Íslenski boltinn Kristinn Freyr gæti misst af fyrstu leikjum Vals Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, hefur legið á spítala í tæpan mánuð og gæti misst af fyrstu leikjum Vals í Pepsideildinni í vor. Íslenski boltinn 3.1.2019 12:00 Grindavík fær reynslumikinn serbneskan markvörð Grindvíkingar hafa samið við serbneskan markvörð sem mun spila með þeim í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.1.2019 12:30 Viktor Karl kominn heim í Breiðablik Viktor Karl Einarsson er genginn til liðs við Breiðablik frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. Íslenski boltinn 30.12.2018 12:44 Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því. Íslenski boltinn 28.12.2018 14:00 Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH. Íslenski boltinn 28.12.2018 13:14 Björn Daníel kominn heim í FH FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim. Íslenski boltinn 28.12.2018 12:30 Magnús Óli framlengir við Val Miðjumaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur framlengt samning sinn við Val. Íslenski boltinn 27.12.2018 19:02 Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric. Íslenski boltinn 26.12.2018 11:00 Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 21.12.2018 16:11 Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. Íslenski boltinn 19.12.2018 16:30 Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. Íslenski boltinn 19.12.2018 12:00 Fyrstu Íslandsmeistarar ársins 2019 unnu titilinn fimmtán dögum fyrir áramót Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í innanhússfótbolta eftir stórsigur í úrslitaleiknum um helgina. Íslenski boltinn 18.12.2018 15:15 Anna Rakel til Linköping Miðjumaður Þórs/KA fer í atvinnumennskuna til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 14.12.2018 09:33 ÍBV fær miðjumann sem var á mála hjá Lokeren Virðist vera öflug viðbót. Íslenski boltinn 14.12.2018 06:00 Patrick Pedersen til Moldóvu Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Íslenski boltinn 12.12.2018 13:12 Ársmiðarnir á heimaleiki karlalandsliðsins á árinu 2019 eru uppseldir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar alla fimm heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 á næsta ári og Knattspyrnusamband Íslands fór nú þá leið að bjóða upp á ársmiðasölu. Salan sló heldur betur í gegn því miðarnir voru fljótir að fara. Íslenski boltinn 11.12.2018 14:45 ÍA selur tvo stráka til Norrköping Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 7.12.2018 16:47 Öll plastpokanotkun Íslendinga á einu ári jafngildir förgun tveggja gervigrasvalla Þetta er hættuleg þróun segir umhverfisfræðingur. Hann segir jafnframt að Kópavogur fái ekki umhverfisverðlaunin í ár. Íslenski boltinn 5.12.2018 20:15 FH úr Adidas í Nike Knattspyrnudeild FH hefur skrifað undir samning við íþróttaframleiðandann Nike um að spila í vörum þeirra næstu árin. Íslenski boltinn 5.12.2018 18:00 Tobias Thomsen aftur í KR Danski framherjinn fer aftur í Vesturbæinn frá Val. Íslenski boltinn 5.12.2018 10:40 Haukur Heiðar kominn heim í KA KA skrifaði undir við fjóra leikmenn í dag. Íslenski boltinn 30.11.2018 17:45 Garðar: Komið að kaflaskiptum á mínum ferli Markahrókurinn Garðar Gunnlaugsson samdi í gær við Íslandsmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 29.11.2018 20:30 Styrktarleikur fyrir Bjarka Má í kvöld: Læknar segja að hann eigi stutt eftir Það verður Kópavogsslagur í Bose-bikarnum í Kórnum í kvöld en þetta er leikur sem mun snúast um meira en fótboltann. Íslenski boltinn 29.11.2018 14:00 Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. Íslenski boltinn 28.11.2018 20:18 Garðar Gunnlaugs samdi við Val Garðar Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals og mun spila með þeim í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28.11.2018 19:29 Fjórir sóttu um stöðu yfirmanns knattspyrnumála Aðeins þrír höfðu þá menntun sem falist var eftir. Íslenski boltinn 28.11.2018 13:21 Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. Íslenski boltinn 28.11.2018 07:00 Þór/KA fær einn besta miðjumann Pepsi-deildarinnar Lára Kristín Pedersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.11.2018 06:00 Íslenskur toppfótbolti ekki með mótframboð gegn Guðna Ársþing KSÍ er í febrúar og sögusagnir hafa verið um að Guðni Bergsson fái mótframboð. Íslenski boltinn 27.11.2018 20:45 Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.11.2018 12:34 « ‹ 288 289 290 291 292 293 294 295 296 … 334 ›
Kristinn Freyr gæti misst af fyrstu leikjum Vals Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, hefur legið á spítala í tæpan mánuð og gæti misst af fyrstu leikjum Vals í Pepsideildinni í vor. Íslenski boltinn 3.1.2019 12:00
Grindavík fær reynslumikinn serbneskan markvörð Grindvíkingar hafa samið við serbneskan markvörð sem mun spila með þeim í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.1.2019 12:30
Viktor Karl kominn heim í Breiðablik Viktor Karl Einarsson er genginn til liðs við Breiðablik frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. Íslenski boltinn 30.12.2018 12:44
Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því. Íslenski boltinn 28.12.2018 14:00
Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH. Íslenski boltinn 28.12.2018 13:14
Björn Daníel kominn heim í FH FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim. Íslenski boltinn 28.12.2018 12:30
Magnús Óli framlengir við Val Miðjumaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur framlengt samning sinn við Val. Íslenski boltinn 27.12.2018 19:02
Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric. Íslenski boltinn 26.12.2018 11:00
Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 21.12.2018 16:11
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. Íslenski boltinn 19.12.2018 16:30
Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. Íslenski boltinn 19.12.2018 12:00
Fyrstu Íslandsmeistarar ársins 2019 unnu titilinn fimmtán dögum fyrir áramót Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í innanhússfótbolta eftir stórsigur í úrslitaleiknum um helgina. Íslenski boltinn 18.12.2018 15:15
Anna Rakel til Linköping Miðjumaður Þórs/KA fer í atvinnumennskuna til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 14.12.2018 09:33
ÍBV fær miðjumann sem var á mála hjá Lokeren Virðist vera öflug viðbót. Íslenski boltinn 14.12.2018 06:00
Patrick Pedersen til Moldóvu Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Íslenski boltinn 12.12.2018 13:12
Ársmiðarnir á heimaleiki karlalandsliðsins á árinu 2019 eru uppseldir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar alla fimm heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 á næsta ári og Knattspyrnusamband Íslands fór nú þá leið að bjóða upp á ársmiðasölu. Salan sló heldur betur í gegn því miðarnir voru fljótir að fara. Íslenski boltinn 11.12.2018 14:45
ÍA selur tvo stráka til Norrköping Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 7.12.2018 16:47
Öll plastpokanotkun Íslendinga á einu ári jafngildir förgun tveggja gervigrasvalla Þetta er hættuleg þróun segir umhverfisfræðingur. Hann segir jafnframt að Kópavogur fái ekki umhverfisverðlaunin í ár. Íslenski boltinn 5.12.2018 20:15
FH úr Adidas í Nike Knattspyrnudeild FH hefur skrifað undir samning við íþróttaframleiðandann Nike um að spila í vörum þeirra næstu árin. Íslenski boltinn 5.12.2018 18:00
Tobias Thomsen aftur í KR Danski framherjinn fer aftur í Vesturbæinn frá Val. Íslenski boltinn 5.12.2018 10:40
Haukur Heiðar kominn heim í KA KA skrifaði undir við fjóra leikmenn í dag. Íslenski boltinn 30.11.2018 17:45
Garðar: Komið að kaflaskiptum á mínum ferli Markahrókurinn Garðar Gunnlaugsson samdi í gær við Íslandsmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 29.11.2018 20:30
Styrktarleikur fyrir Bjarka Má í kvöld: Læknar segja að hann eigi stutt eftir Það verður Kópavogsslagur í Bose-bikarnum í Kórnum í kvöld en þetta er leikur sem mun snúast um meira en fótboltann. Íslenski boltinn 29.11.2018 14:00
Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. Íslenski boltinn 28.11.2018 20:18
Garðar Gunnlaugs samdi við Val Garðar Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals og mun spila með þeim í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28.11.2018 19:29
Fjórir sóttu um stöðu yfirmanns knattspyrnumála Aðeins þrír höfðu þá menntun sem falist var eftir. Íslenski boltinn 28.11.2018 13:21
Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. Íslenski boltinn 28.11.2018 07:00
Þór/KA fær einn besta miðjumann Pepsi-deildarinnar Lára Kristín Pedersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.11.2018 06:00
Íslenskur toppfótbolti ekki með mótframboð gegn Guðna Ársþing KSÍ er í febrúar og sögusagnir hafa verið um að Guðni Bergsson fái mótframboð. Íslenski boltinn 27.11.2018 20:45
Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.11.2018 12:34