Íslenski boltinn Umfjöllun: Grindavík 3 - 2 Þór/KA | Þór/KA mistókst að tryggja sér titilinn Grindavík fer með 3-2 sigur suður með sjó og enn bíður Þór/KA eftir Íslandsmeistaratitlinum. Úrslitin munu ráðast í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 23.9.2017 16:00 Tveimur mörkum frá ódauðleika: Andri Rúnar fær góðar kveðjur frá 19 marka klúbbnum Andri Rúnar Bjarnason, framherji Grindavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur 180 mínútur til að bæta eftirsóttasta met íslenska boltans: Flest mörk á einni leiktíð. Íslenski boltinn 23.9.2017 07:00 Teigurinn: Er Lennon jafn góður og Borgvardt? Í Teignum í kvöld var skemmtileg umræðu um Steven Lennon og Allan Borgvardt. Tveir af betri leikmönnum FH á þessari öld. Íslenski boltinn 22.9.2017 23:00 Teigurinn: Andri Rúnar er leikmaður ársins Strákarnir í Teignum veltu því fyrir sér hver væri búinn að vera besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 22.9.2017 22:30 Anton Ari: Mamma mín er ekki eins og aðrar mömmur Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er ein af hetjunum í Íslandsmeistaraliði Vals. Hann átti þó erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins hjá Val árið 2014. Íslenski boltinn 22.9.2017 19:30 Markalaust í Eyjum Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 22.9.2017 18:00 Ásmundur tekur U-beygju á þjálfaraferlinum Ásmundur Arnarsson hefur tekið áhugaverða beygju á sínum þjálfaraferli. Íslenski boltinn 22.9.2017 12:00 Velkominn í hópinn Ágúst Gylfason Ágúst Þór Gylfason varð í gærkvöldi fyrsti þjálfarinn í fjögur ár sem nær í öll sex stigin í boði í leikjum á móti liði Heimis Guðjónssonar. Íslenski boltinn 22.9.2017 11:30 Pape um kynþáttafordóma í sinn garð: „Nota gamaldags orð eins og surtur“ Pape Mamadou Faye, leikmaður Víkings Ólafsvíkur í Pepsi-deild karla, opnar sig um kynþáttníð sem hann hefur orðið fyrir á Íslandi síðan hann fluttist hingað til lands. Íslenski boltinn 22.9.2017 09:40 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-1 | Jugovic hetja Fjölnismanna Fjölnir fór langt með að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deild karla með 2-1 sigri á FH í Grafarvoginum í dag. Fjölnismenn unnu því báða leikina gegn FH-ingum í sumar. Íslenski boltinn 21.9.2017 19:30 Sjáðu mörkin sem gætu hafa bjargað sæti Fjölnis í Pepsi-deildinni Fjölnir fór langt með að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið vann magnaðan 2-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 21.9.2017 19:15 Jugovic: Í fyrsta sinn sem þetta heppnast Igor Jugovic var hetja Fjölnis þegar liðið lagði FH að velli, 2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2017 19:00 Stjörnupar Þór/KA safnar fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna í Mexíkó Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Íslenski boltinn 21.9.2017 10:00 Markadrottning glímir við geðklofa: Varð svo veik að hún þurfti að hætta í boltanum Ein mesta markamaskína efstu deildar talar opinskátt um sjúkdóm sem hún segir ekkert eitthvað ægilegt leyndarmál. Íslenski boltinn 21.9.2017 09:15 Ólafur er sá langelsti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í Pepsi-deildinni, hélt upp á sextugsafmælið sama sumar og hann gerði lið að Íslandsmeisturum í fjórða sinn á þjálfaraferlinum. Með því sló hann met sem Yuri Sedov var búinn að eiga í 35 ár. Íslenski boltinn 21.9.2017 06:30 Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina. Íslenski boltinn 21.9.2017 06:00 Svona lítur fallbaráttan í Pepsi-deildinni út: Ólsarar ískaldir en Eyjamenn á siglinu Ólafsvíkingar líklegastir til að kveðja deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 20.9.2017 23:30 Halldór Smári og Ozegovic framlengja við Víking Víkingar eru byrjaðir að hugsa til næsta tímabils