Skoðun Staðbundið neyslurými: Stórt skref í skaðaminnkun Magnea Gná Jóhannsdóttir og Þorvaldur Daníelsson skrifa Í nokkur ár hefur Rauði Krossinn rekið færanlegt skaðaminnkandi úrræði í bíl, Frú Ragnheiði, sem þjónustað hefur fjölda fólks sem glímt hefur við fíknisjúkdóma. Markmið Frú Ragnheiðar, sem ekur um götur borgarinnar og sækir fólk heim, er að fyrirbyggja þann skaða og þá áhættu sem kann að hljótast af notkun vímuefna fremur en að fyrirbyggja notkunina sjálfa og koma í veg fyrir ótímabær dauðsföll og óafturkræfan skaða. Skoðun 7.8.2024 11:30 Heimilið mitt var botnlausa tjaldið fyrir manninn sem nauðgaði mér Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var ég spurð: „Hvað er málið með þessa hátíð í Eyjum þar sem konum er nauðgað og fólk talar um þetta sem eðlilegan hlut? Ég hef heyrt þetta kallað nauðgunarhátíð!“ Skoðun 7.8.2024 11:00 Foreldrar og kennarar saman í liði – Gleðilegt nýtt skólaár Andri Rafn Ottesen skrifar Nú þegar verslunarmannahelgin hefur runnið sitt skeið tekur næsti kafli við, hin árlega skólasetning. Það skiptir engu hvort um sé að ræða leik-, grunn-, framhalds-, háskóla eða tónlistarnám, skólasetning er alltaf mjög hátíðleg stund þar sem nýtt skólaár hefst með öllum þeim ævintýrum og áskorunum sem bíða. Skoðun 7.8.2024 08:30 Mennt er máttur í sjávarútvegi – Skóli sjávarútvegs og siglinga Eyjólfur Ármannsson skrifar Mikilvægt er að sjávarútvegur, ein helsta atvinnugrein þjóðarinnar, eigi sitt menntasetur. Sjómannaskólinn er eign sjómannastéttarinnar. Skoðun 6.8.2024 13:31 Drykkjufólk er ekki bara leiðinlegt Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar Í eina tíð var í tísku að reykja. Alls staðar var reykt, inni á skemmtistöðum, í flugvélum, kvikmyndahúsum, á skrifstofum og í kringum börn svo að fátt eitt sé nefnt. Það þótti eðlilegt að bjóða upp á sígarettur í veislum í heimahúsum og búa um þær i staukum, líkt og þær væru saltstangir. Skoðun 6.8.2024 13:00 Hryllir við tilhugsuninni Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Við skulum orða þetta svona. Þrátt fyrir að flestir sjómenn hafi orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með útlit samningsins hryllir þá flesta við þeirri tilhugsun að ganga aftur í Evrópusambandið og myndu ekki styðja neitt sem myndi leiða til þess,“ sagði Mike Park, framkvæmdastjóri Scottish White Fish Producers Association, við fréttavefinn Politico.eu í janúar 2021. Skoðun 6.8.2024 09:35 Myndum við henda leiðbeiningunum? Einar G. Harðarson skrifar Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika sem tækið byði upp á. Skoðun 5.8.2024 10:01 Dýrin og býflugur bæði læra og kenna Matthildur Björnsdóttir skrifar Það var sérkennileg veruleika vitnun að lesa að maðurinn í Hvalveiðistöðinni telji að Hvalir hafi ekki vit, séu ekki klár dýr. Skoðun 5.8.2024 08:00 Er einhver von til þess að martröðinni linni? Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. Skoðun 5.8.2024 07:00 Hvað er þjóðarmorð? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Orðabókin snara.is skilgreinir þjóðarmorð sem svo: kerfisbundin útrýming þjóðar eða þjóðarbrots (að hluta eða að fullu), hópmorð genocidium). Orðið hefur sennilega sjaldan verið jafn mikið þrætuepli og það er nú á dögum. Við höfum kannski fæst upplifað að horfa á þjóðarmorð gerast í beinni útsendingu. Þau hafa verið skilgreind eftir á og þá hefur verið þægilegra að samþykkja þau. Við bárum enga ábyrgð á meðan þau voru í gangi, því við vissum ekki neitt. En nú er öldin önnur. Skoðun 