Skoðun Opið bréf til Ríkisstjórnar Íslands Matthías Ólafsson skrifar Í tilefni þess að ný ríkisstjórn skilgreinir um þessar mundir áherslur sínar fyrir komandi kjörtímabil viljum við, höfundar þessa bréfs, beina sjónum hennar að stöðu barna á Íslandi í alþjóðlegum samanburði og skora á ríkisstjórn að koma á fót aðgerðum í þágu umbóta í málaflokknum. Skoðun 7.1.2022 15:30 Er ekki bara best að sleppa þumlinum? Þórdís Valsdóttir skrifar Undanfarna mánuði hefur ítrekað ratað í fréttir að háttsett fólk innan þjóðfélagsins setji like, eða jafnvel hjörtu eða önnur tjákn á umdeildar færslur. Þá virðist alltaf sama umræðan fara af stað, hvort verið sé að oftúlka gjörninginn eða hvort sá sem setti þumal á tiltekna færslu sé með gjörningnum að taka afstöðu í viðkvæmu máli. Skoðun 7.1.2022 14:30 Endir meðvirkninnar Drífa Snædal skrifar Síðustu daga og vikur hef ég fylgst af aðdáun með ungum konum stíga fram og ræða af ótrúlegu hugrekki og hispursleysi um skipulagt ofbeldi karla gegn konum. Í stað þess að hengja sig í skilgreiningar greina þær frá málavöxtu, því sem gerðist og hvernig það átti sér stað. Skoðun 7.1.2022 14:01 Ef það er eitt sem við getum verið án ... Ragnar Þór Pétursson skrifar Á dimmasta degi ársins hér á norðurhveli birtu Alþjóðasamtök kennara ákall vegna stöðu skólamála á suðurhveli Jarðar á tímum heimsfaraldurs. Randi Weingarten og Mugwena Malulekehófu grein sína á vef kennarasamtakanna á orðunum: „Ef það er eitt sem sem við getum alveg verið án eftirleiðis þá eru það biðlistar í líkbrennsluofna.“ Skoðun 7.1.2022 13:00 Hvert er planið? Eiríkur Sigurðsson skrifar Það er ein af ömurlegri staðreyndum lífsins að fólk deyr. Árið 2020 dóu alls 2304 Íslendingar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þá dóu 683 vegna sjúkdóma í blóðrásarkerfi, 631 vegna æxlis (þar af 64 vegna æxlis í blöðruhálskirtli og 45 vegna æxlis í brjósti), 33 vegna sykursýki, 106 vegna geð- og atferlisraskana, 59 vegna lungnabólgu, 72 af óhöppum og 5 úr inflúensu. Alls dóu 24 einstaklingar 20 ára og yngri á Íslandi árið 2020. Skoðun 7.1.2022 12:32 Forgangur og fjarkennsla: skóli, fötluð börn og viðeigandi aðlögun Anna Lára Steindal og Sunna Dögg Ágústsdóttir skrifa Í mars verða liðin tvö ár frá því að heimsfaraldur Covid-19 skall á með tilheyrandi takmörkunum og röskun á högum okkar allra. Eftir því sem á líður er að koma æ betur í ljós að þetta ástand og álagið sem fylgir hefur haft slæm áhrif á andlega líðan og heilsu margra barna og ungmenna. Skoðun 7.1.2022 12:00 Hvers vegna skelfur allt vegna Evergrande? Björn Berg Gunnarsson skrifar Voðalega er þetta nú orðið þreytandi allt saman. Rétt þegar ég held að ég sé hættur að fá What‘s Up? með 4 Non Blondes á heilann heyri ég í því berjast við að setja réttan lykil í skrána og ryðjast inn á nýjan leik. Þannig er Covid líka. Og gott ef kínverska fjárfestingafélagið Evergrande hegðar sér ekki með svipuðum hætti. Skoðun 7.1.2022 08:00 Ráð til foreldra barna sem ætla að þiggja bólusetningu við Covid Katrín Mjöll Halldórsdóttir,Nína Björg Arnarsdóttir og Sturla Brynjólfsson skrifa Bólusetningar barna við Covid hefjast í næstu viku í Laugardalshöll. Margir fullorðnir hafa farið í bólusetninguna og einhverjir kannast við að hafa upplifað kvíða þrátt