Skoðun Sama sagan Einar Helgason skrifar Hinn skelleggi og rökfasti verkalýðsforingi Vilhjálmur Birgisson var í viðtali í síðdegisútvarpi Bylgjunnar fyrir stuttu síðan. Þar ítrekaði hann þá skoðun sína að fullreynt væri að Íslenska krónan hentaði ekki fyrir sína skjólstæðinga eða hinn venjulega Íslending. Skoðun 19.11.2023 15:31 Hættum viðskiptum við Rapyd sem styður morð á saklausu fólki Björn B. Björnsson skrifar Við horfum öll með hryllingi á svívirðilegar árásir Ísraelshers á varnarlaust fólk á Gasa og Vesturbakkanum þar sem vopnlaust fólk er drepið í þúsundavís og heimili, skólar og aðrir innviðir lagðir í rúst með sprengjuregni frá einu öflugasta herveldi heims. Skoðun 19.11.2023 13:30 Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá? Sóley Stefáns Sigrúnardóttir og Edda Björk Pétursdóttir skrifa Flest erum við líklega sammála því að heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum og hún leikur stórt hlutverk í hamingju okkar og velsæld. Góð heilsa, bæði líkamleg og andleg, er undirstaða þess að hafa orku og getu til að njóta lífsins til fulls, sinna hugðarefnum og áhugamálum, sinna fjölskyldu og vinnu og leggja sitt af mörkum í samfélaginu – hún er undirstaða þess að við getum blómstrað í lífinu. Skoðun 19.11.2023 10:22 Þótt þú sért ekki að vinna getur þú samt átt gott líf Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Vinna er stór hluti af lífi flestra og þar með óneitanlega partur af sjálfsmynd margra. Það að geta ekki tekið þátt í samfélaginu með vinnuframlagi getur því vakið upp margar tilfinningar. Skoðun 19.11.2023 08:00 „No, no, no spilling in Iceland“ Þorvaldur Logason skrifar Árið 2018 skilaði Hannes H. Gissurarson, prófessor við HÍ, inn til Bjarna Benediktssonar illræmdri skýrslu um Hrunið. Skýrslu á enskri tungu sem Bjarni lét skattgreiðendur borga og var greinilega ætluð sem málsvörn elítu Sjálfstæðisflokksins gagnvart ásökunum um ábyrgð á Hruninu. Hrunið var þar sagt afleiðing af alþjóða fjármálahruninu og helst á ábyrgð nokkurra útrásarvíkinga, útlendinga, Breta og ESB. Skoðun 18.11.2023 15:00 Seðlabankinn þarf nú að lækka stýrivexti Stefán Ólafsson skrifar Staðan er sú að háir stýrivextir hafa verið að auka verðbólguna undanfarið. Það er vegna þess að skuldabyrði fyrirtækja hefur þyngst með þessum óvenju miklu hækkunum stýrivaxta sem gengið hafa yfir á síðastliðnu ári. Það hefur ýtt undir verðhækkanir. Skoðun 18.11.2023 13:30 Stuðningur vegna launa fólks sem starfar í Grindavík Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Grindvíkingar takast nú á við nýjan veruleika fjarri heimilum sínum. Verkefnin fram undan eru mörg og snúa meðal annars að húsnæðismálum, skólagöngu barna, afkomu fólks og sálrænum stuðningi. Sveitarstjórn Grindavíkur er leiðandi í að halda utan um málefni íbúa sinna og nýtur stuðnings og aðstoðar annarra sveitarfélaga, ríkisins og ríkisstjórnarinnar. Skoðun 18.11.2023 10:31 Reykjavíkurborg leiðandi í húsnæðisuppbyggingu Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Tryggt þak yfir höfuðið er undirstaða daglegs lífs, það veitir öryggi og skjól sem öllum er lífsnauðsynlegt. Núna í vetrarbyrjun voru 2.853 íbúðir í byggingu í Reykjavík og fjölgar um rúmlega 12% milli ára, 2.884 íbúðir