Skoðun

Skapandi ó­ná­kvæmni tveggja hag­fræðinga

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Rannsókn nokkurra hagfræðinga á áhrifum breytts námstíma í framhaldsskólum vakti verulega athygli. Eftir því sem næst verður komist hefur rannsóknin ekki enn verið farið í gegn um vísindalega ritrýningu eða verið birt í ritrýndu tímariti. Vonandi er þess þó ekki langt að bíða.

Skoðun

Af hverju Helgu Þóris­dóttur?

Haukur Arnþórsson skrifar

Fullyrða má að Helga sé einkum merkisberi framþróunar þjóðfélagsins og siðmenningar í opinberu lífi. Einkenni sem ákall hefur verið eftir.

Skoðun

Kjósum Helgu Þóris­dóttur

Ragnheiður Stefánsdóttir skrifar

Helga Þórisdóttir er glæsilegur frambjóðandi, vel menntuð og með starfsferil sem sannar hæfni hennar og fjölbreytta getu. Hún er menningarlega sinnuð; hún er tungumálamanneskja með heillandi framkomu og yrði sómi þjóðarinnar inn á við og út á við.

Skoðun

Má brjóta lög?

Sigríður Ólafsdóttir skrifar

Í lögum um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, sem tóku gildi 1. júlí 2019, kemur fram í 14. grein: „ Að lágmarki 2/3 hlutar stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í hverjum leikskóla skulu teljast til stöðugilda kennara“.

Skoðun

Að skilja ís­lenskt fé­lags­legt við­mið

Valerio Gargiulo skrifar

Í landi elds og ísa, þar sem stórkostlegt landslag mætir ríkum menningararfi, er einstök félagsleg dýnamík: hin íslenska nálgun við félagsleg viðmið. Þó að sumir geti skynjað sitt félagslega eðli sem kalt eða fjarlægt, þá er mikilvægt að kafa ofan í menningarefnið sem mótar þetta viðhorf.

Skoðun

Traust og gagn­sæi

Halldór Auðar Svansson skrifar

Fyrir tveimur árum birtu þáverandi formenn stjórnarflokkanna yfirlýsingu á vef Stjórnarráðsins þar sem þeir sögðust sammála um ákveðin atriði varðandi umdeilda sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram hafði farið í mars 2022.

Skoðun

Fram­tíð Dalanna heillar

Garðar Freyr Vilhjálmsson skrifar

Á dögunum fékk ég skemmtilegt tækifæri til að líta um öxl þegar ég rakst á vinnu frá 2020 þar sem helstu markmið Dalabyggðar í atvinnumálum voru greind. Þar voru fjögur lykilmarkmið efst á baugi; bættar samgöngur, aukið sjálfstraust, sterkari innviði (þ.e. fjarskipti og orka) og fjölskylduvænna samfélag.

Skoðun

Grunn­skóli á kross­götum

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Árnadóttir og Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifa

Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Má segja að erindin sem lutu að grunnskólanum hafi verið tvö. Annars vegar erindi Ragnars Þórs Ragnarssonar grunnskólakennara í Norðlingaskóla, Menntun og mannvit á krossgötum: Um áhrif gervigreindar á skóla og samfélag.

Skoðun

Öryggisógnir í breyttum heimi

Jóhann Friðrik Friðriksson skrifar

Ein af grundvallarskyldum stjórnvalda á hverjum tíma er að tryggja öryggi borgaranna. Fjölmargir þættir falla þar undir sem flestum eru kunnir en stjórnvöld þurfa einnig að vera vakandi fyrir nýjum hættum sem kunna að ógna íslensku samfélagi.

Skoðun

Höfnum ó­eðli­legri hag­nýtingu sjálf­boða­liða

Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar

Á hverjum degi eru auglýst ótal störf á vinnumarkaði. Ætla má að atvinnulífið sé í sókn og er það vel. Eins og með allt sem er vel eru einnig atriði sem er ábótavant. Á liðnum árum höfuð við séð í auknu mæli atvinnurekendur sem fá til sín fólk í sjálfboðastörf.

Skoðun

Að skilja fag­lega

Sævar Þór Jónsson skrifar

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands enda um 40% hjónabanda með lögskilnaði. Áður en lögskilnaður er veittur þarf fólk að slíta fjárfélagi sínu sem það hefur haft í hjúskapnum. Oftast gilda þá helmingaskiptaregla hjúskaparréttarins.

Skoðun

Dánar­að­stoð: Lækna­fé­lag Ís­lands skilar ekki auðu

Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Thelma Kristinsdóttir,Katrín Ragna Kemp,Magdalena Ásgeirsdóttir,Margrét Ólafía Tómasdóttir,Ragnar Freyr Ingvarsson,Teitur Ari Theodórsson og Theódór Skúli Sigurðsson skrifa

Stjórnarmenn Lífsvirðingar birtu 14. apríl sl. grein[1] á visir.is um Læknafélag Íslands (LÍ) og dánaraðstoð. Í greininni eru rangfærslur sem stjórn LÍ telur nauðsynlegt að leiðrétta og svara. Stjórnarmenn Lífsvirðingar fullyrða í greininni að LÍ veigri sér við að skila umsögn um frumvarp til laga um dánaraðstoð. Þetta er rangt.

Skoðun

Áttu efnaða for­eldra eða ekki?

Thelma Lind Jóhannsdóttir skrifar

Stéttaskipting vegna húsnæðismála er hafin og allt bendir til þess að hún muni versna næstu árin í ljósi framboðsskorts fasteigna. Áttu efnaða foreldra sem veita hjálparhönd eða ekki?

Skoðun

Kennarar – á hrað­braut í kulnun

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Á ráðstefnunni „Skóli nútíðar – vegvísir til framtíðar“ sem Kennarasamband Íslands hélt í Hörpu 9. apríl 2024 var farið yfir niðurstöður viðhorfs- og þjónustukönnunar KÍ.

Skoðun

Er of mikill hiti í hleðslunni hjá þér?

Ágúst Mogensen skrifar

Við leiðum sjaldnast hugann að snúrum, en á hverju heimili má að jafnaði finna tugi metra af rafmagnssnúrum sem liggja flestar í leyni meðfram veggjum og undir húsgögnum. Þó þær þyki ekki mikið prýði er hlutverk þeirra mikilvægt, enda sjá þær til þess að rafmagn berist í þau fjölmörgu rafmagnstæki sem meðal fjölskylda þarf á að halda daglega í leik og starfi.

Skoðun

Hvað felst í frum­varpi til laga um breytingu á húsaleigulögum?

Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á húsaleigulögum. Erfitt getur verið fyrir aðra en lögfróða að átta sig á þýðingu breytinganna fyrir leigusala og leigjendur, en ljóst er að áhrifin verða þónokkur og athugasemdir hafa verið gerðar við frumvarpið. Hér verður leitast við að skýra á mannamáli hvað felst í frumvarpinu. Ef frumvarpið verður að lögum þá munu eftirfarandi skyldur leggjast á herðar leigusala:

Skoðun

Varnar­garðar utan um fólkið í Grinda­vík

Guðbrandur Einarsson skrifar

Í síðustu viku fór tími Alþingis ekki í neitt nema að bíða eftir því að hulunni yrði svipt af nýrri (eða lítillega breyttri) ríkisstjórn. Önnur og mun mikilvægari verkefni voru látin sitja á hakanum. 

Skoðun

Meiri pening, takk

Gunnar Úlfarsson skrifar

Ári eftir stofnun íslenska lýðveldisins ráðstöfuðu ríki og sveitarfélög einni krónu af hverri fimm í íslensku hagkerfi. Hinum fjórum krónunum varði fólk og fyrirtæki frjálsri hendi. Ef þróunin sem hefur verið í opinberum fjármálum á undanförnum áratugum heldur áfram mun hið opinbera ráðstafa öllum krónum sem varið verður í íslensku hagkerfi árið 2160.

Skoðun

Gervi­greind og máttur tungu­málsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Fyrir fáeinum dögum sagði Jamie Dimon forstjóri JPMorgan Chase bankans að tilkomu gervigreindar mætti líkja við uppgötvun rafmagnsins, svo umfangsmiklar yrðu samfélagsbreytingarnar sem hún leiddi af sér. 

Skoðun

Sam­einum 2. og 3. deild karla í knatt­spyrnu

Bergvin Oddsson skrifar

Það er mjög kostnaðarsamt að halda úti meistaraflokksstarfi í neðri deildum íslenska fótboltans. Ég efa það ekki að það sé einnig kostnaðarsamt að halda úti meistaraflokksstarfi í efstu deildum einnig.

Skoðun

Skyn­sam­legt að selja Ís­lands­banka

Teitur Björn Einarsson skrifar

Ríkið á miklar eignir. Um 1.300 milljarða króna eru bundnar í eignarhaldi á um 40 ríkisfyrirtækjum, 900 fasteignum og yfir 400 jörðum. Skynsamlegt er að hefja skipulega sölu á þessum eignum sem ekki nýtast í rekstri ríkisins og minnka skuldir ríkissjóðs.

Skoðun

Gleymdu börnin

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Mikið öngþveiti er í litlu sveitaþorpi í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó þegar ég keyri í gegnum þorpið. Bílstjórinn minn hægir á bílnum og leggur við hlustir. ,,Hann stal barni!“ hrópar maður og bendir á mótorhjól sem þýtur úr þorpinu. Mér er sagt að þetta sé því miður daglegt vandamál á þessu svæði.

Skoðun

Vinstri gráir

Yngvi Óttarsson skrifar

SFS og norsku sjókvíaeldisfyrirtækin sem starfa hér við land hafa heldur betur komist með krumlurnar í frumvarp matvælaráðherra um fiskeldi.

Skoðun

Bændur eru líka neyt­endur

Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar

Allnokkur stormur hefur verið í fjölmiðlum um þessa lagasetningu og margir sjálfskipaðir sérfræðingar um málefni landbúnaðar tjáð sig um málið. Í umræðum um málið á Alþingi er athyglisvert að sjá afstöðumun einstakra þingmanna til málsins milli annarra og þriðju umræðu.

Skoðun