fyrir að hafa viljað bólusetninguna. Skoðun 7.1.2022 07:31 Að standa með þolendum Hólmfríður Árnadóttir skrifar Það er mikilvægt að standa með þolendum. Það er jafnréttismál og kvenréttindabarátta í hnotskurn þótt vissulega séu þolendur af öllum kynjum. Skoðun 6.1.2022 19:30 Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. Skoðun 6.1.2022 13:31 Anti-vaxxerar og hjörðin Björg Sigríður Hermannsdóttir skrifar Þegar búið er að draga þjóð í dilka, er samræðum svo gott sem lokið. Ef þú hugsar ekki eins og ég hlýtur þú að vera annað hvort illa gefinn eða illa innrættur og mér gæti í raun stafað ógn af því að umgangast þig yfir höfuð. Skoðun 6.1.2022 13:01 Fjárfesting í fólki Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa Í ljósi þess að ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa viljum við beina athyglinni að einum málaflokki sem okkur finnst að mætti fara meira fyrir í nýjum stjórnarsáttmála. Sáttmálinn vekur von um betri framtíð, er faglega uppsettur, með fallegum myndum og vel orðaður. Skoðun 6.1.2022 12:01 Jöfn tækifæri til velsældar og þroska Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Eftir stutt en snarpt desemberþing liggja nú fyrir helstu áherslur fyrir árið 2022. Það er mér sérstakt ánægjuefni að samþykktur hefur verið áframhaldandi íþrótta- og tómstundastyrkur barna á tekjulágum heimilum. Skoðun 6.1.2022 11:30 Hættum að plástra brotna sál Bjarki Eiríksson skrifar Nær alla mína ævi hef ég haft ósýnilegan farþega sem hangir sem bakpoki á mér. Stundum er hann níðþungur og stundum er hann fisléttur. Skoðun 6.1.2022 11:01 Handstýring á gengi krónu er óréttlætanleg og eingöngu til að auka tekjur útgerðanna á kostnað laun og lífeyisþega Ólafur Örn Jónsson skrifar Eins og komið hefur fram hóf Seðlabankinn undir stjórn fjármálaráðherra Bjarna Benediktsonar fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim eina tilgangi að halda aftur af eðlilegri hækkun á genginu með auknum tekjum þjóðarbúsins og betri efnahagsafkomu. Skoðun 6.1.2022 09:31 Þetta verður frábært ár! Kristján Hafþórsson skrifar Árið 2022 er gengið í garð og byrjar það kannski ekkert frábærlega fyrir marga. Mikið um smit og er það auðvitað alveg ömurlegt. Hins vegar er ég bjartsýnn á að þetta ár verði gjörsamlega frábært. Skoðun 6.1.2022 09:00 Banaslys á sjó! Svanur Guðmundsson skrifar Árið 2021 er fimmta árið í röð án þess að það verði banaslys á sjó hér við Ísland. Því ber að fagna og við Íslendingar getum sannarlega glaðst yfir því hve mjög viðhorf til öryggismála hafa batnað á síðustu áratugum. Skoðun 6.1.2022 08:31 Ásakanir Seðlabankastjóra á hendur Fréttablaði vart skotheldar Ole Anton Bieltvedt skrifar Í gær fór Seðlabankastjóri mikinn á Facebook-síðu sinni, og áskaði hann Fréttablaðið um óvandaðan og óboðlegan fréttaflutning. Skoðun 5.1.2022 20:30 Það keppir enginn í maraþonhlaupi með sementspoka á bakinu Jón Ingi Hákonarson skrifar Eitt aðaleinkenni íslensks atvinnulífs og Íslendinga almennt er dugnaður og útsjónarsemi. Í aldanna rás hafa Íslendingar unnið baki brotnu og tekist að byggja upp gott samfélag þar sem fólk hefur það almennt nokkuð gott þó auðvitað séu hér hópar sem hafa verið skildir eftir. Skoðun 5.1.2022 07:30 Húnar í vígahug - Jón Alón 05.01.