Skoðun Mikill kraftur og sókn í Suðurnesjabæ Anton Guðmundsson skrifar Suðurnesjabær er ört vaxandi sveitarfélag á Suðurnesjum og íbúum fjölgar jafnt og þétt. Samkvæmt upplýsingum þjóðskrár er íbúafjöldi í Suðurnesjabæ kominn yfir 4.000, nánar tiltekið í alls 4.046. Þegar Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir fimm árum var íbúafjöldinn um 3.400. Skoðun 17.10.2023 09:01 Samveran eða hamstrahjólið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Vegna umræðunnar síðustu daga um ábyrgð foreldra og líðan barna. Það er virkilega gott að þessi umræða á sér stað og ég vona að það taki sem flestir þátt í henni. Skoðun 17.10.2023 08:30 Teflon að eilífu Indriði Ingi Stefánsson skrifar Áratugum saman nýtti Dupont fyrirtækið, efni í sínum vörum sem flokkast sem eilífðarefni [e. forever chemical]. Þessi efni virkuðu afar vel og gátu bæði tryggt að matur festist ekki við pönnur og að regnkápur væru afar vatnsþéttar. En þar sem að efnin brotna ekki niður í náttúrunni hefur því verið haldið fram að þessi efni séu að finna í hverjum einasta Bandaríkjamanni. Skoðun 17.10.2023 08:00 Grænir kjarasamningar Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Það er sameiginlegt verkefni þjóða heimsins að vinda ofan af loftslagsbreytingum og þeim skaðlegu áhrifum sem þær munu hafa á hag framtíðarkynslóða. Skoðun 17.10.2023 07:31 Pólitísk fátækt Unnur H. Jóhannsdóttir skrifar Frá árinu 1987 hefur dagurinn í dag, 17. október ,verið helgaður baráttunni gegn fátækt á veraldarvísu. Þessi alþjóðlegi baráttudagur á að minna okkur á hversu mikið böl hún er fyrir fólk og samfélög. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldur einnig í hinum velmegandi samfélögum vestrænna ríkja. Ísland er þar engin undantekning. Skoðun 17.10.2023 07:00 Réttindabarátta fatlaðs fólks í 47 ár – Landssamtökin Þroskahjálp Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar Samtökin vinna að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks, með sérstaka áherslu á fötluð börn og fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir og einhverft fólk. Skoðun 16.10.2023 16:00 Hvorki umræða né eftirspurn eftir sameiningu á Seltjarnarnesi Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir skrifar Enn og aftur, er sprottin upp umræða um sameiningu Seltjarnarnesbæjar við Reykjavíkurborg. Í þetta skiptið sprettur umræðan upp úr viðjum Vinstri grænna, en Líf Magneudóttir, oddviti þess flokks í borgarstjórn, leggur til á fundi borgarstjórnar á morgun að farið verði í sameiningarviðræður við Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ. Skoðun 16.10.2023 14:31 Rétt upp hönd Nótt Thorberg skrifar Nú styttist í næsta Loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna (COP28) en Ísland er eitt af 197 aðildarríkjum loftslagssamningsins. Grænvangur styður við þátttöku atvinnulífsins á COP28, sem að þessu sinni er haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, dagana 30. nóvember til 12. desember. Skoðun 16.10.2023 14:00 Helförin á Gaza Ástþór Magnússon skrifar Að breyta Gaza í útrýmingarbúðir með því að loka fyrir lífsnauðsynjar m.a. vatn, matvæli og lyf til 2,3 milljóna manns, og grafa þúsundir óbreyttra borgara undir sprengjurústum og kæfa til dauða eða svelta í hel, er jafn ómannúðlegt og að senda milljónir manna í gasklefana. Skoðun 16.10.2023 12:00 Bjartari framtíð NEET-ungmenna í vanda Arnór Víkingsson skrifar Enska skammstöfunin „NEET“ er notuð um 18-29 ára ungmenni sem hafa til lengri tíma verið án vinnu, starfsþjálfunar og eru ekki í námi ((NEET; Not in Education, Employment or Training). Skoðun 16.10.2023 11:31 Virkjum allt unga fólkið Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Mikill meirihluti ungs fólks er í skóla og vinnur hluta úr ári, auk þess að sinna fjölbreyttu tómstundastarfi. Á hverjum tíma er þó ákveðin hópur sem einhverra hluta vegna hefur lítil tækifæri til virkni. Fyrir því geta verið margvíslegar ástæður líkt og áföll, langtíma eða skammtímaveikindi, taugaraskanir, flutningur milli samfélaga eða hreinlega eitthvað allt annað. Skoðun 16.10.2023 11:01 Er ekki allt komið í lag núna? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skýrslan um vöggustofurnar er hrollvekjandi lesning. Þar er gerð úttekt á illri meðferð rúmlega þúsund ungbarna á árunum 1949 til 1973 en raunar voru vöggustofur starfræktar til ársins 1979. Börn á vöggustofum voru aðskilin frá foreldrum sínum, mánuðum og árum saman, án þess að nokkrir aðrir kæmu í þeirra stað. Skoðun 16.10.2023 10:01 Fólk með ADHD í lausu lofti Sigrún Heimisdóttir skrifar Skoðun 16.10.2023 08:31 A storm brewing. Winds of change? Ian McDonald skrifar Early last week, Icelanders were battening down the hatches in the face of a brutal windstorm which lasted three days and nights without cease. Skoðun 16.10.2023 08:00 Öruggt húsnæði skiptir öllu Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Öruggt og stöðugt húsnæði skiptir öllu máli í þroska og heilbrigði einstaklinga og fjölskyldna. Öryggi og stöðugleiki í húsnæðismálum er því eitt stærsta og mikilvægasta lýðheilsuverkefnið í okkar samtíma. Hvernig okkur tekst til ræður úrslitum um heilbrigði samfélagsins til bæði styttri og lengri tíma. Skoðun 16.10.2023 07:31 Orkuúlfur snýr úr sauðagæru Tómas Guðbjartsson skrifar HS Orka verður seint talið fyrirtæki sem lætur sér annt um náttúruna, a.m.k. ekki hin síðari ár. Fyrirtækið fór vel af stað á síðustu öld með snyrtilegri jarðhitavirkjun og hitaveitu, en smitaðist síðan af græðgissótt þar sem stóriðju var lofað orku sem fyrirtækið átti í erfiðleikum með að skaffa. Skoðun 16.10.2023 07:00 Orð og aðgerðir í þágu friðar Magnea Marinósdóttir skrifar Í dag, sunnudag 15. október, heldur félagi Ísland-Palestína samstöðufund með palestínsku þjóðinni á Austurvelli. Skoðun 15.10.2023 13:08 Eru peningar okkar að viðhalda stríðum? Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Öll stríð ganga á og hrifsa burt eignir fólks. Í þeim heimi sem við lifum við í dag er ofbeldi og líkamleg valdbeiting þeir þættir sem hvað mest vega þegar yfirráðum skal náð yfir tilteknum landsvæðum á kostnað þeirra sem búa á þeim. Stríðum er svo viðhaldið með því að hrifsa burt tiltekinn eignarflokk af fólki utan stríðsátaka, nánar tiltekið pening þess til að fjármagna og viðhalda þeim. Skoðun 15.10.2023 07:01 Árið er 2023 Linda Björk Oddsdóttir og Berglind Brynjólfsdóttir skrifa Þann 11. október sl. birtist grein í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni “Árið er 2025”. Þar fjallar greinarhöfundur, Þorgrímur Þráinsson, um það hvernig hann sér fyrir sér að líf og líðan barna og unglinga gæti orðið verði ekki gripið til aðgerða. Grein þessari var svo fylgt eftir með viðtali við greinarhöfund í Bítinu á Bylgjunni