í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 20.9.2017 09:13 Trninic fótbraut Bjerregaard | Myndband Það kom í ljós í dag að KR-ingurinn Andre Bjerregaard er fótbrotinn eftir ljóta tæklingu KA-mannsins Aleksandar Trninic í leik liðanna á dögunum. Íslenski boltinn 19.9.2017 17:49 Sjáðu mörkin sem björguðu Víkingum frá falli | Myndband Víkingur R. tryggði sér áframhaldandi sæti í Pepsi-deild karla með 1-3 útisigri á Víkingi Ó. í gær. Íslenski boltinn 19.9.2017 09:45 Kristján Ómar tekur við Haukum Kristján Ómar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta. Íslenski boltinn 19.9.2017 09:15 Pepsi-mörkin: Sprellisending Jónasar Tórs Næs Eitt fyndnasta atvik fótboltasumarsins kom í leik FH og ÍBV í Kaplakrika í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-3 | Reykvíkingarnir unnu víkingaslaginn Víkingur R. sótti dýrmæt þrjú stig til Ólafsvíkur í dag með góðum 3-1 sigri. Með sigrinum er liðið svo gott sem búið að tryggja veru sína í Pepsi deildinni næsta sumar en á sama tíma er Víkingur Ó. í miklum vandræðum. Íslenski boltinn 18.9.2017 20:00 Ejub: Erfitt fyrir okkur að fá vítaspyrnur "Fyrir leik vorum við ekki í góðri stöðu og núna erum við í enn verri,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, eftir tapleikinn gegn Reykjavíkur Víkingum. Íslenski boltinn 18.9.2017 19:52 Sjáðu öll mörkin úr 20. umferðinni | Myndband Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 14:30 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 14:00 Stefán lætur af störfum eftir tímabilið Stefán Gíslason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. Íslenski boltinn 18.9.2017 13:30 Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. Íslenski boltinn 18.9.2017 13:00 Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Íslenski boltinn 18.9.2017 12:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 11:30 « ‹ 331 332 333 334 ›
Umfjöllun: Grindavík 3 - 2 Þór/KA | Þór/KA mistókst að tryggja sér titilinn Grindavík fer með 3-2 sigur suður með sjó og enn bíður Þór/KA eftir Íslandsmeistaratitlinum. Úrslitin munu ráðast í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 23.9.2017 16:00
Tveimur mörkum frá ódauðleika: Andri Rúnar fær góðar kveðjur frá 19 marka klúbbnum Andri Rúnar Bjarnason, framherji Grindavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur 180 mínútur til að bæta eftirsóttasta met íslenska boltans: Flest mörk á einni leiktíð. Íslenski boltinn 23.9.2017 07:00
Teigurinn: Er Lennon jafn góður og Borgvardt? Í Teignum í kvöld var skemmtileg umræðu um Steven Lennon og Allan Borgvardt. Tveir af betri leikmönnum FH á þessari öld. Íslenski boltinn 22.9.2017 23:00
Teigurinn: Andri Rúnar er leikmaður ársins Strákarnir í Teignum veltu því fyrir sér hver væri búinn að vera besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 22.9.2017 22:30
Anton Ari: Mamma mín er ekki eins og aðrar mömmur Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er ein af hetjunum í Íslandsmeistaraliði Vals. Hann átti þó erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins hjá Val árið 2014. Íslenski boltinn 22.9.2017 19:30
Markalaust í Eyjum Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 22.9.2017 18:00
Ásmundur tekur U-beygju á þjálfaraferlinum Ásmundur Arnarsson hefur tekið áhugaverða beygju á sínum þjálfaraferli. Íslenski boltinn 22.9.2017 12:00
Velkominn í hópinn Ágúst Gylfason Ágúst Þór Gylfason varð í gærkvöldi fyrsti þjálfarinn í fjögur ár sem nær í öll sex stigin í boði í leikjum á móti liði Heimis Guðjónssonar. Íslenski boltinn 22.9.2017 11:30
Pape um kynþáttafordóma í sinn garð: „Nota gamaldags orð eins og surtur“ Pape Mamadou Faye, leikmaður Víkings Ólafsvíkur í Pepsi-deild karla, opnar sig um kynþáttníð sem hann hefur orðið fyrir á Íslandi síðan hann fluttist hingað til lands. Íslenski boltinn 22.9.2017 09:40
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-1 | Jugovic hetja Fjölnismanna Fjölnir fór langt með að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deild karla með 2-1 sigri á FH í Grafarvoginum í dag. Fjölnismenn unnu því báða leikina gegn FH-ingum í sumar. Íslenski boltinn 21.9.2017 19:30
Sjáðu mörkin sem gætu hafa bjargað sæti Fjölnis í Pepsi-deildinni Fjölnir fór langt með að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið vann magnaðan 2-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 21.9.2017 19:15
Jugovic: Í fyrsta sinn sem þetta heppnast Igor Jugovic var hetja Fjölnis þegar liðið lagði FH að velli, 2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2017 19:00
Stjörnupar Þór/KA safnar fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna í Mexíkó Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Íslenski boltinn 21.9.2017 10:00
Markadrottning glímir við geðklofa: Varð svo veik að hún þurfti að hætta í boltanum Ein mesta markamaskína efstu deildar talar opinskátt um sjúkdóm sem hún segir ekkert eitthvað ægilegt leyndarmál. Íslenski boltinn 21.9.2017 09:15
Ólafur er sá langelsti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í Pepsi-deildinni, hélt upp á sextugsafmælið sama sumar og hann gerði lið að Íslandsmeisturum í fjórða sinn á þjálfaraferlinum. Með því sló hann met sem Yuri Sedov var búinn að eiga í 35 ár. Íslenski boltinn 21.9.2017 06:30
Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina. Íslenski boltinn 21.9.2017 06:00
Svona lítur fallbaráttan í Pepsi-deildinni út: Ólsarar ískaldir en Eyjamenn á siglinu Ólafsvíkingar líklegastir til að kveðja deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 20.9.2017 23:30
Halldór Smári og Ozegovic framlengja við Víking Víkingar eru byrjaðir að hugsa til næsta tímabils í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 20.9.2017 09:13
Trninic fótbraut Bjerregaard | Myndband Það kom í ljós í dag að KR-ingurinn Andre Bjerregaard er fótbrotinn eftir ljóta tæklingu KA-mannsins Aleksandar Trninic í leik liðanna á dögunum. Íslenski boltinn 19.9.2017 17:49
Sjáðu mörkin sem björguðu Víkingum frá falli | Myndband Víkingur R. tryggði sér áframhaldandi sæti í Pepsi-deild karla með 1-3 útisigri á Víkingi Ó. í gær. Íslenski boltinn 19.9.2017 09:45
Kristján Ómar tekur við Haukum Kristján Ómar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta. Íslenski boltinn 19.9.2017 09:15
Pepsi-mörkin: Sprellisending Jónasar Tórs Næs Eitt fyndnasta atvik fótboltasumarsins kom í leik FH og ÍBV í Kaplakrika í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-3 | Reykvíkingarnir unnu víkingaslaginn Víkingur R. sótti dýrmæt þrjú stig til Ólafsvíkur í dag með góðum 3-1 sigri. Með sigrinum er liðið svo gott sem búið að tryggja veru sína í Pepsi deildinni næsta sumar en á sama tíma er Víkingur Ó. í miklum vandræðum. Íslenski boltinn 18.9.2017 20:00
Ejub: Erfitt fyrir okkur að fá vítaspyrnur "Fyrir leik vorum við ekki í góðri stöðu og núna erum við í enn verri,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, eftir tapleikinn gegn Reykjavíkur Víkingum. Íslenski boltinn 18.9.2017 19:52
Sjáðu öll mörkin úr 20. umferðinni | Myndband Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 14:30
Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 14:00
Stefán lætur af störfum eftir tímabilið Stefán Gíslason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. Íslenski boltinn 18.9.2017 13:30
Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. Íslenski boltinn 18.9.2017 13:00
Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Íslenski boltinn 18.9.2017 12:00
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. Íslenski boltinn 18.9.2017 11:30