4.8.2024 18:30 Er þetta vonlaust? Reynir Böðvarsson skrifar Það er alltaf gaman að hitta gamla vini þótt á öndverðum meiði séu í pólitík, eða kanski aðallega þess vegna. Við höfum umgengist af og til í bráðum 40 ár, haft börn á svipuðum aldri og hittst bæði yfir sumartímann og svo yfir nýár. Það hefur alltaf verið ljóst að pólitískar skoðanir okkar fara ekki saman og höfum við þó getað talað um ýmislegt og stundum einfaldlega komist að samkomulagi um að ekki verði komist lengra í skoðanaskiptum að sinni. Skoðun 4.8.2024 18:01 Vöntun á sálrænni áfallahjálp og eftirfylgd á Austurlandi Ingunn Eir Andrésdóttir skrifar Loksins kom að því að fjölskyldan fór saman að dánarstað pabba í Svínadal, Reyðarfirði, fjórum árum eftir slysið, þar sem við settum niður kross og áttum okkar stund. Tilfinningar brutust fram á misjafnan hátt hjá okkur syrgjendunum og var þessi stund okkur afar þýðingarmikil. Skoðun 3.8.2024 10:01 Milli vonar og ótta Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Horft fram á veginn mun þýzkt efnahagslíf halda áfram að sveiflast á milli vonar og ótta.“ Þetta er á meðal þess sem fram kemur í greiningu hollenzka alþjóðabankans ING á stöðu mála í hagkerfi Þýzkalands sem birt var 30. júlí síðastliðinn. Þar segir enn fremur að stöðnun hafi ríkt í þýzku efnahagslífi undanfarin ár með litlum eða engum hagvexti. „Hagkerfið er raunar minna í dag en það var fyrir tveimur árum síðan.“ Skoðun 3.8.2024 09:01 Halldór 03.08.2024 Halldór Baldursson skrifar Skopmynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 3.8.2024 07:00 Fögnum allri nýsköpun og vinnusemi Fjóla Einarsdóttir skrifar Nýsköpun snýst alltaf um að gefast ekki upp þó að á móti blási. Vinnudagarnir eru langir en þegar trúin á þitt verkefni er til staðar þá skiptir öllu máli að halda áfram og finna lausnir á öllum þeim vandamálum sem koma upp. Fyrstu árin eru full af allskonar vonbrigðum, verkefnum og vandamálum sem virðast óyfirstíganleg. Það er ástæðan fyrir því að góðar hugmyndir og verkefni enda í skúffum. Skoðun 2.8.2024 20:01 Ekki frekari þjáningar takk! Ragnar Schram skrifar Börn eru ekki ábyrg fyrir þeim átökum og ófriði sem nú skekja löndin fyrir botni Miðjarðarhafs. Samt þjást þau vegna ástandsins og djúp sár hafa myndast á sálir barnanna – sem dýpka enn. Ekki þarf að tíunda um öll þau ungu saklausu líf sem hafa týnst í þessu brjálæði öllu. Skoðun 2.8.2024 14:00 Kæru Íslendingar / Queridos hermanos Islandeses Venesúelafólk á Íslandi skrifar Í dag skrifa ég til ykkar út frá sársaukanum sem hvert og eitt okkar frá Venesúela upplifum svo að þið séuð líka ábyrgðarmenn sannleikans, sannleika sem við sjáum í mörg ár að hefur verið hagrætt og afbakað af glæpamönnum, eiturlyfjaeinræðisherrum og morðingjum sem hafa niðurlægt okkur árum saman. Skoðun 2.8.2024 13:30 Þjóðhátíð í Eyjum fagnar 150 ára afmæli Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Þjóðhátíð í Eyjum hefur verið fastur liður í menningarlífi Vestmannaeyinga síðan árið 1874. Þessi árlega hátíð, sem á rætur sínar að rekja til 1000 ára afmæli Íslands, er nú einn af helstu menningarviðburðum landsins og þúsundir Íslendingar sækja ár hvert. Skoðun 2.8.2024 07:31 Fagurgali kínverska sendiherrans Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Síðan He Rulong tók við sem sendiherra Kína á Íslandi í mars árið 2022 hefur hann verið iðinn við að skrifa greinar í Morgunblaðið. Skoðun 1.8.2024 19:01 Góða skemmtun kæru landsmenn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Vitundarvakning sem ber yfirskriftina „Góða skemmtun“ stendur yfir í sumar. Markmiðið er að tryggja að við öll getum notið skemmtana á öruggan og ofbeldislausan hátt. Skoðun 1.8.2024 16:00 Refasveitarvegur Þorlákur Axel Jónsson skrifar Vegagerðin fær miklar þakkir fyrir að leggja sléttan, breiðan og góðan veg um Refasveitina miðja frá þjóðvegi 1 að tveimur brúm yfir Laxá á Refasveit, nýja brú út á Skagaströnd en hina á veginum upp í Norðurárdal og þaðan yfir Biskupsleiti austur í Skagafjörð. Skoðun 1.8.2024 15:00 Hin fullkomna íslenska kona Helga Lára Haarde skrifar Fyrr í vikunni skrifaði samstarfskona mín um upplifun sína af ungum konum á vinnumarkaði sem eru bugaðar af kröfum samfélagsmiðla. Skoðun 1.8.2024 14:31 Skaðsemi krónunnar umfram evruna fyrir unga fólkið, miðaldra fólkið, eldra fólkið og þjóðina alla Guðmundur Ragnarsson skrifar Krónan, íslenski gjaldmiðillinn er einn hættulegasti og dýrasti gjaldmiðill Vesturlanda og hefur valdið okkur umtalsverðum skaða og gerir enn, fyrir einstaklinga atvinnulífið og þjóðina alla, umfram það sem væri með evru. Skoðun 1.8.2024 13:31 Af dragdrottningum og grátkórum Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Árið 2000 var haldið upp á lok Ólympíuleikanna í Sidney með stórri hátíð á Ólympíuleikvanginum. Þar mátti meðal annars sjá furðuleg farartæki á hlaupabrautinni, en það voru raunar risavaxnir glitrandi hælaskór á hjólum. Skoðun 1.8.2024 12:45 Þegar ósannindi og ósvinna keyra um þverbak Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður bjó í Þýzkalandi frá 1989 til 2016, í hjarta ESB, í 27 ár, og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins, en það blasti og blasir við, að Evrópa verði að standa samhent og sameinuð, ef hún á að geta staðið af sér áskoranir framtíðarinnar og varið og tryggt sitt frelsi, sitt sjálfstæði, sína menningu og sína velferð. Skoðun 1.8.2024 08:01 Facebook kennslubók um kapítalisma Gunnar Smári Egilsson skrifar Fyrir tveimur dögum ýtti ég á hlekk hér á Facebook og horfði á Simone Biles á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum. Skoðun 31.7.2024 12:31 Við viljum geta skálað fyrir Rapyd-lausum Vínbúðum! Hólmfríður Drífa Jónsdóttir og Katrín Björg Þórisdóttir skrifa Núna þegar ein annasamasta helgi ársins hjá Vínbúðunum er í uppsiglingu þá langar okkur að minna fólk á að Vínbúðirnar nota ennþá þjónustu ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd þegar borgað er með greiðslukortum. Eini greiðslumöguleikinn annar er reiðufé. Skoðun 31.7.2024 11:01 Volaða þjóð? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Telja má nánast á fingrum annarrar handar þá málaflokka sem einróma samþykki, stundum kallað neitunarvald, á enn við um þegar teknar eru ákvarðanir í ráðherraráði Evrópusambandsins. Skoðun 31.7.2024 09:01 Upp kemst um Brexit ósannindamenn og -lygara um síðir – Þeir eru líka hér Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið nokkru eftir að Bretar höfðu samþykkt Brexit, þó mjög naumlega hafi verið, og alls ekki með meirihluta kjósenda, hvað þá miklum, eins og Brexit-sinnar hafa ranglega fullyrt - það voru aðeins 37% breskra kjósenda, sem studdu Brexit, 35% voru á móti og heil 28% tóku ekki afstöðu. Skoðun 31.7.2024 08:01 Getulausar getraunir Daði Laxdal Gautason skrifar Undanfarna tvo áratugi eða svo hefur afar hröð stafræn framþróun átt sér stað innan veðmálageirans og mikill vöxtur átt sér stað í tengslum við tilfærslu veðbanka úr „sjoppum“ yfir á netið. Skoðun 31.7.2024 07:00 