Skoðun „Hvar varst þú í sumar?:” Ný stefna í menntasjóðsmálum Sveinn Ægir Birgisson skrifar Stúdentar þekkja flestir til Menntasjóðs námsmanna (MSNM). Stór hluti háskólanema fær lán af einhverjum toga frá honum til að geta stundað nám sitt. Ef ekki væri fyrir menntasjóðinn væri aðgengi að háskólamenntun á Íslandi mun minna en það er í dag. Skoðun 14.3.2023 10:00 Blandað kerfi er allra hagur Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Einstaklingur sem haft hefur búsetu hér á landi í sex mánuði er samkvæmt lögum um Sjúkratryggingar Íslands sjúkratryggður af Íslenska ríkinu. Það þýðir í stuttu máli, að þeir einstaklingar sem falla undir þessa skilgreiningu, eiga rétt á heilbrigðisþjónustu án tillits efnahags eða annara þátta sem skilgreina mismunandi hópa. Skoðun 14.3.2023 09:30 Rykið dustað af gömlum frösum Natan Kolbeinsson skrifar Þann 13. mars skrifaði 6. þingmaður Reykavíkurkjördæmis norður pistil þar sem hún þakkaði mér fyrir að dusta rykið af gömlum ESB greinum frá henni. Staðreyndin er samt sú að þrátt fyrir að andstæðingar aðildar hér á Íslandi halda ennþá fast í gamla orðræðu og gömul rök þá hefur Evrópusambandið gengið í gegnum miklar breytingar frá því aðildarviðræður fóru síðast fram. Skoðun 14.3.2023 09:01 Fjórar loðnur á tíkallinum –billjónir loðna á land! Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Þau góðu tíðindi bárust frá Hafrannsóknarstofnun að loðnuafli á yfirstandandi fiskveiðiári yrði aukinn um 184.100 tonn frá síðustu ráðgjöf, heildarmagn loðnu sem veiða má nemur því 459.800 tonnum. Þessi aukning mun skipta sköpum fyrir ríkissjóð við núverandi efnahagsaðstæður. Skoðun 14.3.2023 08:30 Streymisstríðið og Backstreet Boys Björn Berg Gunnarsson skrifar Það er langbest að viðurkenna það bara. Backstreet Boys eru á leið til landsins og það hristir aðeins upp í farangursrýminu. Auðvitað rifjast upp eins og einn og einn slagari en sömuleiðis minningar um þá gömlu góðu daga þegar geisladiskakaup voru sennilega meginþorri vísitölu neysluverðs unglinga. Skoðun 14.3.2023 08:01 Fermingin er undirbúningur undir lífið Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Fermingin er tímamót í margþættum skilningi. Fermingarárið er tímabil róttækra breytinga í lífi ungmenna. Við kynþroska breytist unga fólkið úr börnum í unglinga og mörg ungmenni taka út vöxt fermingarárið. Skoðun 14.3.2023 07:30 Tíu ár af sameiginlegum hagsmunum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Þann 9. febrúar ritaði Félag skipstjórnarmanna, ásamt öðrum stéttarfélögum sjómanna, undir kjarasamning við SFS. Kjarasamningar höfðu verið lausir frá árslokum 2019. Allar götur síðan höfðu viðræður átt sér stað um nýjan kjarasamning. Skoðun 14.3.2023 07:01 Tvöföldun Reykjanesbrautar bætir umferðaröryggi Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Tvöföldun Reykjanesbrautar frá gatnamótunum við Krýsuvík að Hvassahrauni hefur verið boðin út. Það er mikið gleðiefni. Hér er um að ræða 5,6 kílómetra kafla, en þar undir eru einnig bygging brúarmannvirkja og undirganga fyrir akandi, gangandi og hjólandi. Skoðun 13.3.2023 17:30 VR þarf nýjan formann Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar Félagar í VR ganga nú enn á ný til formannskosninga. Elva Hrönn Hjartardóttir gefur kost á sér ásamt núverandi formanni. Skoðun 13.3.2023 15:01 