Lífið Segir hjálminum að þakka að hann sé á lífi Stjörnukokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay minnir fylgjendur sína á að hjóla ávallt með hjálm í nýrri færslu á X. Hjálmurinn hafi bjargað honum þegar hann lenti í hættulegu reiðhjólaslysi í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum í vikunni. Lífið 16.6.2024 07:49 „Ég hef aldrei reynt að verða nokkur skapaður hlutur“ „Þegar mig langaði að gera eitthvað þá var aldrei sagt við mig finnst þér það nógu karlmannlegt eða er þetta ekki of kvenlegt? Það var bara ekki til. Og þegar ég sagði að ég ætlaði að fara að spila og syngja þá var ekki til að það væru einhverjar efasemdir eða að það væri ekki nógu flott,“ segir tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Jógvan Hansen. Hann ræddi við blaðamann um lífið og tilveruna. Tónlist 16.6.2024 07:01 Krakkatían: Níu líf, karfan og víkingar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 16.6.2024 07:01 Líður bókstaflega óstöðvandi í góðu fitti Félagsmiðstöðvarforstöðukonan og tískuáhugakonan Yrsa Ósk Finnbogadóttir er með einstakan og líflegan stíl og sækir mikið í skandinavíska hönnun. Hún er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 15.6.2024 11:31 Hvers vegna tölum við um bongóblíðu? Þegar líða fer á júní skýtur orðið bongóblíða, eða bara bongó, æ oftar upp kollinum þegar landsmenn lýsa veðráttu. Þetta orð á sér, eins og gefur að skilja, ekki langa sögu í málinu og blaðamanni þótti ólíklegt að Jónas Hallgrímsson eða Hallgrímur Pétursson hefðu talað um bongó þegar veðrið lék við þá forðum daga. Lífið 15.6.2024 11:00 Tólf klukkustunda gjörningur í Hörpu í dag Á morgun verður tólf klukkustunda langt verk flutt í Hörpu en gjörningurinn er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Verkið er sviðsverk þar sem þrjátíu og sex einstaklingar úr ólíkum starfstéttum koma saman og verða spurð sex hundruð spurninga. Verkið hefst klukkan tólf í hádeginu og stendur yfir til miðnættis. Aðgangur er ókeypis. Lífið 15.6.2024 10:46 Torfbærinn í Vesturbænum sem stóð fram á níunda áratuginn Þegar síðasti torfbærinn í Reykjavík var rifinn voru Blúsbræðurnir í bíóhúsum bæjarins, Bubbi var nýbúinn að gefa út Ísbjarnarblús og Vigdís Finnbogadóttir hafði verið forseti Íslands í rúmt hálft ár. Á horni Suðurgötu og Eggertsgötu, þar sem nú er bílastæði við Hjónagarða, stóð torfbærinn Litla-Brekka og hann var ekki rifinn fyrr en árið 1981. Lífið 15.6.2024 09:01 Bubbi hrærður: Trúir því að Níu líf muni á endanum vakna að nýju Bubbi Morthens tónlistarmaður segist ætla að taka á því í ræktinni í dag áður en hann skellir sér upp í Borgarleikhús í kvöld til að vera viðstaddur 250. og síðustu sýninguna af söngleiknum Níu líf um ævi hans og störf. Hann segist án orða, eftir sitji yndislegar minningar og segist Bubbi trúa því að sýningin verði endurvakin. Lífið 15.6.2024 07:01 Fréttatía vikunnar: Skúlptúrar, ráðherrarifrildi og EM Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 15.6.2024 07:01 Arnar Þór selur Arnarneshöllina Arnar Þór Jónsson fyrrverandi forsetaframbjóðandi og héraðsdómari hefur sett 400 fermetra einbýli á Arnarnesi á sölu. „Eitt fallegasta einbýlishús landsins“, segir í lýsingu fasteignasalans. Lífið 14.6.2024 23:45 Á 90 þúsund servíettur í Hafnarfirði Kona í Hafnarfirði er engum líka þegar kemur að söfnun á servíettum því hún á hvorki meira né minna en níutíu þúsund servíettur og bara eina tegund af hverri. Söfnunin hefur staðið yfir í fjörutíu ár. Lífið 14.6.2024 20:46 Heiður Ósk og Davíð eru nýtt par Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru nýtt par. Lífið 14.6.2024 15:23 Fékk skyndihugmynd og er nú í blómahafi heima fyrir Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir vinnur ýmis verkefni bæði sem hönnuður og fjölmiðlakona. Nú er hún að slá í gegn með blómaskreytingum sem eru engu líkar. Svana ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur verið að hanna og smíða ýmsar ódýrar og flottar lausnir á heimilinu sem gaman er að sjá. Lífið 14.6.2024 15:00 Einstakur Fender Telecaster í Hljóðfærahúsinu Arnar Þór