Heilsa

Er hægt að kveikja í prumpi?

Það hefur verið grínast með þetta í ótal teiknimyndum og kvikmyndum og þetta er eitthvað sem allir vilja vita, auk þess að vera frábær lína til að brjóta ísinn í samræðum. Er raunverulega hægt að kveikja í prumpi?

Heilsuvísir

Stjörnumerkin og líkamsrækt

Við erum ekki öll sett í sama mótið og þar af leiðandi hentar sama líkamsræktin ekki öllum. Sumir vilja keyra upp keppnisskapið á meðan aðrir vilja ná jafnvægi og innri styrk í jóga. En ætli að stjörnumerkin spili eitthvað inn í? John Marchesella, stjörnuspekingur kíkti í kortin og tengdi hvert og eitt stjörnumerki við líkamsrækt sem hentar best hverju þeirra

Heilsuvísir

Sjálfstraust

Það er vitað að sjálfstraust skiptir gríðarlegu máli þegar kemur að ákvarðanatöku fólks en hversu miklu máli skiptir sjálfstraust í rómantísku og kynferðislegu samhengi?

Heilsuvísir

Afbrýðisemi

Í samböndum virðist vera ákveðin kynjamunur þegar kemur að afbrýðisemi, sérstaklega þegar kemur að framhjáhaldi.

Heilsuvísir

5 bestu megrunarkúrarnir 2015

Fyrr í morgun settum við á Heilsuvísi fram niðurstöðu úr könnun sem að Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir. Hérna koma bestu megrunarkúrarnir að mati hóps af bandarískum læknum og næringafræðingum.

Heilsuvísir

5 verstu megrunarkúrarnir 2015

Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja bestu og verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis.

Heilsuvísir

Jóga fyrir alla

Margir bera fyrir sig tímaleysi en líkamsrækt þarf ekki alltaf að taka mikinn tíma. Alltaf er betra að gera eitthvað í stað þess að gera ekki neitt. Það er mikilvægt að þú setir þig í fyrsta sæti og sinnir þér.

Heilsuvísir

Er reglubundin hreyfingáhættusöm?

Margir setja óttann við álagsmeiðsli fyrir sig þegar kemur að reglulegri hreyfingu. Gott er að hafa nokkrar reglur í huga til þess að fyrirbyggja meiðsli og taka rétt á þeim ef þau láta á sér kræla.

Heilsuvísir

Hvetjandi æfingalisti Önnu Eiríks

Anna Eiríks er orkumikill íþróttakennari og deildarstjóri í Hreyfingu þar sem hún kennir í opnum tímum og á námskeiðum. Hún er búin að vera frumkvöðull í heilsurækt í tuttugu ár og það er hennar helsta ástríða að kenna og hjálpa fólki að bæta og breyta lífsstíl sínum til hins betra. Hér hefur hún tekið saman hvetjandi æfingalista.

Heilsuvísir

Megrunin sem mótaði mig

Vísindin á bak við megrunarkúra hafa verið mér hugleikin frá því að ég fór á minn allra fyrsta megrunarkúr. Hver er rétta leiðin að mjórra mitti, er hana að finna í hugarfarinu eða magamálinu?

Heilsuvísir

Þín afstaða skiptir máli

Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu.

Heilsuvísir

Erótísk ljósmyndun

Nú er mikið rætt um allskyns nektarmyndir sem rata oft í óprúttnar hendur en myndir þú vilja eiga faglega erótíska ljósmynd af þér og jafnvel einnig bólfélaganum?

Heilsuvísir

Saflát

Sumir helga lífi sínu leitinni að g-blettinum og vökvanum sem er tengdur við hann. Sumir segja það vera þvag, aðrir segja þetta sé eingöngu í klámi, en um hvað snýst málið raunverulega?

Heilsuvísir

Nærðu ekki nokkri einbeitingu?

Þetta hefur áhrif á okkur öll, við verðum þreyttari og getum fundið fyrir eirðarleysi sem og einbeitingarskorti í þeim verkefnum sem að við eigum að skila af okkur. Allt þetta er eðlilegt en hvað er þá til ráða?

Heilsuvísir

Kári Steinn kennir okkur að setja markmið

Kári Steinn er einn af okkar fremstu hlaupurum. Til þess að ná árangri í því sem að hann er að gera finnst okkar manni nauðsynlegt að setja sér markmið. Hér sýnir hann áhorfendum hvaða snjallsímaforrit sem hann er einna hrifnastur af.

Heilsuvísir

Þakklæti

Þegar slíkt gerist þá geta ýmsar tilfinningar losnað úr læðingi, allt frá reiði yfir í mikla auðmýkt og gleði.

Heilsuvísir

Breytt hugarfar og nýr lífsstíll

Áramótaheitin eiga mörg það sammerkt að snúa að andlegri eða líkamlegri heilsu. Áður en farið er af stað af fullum krafti er gott að gera sér grein fyrir hvað er á bak við sett markmið.

Heilsuvísir