Let’s make a blacklist for employers who willingly short wages Gabríel Benjamín skrifar If an employee takes 5,000 kr. from the company cash register, their employer can go to the police and press charges for theft. Even if the employee returns this money the next day so that the company doesn’t suffer any lasting damage, the crime has already been committed in the eyes of the law. Skoðun 13.3.2023 13:01 Um leiðarval að Fjarðarheiðargöngum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Á fundi sveitarstjórnar Múlaþings þann 14. september síðastliðinn var ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs um leiðarval vegna Fjarðarheiðarganga Héraðsmegin staðfest. Var þar með samþykkt að vegur að Fjarðarheiðargöngum liggi um þá leið sem Vegagerðin hefur kynnt sveitarfélaginu og kölluð er hin nýja suðurleið. Skoðun 13.3.2023 12:30 Ég mæli með Ragnari Þór sem formanni VR Harpa Sævarsdóttir skrifar Nú standa yfir kosningar til stjórnar og formanns VR. Sem ritari í fráfarandi stjórn og þar áður varaformaður hef ég átt náið samstarf við Ragnar þór og kynnst því vel hvern mann hann hefur að geyma, hann er réttsýnn og sanngjarn þegar kemur að hagsmunabaráttu fyrir félagsfólk VR. Skoðun 13.3.2023 12:01 Skráargatið – einfalt að velja hollara Hólmfríður Þorgeirsdóttir og óhanna Eyrún Torfadóttir skrifa Samnorræna matvælamerkið Skráargatið var tekið upp hér á landi í lok árs 2013 sem liður í því að stuðla að bættu mataræði þjóðarinnar og þar með minnka líkur á langvinnum sjúkdómum síðar meir. Skoðun 13.3.2023 11:30 Fréttir af ótímabærum dauða lausagöngu búfjár stórlega ýktar! Trausti Hjálmarsson skrifar Í áliti umboðsmanns Alþingis frá 11. október 2022 (mál nr. 11167/2021) var fjallað um leiðbeiningar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá 2. júní 2021 í máli nr. SRN20070003 í tilefni af kvörtun A yfir stjórnsýslu sveitarfélags í tengslum við beiðni hans um smölun ágangsfjár á jörð hans. Í leiðbeiningunum kom fram sú afstaða að ákvæði í lögum um búfjárhald gengju framar eldri ákvæðum laga um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. Athugun umboðsmanns var einungis afmörkuð við hvort framangreind afstaða samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis samrýmdist lögum. Það var niðurstaða umboðsmanns að túlkun samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins stæðist ekki. Skoðun 13.3.2023 11:01 Ég býð mig fram til áframhaldandi forystu í VR Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Sú kjaralota sem við stöndum í nú verður sú mikilvægasta í áratugi. Vanda þarf til verka og mun reynsla og staðfesta skipta öllu máli ef ekki á illa að fara. Í eftirmálum hrunsins var verkalýðshreyfingin samofin valdablokk stjórnmálanna. Skoðun 13.3.2023 10:30 10 ár frá lögfestingu Barnasáttmálans Þóra Jónsdóttir skrifar 13. mars 2023 eru liðin 10 ár frá því að Barnasáttmálinn varð að lögum á Íslandi. Til hamingju kæru börn og við öll, með 10 ára afmæli lögfestingarinnar! Skoðun 13.3.2023 10:01 Er reiðhjólið klárt? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Daginn er tekinn að lengja og fleiri birtustundir færa okkur yl í hjartað. Birtan bræðir ísinn og færðin verður betri, þó enn megi gera ráð fyrir stöku svikavori. Skoðun 13.3.2023 08:01 Rykið dustað af gömlum ESB greinum Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ég hef lúmskt gaman af því þegar ESB-sinnar koma aðild að sambandinu í umræðuna við og við. Ég get enda iðulega dustað rykið af gömlum greinum og ræðum til að svara endurteknum málflutningi þeirra. Ef til vill ætti ég þó ekki að gefa það upp í fyrirsögninni. Skoðun 13.3.2023 07:30 Sveitarfélög í samkeppnisrekstri og árið er 2023 Theodóra S. Þorsteinsdóttir og Sara Dögg Svanhildardóttir skrifa Síðustu ár hafa ítrekað komið upp tilvik þar sem málefni byggðasamlaga höfuðborgarsvæðisins hafa verið til umræðu. Vissulega hafa verkefni þeirra oft verið krefjandi en alvarlegir ágallar er varða umgjörð þeirra og verkefni hafa verið umræðuefni í a.m.k. rúman áratug. Skoðun 13.3.2023 07:01 Nauðsyn en ekki forréttindi Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Að búa við fátækt er eitthvað sem við óskum engum. Öll höfum við ólíka sýn á hvað við teljum vera forréttindi í okkar daglega lífi. Skoðun 12.3.2023 16:30 Gamli bærinn minn í nýju sveitarfélagi Magnús Guðmundsson,Sigfinnur Mikaelsson og Benedikta Svavarsdóttir skrifa Nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson staðfest Strandsvæðaskipulag Austfjarða með bros á vör.Athugasemdum þurfti að skila inn fyrir 15. sept. 2022. Níutíu og átta athugasemdir bárust, flestar varðandi Seyðisfjörð. Skoðun 12.3.2023 14:30 Öldungaráð VR fyrir eldri borgara sem við verðum öll Sigurður Sigfússon. skrifar Ég hef átt því láni að fagna að vera fulltrúi í stjórn VR frá árinu 2000. Á þeim tíma hafa 6 formenn verið starfandi og ég hef unnið með þeim öllum af bestu getu.Áherslur mínar í gegnum árin hafa ávallt verið að launakjör séu í samræmi við þá framleiðniaukningu sem starfsmenn leggja til með vinnuframlagi sínu. Skoðun 12.3.2023 14:01 Af hverju býð ég mig fram til formanns VR Elva Hrönn Hjartardóttir skrifar Öflug og samstillt verkalýðshreyfing getur stuðlað að miklum kjarabótum og öðrum samfélagslegum breytingum sem hafa jákvæðar afleiðingar fyrir launafólk. Við höfum séð mátt hennar í gegnum tíðina og oftar en ekki hefur VR verið þar í fararbroddi. Þannig á það að vera, en til þess þarf að tryggja að félagið beiti sér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðum grundvelli, með þann fjölbreytileika sem ríkir innan félagsins að leiðarljósi. Skoðun 12.3.2023 13:30 Hvar eru útverðir mannréttindanna? Arnar Þór Jónsson skrifar ,,Ópið var í veðurkortunum" segir aftan á sunnudagsblaði Moggans. En er Ópið ekki líka í laugardagsblaðinu? Ef raðað er saman púslum úr því blaði birtist hrollvekjandi heildarmynd. Skoðun 12.3.2023 07:00 Hækkun leigu og íbúðaverðs í boði ríkisvaldsins Ólafur Ísleifsson skrifar Húsnæði fyrir flóttafólk er nánast uppurið eins og rakið hefur verið í fréttum. Í frétt Ríkisútvarpsins 4. mars sl. er haft eftir Gylfa Þór Þorsteinssyni, aðgerðastjóra móttöku flóttafólks, að gistiúrræði fyrir flóttafólk hér á landi verði fullt í þessari viku ef fram heldur sem horfir. Hann segir þörf á húsnæði sem geti rúmað tuttugu manns og upp úr. Skoðun 11.3.2023 13:00 Hvað þýðir Þjóðarsátt? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Í liðnum Alþingiskosningum og þeim þarsíðustu, og öllum þar á undan, kepptust stjórnmálaflokkarnir um hylli kjósenda með gylliboðum um sátt og aðgerðir í flestum málaflokkum, sem brenna á þjóðinni hverju sinni. Skoðun 11.3.2023 12:01 Hvenær hefur maður samræði við barn? Gísli Rafn Ólafsson skrifar „Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?