Íslenski boltinn Stórbrotið mark er ÍA rúllaði yfir Þór | Sjáðu markið Arnar Már Guðjónsson skoraði líklega mark Inkasso-deilarinnar á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 27.7.2018 19:45 Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 27.7.2018 14:00 Þjálfari Selfoss býðst til að hjálpa til við leit að eftirmanni sínum Gunnar Borgþórsson situr í fallsæti með Selfoss í Inkasso-deildinni eftir þrettán umferðir. Íslenski boltinn 27.7.2018 09:45 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. Íslenski boltinn 26.7.2018 21:31 Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 26.7.2018 21:20 Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. Íslenski boltinn 26.7.2018 17:00 „Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. Íslenski boltinn 26.7.2018 14:30 Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. Íslenski boltinn 26.7.2018 11:30 Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2018 09:30 3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. Íslenski boltinn 25.7.2018 19:20 Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. Íslenski boltinn 25.7.2018 18:45 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. Íslenski boltinn 25.7.2018 14:00 Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. Íslenski boltinn 25.7.2018 13:02 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 12:30 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 11:00 47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum. Íslenski boltinn 25.7.2018 08:55 Breiðablik á toppinn og Selfoss með mikilvægan sigur Breiðablik vann sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild kvenna er liðið vann 2-0 sigur á Grindavík. Á sama tíma vann Selfoss 1-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 24.7.2018 21:12 Cloe með tvö gegn botnliðinu Vandræði FH halda áfram í Pepsi-deild kvenna en í kvöld tapaði liðið 3-2 fyrir ÍBV í elleftu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 24.7.2018 19:49 Fylkir selur sextán ára strák til Heerenveen Fylkir hefur selt Orra Hrafn Kjartansson til SC Heerenveen í Hollandi. Fylkir staðfesti þetta á heimasíðu sinni nú í dag. Íslenski boltinn 24.7.2018 18:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:30 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:00 Hildur Antons snýr til baka úr láni og klárar tímabilið með Blikum Hildur Antonsdóttir færir sig aftur um set í Kópavoginum eftir að hafa verið á láni hjá HK/Víking frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 24.7.2018 13:00 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 12:00 Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:50 Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.7.2018 22:30 Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ Íslenski boltinn 23.7.2018 21:45 Sveinn Aron sagður á leið til Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen gæti spila fyrir sama lið og Hörður Björgvin Magnússon. Íslenski boltinn 23.7.2018 15:21 Bryndís Lára í markið hjá ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir mun leika með ÍBV í Pepsi deild kvenna út tímabilið. Hún snýr aftur til Vestmannaeyja á lánssamningi frá Þór/KA. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:41 Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:30 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Stórbrotið mark er ÍA rúllaði yfir Þór | Sjáðu markið Arnar Már Guðjónsson skoraði líklega mark Inkasso-deilarinnar á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 27.7.2018 19:45
Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 27.7.2018 14:00
Þjálfari Selfoss býðst til að hjálpa til við leit að eftirmanni sínum Gunnar Borgþórsson situr í fallsæti með Selfoss í Inkasso-deildinni eftir þrettán umferðir. Íslenski boltinn 27.7.2018 09:45
Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. Íslenski boltinn 26.7.2018 21:31
Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 26.7.2018 21:20
Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. Íslenski boltinn 26.7.2018 17:00
„Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. Íslenski boltinn 26.7.2018 14:30
Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. Íslenski boltinn 26.7.2018 11:30
Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2018 09:30
3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. Íslenski boltinn 25.7.2018 19:20
Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. Íslenski boltinn 25.7.2018 18:45
Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. Íslenski boltinn 25.7.2018 14:00
Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. Íslenski boltinn 25.7.2018 13:02
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 12:30
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 11:00
47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum. Íslenski boltinn 25.7.2018 08:55
Breiðablik á toppinn og Selfoss með mikilvægan sigur Breiðablik vann sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild kvenna er liðið vann 2-0 sigur á Grindavík. Á sama tíma vann Selfoss 1-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 24.7.2018 21:12
Cloe með tvö gegn botnliðinu Vandræði FH halda áfram í Pepsi-deild kvenna en í kvöld tapaði liðið 3-2 fyrir ÍBV í elleftu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 24.7.2018 19:49
Fylkir selur sextán ára strák til Heerenveen Fylkir hefur selt Orra Hrafn Kjartansson til SC Heerenveen í Hollandi. Fylkir staðfesti þetta á heimasíðu sinni nú í dag. Íslenski boltinn 24.7.2018 18:30
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:30
Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:00
Hildur Antons snýr til baka úr láni og klárar tímabilið með Blikum Hildur Antonsdóttir færir sig aftur um set í Kópavoginum eftir að hafa verið á láni hjá HK/Víking frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 24.7.2018 13:00
Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 12:00
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:50
Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.7.2018 22:30
Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ Íslenski boltinn 23.7.2018 21:45
Sveinn Aron sagður á leið til Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen gæti spila fyrir sama lið og Hörður Björgvin Magnússon. Íslenski boltinn 23.7.2018 15:21
Bryndís Lára í markið hjá ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir mun leika með ÍBV í Pepsi deild kvenna út tímabilið. Hún snýr aftur til Vestmannaeyja á lánssamningi frá Þór/KA. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:41
Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2018 14:30