eru í samþykktar í deiliskipulagi og 2565 á byggingarhæfum lóðum Skoðun 18.11.2023 07:31 Hvað verður um plastið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Plast er algjört undraefni. Það framlengir líftíma matvæla og er nauðsynlegt í heilbrigðisþjónustu og ýmsum iðnaði. En plast á sínar skuggahliðar. Við notum allt of mikið af því og framleiðendur mættu leggja sig betur fram við að framleiða og setja á markað plast sem er auðveldara að endurvinna. Skoðun 18.11.2023 07:00 Hvar eru sértæku úrræðin fyrir fatlað fólk á húsnæðismarkaði? María Pétursdóttir skrifar Heilsutjón er ávísun á húsnæðisvanda á Íslandi í dag. Sérstaklega ef þú fæðist með þroskahömlun eða veikist á geði. Er ekki eitthvað alveg galið við það? Skoðun 17.11.2023 15:31 Fjarnám sem valkostur = farsæld fyrir alla nemendur Björn Gísli Erlingsson skrifar Fyrir stuttu var umfjöllun um menntamál í Kveik í ríkissjónvarpinu. Þar kom m.a. fram að íslenska skólakerfið hafi lítið þróast í gegnum árin. Nemendur sitja þétt saman í kennslustofunni, misjafnlega móttækir fyrir því sem kennarinn hefur fram að færa. Skoðun 17.11.2023 15:00 Netöryggi snýst ekki lengur bara um tækni - heldur um fólk Margrét Valgerður Helgadóttir skrifar Við viljum öll geta verið sem mest á netinu og hafa aðgang að góðu og öflugu netsambandi. Lífið okkar hefur að svo miklu leyti færst yfir á stafrænar slóðir. Við eigum í samskiptum við fjölskyldu og vini í gegnum netið. Hver þekkir ekki að hafa skoðað ljósmyndir úr fermingu eða fimmtugsafmæli Fríðu frænku á Facebook. Skoðun 17.11.2023 14:31 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Bjartmar Steinn Guðjónsson og Reynir Sævarsson skrifa Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. Skoðun 17.11.2023 14:16 Ferðaþjónusta, frá stefnu í aðgerðir Haukur Harðarson skrifar Ferðaþjónustan er ein af stærstu atvinnugreinum á Íslandi. Fjöldi ferðamanna fór úr tæplega 500 þúsund árið 2010 í rúmar 2,3 milljónir árið 2018 þegar mest var. Á þessu ári er reiknað með að fjöldi ferðamanna fari yfir 2 milljónir. Skoðun 17.11.2023 14:00 Ávinningur samgöngubóta Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Í tengslum við undirbúning samgönguáætlunar hefur Vegagerðin í samstarfi við innviðaráðuneytið unnið að mati á ávinningi og arðsemi þeirra framkvæmda sem tilgreindar eru í tillögu að nýrri samgönguáætlun sem var lögð fram á Alþingi í október síðastliðnum og hefur verið vísað til umhverfis- og samgöngunefndar til umfjöllunar. Skoðun 17.11.2023 13:31 Stofnun viðbragðsteymis við vá Bragi Björnsson og Guðmundur Björnsson skrifa Samkvæmt almannavarnalögum er það Ríkislögreglustjóri sem fer með málefni almannavarna í umboði ráðherra og lögreglan ber ábyrgð á leitar- og björgunaraðgerðum á landi en óumdeilt er að Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) gegnir lykilhlutverki í öllum vegameiri leitar- og björgunarstörfum hérlendis. Skoðun 17.11.2023 13:01 Uppbygging um alla borg Pawel Bartoszek skrifar Þessa stundina eru 2853 íbúðir í byggingu í Reykjavík. Uppbyggingin á sér stað um alla borg en stærstu stöku reitirnir eru Heklureitur, Orkureitur og Grensásvegur 1. Þá er byrjað að byggja í Ártúnshöfða, í hverfi þar sem nokkur þúsund íbúðir mun rísa á næstu