“ spurði Jón Hreggviðsson eftirminnilega í skáldsögunni Íslandsklukkan. Svarið við þessari spurningu má reyndar finna kyrfilega skilgreint í 23. kafla hegningarlaga. Skoðun 11.3.2023 10:30 Sameiginleg vegferð Evrópu Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Þjóðir heims hafa sett sér markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Íslendingar hafa í samfloti með öðrum þjóðum í Evrópu sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun. Markmið þjóða heims eru fjölþætt en stór hluti þeirra snýr að orkuskiptum, að hætta notkun jarðefnaeldsneytis og notast á endanum aðeins við orku úr endurnýjanlegum auðlindum. Skoðun 11.3.2023 10:01 Refsum atvinnurekendum sem brjóta sannanlega á starfsfólki sínu Gabríel Benjamin skrifar Á Íslandi er staðan sú að atvinnurekendur sem brjóta á starfsfólki sínu þurfa ekki greiða neina sekt fyrir það. Jafnvel ef stéttarfélag starfsfólksins blandar sér í málið, og hægt er að sanna að um miskunnarlausan launaþjófnað sé að ræða, þarf atvinnurekandinn ekki að greiða neitt umfram vangoldnu launin og það án dráttarvaxta. Skoðun 11.3.2023 08:01 Það er svo sannarlega kominn tími til að tengja Nils Gústavsson skrifar Við hjá Landsneti erum sett í einkennilega stöðu þessa dagana. Við sækjum um framkvæmdaleyfi hjá stjórnvaldi, sem er Sveitarfélagið Vogar og í stað þess að fá efnislega og hlutlæga meðferð á leyfisumsókninni, þá er umræðan farin að snúast um allt aðra hluti en eru í umsókninni. Skoðun 11.3.2023 07:31 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
„Hvar varst þú í sumar?:” Ný stefna í menntasjóðsmálum Sveinn Ægir Birgisson skrifar Stúdentar þekkja flestir til Menntasjóðs námsmanna (MSNM). Stór hluti háskólanema fær lán af einhverjum toga frá honum til að geta stundað nám sitt. Ef ekki væri fyrir menntasjóðinn væri aðgengi að háskólamenntun á Íslandi mun minna en það er í dag. Skoðun 14.3.2023 10:00
Blandað kerfi er allra hagur Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Einstaklingur sem haft hefur búsetu hér á landi í sex mánuði er samkvæmt lögum um Sjúkratryggingar Íslands sjúkratryggður af Íslenska ríkinu. Það þýðir í stuttu máli, að þeir einstaklingar sem falla undir þessa skilgreiningu, eiga rétt á heilbrigðisþjónustu án tillits efnahags eða annara þátta sem skilgreina mismunandi hópa. Skoðun 14.3.2023 09:30
Rykið dustað af gömlum frösum Natan Kolbeinsson skrifar Þann 13. mars skrifaði 6. þingmaður Reykavíkurkjördæmis norður pistil þar sem hún þakkaði mér fyrir að dusta rykið af gömlum ESB greinum frá henni. Staðreyndin er samt sú að þrátt fyrir að andstæðingar aðildar hér á Íslandi halda ennþá fast í gamla orðræðu og gömul rök þá hefur Evrópusambandið gengið í gegnum miklar breytingar frá því aðildarviðræður fóru síðast fram. Skoðun 14.3.2023 09:01
Fjórar loðnur á tíkallinum –billjónir loðna á land! Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Þau góðu tíðindi bárust frá Hafrannsóknarstofnun að loðnuafli á yfirstandandi fiskveiðiári yrði aukinn um 184.100 tonn frá síðustu ráðgjöf, heildarmagn loðnu sem veiða má nemur því 459.800 tonnum. Þessi aukning mun skipta sköpum fyrir ríkissjóð við núverandi efnahagsaðstæður. Skoðun 14.3.2023 08:30
