Körfubolti Martin stiga- og stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld er liðið tók á móti Acunsa á heimavelli sínum. Lokatölur 101-75. Körfubolti 27.12.2020 20:31 Haukur með fimmtán stig í tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig fyrir Andorra í tólf stiga tapi gegn Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 27.12.2020 15:15 NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 27.12.2020 09:30 Allir þrír íslensku körfuboltastrákarnir í spænsku deildinni í beinni í dag Þrír leikir í ACB deildinni í körfubolta verða í beinni á sportstöðvunum í dag en öll Íslendingaliðin þrjú spila þá í sextándu umferð spænska körfuboltans. Körfubolti 27.12.2020 08:00 NBA: LeBron og Durant í stuði Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 26.12.2020 09:50 Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24.12.2020 06:01 NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23.12.2020 21:01 LeBron James og félagar fengu dýrustu meistarahringi sögunnar í nótt NBA meistarar hafa aldrei fengið eins dýra meistarahringa og leikmenn Los Angeles Lakers fengu afhenta fyrir fyrsta leikinn sinn á nýju tímabili. Körfubolti 23.12.2020 13:31 Clippers spillti hringakvöldi meistara Lakers og Durant leit vel út NBA deildin í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum þar sem lið Brooklyn Nets og Los Angeles Clippers fögnuðu sigri. Körfubolti 23.12.2020 08:01 Miami Heat hætt að eltast við Harden Það hefur fækkað um eitt lið í hópi liðanna sem koma til greina sem framtíðargriðarstaður fyrir NBA stórstjörnuna James Harden. Körfubolti 22.12.2020 17:31 Fínt framlag frá Martin í sigri Valencia vann í kvöld mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta til að lyfta sér upp töfluna. Valencia vann sigur á Murcia, 89-78. Körfubolti 20.12.2020 20:59 Haukur vann en Tryggvi tapaði Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Helgi Pálsson og Tryggvi Snær Hlinason voru í eldlínunni með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.12.2020 13:24 Jón Axel allt í öllu í mikilvægum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var allt í öllu þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.12.2020 18:53 Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. Körfubolti 18.12.2020 08:00 Holdarfar Harden til umræðu er hann sneri aftur James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi. Körfubolti 17.12.2020 12:30 Kári Jónsson með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna. Körfubolti 17.12.2020 09:51 Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfubolti 16.12.2020 14:45 Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00 Gríska fríkið gerir stærsta samning í sögu NBA Giannis Antetokounmpo hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn er sá stærsti í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.12.2020 10:31 Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. Körfubolti 14.12.2020 16:00 Tryggvi öflugur í öruggum sigri - Haukur næststigahæstur Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Haukur Helgi Pálsson gerðu vel með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2020 18:14 Valencia steig upp í síðasta leikhluta og landaði sigri Martin Hermannsson og félagar í Valencia virtust ætla að tapa enn einum leiknum í spænsku úrvalsdeildinni í dag en liðið steig heldur betur upp í síðasta leikhluta leiksins og vann á endanum fimm stiga sigur, 86-81. Körfubolti 13.12.2020 13:05 Jón Axel með níu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners töpuðu með fjórtán stiga mun í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2020 18:54 Tryggvi hafði betur gegn Hauki en frestað hjá Elvari Tryggvi Snær Hlinason hafði betur gegn Hauki Helga Pálssyni er lið þeirra, Casademont Zaragoza og Morabanc Andorra, mættust í spænska boltanum í kvöld. Körfubolti 11.12.2020 19:21 LeBron James valinn íþróttamaður ársins hjá Time Þrátt fyrir að verða meistari með Los Angeles Lakers á einu undarlegasta NBA-tímabili í manna minnum þá er það sem LeBron afrekaði utan vallar það sem leiddi til þess að tímaritið Time valdi hann íþróttamann ársins. Körfubolti 11.12.2020 17:01 Tryggvi og Haukur Helgi loka Íslendingahringnum í beinni í kvöld Það er Íslendingaslagur í spænsku körfuboltadeildinni í kvöld þegar Morabanc Andorra fær Casademont Zaragoza í heimsókn í frestuðum leik úr 9. umferð ACB deildarinnar. Körfubolti 11.12.2020 15:30 ÍR áfrýjar máli Sigurðar til Landsréttar Körfuknattleiksdeild ÍR hefur áfrýjað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu gegn Sigurði Gunnari Þorsteinssyni til Landsréttar. Körfubolti 11.12.2020 15:03 Sektaður um þrjár milljónir fyrir að neita að tala við fjölmiðla Kyrie Irving og félag hans Brooklyn Nets fengu bæði sekt frá NBA deildinni af því að leikmaðurinn hefur ekki sinnt fjölmiðlaskyldum sínum. Körfubolti 11.12.2020 12:30 Martin spilaði stóra rullu í Evrópusigri Martin Hermannsson nýtti þær mínútur vel sem hann fékk í sigri Valencia á Anadolu Efes Istanbul, 74-70, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2020 22:07 Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Körfubolti 10.12.2020 16:20 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 334 ›
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld er liðið tók á móti Acunsa á heimavelli sínum. Lokatölur 101-75. Körfubolti 27.12.2020 20:31
Haukur með fimmtán stig í tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig fyrir Andorra í tólf stiga tapi gegn Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 27.12.2020 15:15
NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 27.12.2020 09:30
Allir þrír íslensku körfuboltastrákarnir í spænsku deildinni í beinni í dag Þrír leikir í ACB deildinni í körfubolta verða í beinni á sportstöðvunum í dag en öll Íslendingaliðin þrjú spila þá í sextándu umferð spænska körfuboltans. Körfubolti 27.12.2020 08:00
NBA: LeBron og Durant í stuði Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 26.12.2020 09:50
Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24.12.2020 06:01
NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23.12.2020 21:01
LeBron James og félagar fengu dýrustu meistarahringi sögunnar í nótt NBA meistarar hafa aldrei fengið eins dýra meistarahringa og leikmenn Los Angeles Lakers fengu afhenta fyrir fyrsta leikinn sinn á nýju tímabili. Körfubolti 23.12.2020 13:31
Clippers spillti hringakvöldi meistara Lakers og Durant leit vel út NBA deildin í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum þar sem lið Brooklyn Nets og Los Angeles Clippers fögnuðu sigri. Körfubolti 23.12.2020 08:01
Miami Heat hætt að eltast við Harden Það hefur fækkað um eitt lið í hópi liðanna sem koma til greina sem framtíðargriðarstaður fyrir NBA stórstjörnuna James Harden. Körfubolti 22.12.2020 17:31
Fínt framlag frá Martin í sigri Valencia vann í kvöld mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta til að lyfta sér upp töfluna. Valencia vann sigur á Murcia, 89-78. Körfubolti 20.12.2020 20:59
Haukur vann en Tryggvi tapaði Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Helgi Pálsson og Tryggvi Snær Hlinason voru í eldlínunni með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.12.2020 13:24
Jón Axel allt í öllu í mikilvægum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var allt í öllu þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.12.2020 18:53
Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. Körfubolti 18.12.2020 08:00
Holdarfar Harden til umræðu er hann sneri aftur James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi. Körfubolti 17.12.2020 12:30
Kári Jónsson með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna. Körfubolti 17.12.2020 09:51
Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfubolti 16.12.2020 14:45
Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00
Gríska fríkið gerir stærsta samning í sögu NBA Giannis Antetokounmpo hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn er sá stærsti í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.12.2020 10:31
Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. Körfubolti 14.12.2020 16:00
Tryggvi öflugur í öruggum sigri - Haukur næststigahæstur Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Haukur Helgi Pálsson gerðu vel með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2020 18:14
Valencia steig upp í síðasta leikhluta og landaði sigri Martin Hermannsson og félagar í Valencia virtust ætla að tapa enn einum leiknum í spænsku úrvalsdeildinni í dag en liðið steig heldur betur upp í síðasta leikhluta leiksins og vann á endanum fimm stiga sigur, 86-81. Körfubolti 13.12.2020 13:05
Jón Axel með níu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners töpuðu með fjórtán stiga mun í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2020 18:54
Tryggvi hafði betur gegn Hauki en frestað hjá Elvari Tryggvi Snær Hlinason hafði betur gegn Hauki Helga Pálssyni er lið þeirra, Casademont Zaragoza og Morabanc Andorra, mættust í spænska boltanum í kvöld. Körfubolti 11.12.2020 19:21
LeBron James valinn íþróttamaður ársins hjá Time Þrátt fyrir að verða meistari með Los Angeles Lakers á einu undarlegasta NBA-tímabili í manna minnum þá er það sem LeBron afrekaði utan vallar það sem leiddi til þess að tímaritið Time valdi hann íþróttamann ársins. Körfubolti 11.12.2020 17:01
Tryggvi og Haukur Helgi loka Íslendingahringnum í beinni í kvöld Það er Íslendingaslagur í spænsku körfuboltadeildinni í kvöld þegar Morabanc Andorra fær Casademont Zaragoza í heimsókn í frestuðum leik úr 9. umferð ACB deildarinnar. Körfubolti 11.12.2020 15:30
ÍR áfrýjar máli Sigurðar til Landsréttar Körfuknattleiksdeild ÍR hefur áfrýjað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu gegn Sigurði Gunnari Þorsteinssyni til Landsréttar. Körfubolti 11.12.2020 15:03
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að neita að tala við fjölmiðla Kyrie Irving og félag hans Brooklyn Nets fengu bæði sekt frá NBA deildinni af því að leikmaðurinn hefur ekki sinnt fjölmiðlaskyldum sínum. Körfubolti 11.12.2020 12:30
Martin spilaði stóra rullu í Evrópusigri Martin Hermannsson nýtti þær mínútur vel sem hann fékk í sigri Valencia á Anadolu Efes Istanbul, 74-70, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2020 22:07
Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Körfubolti 10.12.2020 16:20