Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 21:41 Stjarnan vann á Hlíðarenda og öruggt hjá Njarðvík Stjarnan heldur áfram að gera það gott í Subway-deild kvenna. Liðið vann í kvöld góðan útisigur á Íslandsmeisturum Vals. Þá vann Njarðvík stórsigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 3.1.2024 21:06 Segja að Martin sé búinn að semja við Alba Berlin Spænski körfuboltavefurinn Piratas del Basket greinir frá því nú í kvöld að Martin Hermannsson sé nú þegar búinn að ná samkomulagi við þýska félagið Alba Berlín. Körfubolti 3.1.2024 20:37 Martin orðaður við endurkomu til Alba Berlin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti snúið aftur til Alba Berlin áður en langt um líður. Körfubolti 3.1.2024 14:57 Tryggði Snæfelli fyrsta sigurinn með ótrúlegum flautuþristi Snæfell vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar Fjölnir kom í heimsókn í Hólminn í gær. Eva Rupnik skoraði sigurkörfu Snæfellinga í þann mund sem leiktíminn rann út. Körfubolti 3.1.2024 11:31 Keypti draumahús fyrir mömmu sína eins og hann lofaði henni Bandaríski körfuboltamaðurinn Christian Wood færði mömmu sína flotta nýársgjöf í ár og uppfyllti um leið gamalt loforð sitt. Körfubolti 3.1.2024 09:30 Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Körfubolti 2.1.2024 21:14 Nafnarnir unnu útisigra í Þýskalandi Nafnarnir Hilmar Smári Henningsson og Hilmar Pétursson unnu góða sigra með liðum sínum í þýska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 2.1.2024 20:28 Grindvíkingar fá danskan landsliðsframherja í stað Fairley Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við danska landsliðsframherjan Söruh Mortensen um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.1.2024 17:46 Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. Körfubolti 31.12.2023 15:00 Segir búningsklefa Miami Heat vera eins og í Hungurleikunum Udonis Haslem, sem lék með Miami Heat allan sinn feril og fram á fimmtugsaldur, lét nokkrar skrautlegar sögur um stemminguna í Miami flakka í viðtalsþætti á dögunum. Körfubolti 31.12.2023 08:00 O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Körfubolti 30.12.2023 21:10 Elvar Már atkvæðamikill í tapleik PAOK Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson lét mikið að sér kveða í dag þegar hann og félagar hans í PAOK misstu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. Körfubolti 30.12.2023 18:29 Þrumurnar höfðu betur í toppslag Vesturdeildar Shai Gilgeous-Alexander átti frábæran leik þegar Oklahoma City Thunder vann góðan sigur í mikilvægum leik í NBA-deildinni í nótt. Topplið Austurdeildar vann nauman sigur. Körfubolti 30.12.2023 09:30 „Sagði Pavel að ég yrði örugglega síðastur til að snúast gegn honum í klefanum“ Pétur Rúnar Birgisson, leikstjórnandi Tindastóls, var ekki tilbúinn að fá Pavel Ermolinskij sem þjálfara liðsins sumarið 2022. Hann hafði hins vegar skipt um skoðun um mitt tímabilið. Körfubolti 30.12.2023 08:00 Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. Körfubolti 29.12.2023 17:46 Martin lék í tapi í Evrópudeildinni Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu sætta sig við tap gegn Bayern Munchen í Euroleague-deildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2023 21:32 Fékk tæknivillu fyrir að skalla boltann Körfuboltamaðurinn Brook Lopez fékk heldur óvenjulega tæknivillu í leik Milwaukee Bucks og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28.12.2023 17:02 NFL pakkaði NBA saman á jóladag NBA deildin í körfubolta hefur jafnað fengið alla athyglina á jóladegi en í ár varð breyting á því og NBA kom ekki vel út úr því. Körfubolti 28.12.2023 16:16 „Ég veit ekki hvort ég hefði annars sagt frá þessu“ Ein úr Íslandsmeistaraliði Valsmanna faldi ástæðuna fyrir því að hún missti af mikilvægum leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 28.12.2023 13:00 Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. Körfubolti 28.12.2023 12:31 Hetja Stólanna frá því í vor er að leita sér að nýju liði Keyshawn Woods mun alla tíð tilheyra sögu Tindastólsliðsins eftir að hafa tryggt félaginu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í oddaleiknum á Hlíðarenda í vor. Körfubolti 28.12.2023 09:31 Góður biti í hundskjaft Aaron Gordon, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni, mun ekki taka þátt í næstu leikjum liðsins vegna sérkennilegra meiðsla sem hann hlaut eftir leik liðsins á jóladagskvöld. Körfubolti 27.12.2023 20:30 Valinn sá besti í fyrstu vikunni sinni eftir langt leikbann Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur snúið til baka í NBA deildina með látum eftir að hafa tekið út 25 leikja bann í upphafi leiktíðar. Körfubolti 27.12.2023 17:00 Pistons setti met með 27. tapinu í röð Detroit Pistons á núna met í NBA-deildinni í körfubolta sem enginn vill eiga. Körfubolti 27.12.2023 11:01 Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Körfubolti 27.12.2023 10:30 Doncic með 50 stig í sigri gegn Suns Luka Doncic fór mikinn í liði Dallas Mavericks gegn Phoenix Suns í nótt en hann skoraði 50 stig fyrir sitt lið. Körfubolti 26.12.2023 09:43 Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. Körfubolti 25.12.2023 22:00 Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115. Körfubolti 25.12.2023 11:17 Vince Carter tilnefndur til frægðarhallarinnar Naismith frægðarhöll NBA deildarinnar hefur birt lista af tilnefndum leikmönnum til innvígslu árið 2024. Körfubolti 24.12.2023 20:00 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 21:41