Streymisstríðið og Backstreet Boys Björn Berg Gunnarsson skrifar Það er langbest að viðurkenna það bara. Backstreet Boys eru á leið til landsins og það hristir aðeins upp í farangursrýminu. Auðvitað rifjast upp eins og einn og einn slagari en sömuleiðis minningar um þá gömlu góðu daga þegar geisladiskakaup voru sennilega meginþorri vísitölu neysluverðs unglinga. Skoðun 14.3.2023 08:01
Fermingin er undirbúningur undir lífið Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Fermingin er tímamót í margþættum skilningi. Fermingarárið er tímabil róttækra breytinga í lífi ungmenna. Við kynþroska breytist unga fólkið úr börnum í unglinga og mörg ungmenni taka út vöxt fermingarárið. Skoðun 14.3.2023 07:30
Tíu ár af sameiginlegum hagsmunum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Þann 9. febrúar ritaði Félag skipstjórnarmanna, ásamt öðrum stéttarfélögum sjómanna, undir kjarasamning við SFS. Kjarasamningar höfðu verið lausir frá árslokum 2019. Allar götur síðan höfðu viðræður átt sér stað um nýjan kjarasamning. Skoðun 14.3.2023 07:01
Tvöföldun Reykjanesbrautar bætir umferðaröryggi Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Tvöföldun Reykjanesbrautar frá gatnamótunum við Krýsuvík að Hvassahrauni hefur verið boðin út. Það er mikið gleðiefni. Hér er um að ræða 5,6 kílómetra kafla, en þar undir eru einnig bygging brúarmannvirkja og undirganga fyrir akandi, gangandi og hjólandi. Skoðun 13.3.2023 17:30
VR þarf nýjan formann Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar Félagar í VR ganga nú enn á ný til formannskosninga. Elva Hrönn Hjartardóttir gefur kost á sér ásamt núverandi formanni. Skoðun 13.3.2023 15:01
Let’s make a blacklist for employers who willingly short wages Gabríel Benjamín skrifar If an employee takes 5,000 kr. from the company cash register, their employer can go to the police and press charges for theft. Even if the employee returns this money the next day so that the company doesn’t suffer any lasting damage, the crime has already been committed in the eyes of the law. Skoðun 13.3.2023 13:01
Um leiðarval að Fjarðarheiðargöngum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Á fundi sveitarstjórnar Múlaþings þann 14. september síðastliðinn var ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs um leiðarval vegna Fjarðarheiðarganga Héraðsmegin staðfest. Var þar með samþykkt að vegur að Fjarðarheiðargöngum liggi um þá leið sem Vegagerðin hefur kynnt sveitarfélaginu og kölluð er hin nýja suðurleið. Skoðun 13.3.2023 12:30
Ég mæli með Ragnari Þór sem formanni VR Harpa Sævarsdóttir skrifar Nú standa yfir kosningar til stjórnar og formanns VR. Sem ritari í fráfarandi stjórn og þar áður varaformaður hef ég átt náið samstarf við Ragnar þór og kynnst því vel hvern mann hann hefur að geyma, hann er réttsýnn og sanngjarn þegar kemur að hagsmunabaráttu fyrir félagsfólk VR. Skoðun 13.3.2023 12:01
Skráargatið – einfalt að velja hollara Hólmfríður Þorgeirsdóttir og óhanna Eyrún Torfadóttir skrifa Samnorræna matvælamerkið Skráargatið var tekið upp hér á landi í lok árs 2013 sem liður í því að stuðla að bættu mataræði þjóðarinnar og þar með minnka líkur á langvinnum sjúkdómum síðar meir. Skoðun 13.3.2023 11:30
