Lífið Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. Lífið 29.6.2023 13:43 Skiptu þrisvar um erindi Ingi Þór Þórhallsson gaf á dögunum út sitt annað lag, sem heitir Þú. Lagið gaf hann út í samstarfi við Kristinn Óla Haraldsson, eða Króla eins og hann er gjarnan kallaður. Tónlist 29.6.2023 13:13 Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. Lífið 29.6.2023 10:57 Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. Lífið 29.6.2023 10:09 Dúós: Pétur lét reyna á taugarnar Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós. Leikjavísir 29.6.2023 09:00 Final Fantasy XVI: Guðir berjast í sjónrænu ævintýri Final Fantasy leikjaserían er ein þeirra elstu og vinsælustu í heimi. Nýjasti leikurinn, sem ber nafnið Final Fantasy XVI, er stútfullur af sjónrænum og skemmtilegum hasar. Bardagakerfi leiksins og hasarinn heldur leiknum á lofti, sem er á köflum frekar hægur. Leikjavísir 29.6.2023 09:00 Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Lífið 29.6.2023 07:40 Ráðgátan um dýra málverkið leyst Málverk eftir óþekktan listamann, sem metið var á þrjátíu þúsund krónur, seldist flestum að óvörum á tæpar fjögur hundruð þúsund krónur á uppboði í gær. Ástæðan er talin vera tilfinningalegt gildi efnistaka óþekkta listamannsins. Menning 28.6.2023 22:10 Giftist fyrrverandi bestu vinkonu dóttur sinnar Richard Keys, fyrrverandi fjölmiðlamaður á Sky Sports, og Lucie Rose gengu í það heilaga um helgina. Fyrrverandi eiginkona Richard skildi við hann árið 2016 eftir að upp komst um framhjáhald hans með bestu vinkonu dóttur hans, Lucie Rose. Lífið 28.6.2023 17:14 Gat ekki hætt að gráta eftir skilnaðinn Bandaríska söngkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson segir skilnaðinn við fyrrverandi eiginmann sinn, Brandon Blackstock, hafa tekið á. Hún segist hafa þurft á þunglyndislyfjum að halda til að koma sér aftur á strik. Lífið 28.6.2023 14:31 Ingó spilar á Goslokahátíð en ekki Þjóðhátíð Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, þekktur undir listamannsnafninu Ingó veðurguð, mun koma fram á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum. Lífið 28.6.2023 14:24 Við vorum bara pollar með enga reynslu Ásgeir Sigurðsson er einn yngsti framleiðandi og leikstjóri landsins en hann frumsýndi sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Harm, á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til Edduverðlaunanna. Næstu verkefni Ásgeirs eru ekki síður spennandi. Lífið 28.6.2023 10:11 Titanic-leikarinn Lew Palter látinn Leikarinn Lew Palter, þekktastur fyrir leik sinn í Titanic, lést þann 21. maí síðastliðinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum lungnakrabbameins, 94 ára að aldri. Lífið 28.6.2023 10:05 Scherzinger trúlofast ruðningskappanum Bandaríska söngkonan og raunveruleikaþáttadómarinn Nicole Scherzinger hefur trúlofast kærasta sínum, ruðningskappanum fyrrverandi, Thom Evans. Lífið 28.6.2023 07:31 Trudeau bað Gísla um mynd eftir matinn Matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson tók á móti forsætisráðherrum og fjölmennu fylgdarliði þeirra á veitingastöðum sínum um helgina. Gísli segir að í enda máltíðarinnar hafi forsætisráðherra Kanada beðið um að fá mynd af sér með honum. Lífið 27.6.2023 16:43 Kvað orðróm um framhjáhald í kútinn Leikkonan Jennifer Lawrence segist ekki hafa valdið sambandsslitum tónlistarstjörnunnar Miley Cyrus og leikarans Liam Hemsworth. Lawrence kveður orðróm um framhjáhald leikarans við sig í kútinn. Lífið 27.6.2023 15:43 Það var líf og fjör í Hólminum á Dönskum dögum Bylgjulestin mætti í Stykkishólm síðasta laugardag. Mikið var um að vera í bænum um helgina en þá fór fram bæjarhátíðin Danskir dagar auk þess sem Landsmót 50+ var haldið á sama tíma. Lífið samstarf 27.6.2023 15:12 Kaleo með góðgerðartónleika vegna harmleiksins í Svíþjóð Meðlimir Kaleo hafa ákveðið að blása til góðgerðartónleika í kvöld þar sem hljómsveitin er stödd í Stokkhólmi til styrktar fjölskyldna þeirra sem lentu í rússíbanaslysi í skemmtigarðinum Gröna Lund um helgina þar sem einn lést og tíu slösuðust. Sveitin átti að koma fram í skemmtigarðinum í gær. Lífið 27.6.2023 14:53 Brynhildur áfram í Borgó Brynhildur Guðjónsdóttir hefur verið endurráðin sem leikhússtjóri Borgarleikhússins frá og með 1. ágúst næstkomandi til 31. júlí árið 2027. Menning 27.6.2023 13:25 Lokaumferðin er hafin - Leitin að besta SS pylsulaginu Nú geta lesendur Vísis valið besta nýja SS pylsulagið. Undanúrslitin í Skúrnum voru tilkynnt í lok maí þar sem lesendur Vísis og þriggja manna dómnefnd völdu Gunnar & Benedikt, Sprite Zero Klan og Sæborg áfram í keppninni um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Lífið samstarf 27.6.2023 10:21 Tónleikum Lewis Capaldi í Höllinni aflýst Tónleikum Lewis Capaldi 11. ágúst í Laugardalshöllinni hefur verið aflýst. Ástæðan er ákvörðun tónlistamannsins um að aflýsa öllum tónleikum sínum það sem eftir er árs til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Lífið 27.6.2023 10:14 Pexar við Oreo-kex um ósexý Ædol frá Max Tónlistarmaðurinn „The Weeknd“ lenti upp á kant við óvæntan aðila á Twitter í síðustu viku þegar fyrirtækið Oreo fagnaði því að sjónvarpsþættirnir The Idol yrðu ekki framlengdir. Eftir stutt pex við kexframleiðandann náðust sættir. Lífið 27.6.2023 09:20 Nafnið hans var skrifað í skýin Leikaraparið Ellen Margrét Bæhrenz og Arnmundur Ernst Backman eignuðust sitt annað barn fyrr á þessu ári en fyrir eiga þau soninn Krumma. Barnið, sem er drengur fékk nafnið sitt við fallega athöfn nú um helgina. Lífið 27.6.2023 07:00 Vellystingar í ferðalögum frægra Íslendinga Ríkmannleg frí þar sem allt er til alls á vel við þegar skærustu stjörnur Íslands fara erlendis. Hvítar strendur, einkasigling og merkjavörur eru oftar en ekki í hávegum. Lífið 26.6.2023 20:01 Von á „gamla Drake“ og fyrsta ljóðabókin komin út Fyrsta ljóðabók rappstjörnunnar Drake, Titlar eyðileggja allt, er komin út. Samhliða útgáfunni hyggst rapparinn gefa út plötu þar sem má heyra „gamla Drake“ rappa. Tónlist 26.6.2023 17:09 Snjólaug Lúðvíksdóttir á von á barni Uppistandarinn og handritshöfundurinn Snjólaug Lúðvíksdóttir á von á barni en vinkonur hennar komu henni rækilega á óvart um helgina með glæsilegri barnasturtu. Lífið 26.6.2023 16:01 Tónleikar Lewis Capaldi hér á landi enn og aftur í lausu lofti Það er ekki ljóst hvaða áhrif yfirlýsing Lewis Capaldi um pásu hans frá tónlist hefur á tónleika hans í Laugardalshöll 11. ágúst næstkomandi. Framkvæmdastjóri Senu Live segist ekki hafa heyrt frá teymi Lewis Capaldi og undirbúningur tónleikanna sé í fullum gangi. Í versta falli verði þeim frestað. Lífið 26.6.2023 14:18 Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. Lífið 26.6.2023 11:31 Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 26.6.2023 09:43 Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. Lífið 25.6.2023 15:06 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. Lífið 29.6.2023 13:43
Skiptu þrisvar um erindi Ingi Þór Þórhallsson gaf á dögunum út sitt annað lag, sem heitir Þú. Lagið gaf hann út í samstarfi við Kristinn Óla Haraldsson, eða Króla eins og hann er gjarnan kallaður. Tónlist 29.6.2023 13:13
Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. Lífið 29.6.2023 10:57
Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. Lífið 29.6.2023 10:09
Dúós: Pétur lét reyna á taugarnar Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós. Leikjavísir 29.6.2023 09:00
Final Fantasy XVI: Guðir berjast í sjónrænu ævintýri Final Fantasy leikjaserían er ein þeirra elstu og vinsælustu í heimi. Nýjasti leikurinn, sem ber nafnið Final Fantasy XVI, er stútfullur af sjónrænum og skemmtilegum hasar. Bardagakerfi leiksins og hasarinn heldur leiknum á lofti, sem er á köflum frekar hægur. Leikjavísir 29.6.2023 09:00
Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Lífið 29.6.2023 07:40
Ráðgátan um dýra málverkið leyst Málverk eftir óþekktan listamann, sem metið var á þrjátíu þúsund krónur, seldist flestum að óvörum á tæpar fjögur hundruð þúsund krónur á uppboði í gær. Ástæðan er talin vera tilfinningalegt gildi efnistaka óþekkta listamannsins. Menning 28.6.2023 22:10
Giftist fyrrverandi bestu vinkonu dóttur sinnar Richard Keys, fyrrverandi fjölmiðlamaður á Sky Sports, og Lucie Rose gengu í það heilaga um helgina. Fyrrverandi eiginkona Richard skildi við hann árið 2016 eftir að upp komst um framhjáhald hans með bestu vinkonu dóttur hans, Lucie Rose. Lífið 28.6.2023 17:14
Gat ekki hætt að gráta eftir skilnaðinn Bandaríska söngkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson segir skilnaðinn við fyrrverandi eiginmann sinn, Brandon Blackstock, hafa tekið á. Hún segist hafa þurft á þunglyndislyfjum að halda til að koma sér aftur á strik. Lífið 28.6.2023 14:31
Ingó spilar á Goslokahátíð en ekki Þjóðhátíð Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, þekktur undir listamannsnafninu Ingó veðurguð, mun koma fram á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum. Lífið 28.6.2023 14:24
Við vorum bara pollar með enga reynslu Ásgeir Sigurðsson er einn yngsti framleiðandi og leikstjóri landsins en hann frumsýndi sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Harm, á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til Edduverðlaunanna. Næstu verkefni Ásgeirs eru ekki síður spennandi. Lífið 28.6.2023 10:11
Titanic-leikarinn Lew Palter látinn Leikarinn Lew Palter, þekktastur fyrir leik sinn í Titanic, lést þann 21. maí síðastliðinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum lungnakrabbameins, 94 ára að aldri. Lífið 28.6.2023 10:05
Scherzinger trúlofast ruðningskappanum Bandaríska söngkonan og raunveruleikaþáttadómarinn Nicole Scherzinger hefur trúlofast kærasta sínum, ruðningskappanum fyrrverandi, Thom Evans. Lífið 28.6.2023 07:31
Trudeau bað Gísla um mynd eftir matinn Matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson tók á móti forsætisráðherrum og fjölmennu fylgdarliði þeirra á veitingastöðum sínum um helgina. Gísli segir að í enda máltíðarinnar hafi forsætisráðherra Kanada beðið um að fá mynd af sér með honum. Lífið 27.6.2023 16:43
Kvað orðróm um framhjáhald í kútinn Leikkonan Jennifer Lawrence segist ekki hafa valdið sambandsslitum tónlistarstjörnunnar Miley Cyrus og leikarans Liam Hemsworth. Lawrence kveður orðróm um framhjáhald leikarans við sig í kútinn. Lífið 27.6.2023 15:43
Það var líf og fjör í Hólminum á Dönskum dögum Bylgjulestin mætti í Stykkishólm síðasta laugardag. Mikið var um að vera í bænum um helgina en þá fór fram bæjarhátíðin Danskir dagar auk þess sem Landsmót 50+ var haldið á sama tíma. Lífið samstarf 27.6.2023 15:12
Kaleo með góðgerðartónleika vegna harmleiksins í Svíþjóð Meðlimir Kaleo hafa ákveðið að blása til góðgerðartónleika í kvöld þar sem hljómsveitin er stödd í Stokkhólmi til styrktar fjölskyldna þeirra sem lentu í rússíbanaslysi í skemmtigarðinum Gröna Lund um helgina þar sem einn lést og tíu slösuðust. Sveitin átti að koma fram í skemmtigarðinum í gær. Lífið 27.6.2023 14:53
Brynhildur áfram í Borgó Brynhildur Guðjónsdóttir hefur verið endurráðin sem leikhússtjóri Borgarleikhússins frá og með 1. ágúst næstkomandi til 31. júlí árið 2027. Menning 27.6.2023 13:25
Lokaumferðin er hafin - Leitin að besta SS pylsulaginu Nú geta lesendur Vísis valið besta nýja SS pylsulagið. Undanúrslitin í Skúrnum voru tilkynnt í lok maí þar sem lesendur Vísis og þriggja manna dómnefnd völdu Gunnar & Benedikt, Sprite Zero Klan og Sæborg áfram í keppninni um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Lífið samstarf 27.6.2023 10:21
Tónleikum Lewis Capaldi í Höllinni aflýst Tónleikum Lewis Capaldi 11. ágúst í Laugardalshöllinni hefur verið aflýst. Ástæðan er ákvörðun tónlistamannsins um að aflýsa öllum tónleikum sínum það sem eftir er árs til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Lífið 27.6.2023 10:14
Pexar við Oreo-kex um ósexý Ædol frá Max Tónlistarmaðurinn „The Weeknd“ lenti upp á kant við óvæntan aðila á Twitter í síðustu viku þegar fyrirtækið Oreo fagnaði því að sjónvarpsþættirnir The Idol yrðu ekki framlengdir. Eftir stutt pex við kexframleiðandann náðust sættir. Lífið 27.6.2023 09:20
Nafnið hans var skrifað í skýin Leikaraparið Ellen Margrét Bæhrenz og Arnmundur Ernst Backman eignuðust sitt annað barn fyrr á þessu ári en fyrir eiga þau soninn Krumma. Barnið, sem er drengur fékk nafnið sitt við fallega athöfn nú um helgina. Lífið 27.6.2023 07:00
Vellystingar í ferðalögum frægra Íslendinga Ríkmannleg frí þar sem allt er til alls á vel við þegar skærustu stjörnur Íslands fara erlendis. Hvítar strendur, einkasigling og merkjavörur eru oftar en ekki í hávegum. Lífið 26.6.2023 20:01
Von á „gamla Drake“ og fyrsta ljóðabókin komin út Fyrsta ljóðabók rappstjörnunnar Drake, Titlar eyðileggja allt, er komin út. Samhliða útgáfunni hyggst rapparinn gefa út plötu þar sem má heyra „gamla Drake“ rappa. Tónlist 26.6.2023 17:09
Snjólaug Lúðvíksdóttir á von á barni Uppistandarinn og handritshöfundurinn Snjólaug Lúðvíksdóttir á von á barni en vinkonur hennar komu henni rækilega á óvart um helgina með glæsilegri barnasturtu. Lífið 26.6.2023 16:01
Tónleikar Lewis Capaldi hér á landi enn og aftur í lausu lofti Það er ekki ljóst hvaða áhrif yfirlýsing Lewis Capaldi um pásu hans frá tónlist hefur á tónleika hans í Laugardalshöll 11. ágúst næstkomandi. Framkvæmdastjóri Senu Live segist ekki hafa heyrt frá teymi Lewis Capaldi og undirbúningur tónleikanna sé í fullum gangi. Í versta falli verði þeim frestað. Lífið 26.6.2023 14:18
Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. Lífið 26.6.2023 11:31
Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 26.6.2023 09:43
Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. Lífið 25.6.2023 15:06