Menning Verða að vera bækur undir jólatrénu Hvernig líður bókaútgefendum þessa síðustu daga fyrir jól? Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segist vera í ljómandi skapi enda líti út fyrir frábært útgáfuár. Menning 20.12.2013 12:00 Börnin flýja átök fullorðinna Strokubörnin á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn er ein þeirra barnabóka sem hæst ber á vertíðinni, hún er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna og hefur fengið rífandi dóma. Menning 20.12.2013 10:00 Sorglegustu atburðirnir tóku á Í bók sinni Háski í hafi reifar Illugi Jökulsson sögu sjóslysa á Íslandi. Menning 19.12.2013 12:00 Ágætis uppskera þessa dagana Gunnar Andreas Kristinsson er meðal þeirra sjö sem hljóta Kraumsverðlaunin fyrir bestu íslensku diska ársins 2013. Hann er og tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónhöfundur ársins. Menning 19.12.2013 11:00 Litir og form í fyrirrúmi á sýningu í i8 i8 sýnir verk fjögurra listamanna af ólíkum kynslóðum sem allir sækja í brunn konstrúktívisma og naumhyggju en hafa hver um sig sína nálgun á þá hefð. Menning 19.12.2013 10:00 Hlýjan í vináttunni Stína stórasæng er tilnefnd til Fjöruverðlauna í flokki barnabóka. Sagan fjallar um kuldaskræfuna Stínu og hvernig hún tekst á við óttann við kulda og snjó. Menning 18.12.2013 13:00 Þá eru jólin komin Hinir hefðbundnu Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða dagana 20., 21. og 22. desember. Menning 18.12.2013 13:00 Engar loðnar kanínur og bleikar prinsessur Múrinn eftir Sif Sigmarsdóttur hefur fengið rífandi góðar viðtökur, verið hlaðin lofi og er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna. Menning 18.12.2013 12:00 Mozart við kertaljós Camerarctica heldur nú fyrir jólin kertaljósatónleika í nokkrum kirkjum. Þetta er tuttugasta árið sem hópurinn flytur tónlist Mozarts fyrir hátíðirnar. Menning 18.12.2013 12:00 Hvers vegna er fólki illa við barrtré? Sara Riel opnar sýninguna "Barabarrtré“ á fimmtudaginn. Hún gerir tilraun til skógræktar með haglabyssu. Menning 17.12.2013 14:00 Skúrinn breytist í útvarp og grammófón Sú nýbreytni verður tekin upp í menningarhúsinu Skúrnum í vikunni að bjóða upp á bókmennta- og söngdagskrár. Menning 17.12.2013 11:00 Ljóð eiga að vera jafn sjálfsögð og kaffibolli Valgerður Þóroddsdóttir er í forsvari fyrir ljóðaútgáfuna Meðgönguljóð en hún kynnti á dögunum fjögur ljóðskáld sem gefin verða út á næsta ári. Menning 16.12.2013 11:00 Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið. Menning 14.12.2013 17:00 Hið mótsagnakennda mikilmenni Illugi Jökulsson hefur löngum verið veikur fyrir Woodrow Wilson Bandaríkjaforseta sem barðist gegn auðhringjum og fyrir mannréttindum og alþjóðasamvinnu. En í miðri sál Wilsons virðist hafa verið furðulegur brestur. Menning 14.12.2013 16:00 Langflestir eru bara skítsæmilegir Jón Óttar Ólafsson er nýjasti spennusagnahöfundur þjóðarinnar og bók hans, Hlustað, þykir um margt skera sig úr öðrum glæpasögum. Menning 14.12.2013 16:00 Flytja tvö ný jólalög Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika um helgina. Þar verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi fyrir félagið. Menning 13.12.2013 13:00 Engin jól án Mahaliu Esther Jökulsdóttir söngkona heldur gospeltónleika í Fríkirkjunni á mánudaginn þar sem hún syngur lög af plötum Mahaliu Jackson. Menning 13.12.2013 11:00 Hélt í óvissa ævintýraleit til Grænlands Heiðrún Ólafsdóttir er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Af hjaranum. Í ljóðunum lýsir hún veru sinni á Grænlandi, veru sem hún segir hafa haft djúp og varanleg áhrif á sig. Menning 13.12.2013 10:00 Fastur liður hjá fjölda manns Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju eru orðnir að föstum lið. Þeir verða haldnir bæði á laugardag og sunnudag. Menning 12.12.2013 14:00 Svona hafa sumir hlutir raðast saman Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur sýnir myndlist eftir ýmsa listamenn í Kirkjuhvoli á Akranesi. Öll tengjast þau skáldverkum hennar á einhvern hátt. Menning 12.12.2013 13:00 Lá andvaka yfir hreinskilnum textum Hold er önnur ljóðabók Braga Páls Sigurðarsonar. Bragi vill að ljóð geti verið aðgengileg bæði ljóðaunnendum og leikmönnum. Menning 12.12.2013 13:00 Æðsta dyggðin var að þræla sér út Skáldsaga Barkar Gunnarssonar, Hann, fjallar um mann sem vinnur frá morgni til miðnættis og kann ekki að tala um tilfinningar. Menning 12.12.2013 13:00 Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar Níu bækur voru í gær tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Menning 12.12.2013 12:00 Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44 Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 Bókasafni Samtakanna '78 barst liðstyrkur í gær þegar Jónína Leósdóttir rithöfundur færði safninu að gjöf fjörutíu erlendar skáldsögur um samkynhneigð kvenna. Menning 11.12.2013 12:00 Meira en bara vampýrusaga Hin fræga saga Brams Stoker um Drakúla er komin út á íslensku í fyrsta sinn, ótrúlegt en satt. Hingað til hefur einungis verið til lausleg endursögn sögunnar á íslensku. Menning 10.12.2013 11:00 Glíman við færeyskuna erfið Ingunn Ásdísardóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Ó – Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen. Menning 9.12.2013 12:00 Andri Snær: "Bóklestur er líkamsrækt hugans“ Lestur er líkamsrækt hugans og það er veganesti inni í framtíðina fyrir unga drengi að taka sér hlé frá tölvuleikjum í bóklestur, segir Andri Snær Magnason, rithöfundur. Andri Snær og Vísinda-Villi skemmtu krökkum með vísindatilraunum og ævintýraferð í Elliðaárdal. Menning 8.12.2013 21:51 Fjallað um Kjarvalsverk í eigu bankanna Spjallað verður við gesti á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 6.12.2013 14:00 Er með sængina í skottinu Bjarki Sveinbjörnsson ferðast um landið og skrásetur minningar um horfinn heim. Viðtölin eru hluti af rannsóknarverkefni Tónlistarsafns Íslands og verða aðgengileg almenningi á netinu. Menning 6.12.2013 13:00 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Verða að vera bækur undir jólatrénu Hvernig líður bókaútgefendum þessa síðustu daga fyrir jól? Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segist vera í ljómandi skapi enda líti út fyrir frábært útgáfuár. Menning 20.12.2013 12:00
Börnin flýja átök fullorðinna Strokubörnin á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn er ein þeirra barnabóka sem hæst ber á vertíðinni, hún er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna og hefur fengið rífandi dóma. Menning 20.12.2013 10:00
Sorglegustu atburðirnir tóku á Í bók sinni Háski í hafi reifar Illugi Jökulsson sögu sjóslysa á Íslandi. Menning 19.12.2013 12:00
Ágætis uppskera þessa dagana Gunnar Andreas Kristinsson er meðal þeirra sjö sem hljóta Kraumsverðlaunin fyrir bestu íslensku diska ársins 2013. Hann er og tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónhöfundur ársins. Menning 19.12.2013 11:00
Litir og form í fyrirrúmi á sýningu í i8 i8 sýnir verk fjögurra listamanna af ólíkum kynslóðum sem allir sækja í brunn konstrúktívisma og naumhyggju en hafa hver um sig sína nálgun á þá hefð. Menning 19.12.2013 10:00
Hlýjan í vináttunni Stína stórasæng er tilnefnd til Fjöruverðlauna í flokki barnabóka. Sagan fjallar um kuldaskræfuna Stínu og hvernig hún tekst á við óttann við kulda og snjó. Menning 18.12.2013 13:00
Þá eru jólin komin Hinir hefðbundnu Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða dagana 20., 21. og 22. desember. Menning 18.12.2013 13:00
Engar loðnar kanínur og bleikar prinsessur Múrinn eftir Sif Sigmarsdóttur hefur fengið rífandi góðar viðtökur, verið hlaðin lofi og er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna. Menning 18.12.2013 12:00
Mozart við kertaljós Camerarctica heldur nú fyrir jólin kertaljósatónleika í nokkrum kirkjum. Þetta er tuttugasta árið sem hópurinn flytur tónlist Mozarts fyrir hátíðirnar. Menning 18.12.2013 12:00
Hvers vegna er fólki illa við barrtré? Sara Riel opnar sýninguna "Barabarrtré“ á fimmtudaginn. Hún gerir tilraun til skógræktar með haglabyssu. Menning 17.12.2013 14:00
Skúrinn breytist í útvarp og grammófón Sú nýbreytni verður tekin upp í menningarhúsinu Skúrnum í vikunni að bjóða upp á bókmennta- og söngdagskrár. Menning 17.12.2013 11:00
Ljóð eiga að vera jafn sjálfsögð og kaffibolli Valgerður Þóroddsdóttir er í forsvari fyrir ljóðaútgáfuna Meðgönguljóð en hún kynnti á dögunum fjögur ljóðskáld sem gefin verða út á næsta ári. Menning 16.12.2013 11:00
Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið. Menning 14.12.2013 17:00
Hið mótsagnakennda mikilmenni Illugi Jökulsson hefur löngum verið veikur fyrir Woodrow Wilson Bandaríkjaforseta sem barðist gegn auðhringjum og fyrir mannréttindum og alþjóðasamvinnu. En í miðri sál Wilsons virðist hafa verið furðulegur brestur. Menning 14.12.2013 16:00
Langflestir eru bara skítsæmilegir Jón Óttar Ólafsson er nýjasti spennusagnahöfundur þjóðarinnar og bók hans, Hlustað, þykir um margt skera sig úr öðrum glæpasögum. Menning 14.12.2013 16:00
Flytja tvö ný jólalög Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika um helgina. Þar verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi fyrir félagið. Menning 13.12.2013 13:00
Engin jól án Mahaliu Esther Jökulsdóttir söngkona heldur gospeltónleika í Fríkirkjunni á mánudaginn þar sem hún syngur lög af plötum Mahaliu Jackson. Menning 13.12.2013 11:00
Hélt í óvissa ævintýraleit til Grænlands Heiðrún Ólafsdóttir er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Af hjaranum. Í ljóðunum lýsir hún veru sinni á Grænlandi, veru sem hún segir hafa haft djúp og varanleg áhrif á sig. Menning 13.12.2013 10:00
Fastur liður hjá fjölda manns Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju eru orðnir að föstum lið. Þeir verða haldnir bæði á laugardag og sunnudag. Menning 12.12.2013 14:00
Svona hafa sumir hlutir raðast saman Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur sýnir myndlist eftir ýmsa listamenn í Kirkjuhvoli á Akranesi. Öll tengjast þau skáldverkum hennar á einhvern hátt. Menning 12.12.2013 13:00
Lá andvaka yfir hreinskilnum textum Hold er önnur ljóðabók Braga Páls Sigurðarsonar. Bragi vill að ljóð geti verið aðgengileg bæði ljóðaunnendum og leikmönnum. Menning 12.12.2013 13:00
Æðsta dyggðin var að þræla sér út Skáldsaga Barkar Gunnarssonar, Hann, fjallar um mann sem vinnur frá morgni til miðnættis og kann ekki að tala um tilfinningar. Menning 12.12.2013 13:00
Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar Níu bækur voru í gær tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Menning 12.12.2013 12:00
Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44
Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 Bókasafni Samtakanna '78 barst liðstyrkur í gær þegar Jónína Leósdóttir rithöfundur færði safninu að gjöf fjörutíu erlendar skáldsögur um samkynhneigð kvenna. Menning 11.12.2013 12:00
Meira en bara vampýrusaga Hin fræga saga Brams Stoker um Drakúla er komin út á íslensku í fyrsta sinn, ótrúlegt en satt. Hingað til hefur einungis verið til lausleg endursögn sögunnar á íslensku. Menning 10.12.2013 11:00
Glíman við færeyskuna erfið Ingunn Ásdísardóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Ó – Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen. Menning 9.12.2013 12:00
Andri Snær: "Bóklestur er líkamsrækt hugans“ Lestur er líkamsrækt hugans og það er veganesti inni í framtíðina fyrir unga drengi að taka sér hlé frá tölvuleikjum í bóklestur, segir Andri Snær Magnason, rithöfundur. Andri Snær og Vísinda-Villi skemmtu krökkum með vísindatilraunum og ævintýraferð í Elliðaárdal. Menning 8.12.2013 21:51
Fjallað um Kjarvalsverk í eigu bankanna Spjallað verður við gesti á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 6.12.2013 14:00
Er með sængina í skottinu Bjarki Sveinbjörnsson ferðast um landið og skrásetur minningar um horfinn heim. Viðtölin eru hluti af rannsóknarverkefni Tónlistarsafns Íslands og verða aðgengileg almenningi á netinu. Menning 6.12.2013 13:00