Menning Hangir á hvolfi til að losna við ritstíflu Nýjasta bók Dans Brown kemur út í dag. "Við erum á of litlum markaði til að senda þýðanda út,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti en erlendir þýðendur þurftu að fara í lokaðar búðir til að fá aðgang að handritinu. Menning 14.5.2013 15:00 Ekki annað í boði en að leika yngra fólk Kynslóðaskipti eru að verða í íslenskum stjórnmálum og yngra fólk að koma inn fyrir það eldra. Meðlimir Spaugstofunnar hafa ekki farið varhluta af þessu. Menning 14.5.2013 13:00 Baltasar byrjaði skandinavíska spennumyndaæðið Baltasar Kormákur hratt af stað skandinavísku spennumyndaæði í Bandaríkjunum samkvæmt The New York Times, en blaðið fjallaði ítarlega um Baltasar á dögunum. Menning 13.5.2013 15:53 Lifa í dagdraumunum Við erum bara dugleg að láta drauma okkar rætast,“ segja þau Svavar Pétur og Berglind í kór, sitjandi í eldhúsinu þar sem Bulsurnar urðu til, sötrandi kaffi með flóaðri mjólk eins afslöppuð og nokkur möguleiki er að vera. Þeim finnst eiginlega alveg út í hött að einhverjum þyki lífsstíll þeirra sérstakur. "Við erum sjúklegt draumórafólk og það er alltaf einhver hluti af dagdraumum okkar sem rætist, en sem betur fer ekki allir,“ segir Svavar. "Ekki það að okkur leiðist í raunveruleikanum. Við unum okkur bara vel í dagdraumunum.“ Menning 11.5.2013 13:00 Skjaldborg fer fram í ágúst Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fer fram á Patreksfirði dagana 15. til 17. ágúst en ekki um hvítasunnuhelgina líkt og áður. Menning 11.5.2013 07:00 Tvíhöfðabræður búa til glænýtt grín Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson sömdu grínatriði fyrir söfnunarþátt Landsbjargar sem verður sýndur í Sjónvarpinu í lok þessa mánaðar. Menning 11.5.2013 07:00 Gaman að vinna með John Cusack Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason starfaði með John Cusack við tökur á The Numbers Station. Menning 11.5.2013 07:00 Lúta eigin lögmálum Það er mikið um að vera í Frystihúsinu við Hafnarbraut þessa dagana. Þar býr og starfar ljósmyndarinn Spessi, sem á Listahátíð mun sýna í Ljósmyndasafninu myndir sem hann tók af mótorhjólaköppum í Kansas í Bandaríkjunum. Menning 11.5.2013 00:01 Glæsileg dagskrá á Shorts & Docs-hátíðinni Við hvetjum lesendur til að gefa sér nokkrar mínútur til að skoða þessi skemmtilegu sýnishorn. Reykjavík Shorts & Docs-hátíðin stendur yfir þar til á fimmtudaginn í næstu viku og er af nægu að taka. Menning 10.5.2013 12:45 Hrollvekjur og heimildarmyndir Hrollvekjan Mama og heimildarmyndin Mission to Lars verða frumsýndar í bíóhúsum um helgina. Menning 9.5.2013 08:00 Stutt- og heimildarmyndir í Paradís Bíóhátíðin Reykjavík Short & Docs hefst í dag. Menning 9.5.2013 07:00 Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Menning 8.5.2013 12:00 Fékk ljósmyndaverðlaun í Dubai Oscar Bjarnason vann til verðlauna fyrir norðurljósamynd frá Straumsvík. Menning 8.5.2013 08:00 Skipuleggja hátíð á Stöðvarfirði Fjögur ungmenni setja á fót tónlistar- og menningarhátíðina Pólar í júlí. Menning 8.5.2013 07:00 "Það verður að hafa fyrir þessu“ Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hlaut dönsku Reumert-verðlaunin