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 5.1.2022 06:01 Börn og PCR sýnataka Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir skrifar Þann 30. desember sl., gaf Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins út tilmæli ætluðum foreldrum barna í leik- og grunnskólum. Tilmælin í heild sinni eru: Skoðun 4.1.2022 15:30 Skiptir velferð ungra barna engu máli lengur? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Nú þrýsta sóttvarnaryfirvöld, kennarasamtök og fleiri aðilar á að strax verði byrjað að sprauta 5-11 ára börn með bóluefni við Covid-19 sjúkdómnum. Afar fátítt er að þessi sjúkdómur valdi börnum heilsutjóni. Skoðun 4.1.2022 15:01 Barnavernd? Ari Tryggvason skrifar Með samþykki sóttvarnalæknis, að börnin verði sprautuð með Pfizer/BioNTeck (Comirnaty) vegna Covid-19, er vafinn allur Pfizer/BioNTec í vil en ekki barnanna og þeirra nánustu. Skoðun 4.1.2022 14:00 Útlendingastofnun neitar að fylgja skipulagi stjórnsýslunnar Jón Frímann Jónsson skrifar Það er í fréttum núna hvernig Útlendingastofnun kom í veg fyrir að Alþingi gæti veitt ríkisborgararétt samkvæmt lögum. Þetta er ríkisstofnun sem neitar að fylgja skipulagi stjórnsýslunnar á Íslandi og á ekki að gerast. Skoðun 4.1.2022 08:30 Allt í rusli – en samt ekki Jóhann Viðar Jóhannsson skrifar Eitt af úrlausnarefnum þess samfélags sem við búum í er losun og eyðing á rusli. Við höfum um árabil urðað rusl en munum hætta því innan fárra ára. Skoðun 4.1.2022 08:01 Tryggjum öruggt starfsumhverfi í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Félag framhaldsskólakennara leggur áherslu á að það að umsnúa staðkennslu yfir í fjarkennslu er algert neyðarbrauð, mun frekar þarf að tryggja nemendum góðan aðgang að kennsluefni og verkefnum sem þeir geta nýtt sér ef þeir missa tímabundið af staðkennslu. Skoðun 3.1.2022 17:30 Gott samfélag þarf góðar almannatryggingar Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Almannatryggingakerfið okkar stenst ekki þær kröfur sem við hljótum að gera í velferðarþjóðfélagi á 21. öld. Það heldur tekjulægsta fólkinu í fátækt frekar en að verja afkomuöryggi og mannlega reisn okkar allra. Við verðum að breyta því. Skoðun 3.1.2022 13:30 Samstarf eða sameining? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Nær hálft kjörtímabilið sem nú er að líða hefur verið undir áhrifum heimsfaraldurs, sem hefur snert alla starfsemi sveitarfélaga. Framlínufólk í félagsþjónustu og leik- og grunnskólum hefur unnið þrekvirki með því að halda okkar mikilvægustu þjónustu gangandi og tryggja öryggi þeirra sem ekki geta án hennar verið. Skoðun 3.1.2022 13:01 Óbólusetti fíllinn í herberginu Ólafur Hauksson skrifar Óbólusett fólk er aðalástæðan fyrir núverandi álagi á heilbrigðiskerfið, sem síðan leiðir til harkalegra smitvarna og tilheyrandi tekjutaps í mörgum atvinnugreinum. Að ekki sé talað um stórfellt rask í lífi tugþúsunda einstaklinga. Skoðun 3.1.2022 10:31 Uppseldur íbúðamarkaður Halldór Kári Sigurðarson skrifar Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% í nóvember sem þýðir að árshækkunartakturinn stendur í 17,0%. U.þ.b. 650 kaupsamningar voru undirritaðir sem er um fjórðungs samdráttur frá því í fyrra en veltan er þó enn í takt við langtímameðaltal frá árinu 2015. Skoðun 3.1.2022 08:32 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Opið bréf til Ríkisstjórnar Íslands Matthías Ólafsson skrifar Í tilefni þess að ný ríkisstjórn skilgreinir um þessar mundir áherslur sínar fyrir komandi kjörtímabil viljum við, höfundar þessa bréfs, beina sjónum hennar að stöðu barna á Íslandi í alþjóðlegum samanburði og skora á ríkisstjórn að koma á fót aðgerðum í þágu umbóta í málaflokknum. Skoðun 7.1.2022 15:30
