Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 14:01 Það er deyfð yfir öllu Njarðvíkurliðinu og líka yfir þjálfurunum á bekknum. Hér má sjá aðstoðarþjálfarana Friðrik Inga Rúnarsson og Halldór Rúnar Karlsson. Vísir/Vilhem Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira