Skoðun

Sam­skipti ríkis og sveitar­fé­laga

Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar

Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir.

Skoðun

Niður­greiðum sál­fræði­þjónustu – strax

Tryggvi Guðjón Ingason skrifar

Erum við í alvöru enn að ræða þetta? Já árið er 2021 og við erum enn að ræða um niðurgreiðslu þjónustu sálfræðinga á stofu. Eitthvað sem aðrar þjóðir hafa fyrir löngu áttað sig á að sé mikilvægur hluti af heilbrigðiskerfi þeirra og tryggir jafnara aðgengi allra að sálfræðiþjónustu óháð efnahag.

Skoðun

Þetta er hægt

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Alls staðar í kringum okkur er verið að kjósa vinstri stjórnir undir forystu sósíaldemókrata, flokkanna sem gert hafa Norðurlöndin að farsælustu ríkjum heims með sinni mildu og mannúðlegu stefnu sem hefur hagsmuni almennings alltaf að leiðarljósi.

Skoðun

Vinnu­markaðurinn og kosningarnar

Drífa Snædal skrifar

Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga hafi ekki staðist.

Skoðun

Krónan er akkeri hag­kerfisins!

Erna Bjarnadóttir skrifar

Í undangenginni kosningabaráttu hefur sérstaklega einn stjórnmálaflokkur, Viðreisn, gert að kosningamáli að leggja af sjálfstæðan gjaldmiðil, krónuna okkar, og tengja hana við Evru með einhverjum kúnstum sem meðal annars myndu kalla á að Evrópski Seðlabankinn myndi þurfa að sniðganga eigin reglur.

Skoðun

Er nú­verandi peninga­kerfi komið á enda­stöð?

Víkingur Hauksson skrifar

Síðan heimurinn fór af gullfætinum hefur hann einkennst af skuldum, en skuldir eru rót efnahagslegra sveifla því þær eru í eðli sínu sveiflukenndar. Þegar aðili tekur lán getur hann í nútíðinni eytt meiru en hann þénar. Þetta er þó gert á kostnað framtíðar kaupmátts því þegar lánið er borgað til baka þarf aðilinn að eyða minna en hann þénar.

Skoðun

Svika­myllan í kringum gengið og gjald­eyris­vara­sjóðinn

Ólafur Örn Jónsson skrifar

Handstýring á gengi krónunnar undanfarin ár er þófnaður frá Lífeyrisþegum um hábjartan dag. Í fyrstalagi þá byggja þjóðir ekki gjaldeyrisvarasjóði með þessum hætti. Draga fé útúr hagkerfinu sem er og þarf að vaxa til að endurheimta skiptinguna í þjóðfélaginu sem var fyrir hrun krónunnar.

Skoðun

Skynsamleg varnaðarorð Seðlabankastjóra

Daði Már Kristófersson skrifar

Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri gerir tillögur Viðreisnar um gjaldeyrisstöðugleika að umræðuefni í samtali við Viðskiptablaðið. Þar fer Ásgeir yfir þau skilyrði sem til staðar þurfa að vera til þess að slíkt markmið sé raunhæft. Þau helstu eru ábyrg hagstjórn og endurskoðun vinnumarkaðslíkans.

Skoðun

Sósíalistar kríta liðugt

Hörður Filippusson skrifar

Framámenn sósíalistaflokksins hafa verið með einhverja ólund í garð hins íslenska jafnaðarmannaflokks, Samfylkingarinnar, og finna honum meðal annars til foráttu að á þeim bæ búi svokallaðir Blairistar. Þó að allt bendi til þess að sósíalistar viti ekki hvað þeir eru að tala um er ekki úr vegi að greina þennan talsmáta lítillega.

Skoðun

Ekki kjósa odd­vita

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar

Ef þú hefur ekki ákveðið þig fyrir kjördag er þessi pistill fyrir þig. Þegar flokkar í framboði eru margir og bilið milli þeirra stutt er nær öruggt að í einhverjum tilvikum muni örfá atkvæði skipta sköpum um hver veljist inn á þing og hver ekki. Atkvæði óákveðinna kjósenda munu því skipta sköpum.

Skoðun

Að lofa góðu veðri

Indriði Stefánsson skrifar

Almennt hafa kosningar á Íslandi farið fram að vori enda er veður þá almennt skárra og færðin bærileg. Nú gengur á með alls kyns lituðum veðurviðvörunum sem tækist að skreyta heilt jólatré.

Skoðun

Stöðugt lofts­lag, undir­staða alls

Finnur Ricart Andrason skrifar

Loftslagsmál eiga og þurfa að vera aðalkosningamálið. Stöðugt loftslag og heilbrigð vistkerfi eru undirstöður samfélagsins alls og þarf því að huga að loftslags- og umhverfismálum þegar horft er til allra annarra málaflokka sem kunna að vera ofarlega í huga í aðdraganda kosninga.

Skoðun

1000 milljarðarnir sem Bjarni fattar ekki

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra jedúdímíaði sig í umræðuþættinum á Stöð 2 í gærkvöldi yfir einföldu reikningsdæmi sem ég lagði fram. Hrópaði að við Sósíalistar vildum láta almenning bera 1000 milljarða skuldir.