Gíslason, framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins, hafði frétt af handsmíðuðum Fender Telecaster sem þakinn er íslenskum frímerkjum og var fljótur að festa sér gripinn. Lífið 14.6.2024 14:11 Ofurskvísur landsins fögnuðu „Heiðarlegri“ fatalínu Heiðar Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk Eggertsdóttir fagnaði nýrri fatalínu með pomp og prakt í gærkvöldi. Fatalínan AndreA x Heiður er unninn í sameiningu við hönnuðinn Andreu Magnúsdóttir og mættu ofurskvísur landsins í teitið sem haldið var í verslun Andreu í Hafnarfirði. Tíska og hönnun 14.6.2024 13:01 Fólk ferðist alla leið frá Ástralíu til að sækja Víkingahátíðina Víkingar um allan heim eru ýmist komnir eða á leið til landsins til að sækja hina árlegu Víkingahátíð sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Lengst hefur fólk ferðast frá Ástralíu til að taka þátt í dagskrárhöldum. Lífið 14.6.2024 12:35 Tignarleg miðbæjaríbúð Helgu Ólafs til sölu Helga Ólafsdóttir fatahönnuður og stjórnandi HönnunarMars hefur sett bjarta og tignarlega íbúð við Njálsgötu í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1927. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 14.6.2024 11:52 Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01 Minnir á flotta tannlæknastofu Í nýjasta þætti af Tork Gaurnum ferðast James Einar Becker til Madridar á frumsýningu og reynsluekur splunkunýjum Polestar 3. Lífið 14.6.2024 10:57 Íslensk lopapeysa flutt milli heimsálfa vegna mestu eftirsjár ævinnar Stærsta eftirsjá hinnar bandarísku Celiu Robbins var að kaupa ekki lopapeysu með lundamyndum þegar hún var á Íslandi árið 2021. Það var að minnsta kosti það sem hún svaraði fjórtán ára gamalli dóttur hennar þegar hún spurði hana út í hvað það væri sem hún iðraðist mest í lífi sínu. Lífið 14.6.2024 10:47 Frikki Dór er til í allt í þriðja skiptið Frikki Dór gaf út á miðnætti þriðja hluta Til í allt, sem er nú orðið lengsta framhaldslagið í sögu íslenskrar popptónlistar. Með Frikka í för í þetta skiptið eru þeir Herra Hnetusmjör og Steindi jr. Frikki segir lagið eiga sérstakan stað í hjarta sér. Tónlist 14.6.2024 10:20 Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Lífið 14.6.2024 09:14 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. Lífið 14.6.2024 08:00 Enn neisti hjá Bad Bunny og Kendall Jenner Lengi lifir í gömlum glæðum. Slúðurmiðlar höfðu greint frá sambandsslitum þeirra Bad Bunny og Kendall Jenner en þau sáust á rómantísku stefnumóti í Púertó Ríkó, heimalandi Bad Bunny, fyrr í vikunni. Lífið 13.6.2024 22:43 Banjóleikari frá Nashville með Baggalúti og Sinfó Baggalútur og Sinfóníuhljómsveit Íslands sameina krafta sína á stórtónleikum í Hörpu í kvöld. Þeim til fulltingis verða heimsklassa banjó- og gítarleikarar frá Nashville í Bandaríkjunum. Lífið 13.6.2024 20:19 Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Lífið 13.6.2024 20:02 Frikki fellir heimsmetið á miðnætti með Steinda jr. beran að ofan Friðrik Dór Jónsson segir að heimsmetið muni falla á miðnætti í kvöld þegar hann gefur út Til í allt part 3. Lagið verður þá lengsta framhaldslagið í sögu íslenskrar popptónlistar. Tónlist 13.6.2024 17:30 Aníta Briem og Hafþór eiga von á barni Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff eiga von á sínu fyrsta barni saman. Samkvæmt heimildum fréttastofu á hún von á sér í nóvember. Lífið 13.6.2024 16:32 Selur húsið í Garðabæ eftir kaupin á glæsihúsi Ingu Lindar Hannes Hilmarsson einn af eigendum flugfélagsins Atlanta og eiginkona hans, Guðrún Þráinsdóttir, hafa sett einbýli sitt við Stórakur í Garðabæ á sölu. Nýverið festu hjónin kaup á glæsivillu við Mávanes sem áður var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. Ásett verð fyrir húsið er 450 milljónir. Lífið 13.6.2024 16:01 Sjö daga afmælissæla í Reykjanesbæ Sveitarfélagið Reykjanesbær fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu með stórtónleikum fyrir utan Hljómahöllina síðastliðinn þriðjudag þann 11. júní. Tímamótin marka sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna sem verða fagnað með hátíðardagskrá fram til 17. júní. Lífið 13.6.2024 15:00 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Segir hjálminum að þakka að hann sé á lífi Stjörnukokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay minnir fylgjendur sína á að hjóla ávallt með hjálm í nýrri færslu á X. Hjálmurinn hafi bjargað honum þegar hann lenti í hættulegu reiðhjólaslysi í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum í vikunni. Lífið 16.6.2024 07:49