Fréttir af ótímabærum dauða lausagöngu búfjár stórlega ýktar! Trausti Hjálmarsson skrifar Í áliti umboðsmanns Alþingis frá 11. október 2022 (mál nr. 11167/2021) var fjallað um leiðbeiningar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá 2. júní 2021 í máli nr. SRN20070003 í tilefni af kvörtun A yfir stjórnsýslu sveitarfélags í tengslum við beiðni hans um smölun ágangsfjár á jörð hans. Í leiðbeiningunum kom fram sú afstaða að ákvæði í lögum um búfjárhald gengju framar eldri ákvæðum laga um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. Athugun umboðsmanns var einungis afmörkuð við hvort framangreind afstaða samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis samrýmdist lögum. Það var niðurstaða umboðsmanns að túlkun samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins stæðist ekki. Skoðun 13.3.2023 11:01
Ég býð mig fram til áframhaldandi forystu í VR Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Sú kjaralota sem við stöndum í nú verður sú mikilvægasta í áratugi. Vanda þarf til verka og mun reynsla og staðfesta skipta öllu máli ef ekki á illa að fara. Í eftirmálum hrunsins var verkalýðshreyfingin samofin valdablokk stjórnmálanna. Skoðun 13.3.2023 10:30
10 ár frá lögfestingu Barnasáttmálans Þóra Jónsdóttir skrifar 13. mars 2023 eru liðin 10 ár frá því að Barnasáttmálinn varð að lögum á Íslandi. Til hamingju kæru börn og við öll, með 10 ára afmæli lögfestingarinnar! Skoðun 13.3.2023 10:01
Er reiðhjólið klárt? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Daginn er tekinn að lengja og fleiri birtustundir færa okkur yl í hjartað. Birtan bræðir ísinn og færðin verður betri, þó enn megi gera ráð fyrir stöku svikavori. Skoðun 13.3.2023 08:01
Rykið dustað af gömlum ESB greinum Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ég hef lúmskt gaman af því þegar ESB-sinnar koma aðild að sambandinu í umræðuna við og við. Ég get enda iðulega dustað rykið af gömlum greinum og ræðum til að svara endurteknum málflutningi þeirra. Ef til vill ætti ég þó ekki að gefa það upp í fyrirsögninni. Skoðun 13.3.2023 07:30
Sveitarfélög í samkeppnisrekstri og árið er 2023 Theodóra S. Þorsteinsdóttir og Sara Dögg Svanhildardóttir skrifa Síðustu ár hafa ítrekað komið upp tilvik þar sem málefni byggðasamlaga höfuðborgarsvæðisins hafa verið til umræðu. Vissulega hafa verkefni þeirra oft verið krefjandi en alvarlegir ágallar er varða umgjörð þeirra og verkefni hafa verið umræðuefni í a.m.k. rúman áratug. Skoðun 13.3.2023 07:01
Nauðsyn en ekki forréttindi Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Að búa við fátækt er eitthvað sem við óskum engum. Öll höfum við ólíka sýn á hvað við teljum vera forréttindi í okkar daglega lífi. Skoðun 12.3.2023 16:30
Gamli bærinn minn í nýju sveitarfélagi Magnús Guðmundsson,Sigfinnur Mikaelsson og Benedikta Svavarsdóttir skrifa Nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson staðfest Strandsvæðaskipulag Austfjarða með bros á vör.Athugasemdum þurfti að skila inn fyrir 15. sept. 2022. Níutíu og átta athugasemdir bárust, flestar varðandi Seyðisfjörð. Skoðun 12.3.2023 14:30
Öldungaráð VR fyrir eldri borgara sem við verðum öll Sigurður Sigfússon. skrifar Ég hef átt því láni að fagna að vera fulltrúi í stjórn VR frá árinu 2000. Á þeim tíma hafa 6 formenn verið starfandi og ég hef unnið með þeim öllum af bestu getu.Áherslur mínar í gegnum árin hafa ávallt verið að launakjör séu í samræmi við þá framleiðniaukningu sem starfsmenn leggja til með vinnuframlagi sínu. Skoðun 12.3.2023 14:01