Skoðun

Gefðu fram­tíðinni tæki­færi

Hópur ungra frambjóðenda Viðreisnar skrifar

Á morgun göngum við til kosninga. Það er mikilvægt að kjósendur séu meðvitaðir um þau framboð sem standa þeim til boða ásamt þeim málefnum sem flokkarnir leggja á oddinn. Í Viðreisn er fjöldinn allur af ungu fólki í framboði og sem kom að stofnun flokksins, það endurspeglast í stefnu Viðreisnar.

Skoðun

Eflum riðurannsóknir – höfnum hamfaraniðurskurði

Erna Bjarnadóttir skrifar

Fyrr í þessum mánuði bárust þær hörmulegu fréttir að riða hefði greinst á Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Því verður skorið þar niður um 1.500 fjár á þeim vikum sem í hönd fara. Þetta er ábúendum mikið áfall eins og öðrum sem hafa mátt glíma við slíkt hlutskipti.

Skoðun

Blekkingarleikur Viðreisnar í gjaldmiðlamálum

Birgir Ármannsson skrifar

Helsta útspil Viðreisnar í efnahagsmálum um þessar mundir er að festa gengi krónunnar við evru og gera samning við ESB um gagnkvæmar varnir í gengismálum. Hafa frambjóðendur flokksins kastað þessu fram ítrekað sem sérstöku markmiði, sem þeir af einhverjum ástæðum aðskilja frá mikilvægasta stefnumáli sínu, inngöngu í ESB.

Skoðun

Geir Jón skriplar á skötu

Jarl Sigurgeirsson skrifar

Kýs Sigurð Inga, framsóknarmann vegna verka Sjálfstæðismanna. Geir Jón Þórisson, vinur minn, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann tilkynnti þjóðinni þá ákvörðun sína að hann ætlaði að kjósa Framsóknarflokkinn.

Skoðun

Fíla pönkið sem fylgir því að vera Vinstri græn - VG101

Helga Margrét Jóhannesdóttir skrifar

Nú þegar kosningabaráttan stendur sem hæst verða samtöl við fólk alls staðar að úr samfélaginu fleiri og innihaldsríkari. Mörg málefni liggja félögum okkar og öðru góðu fólki á hjarta. Ég fæ gjarnan spurninguna “Af hverju ákvaðst þú að ganga til liðs við Vinstri græn?”

Skoðun

Ráðdeild í ríkisrekstri

Eiríkur Björn Björgvinsson og Valtýr Þór Hreiðarsson skrifa

Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju.

Skoðun

Styrkari heilbrigðisþjónusta á Norðurlandi

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Í heilbrigðisumdæmi Norðurlands bjuggu árið 2020 36.751 manns. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) og Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) sinna heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi.

Skoðun

Bölsýni eða bjartsýni?

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í gærdag ræddi ég símleiðis við óákveðinn kjósanda. Hann taldi sig eiga um vont að velja og sagði umræðuna alla tómt orðagjálfur. Ég bað hann að líta yfir farinn veg og byggja atkvæðið á reynslu og skynsemi.

Skoðun

Kerfin sem segja „nei“

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Eitt það skemmtilegasta við að vera í framboði er að fá að tala við fólk. Nær allir sem ég hitti segja mér sögur af því hvernig kerfið segir „nei“ og hversu erfitt það er að fá nokkurn innan stjórnkerfisins til þess að hlusta.

Skoðun

Hvers vegna Sósíal­ista­flokkinn?

Þór Saari skrifar

Sósíalistaflokkur Íslands er nýr á stjórnmálasviðinu en hefur þó boðskap sem er klassískur, húmanískur og mannvænn. Sósíalistaflokkurinn boðar aukinn jöfnuð og lýðræði, og einnig kærleikshagkerfi, þar sem samvinna, umhyggja og mennska er í fyrirrúmi og þar sem græðgisvæðingu allra hluta hefur verið aflýst.

Skoðun

Ísland, ESB og evran

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu sumarið 2009 en þá var Samfylkingin í ríkisstjórn ásamt Vinstri grænum. Eftir alþingiskosningarnar 2013 sleit ný ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks viðræðunum með bréfi sem sent var til aðalstöðva ESB í Brussel.

Skoðun

Sala Ís­lands, full­veldið, EES-samningurinn og bókun 35

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar

Það er vel þekkt í þriðja heiminum að önnur ríki, stórfyrirtæki og jafnvel einstaklingar nái tökum á stjórn vanþróaðra ríkja. Til að koma í veg fyrir þetta hafa lönd og ríkjasambönd leitast við að tryggja samstöðu og sama á við um hernaðarbandalög.

Skoðun

Fram­bjóðandi í hluta­starfi

Bára Halldórsdóttir skrifar

Eins og margir vita er ég frambjóðandi fyrir Sósíalista í Reykjavík Suður, það hefur þó ekki sést mikið til mín í aðdraganda kosninga og spilar þar mest inn veikindi mín. Ég er öryrki og sjúklingur og get því bara sinnt störfum frambjóðanda í hlutastarfi samhliða mínum sjúkdómi.

Skoðun