Stjarnan vann á Hlíðarenda og öruggt hjá Njarðvík Stjarnan heldur áfram að gera það gott í Subway-deild kvenna. Liðið vann í kvöld góðan útisigur á Íslandsmeisturum Vals. Þá vann Njarðvík stórsigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 3.1.2024 21:06
Segja að Martin sé búinn að semja við Alba Berlin Spænski körfuboltavefurinn Piratas del Basket greinir frá því nú í kvöld að Martin Hermannsson sé nú þegar búinn að ná samkomulagi við þýska félagið Alba Berlín. Körfubolti 3.1.2024 20:37
Martin orðaður við endurkomu til Alba Berlin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti snúið aftur til Alba Berlin áður en langt um líður. Körfubolti 3.1.2024 14:57
Tryggði Snæfelli fyrsta sigurinn með ótrúlegum flautuþristi Snæfell vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar Fjölnir kom í heimsókn í Hólminn í gær. Eva Rupnik skoraði sigurkörfu Snæfellinga í þann mund sem leiktíminn rann út. Körfubolti 3.1.2024 11:31
Keypti draumahús fyrir mömmu sína eins og hann lofaði henni Bandaríski körfuboltamaðurinn Christian Wood færði mömmu sína flotta nýársgjöf í ár og uppfyllti um leið gamalt loforð sitt. Körfubolti 3.1.2024 09:30
Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Körfubolti 2.1.2024 21:14
Nafnarnir unnu útisigra í Þýskalandi Nafnarnir Hilmar Smári Henningsson og Hilmar Pétursson unnu góða sigra með liðum sínum í þýska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 2.1.2024 20:28
Grindvíkingar fá danskan landsliðsframherja í stað Fairley Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við danska landsliðsframherjan Söruh Mortensen um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.1.2024 17:46
Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. Körfubolti 31.12.2023 15:00
Segir búningsklefa Miami Heat vera eins og í Hungurleikunum Udonis Haslem, sem lék með Miami Heat allan sinn feril og fram á fimmtugsaldur, lét nokkrar skrautlegar sögur um stemminguna í Miami flakka í viðtalsþætti á dögunum. Körfubolti 31.12.2023 08:00
O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Körfubolti 30.12.2023 21:10
Elvar Már atkvæðamikill í tapleik PAOK Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson lét mikið að sér kveða í dag þegar hann og félagar hans í PAOK misstu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. Körfubolti 30.12.2023 18:29
Þrumurnar höfðu betur í toppslag Vesturdeildar Shai Gilgeous-Alexander átti frábæran leik þegar Oklahoma City Thunder vann góðan sigur í mikilvægum leik í NBA-deildinni í nótt. Topplið Austurdeildar vann nauman sigur. Körfubolti 30.12.2023 09:30
„Sagði Pavel að ég yrði örugglega síðastur til að snúast gegn honum í klefanum“ Pétur Rúnar Birgisson, leikstjórnandi Tindastóls, var ekki tilbúinn að fá Pavel Ermolinskij sem þjálfara liðsins sumarið 2022. Hann hafði hins vegar skipt um skoðun um mitt tímabilið. Körfubolti 30.12.2023 08:00
Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. Körfubolti 29.12.2023 17:46
Martin lék í tapi í Evrópudeildinni Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu sætta sig við tap gegn Bayern Munchen í Euroleague-deildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2023 21:32
Fékk tæknivillu fyrir að skalla boltann Körfuboltamaðurinn Brook Lopez fékk heldur óvenjulega tæknivillu í leik Milwaukee Bucks og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28.12.2023 17:02
NFL pakkaði NBA saman á jóladag NBA deildin í körfubolta hefur jafnað fengið alla athyglina á jóladegi en í ár varð breyting á því og NBA kom ekki vel út úr því. Körfubolti 28.12.2023 16:16
„Ég veit ekki hvort ég hefði annars sagt frá þessu“ Ein úr Íslandsmeistaraliði Valsmanna faldi ástæðuna fyrir því að hún missti af mikilvægum leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 28.12.2023 13:00
Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. Körfubolti 28.12.2023 12:31
Hetja Stólanna frá því í vor er að leita sér að nýju liði Keyshawn Woods mun alla tíð tilheyra sögu Tindastólsliðsins eftir að hafa tryggt félaginu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í oddaleiknum á Hlíðarenda í vor. Körfubolti 28.12.2023 09:31
Góður biti í hundskjaft Aaron Gordon, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni, mun ekki taka þátt í næstu leikjum liðsins vegna sérkennilegra meiðsla sem hann hlaut eftir leik liðsins á jóladagskvöld. Körfubolti 27.12.2023 20:30
Valinn sá besti í fyrstu vikunni sinni eftir langt leikbann Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur snúið til baka í NBA deildina með látum eftir að hafa tekið út 25 leikja bann í upphafi leiktíðar. Körfubolti 27.12.2023 17:00
Pistons setti met með 27. tapinu í röð Detroit Pistons á núna met í NBA-deildinni í körfubolta sem enginn vill eiga. Körfubolti 27.12.2023 11:01
Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Körfubolti 27.12.2023 10:30
Doncic með 50 stig í sigri gegn Suns Luka Doncic fór mikinn í liði Dallas Mavericks gegn Phoenix Suns í nótt en hann skoraði 50 stig fyrir sitt lið. Körfubolti 26.12.2023 09:43
Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. Körfubolti 25.12.2023 22:00
Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115. Körfubolti 25.12.2023 11:17
Vince Carter tilnefndur til frægðarhallarinnar Naismith frægðarhöll NBA deildarinnar hefur birt lista af tilnefndum leikmönnum til innvígslu árið 2024. Körfubolti 24.12.2023 20:00