„Ég hef aldrei reynt að verða nokkur skapaður hlutur“ „Þegar mig langaði að gera eitthvað þá var aldrei sagt við mig finnst þér það nógu karlmannlegt eða er þetta ekki of kvenlegt? Það var bara ekki til. Og þegar ég sagði að ég ætlaði að fara að spila og syngja þá var ekki til að það væru einhverjar efasemdir eða að það væri ekki nógu flott,“ segir tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Jógvan Hansen. Hann ræddi við blaðamann um lífið og tilveruna. Tónlist 16.6.2024 07:01
Krakkatían: Níu líf, karfan og víkingar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 16.6.2024 07:01
Líður bókstaflega óstöðvandi í góðu fitti Félagsmiðstöðvarforstöðukonan og tískuáhugakonan Yrsa Ósk Finnbogadóttir er með einstakan og líflegan stíl og sækir mikið í skandinavíska hönnun. Hún er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 15.6.2024 11:31
Hvers vegna tölum við um bongóblíðu? Þegar líða fer á júní skýtur orðið bongóblíða, eða bara bongó, æ oftar upp kollinum þegar landsmenn lýsa veðráttu. Þetta orð á sér, eins og gefur að skilja, ekki langa sögu í málinu og blaðamanni þótti ólíklegt að Jónas Hallgrímsson eða Hallgrímur Pétursson hefðu talað um bongó þegar veðrið lék við þá forðum daga. Lífið 15.6.2024 11:00
Tólf klukkustunda gjörningur í Hörpu í dag Á morgun verður tólf klukkustunda langt verk flutt í Hörpu en gjörningurinn er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Verkið er sviðsverk þar sem þrjátíu og sex einstaklingar úr ólíkum starfstéttum koma saman og verða spurð sex hundruð spurninga. Verkið hefst klukkan tólf í hádeginu og stendur yfir til miðnættis. Aðgangur er ókeypis. Lífið 15.6.2024 10:46
Torfbærinn í Vesturbænum sem stóð fram á níunda áratuginn Þegar síðasti torfbærinn í Reykjavík var rifinn voru Blúsbræðurnir í bíóhúsum bæjarins, Bubbi var nýbúinn að gefa út Ísbjarnarblús og Vigdís Finnbogadóttir hafði verið forseti Íslands í rúmt hálft ár. Á horni Suðurgötu og Eggertsgötu, þar sem nú er bílastæði við Hjónagarða, stóð torfbærinn Litla-Brekka og hann var ekki rifinn fyrr en árið 1981. Lífið 15.6.2024 09:01
Bubbi hrærður: Trúir því að Níu líf muni á endanum vakna að nýju Bubbi Morthens tónlistarmaður segist ætla að taka á því í ræktinni í dag áður en hann skellir sér upp í Borgarleikhús í kvöld til að vera viðstaddur 250. og síðustu sýninguna af söngleiknum Níu líf um ævi hans og störf. Hann segist án orða, eftir sitji yndislegar minningar og segist Bubbi trúa því að sýningin verði endurvakin. Lífið 15.6.2024 07:01
Fréttatía vikunnar: Skúlptúrar, ráðherrarifrildi og EM Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 15.6.2024 07:01
Arnar Þór selur Arnarneshöllina Arnar Þór Jónsson fyrrverandi forsetaframbjóðandi og héraðsdómari hefur sett 400 fermetra einbýli á Arnarnesi á sölu. „Eitt fallegasta einbýlishús landsins“, segir í lýsingu fasteignasalans. Lífið 14.6.2024 23:45
Á 90 þúsund servíettur í Hafnarfirði Kona í Hafnarfirði er engum líka þegar kemur að söfnun á servíettum því hún á hvorki meira né minna en níutíu þúsund servíettur og bara eina tegund af hverri. Söfnunin hefur staðið yfir í fjörutíu ár. Lífið 14.6.2024 20:46
Heiður Ósk og Davíð eru nýtt par Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru nýtt par. Lífið 14.6.2024 15:23
Fékk skyndihugmynd og er nú í blómahafi heima fyrir Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir vinnur ýmis verkefni bæði sem hönnuður og fjölmiðlakona. Nú er hún að slá í gegn með blómaskreytingum sem eru engu líkar. Svana ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur verið að hanna og smíða ýmsar ódýrar og flottar lausnir á heimilinu sem gaman er að sjá. Lífið 14.6.2024 15:00
Einstakur Fender Telecaster í Hljóðfærahúsinu Arnar Þór Gíslason, framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins, hafði frétt af handsmíðuðum Fender Telecaster sem þakinn er íslenskum frímerkjum og var fljótur að festa sér gripinn. Lífið 14.6.2024 14:11
Ofurskvísur landsins fögnuðu „Heiðarlegri“ fatalínu Heiðar Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk Eggertsdóttir fagnaði nýrri fatalínu með pomp og prakt í gærkvöldi. Fatalínan AndreA x Heiður er unninn í sameiningu við hönnuðinn Andreu Magnúsdóttir og mættu ofurskvísur landsins í teitið sem haldið var í verslun Andreu í Hafnarfirði. Tíska og hönnun 14.6.2024 13:01
Fólk ferðist alla leið frá Ástralíu til að sækja Víkingahátíðina Víkingar um allan heim eru ýmist komnir eða á leið til landsins til að sækja hina árlegu Víkingahátíð sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Lengst hefur fólk ferðast frá Ástralíu til að taka þátt í dagskrárhöldum. Lífið 14.6.2024 12:35
Tignarleg miðbæjaríbúð Helgu Ólafs til sölu Helga Ólafsdóttir fatahönnuður og stjórnandi HönnunarMars hefur sett bjarta og tignarlega íbúð við Njálsgötu í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1927. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 14.6.2024 11:52
Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01
Minnir á flotta tannlæknastofu Í nýjasta þætti af Tork Gaurnum ferðast James Einar Becker til Madridar á frumsýningu og reynsluekur splunkunýjum Polestar 3. Lífið 14.6.2024 10:57
Íslensk lopapeysa flutt milli heimsálfa vegna mestu eftirsjár ævinnar Stærsta eftirsjá hinnar bandarísku Celiu Robbins var að kaupa ekki lopapeysu með lundamyndum þegar hún var á Íslandi árið 2021. Það var að minnsta kosti það sem hún svaraði fjórtán ára gamalli dóttur hennar þegar hún spurði hana út í hvað það væri sem hún iðraðist mest í lífi sínu. Lífið 14.6.2024 10:47
Frikki Dór er til í allt í þriðja skiptið Frikki Dór gaf út á miðnætti þriðja hluta Til í allt, sem er nú orðið lengsta framhaldslagið í sögu íslenskrar popptónlistar. Með Frikka í för í þetta skiptið eru þeir Herra Hnetusmjör og Steindi jr. Frikki segir lagið eiga sérstakan stað í hjarta sér. Tónlist 14.6.2024 10:20
Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Lífið 14.6.2024 09:14
Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. Lífið 14.6.2024 08:00
Enn neisti hjá Bad Bunny og Kendall Jenner Lengi lifir í gömlum glæðum. Slúðurmiðlar höfðu greint frá sambandsslitum þeirra Bad Bunny og Kendall Jenner en þau sáust á rómantísku stefnumóti í Púertó Ríkó, heimalandi Bad Bunny, fyrr í vikunni. Lífið 13.6.2024 22:43
Banjóleikari frá Nashville með Baggalúti og Sinfó Baggalútur og Sinfóníuhljómsveit Íslands sameina krafta sína á stórtónleikum í Hörpu í kvöld. Þeim til fulltingis verða heimsklassa banjó- og gítarleikarar frá Nashville í Bandaríkjunum. Lífið 13.6.2024 20:19
Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Lífið 13.6.2024 20:02
Frikki fellir heimsmetið á miðnætti með Steinda jr. beran að ofan Friðrik Dór Jónsson segir að heimsmetið muni falla á miðnætti í kvöld þegar hann gefur út Til í allt part 3. Lagið verður þá lengsta framhaldslagið í sögu íslenskrar popptónlistar. Tónlist 13.6.2024 17:30
Aníta Briem og Hafþór eiga von á barni Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff eiga von á sínu fyrsta barni saman. Samkvæmt heimildum fréttastofu á hún von á sér í nóvember. Lífið 13.6.2024 16:32
Selur húsið í Garðabæ eftir kaupin á glæsihúsi Ingu Lindar Hannes Hilmarsson einn af eigendum flugfélagsins Atlanta og eiginkona hans, Guðrún Þráinsdóttir, hafa sett einbýli sitt við Stórakur í Garðabæ á sölu. Nýverið festu hjónin kaup á glæsivillu við Mávanes sem áður var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. Ásett verð fyrir húsið er 450 milljónir. Lífið 13.6.2024 16:01
Sjö daga afmælissæla í Reykjanesbæ Sveitarfélagið Reykjanesbær fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu með stórtónleikum fyrir utan Hljómahöllina síðastliðinn þriðjudag þann 11. júní. Tímamótin marka sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna sem verða fagnað með hátíðardagskrá fram til 17. júní. Lífið 13.6.2024 15:00