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Staðbundið neyslurými: Stórt skref í skaðaminnkun Magnea Gná Jóhannsdóttir og Þorvaldur Daníelsson skrifa Í nokkur ár hefur Rauði Krossinn rekið færanlegt skaðaminnkandi úrræði í bíl, Frú Ragnheiði, sem þjónustað hefur fjölda fólks sem glímt hefur við fíknisjúkdóma. Markmið Frú Ragnheiðar, sem ekur um götur borgarinnar og sækir fólk heim, er að fyrirbyggja þann skaða og þá áhættu sem kann að hljótast af notkun vímuefna fremur en að fyrirbyggja notkunina sjálfa og koma í veg fyrir ótímabær dauðsföll og óafturkræfan skaða. Skoðun 7.8.2024 11:30
Heimilið mitt var botnlausa tjaldið fyrir manninn sem nauðgaði mér Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var ég spurð: „Hvað er málið með þessa hátíð í Eyjum þar sem konum er nauðgað og fólk talar um þetta sem eðlilegan hlut? Ég hef heyrt þetta kallað nauðgunarhátíð!“ Skoðun 7.8.2024 11:00
Foreldrar og kennarar saman í liði – Gleðilegt nýtt skólaár Andri Rafn Ottesen skrifar Nú þegar verslunarmannahelgin hefur runnið sitt skeið tekur næsti kafli við, hin árlega skólasetning. Það skiptir engu hvort um sé að ræða leik-, grunn-, framhalds-, háskóla eða tónlistarnám, skólasetning er alltaf mjög hátíðleg stund þar sem nýtt skólaár hefst með öllum þeim ævintýrum og áskorunum sem bíða. Skoðun 7.8.2024 08:30
Mennt er máttur í sjávarútvegi – Skóli sjávarútvegs og siglinga Eyjólfur Ármannsson skrifar Mikilvægt er að sjávarútvegur, ein helsta atvinnugrein þjóðarinnar, eigi sitt menntasetur. Sjómannaskólinn er eign sjómannastéttarinnar. Skoðun 6.8.2024 13:31
Drykkjufólk er ekki bara leiðinlegt Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar Í eina tíð var í tísku að reykja. Alls staðar var reykt, inni á skemmtistöðum, í flugvélum, kvikmyndahúsum, á skrifstofum og í kringum börn svo að fátt eitt sé nefnt. Það þótti eðlilegt að bjóða upp á sígarettur í veislum í heimahúsum og búa um þær i staukum, líkt og þær væru saltstangir. Skoðun 6.8.2024 13:00
Hryllir við tilhugsuninni Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Við skulum orða þetta svona. Þrátt fyrir að flestir sjómenn hafi orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með útlit samningsins hryllir þá flesta við þeirri tilhugsun að ganga aftur í Evrópusambandið og myndu ekki styðja neitt sem myndi leiða til þess,“ sagði Mike Park, framkvæmdastjóri Scottish White Fish Producers Association, við fréttavefinn Politico.eu í janúar 2021. Skoðun 6.8.2024 09:35
Myndum við henda leiðbeiningunum? Einar G. Harðarson skrifar Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika sem tækið byði upp á. Skoðun 5.8.2024 10:01
Dýrin og býflugur bæði læra og kenna Matthildur Björnsdóttir skrifar Það var sérkennileg veruleika vitnun að lesa að maðurinn í Hvalveiðistöðinni telji að Hvalir hafi ekki vit, séu ekki klár dýr. Skoðun 5.8.2024 08:00
Er einhver von til þess að martröðinni linni? Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. Skoðun 5.8.2024 07:00
Hvað er þjóðarmorð? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Orðabókin snara.is skilgreinir þjóðarmorð sem svo: kerfisbundin útrýming þjóðar eða þjóðarbrots (að hluta eða að fullu), hópmorð genocidium). Orðið hefur sennilega sjaldan verið jafn mikið þrætuepli og það er nú á dögum. Við höfum kannski fæst upplifað að horfa á þjóðarmorð gerast í beinni útsendingu. Þau hafa verið skilgreind eftir á og þá hefur verið þægilegra að samþykkja þau. Við bárum enga ábyrgð á meðan þau voru í gangi, því við vissum ekki neitt. En nú er öldin önnur. Skoðun 4.8.2024 18:30
Er þetta vonlaust? Reynir Böðvarsson skrifar Það er alltaf gaman að hitta gamla vini þótt á öndverðum meiði séu í pólitík, eða kanski aðallega þess vegna. Við höfum umgengist af og til í bráðum 40 ár, haft börn á svipuðum aldri og hittst bæði yfir sumartímann og svo yfir nýár. Það hefur alltaf verið ljóst að pólitískar skoðanir okkar fara ekki saman og höfum við þó getað talað um ýmislegt og stundum einfaldlega komist að samkomulagi um að ekki verði komist lengra í skoðanaskiptum að sinni. Skoðun 4.8.2024 18:01
Vöntun á sálrænni áfallahjálp og eftirfylgd á Austurlandi Ingunn Eir Andrésdóttir skrifar Loksins kom að því að fjölskyldan fór saman að dánarstað pabba í Svínadal, Reyðarfirði, fjórum árum eftir slysið, þar sem við settum niður kross og áttum okkar stund. Tilfinningar brutust fram á misjafnan hátt hjá okkur syrgjendunum og var þessi stund okkur afar þýðingarmikil. Skoðun 3.8.2024 10:01
Milli vonar og ótta Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Horft fram á veginn mun þýzkt efnahagslíf halda áfram að sveiflast á milli vonar og ótta.“ Þetta er á meðal þess sem fram kemur í greiningu hollenzka alþjóðabankans ING á stöðu mála í hagkerfi Þýzkalands sem birt var 30. júlí síðastliðinn. Þar segir enn fremur að stöðnun hafi ríkt í þýzku efnahagslífi undanfarin ár með litlum eða engum hagvexti. „Hagkerfið er raunar minna í dag en það var fyrir tveimur árum síðan.“ Skoðun 3.8.2024 09:01
Halldór 03.08.2024 Halldór Baldursson skrifar Skopmynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 3.8.2024 07:00
Fögnum allri nýsköpun og vinnusemi Fjóla Einarsdóttir skrifar Nýsköpun snýst alltaf um að gefast ekki upp þó að á móti blási. Vinnudagarnir eru langir en þegar trúin á þitt verkefni er til staðar þá skiptir öllu máli að halda áfram og finna lausnir á öllum þeim vandamálum sem koma upp. Fyrstu árin eru full af allskonar vonbrigðum, verkefnum og vandamálum sem virðast óyfirstíganleg. Það er ástæðan fyrir því að góðar hugmyndir og verkefni enda í skúffum. Skoðun 2.8.2024 20:01
Ekki frekari þjáningar takk! Ragnar Schram skrifar Börn eru ekki ábyrg fyrir þeim átökum og ófriði sem nú skekja löndin fyrir botni Miðjarðarhafs. Samt þjást þau vegna ástandsins og djúp sár hafa myndast á sálir barnanna – sem dýpka enn. Ekki þarf að tíunda um öll þau ungu saklausu líf sem hafa týnst í þessu brjálæði öllu. Skoðun 2.8.2024 14:00
Kæru Íslendingar / Queridos hermanos Islandeses Venesúelafólk á Íslandi skrifar Í dag skrifa ég til ykkar út frá sársaukanum sem hvert og eitt okkar frá Venesúela upplifum svo að þið séuð líka ábyrgðarmenn sannleikans, sannleika sem við sjáum í mörg ár að hefur verið hagrætt og afbakað af glæpamönnum, eiturlyfjaeinræðisherrum og morðingjum sem hafa niðurlægt okkur árum saman. Skoðun 2.8.2024 13:30
Þjóðhátíð í Eyjum fagnar 150 ára afmæli Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Þjóðhátíð í Eyjum hefur verið fastur liður í menningarlífi Vestmannaeyinga síðan árið 1874. Þessi árlega hátíð, sem á rætur sínar að rekja til 1000 ára afmæli Íslands, er nú einn af helstu menningarviðburðum landsins og þúsundir Íslendingar sækja ár hvert. Skoðun 2.8.2024 07:31
Fagurgali kínverska sendiherrans Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Síðan He Rulong tók við sem sendiherra Kína á Íslandi í mars árið 2022 hefur hann verið iðinn við að skrifa greinar í Morgunblaðið. Skoðun 1.8.2024 19:01
