Eins og að setja bensín á díselbíl Kristján Þór Gunnarsson, læknir og gestur í fyrsta þætti Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms, leggur áherslu á mikilvægi þess að finna nýjar leiðir til að takast á við faraldur krónískra langvinnra veikinda, sem hann kallar samfélagssjúkdóma. Heilsa 23.11.2024 15:00
„Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga nagli, líkir líkamanum við vegasalt sem þarfnast rólegra stunda og slökunar. Hún hvetur fólk til að staldra við og hægja á sér í stað þess að keyra sig út. Heilsa 24.10.2024 10:31
Mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum Doktor í svefnrannsóknum segir svefnleysi fjörutíu prósent algengara hjá konum en körlum. Það sé mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum og þeim hormónasveiflum sem konur fari í gegnum í hverjum mánuði. Hún ætlar sér langt með nýútkomið smáforrit sem einblínir á svenheilsu kvenna. Heilsa 16.3.2024 15:01
Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. Heilsa 16.2.2023 07:01
Hreyfum okkur saman - Styrktaræfingar fyrir efri hlutann Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar styrkjandi æfingar fyrir efri hluta líkamans. Heilsa 13.2.2023 09:53
Hreyfum okkur saman - Styrktaræfingar fyrir neðri hlutann Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar styrkjandi æfingar fyrir neðri hluta líkamans. Heilsa 9.2.2023 07:01
Hreyfum okkur saman - Góðar teygjuæfingar Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar teygjur. Anna segir að þetta sé æfing liðki líkamann með dásamlegu flæði og góðum hreyfiteygjum. Heilsa 6.2.2023 07:01
Hreyfum okkur saman - Góðar rassæfingar Í níunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrkjandi æfingar fyrir rassvöðva og læri þar sem eingöngu er unnið með eigin líkamsþyngd. Heilsa 2.2.2023 07:01
Hreyfum okkur saman: Jóga og styrkur Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks jógaæfingu. Þetta er öflugt jógaflæði í bland við góðar styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd. Heilsa 30.1.2023 07:00
Þrjár hollar og góðar skálar frá Önnu Eiríks Nú í ársbyrjun er landinn í heilsugírnum sem er afar jákvætt og vona ég svo sannarlega að sem flestir haldi þessum gír út allt árið, ekki bara út janúar. Heilsa 27.1.2023 08:01
Hreyfum okkur saman: Þol og styrkur Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar fyrir þol og styrk. Heilsa 26.1.2023 07:01
Hreyfum okkur saman - Ketilbjölluæfing Í sjötta þætti sýnir Anna Eiríks frábærar styrktaræfingar fyrir allan líkamann þar sem við notum ketilbjöllu. Heilsa 23.1.2023 06:00
Hreyfum okkur saman: Rass- og læraæfingar Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar styrkjandi æfingar fyrir rass og lærvöðva þar sem notaður er stóll til að styðja sig við. Heilsa 19.1.2023 06:00
Hreyfum okkur saman: Styrkur allur líkaminn Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar æfingar sem styrkja allan líkamann með einu þungu handlóði. Heilsa 16.1.2023 14:26
Hreyfum okkur saman: Sterkur kjarni Í þriðja þættinum af þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar æfingar fyrir kjarnavöðva líkamans. Heilsa 12.1.2023 06:00
Hreyfum okkur saman: Tónaðir handleggir Í öðrum þættinum af nýrri þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar fyrir efri hluta líkamans. Heilsa 9.1.2023 12:30
Hreyfum okkur saman: Skemmtileg styrktaræfing Í fyrsta þættinum af nýrri þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks fjölbreytar styrktaræfingar. Í æfingunni notar Anna diska sem renna en einnig er hægt að nota lítil handklæði eða tuskur. Heilsa 6.1.2023 14:51
Langar að hjálpa Íslendingum að hugsa vel um heilsuna Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks stofnandi annaeiriks.is er 45 ára í dag. Anna sameinar vinnu og áhugamál því hún hefur brennandi áhuga á því að þjálfa fólk og hjálpa því að hugsa vel um sína heilsu. Heilsa 28.12.2022 17:09
Holl óhollusta frá Önnu Eiríks Desember er hátíðarmánuður mikill og nóg af sætindum í boði hvert sem farið er. Heilsa 16.12.2022 15:30
„Á okkar ábyrgð að það fari ekki með verri geðheilsu heim“ „Umræðan um geðheilsu hefur breyst mikið á undanförnum árum. Ungt fólk hefur verið leiðandi í að opna umræðuna um geðheilbrigðismál og við sem eldri erum þurfum að taka þau til fyrirmyndar,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Hvíta húsið. Fyrirtækið var að gefa út sérstaka geðheilsustefnu. Heilsa 12.12.2022 13:30
Tungan getur gefið ýmsar vísbendingar um heilsuna „Útlit tungunnar getur gefið margt til kynna um heilsuástand okkar og ganga sumir það langt og segja að tungan sé nákvæmur spegill að heilsu hvers og eins,“ segir Ásgerður Guðmunds sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu. Heilsa 7.12.2022 15:30
Fimm góð haustráð Haustið er aldeilis að leika við okkur með dásamlegu veðri dag eftir dag sem léttir lundina og hvetur okkur til meiri útiveru. Heilsa 7.11.2022 07:00
Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. Heilsa 29.8.2022 20:00
„Minnið mitt fór út um gluggann“ Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957. Heilsa 25.5.2022 15:30