Íslenski boltinn Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Íslenski boltinn 5.10.2018 09:33 Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. Íslenski boltinn 4.10.2018 20:00 Aron Snær framlengdi við Fylki Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag. Íslenski boltinn 4.10.2018 15:47 Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 3.10.2018 20:00 Frá Þórsvellinum á Anfield Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu. Íslenski boltinn 3.10.2018 15:00 Áhorfendum fjölgaði örlítið á milli ára í Pepsi-deild karla Jákvæð teikn á lofti en betur má ef duga skal. Íslenski boltinn 3.10.2018 11:30 Logi hættur í Víkinni Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram. Íslenski boltinn 3.10.2018 09:07 Jóhannes Karl og Guðmundur bestir í Inkasso-deildinni Stöð 2 Sport hefur í samstarfi við Inkasso valið þjálfara og leikmann ársins í Inkasso deild karla en ÍA og HK voru í tveimur efstu sætunum. Íslenski boltinn 2.10.2018 21:45 Atli Viðar: Stundir í þessu sem lifa með manni alla tíð Atli Viðar Björnsson tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Atli Viðar er sáttur með ákvörðunina og er stoltur af ótrúlegum ferli sínum. Íslenski boltinn 2.10.2018 20:00 Franski bakvörðurinn framlengir í Krikanum FH er byrjað að vinna í sínum leikmannahóp eftir að tímabilinu lauk í Pepsi-deildinni á laugardaginn en liðið endaði í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2018 17:28 Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Víkingar gætu tekið eitt ár til viðbótar á grasi í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2018 12:00 Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. Íslenski boltinn 2.10.2018 11:00 Atli Viðar leggur skóna á hilluna Atli Viðar Björnsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Instagram í dag. Íslenski boltinn 2.10.2018 09:54 Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Miðjumaður Breiðabliks vill fara í atvinnumennsku en norska úrvalsdeildin heillar ekki. Íslenski boltinn 2.10.2018 08:00 Óli Stefán búinn að skrifa undir hjá KA Óli Stefán Flóventsson er nýr þjálfari Pepsideildarliðs KA. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:56 Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:00 Óli Palli hættur með Fjölni Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 13:54 Kóngurinn Ólafur Jóh Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag. Íslenski boltinn 1.10.2018 08:30 Hipólito tekur við ÍBV Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni. Íslenski boltinn 29.9.2018 22:36 Bein útsending: Pepsi-deildin gerð upp í lokaþætti Pepsimarkanna Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2018 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Blikarnir tóku silfrið Breiðablik vann en KA endaði tímabilið illa. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 2-3 | KR fékk síðasta Evrópusætið KR-ingar lentu undir gegn Víkingum á útivelli í lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en sneru leiknum sér í vil og tryggðu sér þar með sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 7-0 | Fjölnismenn niðurlægðir í Árbænum Fylkismenn tóku á móti Fjölni í 22.umferðinni í Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið höfðu að litlu að keppa en fyrir leik var Fjölnir fallið og Fylkismenn voru öruggir með sæti sitt. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:30 Gulli Gull ætlar alls ekki að hætta: Fótbolti og fjölskyldan er líf mitt „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað að óska Val til hamingju með titilinn. Besta lið landsins og verðskuldað meistarar,“ sagði kátur Gunnleifur Gunnleifsson, eða Gulli Gull, markmaður Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á KA í lokaumferð Pepsi deildarinnar. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:29 Pedersen valinn bestur Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:20 Myndasyrpa: Valsmenn lyfta Íslandsmeistaratitlinum Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaumferð Pepsideildar karla á Origo-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:08 Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:05 Eiður Aron: Skoða það sem kemur inn ef það er spennandi Eiður Aron Sigurbjörnsson var einn besti leikmaður tímabilsins í liði Vals sem varði Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 29.9.2018 16:58 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 0-1 | Sigur dugði FH-ingum ekki FH gerði sitt og vann Stjörnuna í Garðabæ en það var ekki nóg til að tryggja liðinu þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.9.2018 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-5 | Gunnar Heiðar kvaddi með þrennu ÍBV vann stórsigur á Grindavík á heimavelli Suðurnesjamanna í dag en lokatölur urðu 5-2. Gunnar Heiðar Þorvaldsson endaði ferilinn með þrennu en hann hefur gefið það út að hann ætli að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 29.9.2018 16:45 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Íslenski boltinn 5.10.2018 09:33
Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. Íslenski boltinn 4.10.2018 20:00
Aron Snær framlengdi við Fylki Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag. Íslenski boltinn 4.10.2018 15:47
Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 3.10.2018 20:00
Frá Þórsvellinum á Anfield Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu. Íslenski boltinn 3.10.2018 15:00
Áhorfendum fjölgaði örlítið á milli ára í Pepsi-deild karla Jákvæð teikn á lofti en betur má ef duga skal. Íslenski boltinn 3.10.2018 11:30
Logi hættur í Víkinni Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram. Íslenski boltinn 3.10.2018 09:07
Jóhannes Karl og Guðmundur bestir í Inkasso-deildinni Stöð 2 Sport hefur í samstarfi við Inkasso valið þjálfara og leikmann ársins í Inkasso deild karla en ÍA og HK voru í tveimur efstu sætunum. Íslenski boltinn 2.10.2018 21:45
Atli Viðar: Stundir í þessu sem lifa með manni alla tíð Atli Viðar Björnsson tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Atli Viðar er sáttur með ákvörðunina og er stoltur af ótrúlegum ferli sínum. Íslenski boltinn 2.10.2018 20:00
Franski bakvörðurinn framlengir í Krikanum FH er byrjað að vinna í sínum leikmannahóp eftir að tímabilinu lauk í Pepsi-deildinni á laugardaginn en liðið endaði í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2018 17:28
Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Víkingar gætu tekið eitt ár til viðbótar á grasi í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2018 12:00
Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. Íslenski boltinn 2.10.2018 11:00
Atli Viðar leggur skóna á hilluna Atli Viðar Björnsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Instagram í dag. Íslenski boltinn 2.10.2018 09:54
Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Miðjumaður Breiðabliks vill fara í atvinnumennsku en norska úrvalsdeildin heillar ekki. Íslenski boltinn 2.10.2018 08:00
Óli Stefán búinn að skrifa undir hjá KA Óli Stefán Flóventsson er nýr þjálfari Pepsideildarliðs KA. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:56
Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:00
Óli Palli hættur með Fjölni Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 13:54
Kóngurinn Ólafur Jóh Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag. Íslenski boltinn 1.10.2018 08:30
Hipólito tekur við ÍBV Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni. Íslenski boltinn 29.9.2018 22:36
Bein útsending: Pepsi-deildin gerð upp í lokaþætti Pepsimarkanna Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Blikarnir tóku silfrið Breiðablik vann en KA endaði tímabilið illa. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 2-3 | KR fékk síðasta Evrópusætið KR-ingar lentu undir gegn Víkingum á útivelli í lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en sneru leiknum sér í vil og tryggðu sér þar með sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 7-0 | Fjölnismenn niðurlægðir í Árbænum Fylkismenn tóku á móti Fjölni í 22.umferðinni í Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið höfðu að litlu að keppa en fyrir leik var Fjölnir fallið og Fylkismenn voru öruggir með sæti sitt. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:30
Gulli Gull ætlar alls ekki að hætta: Fótbolti og fjölskyldan er líf mitt „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað að óska Val til hamingju með titilinn. Besta lið landsins og verðskuldað meistarar,“ sagði kátur Gunnleifur Gunnleifsson, eða Gulli Gull, markmaður Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á KA í lokaumferð Pepsi deildarinnar. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:29
Pedersen valinn bestur Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:20
Myndasyrpa: Valsmenn lyfta Íslandsmeistaratitlinum Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaumferð Pepsideildar karla á Origo-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:08
Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn. Íslenski boltinn 29.9.2018 17:05
Eiður Aron: Skoða það sem kemur inn ef það er spennandi Eiður Aron Sigurbjörnsson var einn besti leikmaður tímabilsins í liði Vals sem varði Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 29.9.2018 16:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 0-1 | Sigur dugði FH-ingum ekki FH gerði sitt og vann Stjörnuna í Garðabæ en það var ekki nóg til að tryggja liðinu þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.9.2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-5 | Gunnar Heiðar kvaddi með þrennu ÍBV vann stórsigur á Grindavík á heimavelli Suðurnesjamanna í dag en lokatölur urðu 5-2. Gunnar Heiðar Þorvaldsson endaði ferilinn með þrennu en hann hefur gefið það út að hann ætli að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 29.9.2018 16:45