Heilsa

Hvernig tekst ég á við skammdegið?

Mikilvægt er að hafa eitthvað til að hlakka til yfir dimmasta árstímann. Taktu frá tíma til að sinna því sem þú elskar að gera – og leyfðu þér að hlakka til þess! Hafðu frumkvæði að því að skipuleggja hittinga með þeim sem þér finnst gefandi að umgangast. Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu.

Heilsuvísir

Er í lagi að gefa börnum melatónín?

Læknar og vísindamenn hafa haft áhyggjur af að melatónín geti truflað hormónabúskap barna því melatónín tengist æxlunartíma sumra dýra. Það hafa ekki fundist neinar vísbendingar um slík áhrif hjá mönnum. Melatónín hefur þvert á móti reynst talsvert öruggt.

Heilsuvísir

Sársaukinn hefur mörg andlit

Málþingið Svipbrigði sársaukans verður haldið í Háskóla Íslands dagana 1. til 3. september. Þar kemur saman fólk úr ólíkum fræðigreinum og ræðir um sársauka og þjáningu frá ýmsum hliðum.

Heilsuvísir

Æfa af krafti á meðgöngu

Tvíburasysturnar Elín og Jakobína Jónsdætur eru afar samstíga. Þær eiga báðar þriggja ára drengi og eiga báðar von á sínu öðru barni. Að þessu sinni eru rúmar sex vikur á milli og aftur er von á drengjum.

Heilsuvísir

Dansað af gleði

Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur.

Heilsuvísir

Setti Íslandsmet í Járnmanni

Hjördís Ýr Ólafsdóttir setti Íslandsmet í hálfum Járnmanni á heimsmeistaramóti í Slóvakíu. Þríþraut á hug hennar allan og fram undan eru keppnir og stífar æfingar.

Heilsuvísir

Kyrrstaða eykur stoðverki

Fjölmargir þjást af verkjum í stoðkerfinu. Haraldur Magnússon osteópati segir mikilvægt að brjóta daginn upp með litlum pásum til að hreyfa sig og huga að almennu heilbrigði.

Heilsuvísir

Hlaupið á fjöllum í fjóra daga

Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans.

Heilsuvísir

Hópefli sem skilar árangri

Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.

Heilsuvísir

Vellíðan fylgir markmiðum

Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu.

Heilsuvísir

Hrist upp í rútínunni

Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum.

Heilsuvísir

Ástin blómstraði í kjöl­far Meistara­mánaðar

Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð.

Heilsuvísir

Meistaramánuður á ný

Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi.

Heilsuvísir

Svona setur þú þér markmið og nærð þeim

Þegar nýtt ár gengur í garð setur fólk sér gjarnan markmið. Stjórnendaþjálfarinn og ráðgjafinn Alda Sigurðardóttir hefur mikla reynslu af markmiðasetningu og Lífið fékk hana til að gefa lesendum nokkur góð ráð sem geta nýst á þessum tímamótum.

Heilsuvísir

Siða­reglur líkams­ræktar­stöðvarinnar

Haustið nálgast og þá er kominn tími til að taka saman sólbekkinn, dusta mylsnuna af maganum og rjúka í næstu líkamsræktarstöð. En hægan, hægan, þar gilda ákveðnar reglur. Hér verður farið yfir nokkrar þeirra svo við getum öll bólgnað út af vöðvum sársaukalaust.

Heilsuvísir