Góða skemmtun kæru landsmenn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Vitundarvakning sem ber yfirskriftina „Góða skemmtun“ stendur yfir í sumar. Markmiðið er að tryggja að við öll getum notið skemmtana á öruggan og ofbeldislausan hátt. Skoðun 1.8.2024 16:00
Refasveitarvegur Þorlákur Axel Jónsson skrifar Vegagerðin fær miklar þakkir fyrir að leggja sléttan, breiðan og góðan veg um Refasveitina miðja frá þjóðvegi 1 að tveimur brúm yfir Laxá á Refasveit, nýja brú út á Skagaströnd en hina á veginum upp í Norðurárdal og þaðan yfir Biskupsleiti austur í Skagafjörð. Skoðun 1.8.2024 15:00
Hin fullkomna íslenska kona Helga Lára Haarde skrifar Fyrr í vikunni skrifaði samstarfskona mín um upplifun sína af ungum konum á vinnumarkaði sem eru bugaðar af kröfum samfélagsmiðla. Skoðun 1.8.2024 14:31
Skaðsemi krónunnar umfram evruna fyrir unga fólkið, miðaldra fólkið, eldra fólkið og þjóðina alla Guðmundur Ragnarsson skrifar Krónan, íslenski gjaldmiðillinn er einn hættulegasti og dýrasti gjaldmiðill Vesturlanda og hefur valdið okkur umtalsverðum skaða og gerir enn, fyrir einstaklinga atvinnulífið og þjóðina alla, umfram það sem væri með evru. Skoðun 1.8.2024 13:31
Af dragdrottningum og grátkórum Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Árið 2000 var haldið upp á lok Ólympíuleikanna í Sidney með stórri hátíð á Ólympíuleikvanginum. Þar mátti meðal annars sjá furðuleg farartæki á hlaupabrautinni, en það voru raunar risavaxnir glitrandi hælaskór á hjólum. Skoðun 1.8.2024 12:45
Þegar ósannindi og ósvinna keyra um þverbak Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður bjó í Þýzkalandi frá 1989 til 2016, í hjarta ESB, í 27 ár, og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins, en það blasti og blasir við, að Evrópa verði að standa samhent og sameinuð, ef hún á að geta staðið af sér áskoranir framtíðarinnar og varið og tryggt sitt frelsi, sitt sjálfstæði, sína menningu og sína velferð. Skoðun 1.8.2024 08:01
Facebook kennslubók um kapítalisma Gunnar Smári Egilsson skrifar Fyrir tveimur dögum ýtti ég á hlekk hér á Facebook og horfði á Simone Biles á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum. Skoðun 31.7.2024 12:31
Við viljum geta skálað fyrir Rapyd-lausum Vínbúðum! Hólmfríður Drífa Jónsdóttir og Katrín Björg Þórisdóttir skrifa Núna þegar ein annasamasta helgi ársins hjá Vínbúðunum er í uppsiglingu þá langar okkur að minna fólk á að Vínbúðirnar nota ennþá þjónustu ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd þegar borgað er með greiðslukortum. Eini greiðslumöguleikinn annar er reiðufé. Skoðun 31.7.2024 11:01
Volaða þjóð? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Telja má nánast á fingrum annarrar handar þá málaflokka sem einróma samþykki, stundum kallað neitunarvald, á enn við um þegar teknar eru ákvarðanir í ráðherraráði Evrópusambandsins. Skoðun 31.7.2024 09:01
Upp kemst um Brexit ósannindamenn og -lygara um síðir – Þeir eru líka hér Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið nokkru eftir að Bretar höfðu samþykkt Brexit, þó mjög naumlega hafi verið, og alls ekki með meirihluta kjósenda, hvað þá miklum, eins og Brexit-sinnar hafa ranglega fullyrt - það voru aðeins 37% breskra kjósenda, sem studdu Brexit, 35% voru á móti og heil 28% tóku ekki afstöðu. Skoðun 31.7.2024 08:01
Getulausar getraunir Daði Laxdal Gautason skrifar Undanfarna tvo áratugi eða svo hefur afar hröð stafræn framþróun átt sér stað innan veðmálageirans og mikill vöxtur átt sér stað í tengslum við tilfærslu veðbanka úr „sjoppum“ yfir á netið. Skoðun 31.7.2024 07:00