Er ekki bara best að sleppa þumlinum? Þórdís Valsdóttir skrifar Undanfarna mánuði hefur ítrekað ratað í fréttir að háttsett fólk innan þjóðfélagsins setji like, eða jafnvel hjörtu eða önnur tjákn á umdeildar færslur. Þá virðist alltaf sama umræðan fara af stað, hvort verið sé að oftúlka gjörninginn eða hvort sá sem setti þumal á tiltekna færslu sé með gjörningnum að taka afstöðu í viðkvæmu máli. Skoðun 7.1.2022 14:30
Endir meðvirkninnar Drífa Snædal skrifar Síðustu daga og vikur hef ég fylgst af aðdáun með ungum konum stíga fram og ræða af ótrúlegu hugrekki og hispursleysi um skipulagt ofbeldi karla gegn konum. Í stað þess að hengja sig í skilgreiningar greina þær frá málavöxtu, því sem gerðist og hvernig það átti sér stað. Skoðun 7.1.2022 14:01
Ef það er eitt sem við getum verið án ... Ragnar Þór Pétursson skrifar Á dimmasta degi ársins hér á norðurhveli birtu Alþjóðasamtök kennara ákall vegna stöðu skólamála á suðurhveli Jarðar á tímum heimsfaraldurs. Randi Weingarten og Mugwena Malulekehófu grein sína á vef kennarasamtakanna á orðunum: „Ef það er eitt sem sem við getum alveg verið án eftirleiðis þá eru það biðlistar í líkbrennsluofna.“ Skoðun 7.1.2022 13:00
Hvert er planið? Eiríkur Sigurðsson skrifar Það er ein af ömurlegri staðreyndum lífsins að fólk deyr. Árið 2020 dóu alls 2304 Íslendingar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þá dóu 683 vegna sjúkdóma í blóðrásarkerfi, 631 vegna æxlis (þar af 64 vegna æxlis í blöðruhálskirtli og 45 vegna æxlis í brjósti), 33 vegna sykursýki, 106 vegna geð- og atferlisraskana, 59 vegna lungnabólgu, 72 af óhöppum og 5 úr inflúensu. Alls dóu 24 einstaklingar 20 ára og yngri á Íslandi árið 2020. Skoðun 7.1.2022 12:32
Forgangur og fjarkennsla: skóli, fötluð börn og viðeigandi aðlögun Anna Lára Steindal og Sunna Dögg Ágústsdóttir skrifa Í mars verða liðin tvö ár frá því að heimsfaraldur Covid-19 skall á með tilheyrandi takmörkunum og röskun á högum okkar allra. Eftir því sem á líður er að koma æ betur í ljós að þetta ástand og álagið sem fylgir hefur haft slæm áhrif á andlega líðan og heilsu margra barna og ungmenna. Skoðun 7.1.2022 12:00
Hvers vegna skelfur allt vegna Evergrande? Björn Berg Gunnarsson skrifar Voðalega er þetta nú orðið þreytandi allt saman. Rétt þegar ég held að ég sé hættur að fá What‘s Up? með 4 Non Blondes á heilann heyri ég í því berjast við að setja réttan lykil í skrána og ryðjast inn á nýjan leik. Þannig er Covid líka. Og gott ef kínverska fjárfestingafélagið Evergrande hegðar sér ekki með svipuðum hætti. Skoðun 7.1.2022 08:00
Ráð til foreldra barna sem ætla að þiggja bólusetningu við Covid Katrín Mjöll Halldórsdóttir,Nína Björg Arnarsdóttir og Sturla Brynjólfsson skrifa Bólusetningar barna við Covid hefjast í næstu viku í Laugardalshöll. Margir fullorðnir hafa farið í bólusetninguna og einhverjir kannast við að hafa upplifað kvíða þrátt fyrir að hafa viljað bólusetninguna. Skoðun 7.1.2022 07:31
Að standa með þolendum Hólmfríður Árnadóttir skrifar Það er mikilvægt að standa með þolendum. Það er jafnréttismál og kvenréttindabarátta í hnotskurn þótt vissulega séu þolendur af öllum kynjum. Skoðun 6.1.2022 19:30
Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. Skoðun 6.1.2022 13:31
Anti-vaxxerar og hjörðin Björg Sigríður Hermannsdóttir skrifar Þegar búið er að draga þjóð í dilka, er samræðum svo gott sem lokið. Ef þú hugsar ekki eins og ég hlýtur þú að vera annað hvort illa gefinn eða illa innrættur og mér gæti í raun stafað ógn af því að umgangast þig yfir höfuð. Skoðun 6.1.2022 13:01
Fjárfesting í fólki Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa Í ljósi þess að ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa viljum við beina athyglinni að einum málaflokki sem okkur finnst að mætti fara meira fyrir í nýjum stjórnarsáttmála. Sáttmálinn vekur von um betri framtíð, er faglega uppsettur, með fallegum myndum og vel orðaður. Skoðun 6.1.2022 12:01
Jöfn tækifæri til velsældar og þroska Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Eftir stutt en snarpt desemberþing liggja nú fyrir helstu áherslur fyrir árið 2022. Það er mér sérstakt ánægjuefni að samþykktur hefur verið áframhaldandi íþrótta- og tómstundastyrkur barna á tekjulágum heimilum. Skoðun 6.1.2022 11:30
Hættum að plástra brotna sál Bjarki Eiríksson skrifar Nær alla mína ævi hef ég haft ósýnilegan farþega sem hangir sem bakpoki á mér. Stundum er hann níðþungur og stundum er hann fisléttur. Skoðun 6.1.2022 11:01
Handstýring á gengi krónu er óréttlætanleg og eingöngu til að auka tekjur útgerðanna á kostnað laun og lífeyisþega Ólafur Örn Jónsson skrifar Eins og komið hefur fram hóf Seðlabankinn undir stjórn fjármálaráðherra Bjarna Benediktsonar fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim eina tilgangi að halda aftur af eðlilegri hækkun á genginu með auknum tekjum þjóðarbúsins og betri efnahagsafkomu. Skoðun 6.1.2022 09:31
Þetta verður frábært ár! Kristján Hafþórsson skrifar Árið 2022 er gengið í garð og byrjar það kannski ekkert frábærlega fyrir marga. Mikið um smit og er það auðvitað alveg ömurlegt. Hins vegar er ég bjartsýnn á að þetta ár verði gjörsamlega frábært. Skoðun 6.1.2022 09:00
Banaslys á sjó! Svanur Guðmundsson skrifar Árið 2021 er fimmta árið í röð án þess að það verði banaslys á sjó hér við Ísland. Því ber að fagna og við Íslendingar getum sannarlega glaðst yfir því hve mjög viðhorf til öryggismála hafa batnað á síðustu áratugum. Skoðun 6.1.2022 08:31
Ásakanir Seðlabankastjóra á hendur Fréttablaði vart skotheldar Ole Anton Bieltvedt skrifar Í gær fór Seðlabankastjóri mikinn á Facebook-síðu sinni, og áskaði hann Fréttablaðið um óvandaðan og óboðlegan fréttaflutning. Skoðun 5.1.2022 20:30
Það keppir enginn í maraþonhlaupi með sementspoka á bakinu Jón Ingi Hákonarson skrifar Eitt aðaleinkenni íslensks atvinnulífs og Íslendinga almennt er dugnaður og útsjónarsemi. Í aldanna rás hafa Íslendingar unnið baki brotnu og tekist að byggja upp gott samfélag þar sem fólk hefur það almennt nokkuð gott þó auðvitað séu hér hópar sem hafa verið skildir eftir. Skoðun 5.1.2022 07:30