Af hverju býð ég mig fram til formanns VR Elva Hrönn Hjartardóttir skrifar Öflug og samstillt verkalýðshreyfing getur stuðlað að miklum kjarabótum og öðrum samfélagslegum breytingum sem hafa jákvæðar afleiðingar fyrir launafólk. Við höfum séð mátt hennar í gegnum tíðina og oftar en ekki hefur VR verið þar í fararbroddi. Þannig á það að vera, en til þess þarf að tryggja að félagið beiti sér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðum grundvelli, með þann fjölbreytileika sem ríkir innan félagsins að leiðarljósi. Skoðun 12.3.2023 13:30
Hvar eru útverðir mannréttindanna? Arnar Þór Jónsson skrifar ,,Ópið var í veðurkortunum" segir aftan á sunnudagsblaði Moggans. En er Ópið ekki líka í laugardagsblaðinu? Ef raðað er saman púslum úr því blaði birtist hrollvekjandi heildarmynd. Skoðun 12.3.2023 07:00
Hækkun leigu og íbúðaverðs í boði ríkisvaldsins Ólafur Ísleifsson skrifar Húsnæði fyrir flóttafólk er nánast uppurið eins og rakið hefur verið í fréttum. Í frétt Ríkisútvarpsins 4. mars sl. er haft eftir Gylfa Þór Þorsteinssyni, aðgerðastjóra móttöku flóttafólks, að gistiúrræði fyrir flóttafólk hér á landi verði fullt í þessari viku ef fram heldur sem horfir. Hann segir þörf á húsnæði sem geti rúmað tuttugu manns og upp úr. Skoðun 11.3.2023 13:00
Hvað þýðir Þjóðarsátt? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Í liðnum Alþingiskosningum og þeim þarsíðustu, og öllum þar á undan, kepptust stjórnmálaflokkarnir um hylli kjósenda með gylliboðum um sátt og aðgerðir í flestum málaflokkum, sem brenna á þjóðinni hverju sinni. Skoðun 11.3.2023 12:01
Hvenær hefur maður samræði við barn? Gísli Rafn Ólafsson skrifar „Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?“ spurði Jón Hreggviðsson eftirminnilega í skáldsögunni Íslandsklukkan. Svarið við þessari spurningu má reyndar finna kyrfilega skilgreint í 23. kafla hegningarlaga. Skoðun 11.3.2023 10:30
Sameiginleg vegferð Evrópu Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Þjóðir heims hafa sett sér markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Íslendingar hafa í samfloti með öðrum þjóðum í Evrópu sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun. Markmið þjóða heims eru fjölþætt en stór hluti þeirra snýr að orkuskiptum, að hætta notkun jarðefnaeldsneytis og notast á endanum aðeins við orku úr endurnýjanlegum auðlindum. Skoðun 11.3.2023 10:01
Refsum atvinnurekendum sem brjóta sannanlega á starfsfólki sínu Gabríel Benjamin skrifar Á Íslandi er staðan sú að atvinnurekendur sem brjóta á starfsfólki sínu þurfa ekki greiða neina sekt fyrir það. Jafnvel ef stéttarfélag starfsfólksins blandar sér í málið, og hægt er að sanna að um miskunnarlausan launaþjófnað sé að ræða, þarf atvinnurekandinn ekki að greiða neitt umfram vangoldnu launin og það án dráttarvaxta. Skoðun 11.3.2023 08:01
Það er svo sannarlega kominn tími til að tengja Nils Gústavsson skrifar Við hjá Landsneti erum sett í einkennilega stöðu þessa dagana. Við sækjum um framkvæmdaleyfi hjá stjórnvaldi, sem er Sveitarfélagið Vogar og í stað þess að fá efnislega og hlutlæga meðferð á leyfisumsókninni, þá er umræðan farin að snúast um allt aðra hluti en eru í umsókninni. Skoðun 11.3.2023 07:31
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun