: Fannst hann skulda fjölskyldunni smá tíma Þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta stýrði liðinu í efstu deild í fyrrakvöld en er hins vegar hættur með liðið. Eftir mikinn eril síðustu mánuði hlakkar hann til að hafa meiri tíma með fjölskyldunni. Handbolti 4.5.2024 10:31
„Ég sakna hennar á hverjum degi“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Bergischer, segir tímann sem liðið hefur frá andláti eldri systur hans, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur, hafa verið mjög erfiðan. Hann hugsar á hverjum degi til systur sinnar. Tekur á móti krefjandi dögum en einnig gleðidögum. Á þeim dögum standi það sterkt hversu góða manneskju Tinna Björg hafði að geyma. Handbolti 4.5.2024 08:01
Jóhanna Margrét frábær í góðum sigri Skara Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti stórleik fyrir lið Skara þegar liðið mætti Sävehof í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.5.2024 20:26
Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37
Hættir eftir að hafa komið Fjölni upp Sverrir Eyjólfsson stýrði Fjölni í síðasta sinn þegar liðið vann Þór í oddaleik um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.5.2024 12:00
„Við vorum bara ekki á svæðinu“ Valur valtaði yfir Aftureldingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í kvöld. Leikurinn endaði 39-25 og sáu Mosfellingar aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 2.5.2024 22:03
Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Afturelding 39-25 | Valsmenn jafna einvígið með stórsigri Valur valtaði yfir Aftureldingu og sigraði með fjórtán mörkum, 39-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2024 21:00
PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20
Fjölnir tryggði sér sæti Olís deildinni á næsta tímabili Fjölnir tryggði sér sæti í Olís deild karla á næsta tímabili með 24-23 sigri gegn Þór í oddaleik umspilsins í Grill 66 deildinni. Handbolti 2.5.2024 20:13
Svekkjandi tap lækkar líkurnar hjá lærisveinum Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór vel stað í starfi sem aðalþjálfari þýska handboltaliðsins Bergischer. Liðið var svo á góðri leið með að vinna þriðja leikinn í röð í dag en missti tökin í seinni hálfleik og tapaði, 32-30 gegn HSV. Handbolti 2.5.2024 18:48
Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. Handbolti 2.5.2024 15:45
Aron í myndatöku í dag vegna meiðslanna Aron Pálmarsson fór meiddur af velli í naumu tapi FH fyrir ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla í gær. Hann fékk mikinn verk í fingur og mun fara í myndatöku síðar í dag. Handbolti 2.5.2024 12:58
Sjáðu dramatísku vítakastskeppnina í Eyjum ÍBV tryggði sér oddaleik gegn FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í gær á ótrúlegan hátt. Handbolti 2.5.2024 11:02
Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. Handbolti 1.5.2024 21:45
Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. Handbolti 1.5.2024 21:11
„Féllu dómar í dag sem voru að mér fannst ansi augljósir“ „Vil bara segja að ég er ofboðslega stoltur af liðinu mínu, hvernig það lagði sig allt í verkefnið í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tapaði fyrir ÍBV í vítakeppni eftir tvíframlengdan leik í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1.5.2024 20:30