Menning

Verða að vera bækur undir jólatrénu

Hvernig líður bókaútgefendum þessa síðustu daga fyrir jól? Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segist vera í ljómandi skapi enda líti út fyrir frábært útgáfuár.

Menning

Börnin flýja átök fullorðinna

Strokubörnin á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn er ein þeirra barnabóka sem hæst ber á vertíðinni, hún er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna og hefur fengið rífandi dóma.

Menning

Ágætis uppskera þessa dagana

Gunnar Andreas Kristinsson er meðal þeirra sjö sem hljóta Kraumsverðlaunin fyrir bestu íslensku diska ársins 2013. Hann er og tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónhöfundur ársins.

Menning

Hlýjan í vináttunni

Stína stórasæng er tilnefnd til Fjöruverðlauna í flokki barnabóka. Sagan fjallar um kuldaskræfuna Stínu og hvernig hún tekst á við óttann við kulda og snjó.

Menning

Mozart við kertaljós

Camerarctica heldur nú fyrir jólin kertaljósatónleika í nokkrum kirkjum. Þetta er tuttugasta árið sem hópurinn flytur tónlist Mozarts fyrir hátíðirnar.

Menning

Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt

Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið.

Menning

Hið mótsagnakennda mikilmenni

Illugi Jökulsson hefur löngum verið veikur fyrir Woodrow Wilson Bandaríkjaforseta sem barðist gegn auðhringjum og fyrir mannréttindum og alþjóðasamvinnu. En í miðri sál Wilsons virðist hafa verið furðulegur brestur.

Menning

Flytja tvö ný jólalög

Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika um helgina. Þar verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi fyrir félagið.

Menning

Engin jól án Mahaliu

Esther Jökulsdóttir söngkona heldur gospeltónleika í Fríkirkjunni á mánudaginn þar sem hún syngur lög af plötum Mahaliu Jackson.

Menning

Hélt í óvissa ævintýraleit til Grænlands

Heiðrún Ólafsdóttir er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Af hjaranum. Í ljóðunum lýsir hún veru sinni á Grænlandi, veru sem hún segir hafa haft djúp og varanleg áhrif á sig.

Menning

Meira en bara vampýrusaga

Hin fræga saga Brams Stoker um Drakúla er komin út á íslensku í fyrsta sinn, ótrúlegt en satt. Hingað til hefur einungis verið til lausleg endursögn sögunnar á íslensku.

Menning

Glíman við færeyskuna erfið

Ingunn Ásdísardóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Ó – Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen.

Menning

Andri Snær: "Bóklestur er líkamsrækt hugans“

Lestur er líkamsrækt hugans og það er veganesti inni í framtíðina fyrir unga drengi að taka sér hlé frá tölvuleikjum í bóklestur, segir Andri Snær Magnason, rithöfundur. Andri Snær og Vísinda-Villi skemmtu krökkum með vísindatilraunum og ævintýraferð í Elliðaárdal.

Menning

Er með sængina í skottinu

Bjarki Sveinbjörnsson ferðast um landið og skrásetur minningar um horfinn heim. Viðtölin eru hluti af rannsóknarverkefni Tónlistarsafns Íslands og verða aðgengileg almenningi á netinu.

Menning