Börn og PCR sýnataka Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir skrifar Þann 30. desember sl., gaf Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins út tilmæli ætluðum foreldrum barna í leik- og grunnskólum. Tilmælin í heild sinni eru: Skoðun 4.1.2022 15:30
Skiptir velferð ungra barna engu máli lengur? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Nú þrýsta sóttvarnaryfirvöld, kennarasamtök og fleiri aðilar á að strax verði byrjað að sprauta 5-11 ára börn með bóluefni við Covid-19 sjúkdómnum. Afar fátítt er að þessi sjúkdómur valdi börnum heilsutjóni. Skoðun 4.1.2022 15:01
Barnavernd? Ari Tryggvason skrifar Með samþykki sóttvarnalæknis, að börnin verði sprautuð með Pfizer/BioNTeck (Comirnaty) vegna Covid-19, er vafinn allur Pfizer/BioNTec í vil en ekki barnanna og þeirra nánustu. Skoðun 4.1.2022 14:00
Útlendingastofnun neitar að fylgja skipulagi stjórnsýslunnar Jón Frímann Jónsson skrifar Það er í fréttum núna hvernig Útlendingastofnun kom í veg fyrir að Alþingi gæti veitt ríkisborgararétt samkvæmt lögum. Þetta er ríkisstofnun sem neitar að fylgja skipulagi stjórnsýslunnar á Íslandi og á ekki að gerast. Skoðun 4.1.2022 08:30
Allt í rusli – en samt ekki Jóhann Viðar Jóhannsson skrifar Eitt af úrlausnarefnum þess samfélags sem við búum í er losun og eyðing á rusli. Við höfum um árabil urðað rusl en munum hætta því innan fárra ára. Skoðun 4.1.2022 08:01
Tryggjum öruggt starfsumhverfi í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Félag framhaldsskólakennara leggur áherslu á að það að umsnúa staðkennslu yfir í fjarkennslu er algert neyðarbrauð, mun frekar þarf að tryggja nemendum góðan aðgang að kennsluefni og verkefnum sem þeir geta nýtt sér ef þeir missa tímabundið af staðkennslu. Skoðun 3.1.2022 17:30
Gott samfélag þarf góðar almannatryggingar Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Almannatryggingakerfið okkar stenst ekki þær kröfur sem við hljótum að gera í velferðarþjóðfélagi á 21. öld. Það heldur tekjulægsta fólkinu í fátækt frekar en að verja afkomuöryggi og mannlega reisn okkar allra. Við verðum að breyta því. Skoðun 3.1.2022 13:30
Samstarf eða sameining? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Nær hálft kjörtímabilið sem nú er að líða hefur verið undir áhrifum heimsfaraldurs, sem hefur snert alla starfsemi sveitarfélaga. Framlínufólk í félagsþjónustu og leik- og grunnskólum hefur unnið þrekvirki með því að halda okkar mikilvægustu þjónustu gangandi og tryggja öryggi þeirra sem ekki geta án hennar verið. Skoðun 3.1.2022 13:01
Óbólusetti fíllinn í herberginu Ólafur Hauksson skrifar Óbólusett fólk er aðalástæðan fyrir núverandi álagi á heilbrigðiskerfið, sem síðan leiðir til harkalegra smitvarna og tilheyrandi tekjutaps í mörgum atvinnugreinum. Að ekki sé talað um stórfellt rask í lífi tugþúsunda einstaklinga. Skoðun 3.1.2022 10:31
Uppseldur íbúðamarkaður Halldór Kári Sigurðarson skrifar Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% í nóvember sem þýðir að árshækkunartakturinn stendur í 17,0%. U.þ.b. 650 kaupsamningar voru undirritaðir sem er um fjórðungs samdráttur frá því í fyrra en veltan er þó enn í takt við langtímameðaltal frá árinu 2015. Skoðun 3.1.2022 08:32
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun