Körfubolti Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag. Körfubolti 10.3.2021 15:10 Stigahæst og komin í úrslitaleikinn eftir kveðjuna frá Íslandi Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í liði Wyoming Cowgirls eru komnar alla leið í úrslitaleikinn í Mountain West deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir fimmtán stiga sigur á Boise State í undanúrslitunum í nótt. Körfubolti 10.3.2021 14:31 Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. Körfubolti 10.3.2021 14:00 Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik. Körfubolti 10.3.2021 11:01 Harry og Meghan pökkuðu saman Stjörnuleiknum í áhorfi NBA deildin í körfubolta fékk enga venjulega samkeppni um áhorf á sunnudagskvöldið þegar Stjörnuleikurinn var haldinn með tilheyrandi viðhöfn. Körfubolti 10.3.2021 10:30 „Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. Körfubolti 9.3.2021 19:00 Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 9.3.2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. Körfubolti 9.3.2021 11:30 Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í. Körfubolti 9.3.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 101-90 | Mikilvægur sigur Vals Valur vann ansi mikilvægan sigur í kvöld er liðið lagði ÍR á heimavelli í Domino's deild karla, 101-90, í leik sem var spennandi lengst af. Körfubolti 8.3.2021 22:56 „Hjálmar og Kristófer settu tóninn varnarlega“ „Við náum nokkrum stoppum í lokin,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Vals, eftir nauðsynlegan sigur liðsins á ÍR í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 8.3.2021 22:43 Israel: Strákarnir byrjuðu að trúa og brosa í seinni hálfleik Israel Martin, þjálfari Hauka, sagði að sínir menn hefðu verið betri, og brosmildari, í seinni hálfleik en þeim fyrri gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 8.3.2021 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. Körfubolti 8.3.2021 20:48 Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. Körfubolti 8.3.2021 18:30 Blake Griffin ætlar að ná sér í titil með stórskotaliði Brooklyn Körfuboltamaðurinn Blake Griffin hefur náð samkomulagi við Brooklyn Nets og mun klára tímabilið með liðinu í NBA-deildinni. Körfubolti 8.3.2021 18:01 Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990. Körfubolti 8.3.2021 16:00 Sjáðu þegar lukkudísirnar voru með Stjörnumönnum fyrir austan Stjörnumenn sluppu með skrekkinn á móti skeinuhættu liði Hattar í Domino´s deildinni í gærkvöldi og þjálfari Garðabæjarliðsins var sammála því. Körfubolti 8.3.2021 15:00 Kyssti næstum því hringinn þegar hann vann troðslukeppnina Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Körfubolti 8.3.2021 10:01 Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Körfubolti 8.3.2021 07:31 Arnar Guðjónsson: Þetta var hálfgerð heppni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði. Körfubolti 7.3.2021 22:30 Umfjöllun: Tindastóll - KR 99-104 | Enn einn útisigur KR en Stólarnir í vandræðum KR vann fimm stiga sigur á Tindastól, 104-99, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Tindastóll hefur tapað þremur leikjum í röð í Domino's deild karla en KR er að finna taktinn. Þeir virðast einnig elska að spila á útivöllum landsins. Körfubolti 7.3.2021 21:59 Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. Körfubolti 7.3.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 93-94 | Stjarnan marði Hött með einu stigi Stjarnan hafði betur gegn Hetti 94-93 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Liðin skiptust á forskotinu á lokasekúndunum og réðust úrslitin þegar flautuskot Hattar skoppaði upp af hringnum. Körfubolti 7.3.2021 21:45 Martin stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia gjörsigraði Manresa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 112-82. Þá lék Sigtryggur Arnar Björnsson vel með Real Canoe í spænsku B-deildinni. Körfubolti 7.3.2021 20:50 Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. Körfubolti 7.3.2021 20:46 Keflvíkingar unnu toppslaginn á lokakaflanum Keflvíkingar eru enn einir á toppnum eftir sex stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur 88-94, en úrslitin réðust ekki fyrr en seint í fjórða leikhluta. Körfubolti 7.3.2021 20:30 Jón Axel öflugur í sigri Fraport Skyliners Jón Axel Guðmundsson átti einkar góðan leik er Fraport Skyliners sóttu sigur í greipar Göttingen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 93-89 Skyliners í vil. Körfubolti 7.3.2021 16:16 Hvað er framundan í stjörnuleik NBA? Stjörnuleikur NBA hefur seinustu ár verið hluti af stórri og bráðskemmtilegri helgi þar sem bestu leikmenn NBA deildarinnar mætast í einskonar sýningarleik. Þetta árið hefur dagskráin þó verið stytt úr heilli helgi niður í sex tíma. Körfubolti 7.3.2021 09:30 Elvar Már með sjö stig í sigri Siaulia BC Siaulia heimsótti Pieno Zvaigzdes í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Siaulia, en skoraði sjö stig, ásamt því að eiga 11 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Körfubolti 6.3.2021 19:01 Körfuboltakvöld um Styrmi Snæ: „Þetta er bara allur helvítis pakkinn“ Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var til umræðu í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds og ekki í fyrsta skipti. Körfubolti 6.3.2021 14:02 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag. Körfubolti 10.3.2021 15:10
Stigahæst og komin í úrslitaleikinn eftir kveðjuna frá Íslandi Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í liði Wyoming Cowgirls eru komnar alla leið í úrslitaleikinn í Mountain West deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir fimmtán stiga sigur á Boise State í undanúrslitunum í nótt. Körfubolti 10.3.2021 14:31
Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. Körfubolti 10.3.2021 14:00
Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik. Körfubolti 10.3.2021 11:01
Harry og Meghan pökkuðu saman Stjörnuleiknum í áhorfi NBA deildin í körfubolta fékk enga venjulega samkeppni um áhorf á sunnudagskvöldið þegar Stjörnuleikurinn var haldinn með tilheyrandi viðhöfn. Körfubolti 10.3.2021 10:30
„Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. Körfubolti 9.3.2021 19:00
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 9.3.2021 14:01
Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. Körfubolti 9.3.2021 11:30
Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í. Körfubolti 9.3.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 101-90 | Mikilvægur sigur Vals Valur vann ansi mikilvægan sigur í kvöld er liðið lagði ÍR á heimavelli í Domino's deild karla, 101-90, í leik sem var spennandi lengst af. Körfubolti 8.3.2021 22:56
„Hjálmar og Kristófer settu tóninn varnarlega“ „Við náum nokkrum stoppum í lokin,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Vals, eftir nauðsynlegan sigur liðsins á ÍR í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 8.3.2021 22:43
Israel: Strákarnir byrjuðu að trúa og brosa í seinni hálfleik Israel Martin, þjálfari Hauka, sagði að sínir menn hefðu verið betri, og brosmildari, í seinni hálfleik en þeim fyrri gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 8.3.2021 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. Körfubolti 8.3.2021 20:48
Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. Körfubolti 8.3.2021 18:30
Blake Griffin ætlar að ná sér í titil með stórskotaliði Brooklyn Körfuboltamaðurinn Blake Griffin hefur náð samkomulagi við Brooklyn Nets og mun klára tímabilið með liðinu í NBA-deildinni. Körfubolti 8.3.2021 18:01
Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990. Körfubolti 8.3.2021 16:00
Sjáðu þegar lukkudísirnar voru með Stjörnumönnum fyrir austan Stjörnumenn sluppu með skrekkinn á móti skeinuhættu liði Hattar í Domino´s deildinni í gærkvöldi og þjálfari Garðabæjarliðsins var sammála því. Körfubolti 8.3.2021 15:00
Kyssti næstum því hringinn þegar hann vann troðslukeppnina Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Körfubolti 8.3.2021 10:01
Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Körfubolti 8.3.2021 07:31
Arnar Guðjónsson: Þetta var hálfgerð heppni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði. Körfubolti 7.3.2021 22:30
Umfjöllun: Tindastóll - KR 99-104 | Enn einn útisigur KR en Stólarnir í vandræðum KR vann fimm stiga sigur á Tindastól, 104-99, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Tindastóll hefur tapað þremur leikjum í röð í Domino's deild karla en KR er að finna taktinn. Þeir virðast einnig elska að spila á útivöllum landsins. Körfubolti 7.3.2021 21:59
Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. Körfubolti 7.3.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 93-94 | Stjarnan marði Hött með einu stigi Stjarnan hafði betur gegn Hetti 94-93 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Liðin skiptust á forskotinu á lokasekúndunum og réðust úrslitin þegar flautuskot Hattar skoppaði upp af hringnum. Körfubolti 7.3.2021 21:45
Martin stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia gjörsigraði Manresa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 112-82. Þá lék Sigtryggur Arnar Björnsson vel með Real Canoe í spænsku B-deildinni. Körfubolti 7.3.2021 20:50
Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. Körfubolti 7.3.2021 20:46
Keflvíkingar unnu toppslaginn á lokakaflanum Keflvíkingar eru enn einir á toppnum eftir sex stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur 88-94, en úrslitin réðust ekki fyrr en seint í fjórða leikhluta. Körfubolti 7.3.2021 20:30
Jón Axel öflugur í sigri Fraport Skyliners Jón Axel Guðmundsson átti einkar góðan leik er Fraport Skyliners sóttu sigur í greipar Göttingen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 93-89 Skyliners í vil. Körfubolti 7.3.2021 16:16
Hvað er framundan í stjörnuleik NBA? Stjörnuleikur NBA hefur seinustu ár verið hluti af stórri og bráðskemmtilegri helgi þar sem bestu leikmenn NBA deildarinnar mætast í einskonar sýningarleik. Þetta árið hefur dagskráin þó verið stytt úr heilli helgi niður í sex tíma. Körfubolti 7.3.2021 09:30
Elvar Már með sjö stig í sigri Siaulia BC Siaulia heimsótti Pieno Zvaigzdes í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Siaulia, en skoraði sjö stig, ásamt því að eiga 11 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Körfubolti 6.3.2021 19:01
Körfuboltakvöld um Styrmi Snæ: „Þetta er bara allur helvítis pakkinn“ Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var til umræðu í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds og ekki í fyrsta skipti. Körfubolti 6.3.2021 14:02