á sunnudag fyrir leikmynd sína í sýningunni Bastarðar. Menning 7.5.2013 17:00 Brynja Þorgeirs tekur við Djöflaeyjunni Tekur við af Þórhalli Gunnarssyni sem ritstjóri menningarþáttarins í Ríkissjónvarpinu. Menning 7.5.2013 08:00 Langflestir hafa séð Ófeig í bíó Um sextán þúsund miðar hafa selst á fjórar íslenskar kvikmyndir á þessu ári. Menning 7.5.2013 08:00 Íslensk plaköt fyrir erlendar kvikmyndir "Ég sá minnst á þetta framtak í einhverri teiknigrúppu á Facebook og ákvað að bjóða mig fram. Sem betur fer fékk ég mynd sem ég þekki,“ segir Sunna Ben, einn rúmlega tuttugu listamanna sem sýna kvikmyndaplaköt eftir sig í Bíó Paradís á morgun, laugardag, klukkan 16. Menning 3.5.2013 07:00 Risastór sirkushátíð í Vatnmýrinni í sumar Fjögur sirkustjöld verða reist. Þorp í anda Bakken í Kaupmannahöfn. Circus Xanti frá Noregi kemur að skipulagningu. Menning 30.4.2013 12:00 Yrkir um fugla, fótbolta og blaðasöluárin Auðunn Gestsson vann í 30 ár sem blaðasali og á hverjum degi les hann blöðin og klippir út allt um íslenska fótboltann. Nú er hann búinn að gefa út ljóðabókina Ljóðin mín. Menning 26.4.2013 15:30 Myndlistarnemar sýna í Hnitbjörgum „Það eru mjög margar umsóknir frá erlendum nemendum þannig að áhuginn er bæði innanlands sem utan.“ Menning 26.4.2013 15:00 Prófar í Ósló, Stokkhólmi og Prag Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. Menning 25.4.2013 13:00 Þekkir söguna betur núna "Fyrst þegar ég sá handritið hélt ég að ég myndi aldrei ná að læra allan þennan texta. Það kom mér á óvart hvað það tók mig skamman tíma að læra allan textann því ,“ segir leikkonan Rán Ragnarsdóttir, sem fer með hlutverk Jane í uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins. Menning 25.4.2013 08:00 Financial Times hrífst af Yrsu "Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times. Menning 24.4.2013 10:00 Leiklistarbakterían fjölskylduveira "Ég ætlaði aldrei að verða leikari og stóð fastur á þeirri ákvörðun minni þangað til fyrir tveimur árum,“ segir hinn tvítugi Róbert Óliver Gíslason, sem hefur fengið inngöngu í hinn virta leiklistarskóla Stella Adler, Academy of Acting and Theater, í Los Angeles. Menning 24.4.2013 07:00 Íslandi bregður fyrir í fyrsta sýnishorni úr Thor: The Dark World Íslandsævintýri Marvel-hetjunnar er væntanlegt í nóvember. Menning 23.4.2013 12:02 Ljúfur háskólanemi leikur handrukkara Kristján Hafþórsson leikur handrukkara í kvikmyndinni Falskur fugl sem er nýkomin í bíó. Menning 22.4.2013 14:00 Anita Briem leikur í Fólkið í blokkinni Búið er að velja þá leikara sem fara með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni. Þar á meðal er leikkonan Anita Briem en hún lék síðast hér á landi árið 2006. Tökur á þáttunum hefjast í lok maí og æfingar eru hafnar af fullum krafti. Menning 20.4.2013 07:00 Hróarskeldulistinn klár Sigur Rós, Rihanna og Queens of the Stone Age meðal stærstu nafna. Menning 19.4.2013 10:28 Pablo Francisco á leið til Íslands Pablo Francisco er á leiðinni til Íslands og heldur uppistand í Hörpu í lok október. Hann er einn af vinsælustu grínistum heims og hefur komið fram um allan heim. Menning 18.4.2013 21:16 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 334 ›