árum, og nýframkvæmdir eru enn í fullum gangi í Vogabyggð og í Úlfarsárdal. Skoðun 17.11.2023 11:01 Hinn ríkisrekni einkamarkaður Jódís Skúladóttir skrifar Mín skoðun er sú að allir mikilvægir innviðir í þessu landi, hvort heldur þeir snúa að heilbrigðisþjónustu, orkumálum, menntakerfi og svo framvegis, eiga auðvitað að vera í eigu almennings og arður af þeim ef einhver er að ganga inn í sameign til að standa undir rekstri samfélagsins. Skoðun 17.11.2023 10:00 Venesúelska samsærið Eva Hauksdóttir skrifar Til er fólk sem trúir því að jörðin sé flöt. Það fólk er almennt álitið kjánar. Það er samt ekki órökrétt ályktun í huga þess sem kann lítið í eðlisfræði. Ef lögun jarðar það væri umdeild meðal vísindamanna væri ég mögulega opin fyrir flatjarðarkenningum. Skoðun 17.11.2023 09:31 Faraldur ofbeldis og áreitni Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það er þyngra en tárum taki að skoða niðurstöður úr nýlegri könnun sem VR lét gera meðal félagsfólks. Þar sögðust 54% svarenda hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í starfi. Verst er staðan hjá konum á aldrinum 25-34 ára þar sem 67% segjast hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi. Skoðun 17.11.2023 08:30 Að eignast fyrirbura Steinunn Helga Sigurðardóttir skrifar Þegar þú gengur með barn ertu með ákveðna hugmynd um hvernig meðgangan verður. Þú ert með mynd í huganum hvernig fæðingin verður og sérð jafnvel fyrir þér hvernig það verður að sitja heima með nýfætt barn á brjósti, sem er svo fallegt og hlýtt og lyktar svo vel. Skoðun 17.11.2023 08:00 DalaAuður - sóknarfæri fyrir samfélagið Jóhanna María Sigmundsdóttir og Linda Guðmundsdóttir skrifa Nú er nýafstaðinn íbúafundur vegna verkefnisins DalaAuðs, verkefni brothættra byggða í Dalabyggð. Skoðun 17.11.2023 07:30 Börnin frá Grindavík Orri Páll Jóhannsson skrifar Í nígerískum málshætti segir: „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“. Í flestum samfélögum Afríku er til hugtakið Ubuntu sem þýðir ýmist mennska, mannleg reisn, samhjálp eða samfélag og þessi málsháttur er sprottinn úr þeim hugsunarhætti. Skoðun 16.11.2023 22:40 Nú eru menn ekki að lesa salinn Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Lögð hefur verið fram tillaga tveggja þingmanna Miðflokksins á Alþingi þess efnis að jafnlaunavottun verði afnumin. Það er ekki mjög hressandi að uppgötva hvað menn lesa salinn illa eftir að 100.000 konur og kvár hittust í miðbæ Reykjavíkur þann 24. október s.l. En það er svo sem ekki nýtt. Skoðun 16.11.2023 16:01 Það sem öll vopn risaveldisins fá ekki breytt Ingólfur Steinsson skrifar Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar af á fimmta þúsund börn á rúmum mánuði fyrir utan þær þúsundir sem liggja undir rústunum. Mér skilst að þetta sé einhvers konar met í manndrápum. Skoðun 16.11.2023 15:32 Af hverju ég ætti læra íslensku? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Ég hitti nokkuð stóran hóp innflytjenda frá mörgum löndum á fundi og hlustaði eina ferðina enn á umræðu um íslenska tungumálið sem ég hef heyrt alltof oft síðustu árin, trúið mér. Að mínu mati var niðurstaðan sú að öll væru sammála um íslenskukennslu og hvað hún er raunverulega mikilvæg fyrir börnin þeirra og þau sem foreldra. Skoðun 16.11.2023 15:00 Gagnrýni: Svo lengi sem við lifum Erna Mist skrifar Íslendingar flytja til útlanda í þeim eina tilgangi að snúa aftur heim. Söguhetja þáttanna Svo lengi sem við lifum er þar engin undantekning, heldur dæmisaga þeirra sanninda: tónlistarkona sem ákveður að flytja heim eftir farsælan tónlistarferil með erlendan mann og barn í eftirdragi. Skoðun 16.11.2023 14:31 Út og suður um samgöngur Guðjón Sigurbjartsson skrifar Í ljósi eldsumbrotanna á Reykjanesi sést enn betur en áður að fjárfesting í nýjum flugvelli í Hvassahrauni er hæpin í meira lagi. Ofan á aðrar efasemdir bætist að Reykjanesið verður að mati vísindamanna virkt eldsumbrota svæði næstu áratugi og jafnvel árhundruð og ekki er gott að hafa báða aðal flugvelli landsmanna á eldvirku nesi, sömu megin við Höfuðborgarsvæðið. Skoðun 16.11.2023 14:02 Bætum stöðu fatlaðs fólk Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Staða fatlaðs fólks í samfélaginu hefur sem betur fer breyst til hins betra undanfarin ár og áratugi. Samt sem áður stendur fatlað fólk enn ekki á jafnfætis ófötluðum á mörgum sviðum. Er þar nóg að nefna aðgengi að samfélaginu, þ.m.t. að námi og atvinnu. Skoðun 16.11.2023 13:30 Bílastæðum breytt í grænt torg Ævar Harðarson skrifar Hvernig er hægt að gera Háteigshverfi (Holt og Norðurmýri), Hlíðarhverfi og Öskjuhlíðarhverfi enn betri með nýju hverfisskipulagi? Þín ráð, kæri lesandi, geta haft áhrif á hvernig til tekst, ef þú skoðar tillögurnar sem liggja nú frammi til kynningar og skilar inn þínum ábendingum. Skoðun 16.11.2023 13:02 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 334 ›
Sama sagan Einar Helgason skrifar Hinn skelleggi og rökfasti verkalýðsforingi Vilhjálmur Birgisson var í viðtali í síðdegisútvarpi Bylgjunnar fyrir stuttu síðan. Þar ítrekaði hann þá skoðun sína að fullreynt væri að Íslenska krónan hentaði ekki fyrir sína skjólstæðinga eða hinn venjulega Íslending. Skoðun 19.11.2023 15:31
Hættum viðskiptum við Rapyd sem styður morð á saklausu fólki Björn B. Björnsson skrifar Við horfum öll með hryllingi á svívirðilegar árásir Ísraelshers á varnarlaust fólk á Gasa og Vesturbakkanum þar sem vopnlaust fólk er drepið í þúsundavís og heimili, skólar og aðrir innviðir lagðir í rúst með sprengjuregni frá einu öflugasta herveldi heims. Skoðun 19.11.2023 13:30
Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá? Sóley Stefáns Sigrúnardóttir og Edda Björk Pétursdóttir skrifa Flest erum við líklega sammála því að heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum og hún leikur stórt hlutverk í hamingju okkar og velsæld. Góð heilsa, bæði líkamleg og andleg, er undirstaða þess að hafa orku og getu til að njóta lífsins til fulls, sinna hugðarefnum og áhugamálum, sinna fjölskyldu og vinnu og leggja sitt af mörkum í samfélaginu – hún er undirstaða þess að við getum blómstrað í lífinu. Skoðun 19.11.2023 10:22
Þótt þú sért ekki að vinna getur þú samt átt gott líf Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Vinna er stór hluti af lífi flestra og þar með óneitanlega partur af sjálfsmynd margra. Það að geta ekki tekið þátt í samfélaginu með vinnuframlagi getur því vakið upp margar tilfinningar. Skoðun 19.11.2023 08:00
„No, no, no spilling in Iceland“ Þorvaldur Logason skrifar Árið 2018 skilaði Hannes H. Gissurarson, prófessor við HÍ, inn til Bjarna Benediktssonar illræmdri skýrslu um Hrunið. Skýrslu á enskri tungu sem Bjarni lét skattgreiðendur borga og var greinilega ætluð sem málsvörn elítu Sjálfstæðisflokksins gagnvart ásökunum um ábyrgð á Hruninu. Hrunið var þar sagt afleiðing af alþjóða fjármálahruninu og helst á ábyrgð nokkurra útrásarvíkinga, útlendinga, Breta og ESB. Skoðun 18.11.2023 15:00
Seðlabankinn þarf nú að lækka stýrivexti Stefán Ólafsson skrifar Staðan er sú að háir stýrivextir hafa verið að auka verðbólguna undanfarið. Það er vegna þess að skuldabyrði fyrirtækja hefur þyngst með þessum óvenju miklu hækkunum stýrivaxta sem gengið hafa yfir á síðastliðnu ári. Það hefur ýtt undir verðhækkanir. Skoðun 18.11.2023 13:30
Stuðningur vegna launa fólks sem starfar í Grindavík Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Grindvíkingar takast nú á við nýjan veruleika fjarri heimilum sínum. Verkefnin fram undan eru mörg og snúa meðal annars að húsnæðismálum, skólagöngu barna, afkomu fólks og sálrænum stuðningi. Sveitarstjórn Grindavíkur er leiðandi í að halda utan um málefni íbúa sinna og nýtur stuðnings og aðstoðar annarra sveitarfélaga, ríkisins og ríkisstjórnarinnar. Skoðun 18.11.2023 10:31
Reykjavíkurborg leiðandi í húsnæðisuppbyggingu Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Tryggt þak yfir höfuðið er undirstaða daglegs lífs, það veitir öryggi og skjól sem öllum er lífsnauðsynlegt. Núna í vetrarbyrjun voru 2.853 íbúðir í byggingu í Reykjavík og fjölgar um rúmlega 12% milli ára, 2.884 íbúðir eru í samþykktar í deiliskipulagi og 2565 á byggingarhæfum lóðum Skoðun 18.11.2023 07:31
Hvað verður um plastið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Plast er algjört undraefni. Það framlengir líftíma matvæla og er nauðsynlegt í heilbrigðisþjónustu og ýmsum iðnaði. En plast á sínar skuggahliðar. Við notum allt of mikið af því og framleiðendur mættu leggja sig betur fram við að framleiða og setja á markað plast sem er auðveldara að endurvinna. Skoðun 18.11.2023 07:00
Hvar eru sértæku úrræðin fyrir fatlað fólk á húsnæðismarkaði? María Pétursdóttir skrifar Heilsutjón er ávísun á húsnæðisvanda á Íslandi í dag. Sérstaklega ef þú fæðist með þroskahömlun eða veikist á geði. Er ekki eitthvað alveg galið við það? Skoðun 17.11.2023 15:31
Fjarnám sem valkostur = farsæld fyrir alla nemendur Björn Gísli Erlingsson skrifar Fyrir stuttu var umfjöllun um menntamál í Kveik í ríkissjónvarpinu. Þar kom m.a. fram að íslenska skólakerfið hafi lítið þróast í gegnum árin. Nemendur sitja þétt saman í kennslustofunni, misjafnlega móttækir fyrir því sem kennarinn hefur fram að færa. Skoðun 17.11.2023 15:00
Netöryggi snýst ekki lengur bara um tækni - heldur um fólk Margrét Valgerður Helgadóttir skrifar Við viljum öll geta verið sem mest á netinu og hafa aðgang að góðu og öflugu netsambandi. Lífið okkar hefur að svo miklu leyti færst yfir á stafrænar slóðir. Við eigum í samskiptum við fjölskyldu og vini í gegnum netið. Hver þekkir ekki að hafa skoðað ljósmyndir úr fermingu eða fimmtugsafmæli Fríðu frænku á Facebook. Skoðun 17.11.2023 14:31
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Bjartmar Steinn Guðjónsson og Reynir Sævarsson skrifa Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. Skoðun 17.11.2023 14:16
Ferðaþjónusta, frá stefnu í aðgerðir Haukur Harðarson skrifar Ferðaþjónustan er ein af stærstu atvinnugreinum á Íslandi. Fjöldi ferðamanna fór úr tæplega 500 þúsund árið 2010 í rúmar 2,3 milljónir árið 2018 þegar mest var. Á þessu ári er reiknað með að fjöldi ferðamanna fari yfir 2 milljónir. Skoðun 17.11.2023 14:00
Ávinningur samgöngubóta Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Í tengslum við undirbúning samgönguáætlunar hefur Vegagerðin í samstarfi við innviðaráðuneytið unnið að mati á ávinningi og arðsemi þeirra framkvæmda sem tilgreindar eru í tillögu að nýrri samgönguáætlun sem var lögð fram á Alþingi í október síðastliðnum og hefur verið vísað til umhverfis- og samgöngunefndar til umfjöllunar. Skoðun 17.11.2023 13:31
Stofnun viðbragðsteymis við vá Bragi Björnsson og Guðmundur Björnsson skrifa Samkvæmt almannavarnalögum er það Ríkislögreglustjóri sem fer með málefni almannavarna í umboði ráðherra og lögreglan ber ábyrgð á leitar- og björgunaraðgerðum á landi en óumdeilt er að Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) gegnir lykilhlutverki í öllum vegameiri leitar- og björgunarstörfum hérlendis. Skoðun 17.11.2023 13:01
Uppbygging um alla borg Pawel Bartoszek skrifar Þessa stundina eru 2853 íbúðir í byggingu í Reykjavík. Uppbyggingin á sér stað um alla borg en stærstu stöku reitirnir eru Heklureitur, Orkureitur og Grensásvegur 1. Þá er byrjað að byggja í Ártúnshöfða, í hverfi þar sem nokkur þúsund íbúðir mun rísa á næstu árum, og nýframkvæmdir eru enn í fullum gangi í Vogabyggð og í Úlfarsárdal. Skoðun 17.11.2023 11:01
Hinn ríkisrekni einkamarkaður Jódís Skúladóttir skrifar Mín skoðun er sú að allir mikilvægir innviðir í þessu landi, hvort heldur þeir snúa að heilbrigðisþjónustu, orkumálum, menntakerfi og svo framvegis, eiga auðvitað að vera í eigu almennings og arður af þeim ef einhver er að ganga inn í sameign til að standa undir rekstri samfélagsins. Skoðun 17.11.2023 10:00
Venesúelska samsærið Eva Hauksdóttir skrifar Til er fólk sem trúir því að jörðin sé flöt. Það fólk er almennt álitið kjánar. Það er samt ekki órökrétt ályktun í huga þess sem kann lítið í eðlisfræði. Ef lögun jarðar það væri umdeild meðal vísindamanna væri ég mögulega opin fyrir flatjarðarkenningum. Skoðun 17.11.2023 09:31
Faraldur ofbeldis og áreitni Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það er þyngra en tárum taki að skoða niðurstöður úr nýlegri könnun sem VR lét gera meðal félagsfólks. Þar sögðust 54% svarenda hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í starfi. Verst er staðan hjá konum á aldrinum 25-34 ára þar sem 67% segjast hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi. Skoðun 17.11.2023 08:30
Að eignast fyrirbura Steinunn Helga Sigurðardóttir skrifar Þegar þú gengur með barn ertu með ákveðna hugmynd um hvernig meðgangan verður. Þú ert með mynd í huganum hvernig fæðingin verður og sérð jafnvel fyrir þér hvernig það verður að sitja heima með nýfætt barn á brjósti, sem er svo fallegt og hlýtt og lyktar svo vel. Skoðun 17.11.2023 08:00
DalaAuður - sóknarfæri fyrir samfélagið Jóhanna María Sigmundsdóttir og Linda Guðmundsdóttir skrifa Nú er nýafstaðinn íbúafundur vegna verkefnisins DalaAuðs, verkefni brothættra byggða í Dalabyggð. Skoðun 17.11.2023 07:30
Börnin frá Grindavík Orri Páll Jóhannsson skrifar Í nígerískum málshætti segir: „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“. Í flestum samfélögum Afríku er til hugtakið Ubuntu sem þýðir ýmist mennska, mannleg reisn, samhjálp eða samfélag og þessi málsháttur er sprottinn úr þeim hugsunarhætti. Skoðun 16.11.2023 22:40
Nú eru menn ekki að lesa salinn Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Lögð hefur verið fram tillaga tveggja þingmanna Miðflokksins á Alþingi þess efnis að jafnlaunavottun verði afnumin. Það er ekki mjög hressandi að uppgötva hvað menn lesa salinn illa eftir að 100.000 konur og kvár hittust í miðbæ Reykjavíkur þann 24. október s.l. En það er svo sem ekki nýtt. Skoðun 16.11.2023 16:01
Það sem öll vopn risaveldisins fá ekki breytt Ingólfur Steinsson skrifar Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar af á fimmta þúsund börn á rúmum mánuði fyrir utan þær þúsundir sem liggja undir rústunum. Mér skilst að þetta sé einhvers konar met í manndrápum. Skoðun 16.11.2023 15:32
Af hverju ég ætti læra íslensku? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Ég hitti nokkuð stóran hóp innflytjenda frá mörgum löndum á fundi og hlustaði eina ferðina enn á umræðu um íslenska tungumálið sem ég hef heyrt alltof oft síðustu árin, trúið mér. Að mínu mati var niðurstaðan sú að öll væru sammála um íslenskukennslu og hvað hún er raunverulega mikilvæg fyrir börnin þeirra og þau sem foreldra. Skoðun 16.11.2023 15:00
Gagnrýni: Svo lengi sem við lifum Erna Mist skrifar Íslendingar flytja til útlanda í þeim eina tilgangi að snúa aftur heim. Söguhetja þáttanna Svo lengi sem við lifum er þar engin undantekning, heldur dæmisaga þeirra sanninda: tónlistarkona sem ákveður að flytja heim eftir farsælan tónlistarferil með erlendan mann og barn í eftirdragi. Skoðun 16.11.2023 14:31
Út og suður um samgöngur Guðjón Sigurbjartsson skrifar Í ljósi eldsumbrotanna á Reykjanesi sést enn betur en áður að fjárfesting í nýjum flugvelli í Hvassahrauni er hæpin í meira lagi. Ofan á aðrar efasemdir bætist að Reykjanesið verður að mati vísindamanna virkt eldsumbrota svæði næstu áratugi og jafnvel árhundruð og ekki er gott að hafa báða aðal flugvelli landsmanna á eldvirku nesi, sömu megin við Höfuðborgarsvæðið. Skoðun 16.11.2023 14:02
Bætum stöðu fatlaðs fólk Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Staða fatlaðs fólks í samfélaginu hefur sem betur fer breyst til hins betra undanfarin ár og áratugi. Samt sem áður stendur fatlað fólk enn ekki á jafnfætis ófötluðum á mörgum sviðum. Er þar nóg að nefna aðgengi að samfélaginu, þ.m.t. að námi og atvinnu. Skoðun 16.11.2023 13:30
Bílastæðum breytt í grænt torg Ævar Harðarson skrifar Hvernig er hægt að gera Háteigshverfi (Holt og Norðurmýri), Hlíðarhverfi og Öskjuhlíðarhverfi enn betri með nýju hverfisskipulagi? Þín ráð, kæri lesandi, geta haft áhrif á hvernig til tekst, ef þú skoðar tillögurnar sem liggja nú frammi til kynningar og skilar inn þínum ábendingum. Skoðun 16.11.2023 13:02
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun