Menning Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Næstkomandi laugardag opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar (1917-1965) ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns. Menning 23.9.2015 17:30 Ævintýrin í hversdagsleikanum Myndlistarmaðurinn Dagbjört Drífa Thorlacius opnar sína fyrstu, stóru einkasýningu í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. september kl. 17. Menning 23.9.2015 13:30 Eigum meira sameiginlegt en við höldum Eames Demetrios er barnabarn Ray og Charles Eames. Hann bjóst aldrei við að starfa við fjölskyldufyrirtækið en stýrir því í dag og hefur gert í rúm þrjátíu ár. Menning 19.9.2015 12:00 Alltaf í miðri hringiðunni Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar. Menning 19.9.2015 11:30 Ljóð bæta við og fylla myndina Óskar Árni Óskarsson skáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Blýengillinn og þar eru ófá ljóðin samofin borgarmyndinni, vinum skáldsins og góðum bókum enda hefur skáldið starfað sem bókavörður í 40 ár. Menning 19.9.2015 10:30 Norrænn samhljómur í bland við innilega sónötu eftir Brahms Tónleikaröðin 15.15 í Norræna húsinu hefst á sunnudaginn. Menning 18.9.2015 10:30 Mannlegt nautaat í heimi samkeppninnar Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona útskrifaðist úr Listaháskólanum í vor og í kvöld þreytir hún frumraun sem atvinnuleikkona í breska verkinu At og þar er tekist á. Menning 18.9.2015 10:00 Blanda saman sýndarveruleika, tölvuleik og tónlistarmyndbandi Sýndarveruleikamyndbandið um geimfarann Michalowich var frumsýnt á dögunum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem sýndarveruleikur er búinn til í kring um hið hefðbundna tónlistarmyndband. Menning 18.9.2015 07:00 Áminning um ábyrgðina sem fylgir því að vera manneskja Annað kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar Býr Íslendingur hér? Jón Páll Eyjólfsson er leikstjóri sýningarinnar sem hann segir eiga óþægilega sterkt samhengi inn í samtímann. Menning 17.9.2015 11:30 „Hér er áhuginn á listum og menningu svo mikill að við verðum að standa okkur“ Menningarfélag Akureyrar kynnti fyrir skömmu sína fyrstu fullmótuðu vetrardagskrá og þar er af mörgu að taka. Menning 16.9.2015 11:30 Konur hér og nú í 30 ár Fyrir 30 árum var opnuð á Kjarvalsstöðum sýningin Hér og nú. Sýningin var hluti af Listahátíð kvenna árið 1985 og tóku 28 myndlistarkonur þátt í henni. Síðastliðinn laugardag var opnuð, einnig á Kjarvalsstöðum, sýningin Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar. Menning 15.9.2015 11:30 Ætlar sér ekkert að reyna að toppa sjötugsafmælið enda ómögulegt Rannveig Guðmundsdóttir fagnar sjötíu og fimm ára afmælinu í dag, keyrandi um suðurlandsundirlendið Menning 14.9.2015 10:30 Veruleikinn á Íslandi fékk á sýningargesti Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnaði í borgarbókasafninu í Gerðubergi í gær. Menning 13.9.2015 13:25 Langaði að leggja sitt á vogarskálarnar Í dag verður opnuð í Gerðubergi ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. Menning 12.9.2015 10:00 Við þurfum að fara að hugsa hnattrænt Vilborg Dagbjartsdóttir skáld tekur brosandi á móti fyrirferðarmiklum blaðamanni í gömlu tvílyftu timburhúsi og býður til stofu. Menning 12.9.2015 10:00 Öflug framtíðardeild, ungbarnaleikhús og Góði dátinn Svejk Menning 11.9.2015 22:00 Úti að ganga í myrkrinu í úthverfunum Hallgrímur Helgason opnar í dag sýningu á nýjum málverkum sem hann hefur málað á myrkrið. Menning 11.9.2015 11:30 „Ég bý mér til þræði úr öllu“ Ragnheiður Björk Þórsdóttir opnar á morgun í Ketilhúsi Listasafns Akureyrar sýninguna Rýmisþræðir. Menning 11.9.2015 10:30 Stjórnvöld sem hlusta á vilja fólksins láta mennskuna ráða för Rithöfundurinn Teju Cole flutti í gærkvöldi opnunarávarp Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og hann hefur mikinn áhuga á því mannlega sem tengir okkur öll. Menning 10.9.2015 11:05 Vildum leyfa honum að vera og lifa í Sjóndeildarhringnum Bergur Bernburg er annar tveggja leikstjóra kvikmyndarinnar Sjóndeildarhringurinn sem fjallar um listamanninn Georg Guðna. Myndin fer í sýningu í Bíó Paradís annað kvöld og í Toronto um helgina. Menning 10.9.2015 10:30 Nafli alheims míns Fimmtudaginn 10. september opnar Rakel Steinarsdóttir nýja innsetningu í Studio Stafni á Ingólfsstræti 6. Menning 9.9.2015 19:00 Pallborðsumræður frá Bókmenntahátíð í Reykjavík í beinni útsendingu Bókmenntahátíð i Reykjavík fer fram dagana 9.-12. september í Norræna húsinu og í Iðnó. Menning 9.9.2015 11:30 Dansað í dimmu Eyrún Arnadóttir ásamt þeim Emma Sanderson, Emmy Winks og Rik McNair halda dansviðburðinn Dansað í dimmu. Menning 8.9.2015 09:00 Ekki lengur í uppvaskinu Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni. Menning 5.9.2015 13:30 Táfýlublæti og tvíhyggja Móa Hjartardóttir opnar í dag ljósmyndasýningu þar sem meðal annars má finna mynd sem vísar í ákveðið blæti sem hún hefur fyrir vissri tegund táfýlu. Menning 5.9.2015 12:00 Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld. Menning 5.9.2015 10:30 Dansaðu við þinn uppáhaldshöfund Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku og fagnar þrjátíu ára afmæli. Menning 4.9.2015 10:30 Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. Menning 4.9.2015 09:30 RaTaTam túlka sögur frá þolendum heimilisofbeldis Leikhópurinn náði að safna umfram markmið sitt á Karolina Fund og ætlar því að halda þakkartónleika þar sem þau spila óskalög þeirra sem styrktu þau. Menning 4.9.2015 08:30 Kling & Bang húsnæðislaust Kling & Bang flytur starfsemi sína af Hverfisgötu 42 þar sem sýningarsalur Kling & Bang hefur verið til húsa í sjö og hálft ár. Menning 3.9.2015 19:30 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Næstkomandi laugardag opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar (1917-1965) ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns. Menning 23.9.2015 17:30
Ævintýrin í hversdagsleikanum Myndlistarmaðurinn Dagbjört Drífa Thorlacius opnar sína fyrstu, stóru einkasýningu í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. september kl. 17. Menning 23.9.2015 13:30
Eigum meira sameiginlegt en við höldum Eames Demetrios er barnabarn Ray og Charles Eames. Hann bjóst aldrei við að starfa við fjölskyldufyrirtækið en stýrir því í dag og hefur gert í rúm þrjátíu ár. Menning 19.9.2015 12:00
Alltaf í miðri hringiðunni Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar. Menning 19.9.2015 11:30
Ljóð bæta við og fylla myndina Óskar Árni Óskarsson skáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Blýengillinn og þar eru ófá ljóðin samofin borgarmyndinni, vinum skáldsins og góðum bókum enda hefur skáldið starfað sem bókavörður í 40 ár. Menning 19.9.2015 10:30
Norrænn samhljómur í bland við innilega sónötu eftir Brahms Tónleikaröðin 15.15 í Norræna húsinu hefst á sunnudaginn. Menning 18.9.2015 10:30
Mannlegt nautaat í heimi samkeppninnar Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona útskrifaðist úr Listaháskólanum í vor og í kvöld þreytir hún frumraun sem atvinnuleikkona í breska verkinu At og þar er tekist á. Menning 18.9.2015 10:00
Blanda saman sýndarveruleika, tölvuleik og tónlistarmyndbandi Sýndarveruleikamyndbandið um geimfarann Michalowich var frumsýnt á dögunum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem sýndarveruleikur er búinn til í kring um hið hefðbundna tónlistarmyndband. Menning 18.9.2015 07:00
Áminning um ábyrgðina sem fylgir því að vera manneskja Annað kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar Býr Íslendingur hér? Jón Páll Eyjólfsson er leikstjóri sýningarinnar sem hann segir eiga óþægilega sterkt samhengi inn í samtímann. Menning 17.9.2015 11:30
„Hér er áhuginn á listum og menningu svo mikill að við verðum að standa okkur“ Menningarfélag Akureyrar kynnti fyrir skömmu sína fyrstu fullmótuðu vetrardagskrá og þar er af mörgu að taka. Menning 16.9.2015 11:30
Konur hér og nú í 30 ár Fyrir 30 árum var opnuð á Kjarvalsstöðum sýningin Hér og nú. Sýningin var hluti af Listahátíð kvenna árið 1985 og tóku 28 myndlistarkonur þátt í henni. Síðastliðinn laugardag var opnuð, einnig á Kjarvalsstöðum, sýningin Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar. Menning 15.9.2015 11:30
Ætlar sér ekkert að reyna að toppa sjötugsafmælið enda ómögulegt Rannveig Guðmundsdóttir fagnar sjötíu og fimm ára afmælinu í dag, keyrandi um suðurlandsundirlendið Menning 14.9.2015 10:30
Veruleikinn á Íslandi fékk á sýningargesti Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnaði í borgarbókasafninu í Gerðubergi í gær. Menning 13.9.2015 13:25
Langaði að leggja sitt á vogarskálarnar Í dag verður opnuð í Gerðubergi ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. Menning 12.9.2015 10:00
Við þurfum að fara að hugsa hnattrænt Vilborg Dagbjartsdóttir skáld tekur brosandi á móti fyrirferðarmiklum blaðamanni í gömlu tvílyftu timburhúsi og býður til stofu. Menning 12.9.2015 10:00
Úti að ganga í myrkrinu í úthverfunum Hallgrímur Helgason opnar í dag sýningu á nýjum málverkum sem hann hefur málað á myrkrið. Menning 11.9.2015 11:30
„Ég bý mér til þræði úr öllu“ Ragnheiður Björk Þórsdóttir opnar á morgun í Ketilhúsi Listasafns Akureyrar sýninguna Rýmisþræðir. Menning 11.9.2015 10:30
Stjórnvöld sem hlusta á vilja fólksins láta mennskuna ráða för Rithöfundurinn Teju Cole flutti í gærkvöldi opnunarávarp Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og hann hefur mikinn áhuga á því mannlega sem tengir okkur öll. Menning 10.9.2015 11:05
Vildum leyfa honum að vera og lifa í Sjóndeildarhringnum Bergur Bernburg er annar tveggja leikstjóra kvikmyndarinnar Sjóndeildarhringurinn sem fjallar um listamanninn Georg Guðna. Myndin fer í sýningu í Bíó Paradís annað kvöld og í Toronto um helgina. Menning 10.9.2015 10:30
Nafli alheims míns Fimmtudaginn 10. september opnar Rakel Steinarsdóttir nýja innsetningu í Studio Stafni á Ingólfsstræti 6. Menning 9.9.2015 19:00
Pallborðsumræður frá Bókmenntahátíð í Reykjavík í beinni útsendingu Bókmenntahátíð i Reykjavík fer fram dagana 9.-12. september í Norræna húsinu og í Iðnó. Menning 9.9.2015 11:30
Dansað í dimmu Eyrún Arnadóttir ásamt þeim Emma Sanderson, Emmy Winks og Rik McNair halda dansviðburðinn Dansað í dimmu. Menning 8.9.2015 09:00
Ekki lengur í uppvaskinu Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni. Menning 5.9.2015 13:30
Táfýlublæti og tvíhyggja Móa Hjartardóttir opnar í dag ljósmyndasýningu þar sem meðal annars má finna mynd sem vísar í ákveðið blæti sem hún hefur fyrir vissri tegund táfýlu. Menning 5.9.2015 12:00
Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld. Menning 5.9.2015 10:30
Dansaðu við þinn uppáhaldshöfund Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku og fagnar þrjátíu ára afmæli. Menning 4.9.2015 10:30
Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. Menning 4.9.2015 09:30
RaTaTam túlka sögur frá þolendum heimilisofbeldis Leikhópurinn náði að safna umfram markmið sitt á Karolina Fund og ætlar því að halda þakkartónleika þar sem þau spila óskalög þeirra sem styrktu þau. Menning 4.9.2015 08:30
Kling & Bang húsnæðislaust Kling & Bang flytur starfsemi sína af Hverfisgötu 42 þar sem sýningarsalur Kling & Bang hefur verið til húsa í sjö og hálft ár. Menning 3.9.2015 19:30