Hangir á hvolfi til að losna við ritstíflu Nýjasta bók Dans Brown kemur út í dag. "Við erum á of litlum markaði til að senda þýðanda út,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti en erlendir þýðendur þurftu að fara í lokaðar búðir til að fá aðgang að handritinu. Menning 14.5.2013 15:00
Ekki annað í boði en að leika yngra fólk Kynslóðaskipti eru að verða í íslenskum stjórnmálum og yngra fólk að koma inn fyrir það eldra. Meðlimir Spaugstofunnar hafa ekki farið varhluta af þessu. Menning 14.5.2013 13:00
Baltasar byrjaði skandinavíska spennumyndaæðið Baltasar Kormákur hratt af stað skandinavísku spennumyndaæði í Bandaríkjunum samkvæmt The New York Times, en blaðið fjallaði ítarlega um Baltasar á dögunum. Menning 13.5.2013 15:53
Lifa í dagdraumunum Við erum bara dugleg að láta drauma okkar rætast,“ segja þau Svavar Pétur og Berglind í kór, sitjandi í eldhúsinu þar sem Bulsurnar urðu til, sötrandi kaffi með flóaðri mjólk eins afslöppuð og nokkur möguleiki er að vera. Þeim finnst eiginlega alveg út í hött að einhverjum þyki lífsstíll þeirra sérstakur. "Við erum sjúklegt draumórafólk og það er alltaf einhver hluti af dagdraumum okkar sem rætist, en sem betur fer ekki allir,“ segir Svavar. "Ekki það að okkur leiðist í raunveruleikanum. Við unum okkur bara vel í dagdraumunum.“ Menning 11.5.2013 13:00
Skjaldborg fer fram í ágúst Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fer fram á Patreksfirði dagana 15. til 17. ágúst en ekki um hvítasunnuhelgina líkt og áður. Menning 11.5.2013 07:00
Tvíhöfðabræður búa til glænýtt grín Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson sömdu grínatriði fyrir söfnunarþátt Landsbjargar sem verður sýndur í Sjónvarpinu í lok þessa mánaðar. Menning 11.5.2013 07:00
Gaman að vinna með John Cusack Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason starfaði með John Cusack við tökur á The Numbers Station. Menning 11.5.2013 07:00
Lúta eigin lögmálum Það er mikið um að vera í Frystihúsinu við Hafnarbraut þessa dagana. Þar býr og starfar ljósmyndarinn Spessi, sem á Listahátíð mun sýna í Ljósmyndasafninu myndir sem hann tók af mótorhjólaköppum í Kansas í Bandaríkjunum. Menning 11.5.2013 00:01
Glæsileg dagskrá á Shorts & Docs-hátíðinni Við hvetjum lesendur til að gefa sér nokkrar mínútur til að skoða þessi skemmtilegu sýnishorn. Reykjavík Shorts & Docs-hátíðin stendur yfir þar til á fimmtudaginn í næstu viku og er af nægu að taka. Menning 10.5.2013 12:45
Hrollvekjur og heimildarmyndir Hrollvekjan Mama og heimildarmyndin Mission to Lars verða frumsýndar í bíóhúsum um helgina. Menning 9.5.2013 08:00
Stutt- og heimildarmyndir í Paradís Bíóhátíðin Reykjavík Short & Docs hefst í dag. Menning 9.5.2013 07:00
Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Menning 8.5.2013 12:00
Fékk ljósmyndaverðlaun í Dubai Oscar Bjarnason vann til verðlauna fyrir norðurljósamynd frá Straumsvík. Menning 8.5.2013 08:00
Skipuleggja hátíð á Stöðvarfirði Fjögur ungmenni setja á fót tónlistar- og menningarhátíðina Pólar í júlí. Menning 8.5.2013 07:00
"Það verður að hafa fyrir þessu“ Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hlaut dönsku Reumert-verðlaunin á sunnudag fyrir leikmynd sína í sýningunni Bastarðar. Menning 7.5.2013 17:00
Brynja Þorgeirs tekur við Djöflaeyjunni Tekur við af Þórhalli Gunnarssyni sem ritstjóri menningarþáttarins í Ríkissjónvarpinu. Menning 7.5.2013 08:00
Langflestir hafa séð Ófeig í bíó Um sextán þúsund miðar hafa selst á fjórar íslenskar kvikmyndir á þessu ári. Menning 7.5.2013 08:00
Íslensk plaköt fyrir erlendar kvikmyndir "Ég sá minnst á þetta framtak í einhverri teiknigrúppu á Facebook og ákvað að bjóða mig fram. Sem betur fer fékk ég mynd sem ég þekki,“ segir Sunna Ben, einn rúmlega tuttugu listamanna sem sýna kvikmyndaplaköt eftir sig í Bíó Paradís á morgun, laugardag, klukkan 16. Menning 3.5.2013 07:00
Risastór sirkushátíð í Vatnmýrinni í sumar Fjögur sirkustjöld verða reist. Þorp í anda Bakken í Kaupmannahöfn. Circus Xanti frá Noregi kemur að skipulagningu. Menning 30.4.2013 12:00
Yrkir um fugla, fótbolta og blaðasöluárin Auðunn Gestsson vann í 30 ár sem blaðasali og á hverjum degi les hann blöðin og klippir út allt um íslenska fótboltann. Nú er hann búinn að gefa út ljóðabókina Ljóðin mín. Menning 26.4.2013 15:30
Myndlistarnemar sýna í Hnitbjörgum „Það eru mjög margar umsóknir frá erlendum nemendum þannig að áhuginn er bæði innanlands sem utan.“ Menning 26.4.2013 15:00
Prófar í Ósló, Stokkhólmi og Prag Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. Menning 25.4.2013 13:00
Þekkir söguna betur núna "Fyrst þegar ég sá handritið hélt ég að ég myndi aldrei ná að læra allan þennan texta. Það kom mér á óvart hvað það tók mig skamman tíma að læra allan textann því ,“ segir leikkonan Rán Ragnarsdóttir, sem fer með hlutverk Jane í uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins. Menning 25.4.2013 08:00
Financial Times hrífst af Yrsu "Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times. Menning 24.4.2013 10:00
Leiklistarbakterían fjölskylduveira "Ég ætlaði aldrei að verða leikari og stóð fastur á þeirri ákvörðun minni þangað til fyrir tveimur árum,“ segir hinn tvítugi Róbert Óliver Gíslason, sem hefur fengið inngöngu í hinn virta leiklistarskóla Stella Adler, Academy of Acting and Theater, í Los Angeles. Menning 24.4.2013 07:00
Íslandi bregður fyrir í fyrsta sýnishorni úr Thor: The Dark World Íslandsævintýri Marvel-hetjunnar er væntanlegt í nóvember. Menning 23.4.2013 12:02
Ljúfur háskólanemi leikur handrukkara Kristján Hafþórsson leikur handrukkara í kvikmyndinni Falskur fugl sem er nýkomin í bíó. Menning 22.4.2013 14:00
Anita Briem leikur í Fólkið í blokkinni Búið er að velja þá leikara sem fara með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni. Þar á meðal er leikkonan Anita Briem en hún lék síðast hér á landi árið 2006. Tökur á þáttunum hefjast í lok maí og æfingar eru hafnar af fullum krafti. Menning 20.4.2013 07:00
Hróarskeldulistinn klár Sigur Rós, Rihanna og Queens of the Stone Age meðal stærstu nafna. Menning 19.4.2013 10:28
Pablo Francisco á leið til Íslands Pablo Francisco er á leiðinni til Íslands og heldur uppistand í Hörpu í lok október. Hann er einn af vinsælustu grínistum heims og hefur komið fram um allan heim. Menning 18.4.2013 21:16