daginn eftir þar sem m.a. kom fram að hann telji neyðarástand vera í landinu sem kalli á aðgerðir, foreldrar séu að bregðast og að kennarar og skóli geti ekki meira. Skoðun 15.10.2023 06:31 Þegar að Diljá Mist reyndi að réttlæta stríðsglæp Ingólfur Shahin skrifar Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp á Gasa. Skoðun 15.10.2023 06:00 Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23 Ástþór Magnússon skrifar Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Skoðun 14.10.2023 13:00 Hvaða stöðugleika er ríkisstjórnin að tala um? Björn Leví Gunnarsson skrifar „Stöðugleiki er það sem við þurfum“ segir formaður Framsóknarflokksins þegar tilkynnt er um stólaskipti vegna þess að formaður Sjálfstæðisflokksins braut hæfisreglur þegar verið var að selja Íslandsbanka. Hvaða stöðugleika er eiginlega verið að tala um? Skoðun 14.10.2023 12:31 Útvistun eða innvistun verkefna Signý Jóhannesdóttir skrifar Í samfélagi þar sem exelskjölin ráða meiru en hinn mannlegi þáttur í þjónustu og starfsmannahaldi, er algengt að þegar gerð er krafa um sparnað og hagræðingu, þá byrja menn við gólflistana og eldhúsvakinn. Skoðun 14.10.2023 10:30 Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir og Svandís Íris Hálfdánardóttir skrifa „Hvenær kemur pabbi eða mamma aftur heim“ er spurning sem við höfum fengið að heyra í starfi okkar með börnum sem átt hafa foreldra sem hafa verið að takast á við alvarlega lífsógnandi sjúkdóma. Áhyggjurnar og kvíðinn leyna sér ekki og þau vilja helst fá staðfestingu á að allt muni ganga vel og verða eins og áður. Skoðun 14.10.2023 09:01 Það sem þú þarft ekki að vita Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Flestir úr hópi almennings hafa litla vitneskju um og lítinn áhuga á stöðlum. Það er allt í lagi. Það er ekki endilega nauðsynlegt en mögulega áhugavert og jafnvel gagnlegt að vita, að staðlar tryggja öryggi okkar og auðvelda líf okkar á hverjum degi. Skoðun 14.10.2023 09:01 Börn en ekki pólitík Ragnar Schram skrifar Nú er barist af mikilli heift fyrir botni Miðjarðarhafsins. Íslendingar sjá þessi átök frá ólíkum sjónarhornum. Tilfinningar blossa upp og skoðanir eru heitar. Skoðun 13.10.2023 16:00 Nýtt húsnæði Grensásdeildar Willum Þór Þórsson skrifar Framkvæmdir heildaruppbyggingar Landspítala eru í fullum gangi. Í síðustu viku voru ánægjuleg tímamót er fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu Endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás var tekin. Skoðun 13.10.2023 15:00 Opið bréf til ríkisstjórnarinnar vegna árása Ísraels á Gaza Linda Ósk Árnadóttir og Yousef Ingi Tamimi skrifa Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu mannfalli. Yfir 1800 Palestínumenn hafa verið drepnir á miskunnarlausan hátt - þar af yfir 500 börn, mörg þeirra ungabörn. Gríðarleg eyðilegging á innviðum í Palestínu hefur átt sér stað sem hefur algjörlega lamað samfélagið. Skoðun 13.10.2023 14:30 Eiga eldri borgarar að vera hornrekur? Drífa Sigfúsdóttir skrifar Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og orðræðan oft villandi. Skoðun 13.10.2023 11:31 Þrjár klemmur ríkisstjórnarinnar Þórarinn Hjartarson skrifar Óhætt er að segja að ríkisstjórnin sé í klemmu vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar. Klemmurnar eru í rauninni þrjár og erfitt er að sjá hvernig stjórnarþingmenn munu vinda ofan af þeim. Skoðun 13.10.2023 11:00 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 334 ›
