Handbolti Kristianstad með bakið upp við vegg Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir tap fyrir Alingsås í dag. Handbolti 1.5.2019 14:42 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 36-34 | Haukur með sýningu og Selfoss vann í framlengingu Valsmenn komust tvisvar fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en Selfoss náði í framlengingu í Hleðsluhöllinni á Iðu. Þar voru heimamenn sterkari og tóku sigurinn. Handbolti 30.4.2019 23:15 Patti: Haukur er magnaður gæi Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu en heimamenn kláruðu leikinn að lokum með 2 mörkum, 36-34. Handbolti 30.4.2019 23:13 Snorri Steinn: Væri til í að vinna með 10 á föstudaginn Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var skiljanlega svekktur eftir tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld. Hann sagði að þeir þyrftu að laga margt fyrir næsta leik. Handbolti 30.4.2019 23:05 HK áfram í deild þeirra bestu HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna eftir sigur á Fylki í umspilinu um laust sæti í deild þeirra bestu. Handbolti 30.4.2019 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 35-31 | Adam Haukur sá rautt í sigri Hauka Haukar leiða einvígið eftir fjögurra marka sigur á IBV á Ásvöllum í dag Handbolti 30.4.2019 21:00 Mikilvægur sigur Vignis í Íslendingaslag Holstebro vann mikilvægan sigur á Álaborg í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 30.4.2019 20:12 Víkingur tók forystuna í umspilinu Víkingur tók forystuna í umspilinu um sæti í Olísdeild karla næsta haust með sjö marka sigri á HK í kvöld. Handbolti 29.4.2019 21:40 GOG í undanúrslit GOG tryggði sig inn í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Handbolti 29.4.2019 20:29 Besta varnarliðið mætir besta sóknarliðinu Undanúrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefjast á morgun með tveimur leikjum. Deildarmeistarar Hauka fá Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn. Handbolti 29.4.2019 20:00 Ágúst frábær er Savehof jafnaði metin Sävehof jafnaði metin gegn Skövde í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.4.2019 18:45 Skjern hafði betur í Íslendingaslag Skjern hafði betur gegn Sönderjyske í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 29.4.2019 18:22 59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals. Handbolti 29.4.2019 11:30 Eftirmaður Jónatans fundinn KA/Þór er búið að ráða þjálfara til næstu tveggja ára. Handbolti 29.4.2019 09:49 Valur vann allt sem í boði var Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar. Handbolti 29.4.2019 06:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. Handbolti 28.4.2019 19:00 Myndaveisla: Valur fagnaði þrennunni Það var mikil gleði í Origo-höllinni í kvöld. Handbolti 28.4.2019 18:45 Ragnheiður: Ég vil bara vinna gull Stórskyttan vill ekkert silfur. Handbolti 28.4.2019 18:10 Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Þjálfari þrefaldra meistara var sáttur í dag. Handbolti 28.4.2019 18:01 Íris Björk valin best Var mögnuð í úrslitakeppninni. Handbolti 28.4.2019 17:46 Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag. Handbolti 28.4.2019 13:06 Stefán Rafn og félagar ungverskir deildarmeistarar Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Ungverjalandi. Handbolti 28.4.2019 11:30 PSG með bakið upp við vegg eftir stórtap í Póllandi Stjörnuprýtt lið PSG er í vandræðum í Meistaradeildinni. Handbolti 27.4.2019 17:56 Rúnar Kára með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason var allt í öllu í sóknarleik Ribe Esbjerg sem bar sigurorð af Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.4.2019 15:54 Umboðsmaður Ómars staðfestir áhuga Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar. Handbolti 27.4.2019 09:30 HK í úrslitaeinvígið Unnu Þrótt í oddaleiknum í kvöld. Handbolti 26.4.2019 20:55 Naumt hjá Barcelona og tap hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í handboltanum í kvöld. Handbolti 26.4.2019 18:45 FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. Handbolti 25.4.2019 22:45 Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08 Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. Handbolti 25.4.2019 19:45 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Kristianstad með bakið upp við vegg Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir tap fyrir Alingsås í dag. Handbolti 1.5.2019 14:42
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 36-34 | Haukur með sýningu og Selfoss vann í framlengingu Valsmenn komust tvisvar fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en Selfoss náði í framlengingu í Hleðsluhöllinni á Iðu. Þar voru heimamenn sterkari og tóku sigurinn. Handbolti 30.4.2019 23:15
Patti: Haukur er magnaður gæi Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu en heimamenn kláruðu leikinn að lokum með 2 mörkum, 36-34. Handbolti 30.4.2019 23:13
Snorri Steinn: Væri til í að vinna með 10 á föstudaginn Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var skiljanlega svekktur eftir tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld. Hann sagði að þeir þyrftu að laga margt fyrir næsta leik. Handbolti 30.4.2019 23:05
HK áfram í deild þeirra bestu HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna eftir sigur á Fylki í umspilinu um laust sæti í deild þeirra bestu. Handbolti 30.4.2019 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 35-31 | Adam Haukur sá rautt í sigri Hauka Haukar leiða einvígið eftir fjögurra marka sigur á IBV á Ásvöllum í dag Handbolti 30.4.2019 21:00
Mikilvægur sigur Vignis í Íslendingaslag Holstebro vann mikilvægan sigur á Álaborg í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 30.4.2019 20:12
Víkingur tók forystuna í umspilinu Víkingur tók forystuna í umspilinu um sæti í Olísdeild karla næsta haust með sjö marka sigri á HK í kvöld. Handbolti 29.4.2019 21:40
GOG í undanúrslit GOG tryggði sig inn í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Handbolti 29.4.2019 20:29
Besta varnarliðið mætir besta sóknarliðinu Undanúrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefjast á morgun með tveimur leikjum. Deildarmeistarar Hauka fá Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn. Handbolti 29.4.2019 20:00
Ágúst frábær er Savehof jafnaði metin Sävehof jafnaði metin gegn Skövde í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.4.2019 18:45
Skjern hafði betur í Íslendingaslag Skjern hafði betur gegn Sönderjyske í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 29.4.2019 18:22
59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals. Handbolti 29.4.2019 11:30
Eftirmaður Jónatans fundinn KA/Þór er búið að ráða þjálfara til næstu tveggja ára. Handbolti 29.4.2019 09:49
Valur vann allt sem í boði var Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar. Handbolti 29.4.2019 06:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. Handbolti 28.4.2019 19:00
Myndaveisla: Valur fagnaði þrennunni Það var mikil gleði í Origo-höllinni í kvöld. Handbolti 28.4.2019 18:45
Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Þjálfari þrefaldra meistara var sáttur í dag. Handbolti 28.4.2019 18:01
Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag. Handbolti 28.4.2019 13:06
Stefán Rafn og félagar ungverskir deildarmeistarar Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Ungverjalandi. Handbolti 28.4.2019 11:30
PSG með bakið upp við vegg eftir stórtap í Póllandi Stjörnuprýtt lið PSG er í vandræðum í Meistaradeildinni. Handbolti 27.4.2019 17:56
Rúnar Kára með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason var allt í öllu í sóknarleik Ribe Esbjerg sem bar sigurorð af Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.4.2019 15:54
Umboðsmaður Ómars staðfestir áhuga Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar. Handbolti 27.4.2019 09:30
Naumt hjá Barcelona og tap hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í handboltanum í kvöld. Handbolti 26.4.2019 18:45
FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. Handbolti 25.4.2019 22:45
Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08
Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. Handbolti 25.4.2019 19:45