Mikill kraftur og sókn í Suðurnesjabæ Anton Guðmundsson skrifar Suðurnesjabær er ört vaxandi sveitarfélag á Suðurnesjum og íbúum fjölgar jafnt og þétt. Samkvæmt upplýsingum þjóðskrár er íbúafjöldi í Suðurnesjabæ kominn yfir 4.000, nánar tiltekið í alls 4.046. Þegar Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir fimm árum var íbúafjöldinn um 3.400. Skoðun 17.10.2023 09:01
Samveran eða hamstrahjólið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Vegna umræðunnar síðustu daga um ábyrgð foreldra og líðan barna. Það er virkilega gott að þessi umræða á sér stað og ég vona að það taki sem flestir þátt í henni. Skoðun 17.10.2023 08:30
Teflon að eilífu Indriði Ingi Stefánsson skrifar Áratugum saman nýtti Dupont fyrirtækið, efni í sínum vörum sem flokkast sem eilífðarefni [e. forever chemical]. Þessi efni virkuðu afar vel og gátu bæði tryggt að matur festist ekki við pönnur og að regnkápur væru afar vatnsþéttar. En þar sem að efnin brotna ekki niður í náttúrunni hefur því verið haldið fram að þessi efni séu að finna í hverjum einasta Bandaríkjamanni. Skoðun 17.10.2023 08:00
Grænir kjarasamningar Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Það er sameiginlegt verkefni þjóða heimsins að vinda ofan af loftslagsbreytingum og þeim skaðlegu áhrifum sem þær munu hafa á hag framtíðarkynslóða. Skoðun 17.10.2023 07:31
Pólitísk fátækt Unnur H. Jóhannsdóttir skrifar Frá árinu 1987 hefur dagurinn í dag, 17. október ,verið helgaður baráttunni gegn fátækt á veraldarvísu. Þessi alþjóðlegi baráttudagur á að minna okkur á hversu mikið böl hún er fyrir fólk og samfélög. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldur einnig í hinum velmegandi samfélögum vestrænna ríkja. Ísland er þar engin undantekning. Skoðun 17.10.2023 07:00
Réttindabarátta fatlaðs fólks í 47 ár – Landssamtökin Þroskahjálp Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar Samtökin vinna að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks, með sérstaka áherslu á fötluð börn og fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir og einhverft fólk. Skoðun 16.10.2023 16:00
Hvorki umræða né eftirspurn eftir sameiningu á Seltjarnarnesi Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir skrifar Enn og aftur, er sprottin upp umræða um sameiningu Seltjarnarnesbæjar við Reykjavíkurborg. Í þetta skiptið sprettur umræðan upp úr viðjum Vinstri grænna, en Líf Magneudóttir, oddviti þess flokks í borgarstjórn, leggur til á fundi borgarstjórnar á morgun að farið verði í sameiningarviðræður við Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ. Skoðun 16.10.2023 14:31
Rétt upp hönd Nótt Thorberg skrifar Nú styttist í næsta Loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna (COP28) en Ísland er eitt af 197 aðildarríkjum loftslagssamningsins. Grænvangur styður við þátttöku atvinnulífsins á COP28, sem að þessu sinni er haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, dagana 30. nóvember til 12. desember. Skoðun 16.10.2023 14:00
Helförin á Gaza Ástþór Magnússon skrifar Að breyta Gaza í útrýmingarbúðir með því að loka fyrir lífsnauðsynjar m.a. vatn, matvæli og lyf til 2,3 milljóna manns, og grafa þúsundir óbreyttra borgara undir sprengjurústum og kæfa til dauða eða svelta í hel, er jafn ómannúðlegt og að senda milljónir manna í gasklefana. Skoðun 16.10.2023 12:00
Bjartari framtíð NEET-ungmenna í vanda Arnór Víkingsson skrifar Enska skammstöfunin „NEET“ er notuð um 18-29 ára ungmenni sem hafa til lengri tíma verið án vinnu, starfsþjálfunar og eru ekki í námi ((NEET; Not in Education, Employment or Training). Skoðun 16.10.2023 11:31
Virkjum allt unga fólkið Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Mikill meirihluti ungs fólks er í skóla og vinnur hluta úr ári, auk þess að sinna fjölbreyttu tómstundastarfi. Á hverjum tíma er þó ákveðin hópur sem einhverra hluta vegna hefur lítil tækifæri til virkni. Fyrir því geta verið margvíslegar ástæður líkt og áföll, langtíma eða skammtímaveikindi, taugaraskanir, flutningur milli samfélaga eða hreinlega eitthvað allt annað. Skoðun 16.10.2023 11:01
Er ekki allt komið í lag núna? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skýrslan um vöggustofurnar er hrollvekjandi lesning. Þar er gerð úttekt á illri meðferð rúmlega þúsund ungbarna á árunum 1949 til 1973 en raunar voru vöggustofur starfræktar til ársins 1979. Börn á vöggustofum voru aðskilin frá foreldrum sínum, mánuðum og árum saman, án þess að nokkrir aðrir kæmu í þeirra stað. Skoðun 16.10.2023 10:01
A storm brewing. Winds of change? Ian McDonald skrifar Early last week, Icelanders were battening down the hatches in the face of a brutal windstorm which lasted three days and nights without cease. Skoðun 16.10.2023 08:00
Öruggt húsnæði skiptir öllu Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Öruggt og stöðugt húsnæði skiptir öllu máli í þroska og heilbrigði einstaklinga og fjölskyldna. Öryggi og stöðugleiki í húsnæðismálum er því eitt stærsta og mikilvægasta lýðheilsuverkefnið í okkar samtíma. Hvernig okkur tekst til ræður úrslitum um heilbrigði samfélagsins til bæði styttri og lengri tíma. Skoðun 16.10.2023 07:31
Orkuúlfur snýr úr sauðagæru Tómas Guðbjartsson skrifar HS Orka verður seint talið fyrirtæki sem lætur sér annt um náttúruna, a.m.k. ekki hin síðari ár. Fyrirtækið fór vel af stað á síðustu öld með snyrtilegri jarðhitavirkjun og hitaveitu, en smitaðist síðan af græðgissótt þar sem stóriðju var lofað orku sem fyrirtækið átti í erfiðleikum með að skaffa. Skoðun 16.10.2023 07:00
Orð og aðgerðir í þágu friðar Magnea Marinósdóttir skrifar Í dag, sunnudag 15. október, heldur félagi Ísland-Palestína samstöðufund með palestínsku þjóðinni á Austurvelli. Skoðun 15.10.2023 13:08
Eru peningar okkar að viðhalda stríðum? Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Öll stríð ganga á og hrifsa burt eignir fólks. Í þeim heimi sem við lifum við í dag er ofbeldi og líkamleg valdbeiting þeir þættir sem hvað mest vega þegar yfirráðum skal náð yfir tilteknum landsvæðum á kostnað þeirra sem búa á þeim. Stríðum er svo viðhaldið með því að hrifsa burt tiltekinn eignarflokk af fólki utan stríðsátaka, nánar tiltekið pening þess til að fjármagna og viðhalda þeim. Skoðun 15.10.2023 07:01
Árið er 2023 Linda Björk Oddsdóttir og Berglind Brynjólfsdóttir skrifa Þann 11. október sl. birtist grein í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni “Árið er 2025”. Þar fjallar greinarhöfundur, Þorgrímur Þráinsson, um það hvernig hann sér fyrir sér að líf og líðan barna og unglinga gæti orðið verði ekki gripið til aðgerða. Grein þessari var svo fylgt eftir með viðtali við greinarhöfund í Bítinu á Bylgjunni daginn eftir þar sem m.a. kom fram að hann telji neyðarástand vera í landinu sem kalli á aðgerðir, foreldrar séu að bregðast og að kennarar og skóli geti ekki meira. Skoðun 15.10.2023 06:31
Þegar að Diljá Mist reyndi að réttlæta stríðsglæp Ingólfur Shahin skrifar Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp á Gasa. Skoðun 15.10.2023 06:00
Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23 Ástþór Magnússon skrifar Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Skoðun 14.10.2023 13:00
Hvaða stöðugleika er ríkisstjórnin að tala um? Björn Leví Gunnarsson skrifar „Stöðugleiki er það sem við þurfum“ segir formaður Framsóknarflokksins þegar tilkynnt er um stólaskipti vegna þess að formaður Sjálfstæðisflokksins braut hæfisreglur þegar verið var að selja Íslandsbanka. Hvaða stöðugleika er eiginlega verið að tala um? Skoðun 14.10.2023 12:31
Útvistun eða innvistun verkefna Signý Jóhannesdóttir skrifar Í samfélagi þar sem exelskjölin ráða meiru en hinn mannlegi þáttur í þjónustu og starfsmannahaldi, er algengt að þegar gerð er krafa um sparnað og hagræðingu, þá byrja menn við gólflistana og eldhúsvakinn. Skoðun 14.10.2023 10:30
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir og Svandís Íris Hálfdánardóttir skrifa „Hvenær kemur pabbi eða mamma aftur heim“ er spurning sem við höfum fengið að heyra í starfi okkar með börnum sem átt hafa foreldra sem hafa verið að takast á við alvarlega lífsógnandi sjúkdóma. Áhyggjurnar og kvíðinn leyna sér ekki og þau vilja helst fá staðfestingu á að allt muni ganga vel og verða eins og áður. Skoðun 14.10.2023 09:01
Það sem þú þarft ekki að vita Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Flestir úr hópi almennings hafa litla vitneskju um og lítinn áhuga á stöðlum. Það er allt í lagi. Það er ekki endilega nauðsynlegt en mögulega áhugavert og jafnvel gagnlegt að vita, að staðlar tryggja öryggi okkar og auðvelda líf okkar á hverjum degi. Skoðun 14.10.2023 09:01
Börn en ekki pólitík Ragnar Schram skrifar Nú er barist af mikilli heift fyrir botni Miðjarðarhafsins. Íslendingar sjá þessi átök frá ólíkum sjónarhornum. Tilfinningar blossa upp og skoðanir eru heitar. Skoðun 13.10.2023 16:00
Nýtt húsnæði Grensásdeildar Willum Þór Þórsson skrifar Framkvæmdir heildaruppbyggingar Landspítala eru í fullum gangi. Í síðustu viku voru ánægjuleg tímamót er fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu Endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás var tekin. Skoðun 13.10.2023 15:00
Opið bréf til ríkisstjórnarinnar vegna árása Ísraels á Gaza Linda Ósk Árnadóttir og Yousef Ingi Tamimi skrifa Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu mannfalli. Yfir 1800 Palestínumenn hafa verið drepnir á miskunnarlausan hátt - þar af yfir 500 börn, mörg þeirra ungabörn. Gríðarleg eyðilegging á innviðum í Palestínu hefur átt sér stað sem hefur algjörlega lamað samfélagið. Skoðun 13.10.2023 14:30
Eiga eldri borgarar að vera hornrekur? Drífa Sigfúsdóttir skrifar Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og orðræðan oft villandi. Skoðun 13.10.2023 11:31
Þrjár klemmur ríkisstjórnarinnar Þórarinn Hjartarson skrifar Óhætt er að segja að ríkisstjórnin sé í klemmu vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar. Klemmurnar eru í rauninni þrjár og erfitt er að sjá hvernig stjórnarþingmenn munu vinda ofan af þeim. Skoðun 13.10.2023 11:00