Sport Reiður og sár vegna orða Koeman: „Hann hefði getað hringt“ „Svona kemur maður ekki fram við leikmenn sína,“ segir Steven Bergwijn sem hefur svarað fyrir sig eftir að Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, sakaði hann um metnaðarleysi með því að flytja til Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.9.2024 09:32 Segir Ísland betra liðið: „Nýtt upphaf og spennandi tímar“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leiðin á HM hefjist í kvöld þegar Ísland tekur á móti Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Um sé að ræða nýtt upphaf og spennandi tíma hjá landsliðinu. Fótbolti 6.9.2024 09:01 Varaleið á HM í Ameríku, fall og umspil í boði Ísland byrjar nýja leiktíð í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, með leik við Svartfellinga á Laugardalsvelli. En hvernig virkar keppnin og hvaða áhrif hefur hún á heimsmeistaramótið í Norður-Ameríku 2026? Fótbolti 6.9.2024 08:32 Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00 Rifrildi úti á velli eftir úrslitaleik EM olli skilnaðinum Spænski landsliðsfyrirliðinn Alvaro Morata skildi við eiginkonu sína, fyrirsætuna Alice Campello, í ágúst. Nú hefur blaðakona greint frá því að rifrildi úti á velli, eftir úrslitaleik EM, hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti 6.9.2024 07:31 Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Hver verður fyrsta konan til að taka við karlaliði í enska fótboltanum? Það gæti verið langt í það að við fáum svar við þeirri spurningu ef marka má einn besta kvenþjálfara heims. Enski boltinn 6.9.2024 07:01 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. Sport 6.9.2024 06:32 Dagskráin í dag: Íslensku landsliðin í eldlínunni Íslensku karlalandsliðin í knattspyrnu eru í aðalhlutverki á sportstöðvunum í dag en þá byrja A-landsliðsstrákarnir okkar nýja Þjóðadeild á Laugardalsvellinum og 21 árs strákarnir mæta Dönum. Sport 6.9.2024 06:01 Kári bauð Kára velkominn í Víking Kári Sveinsson er nýr yfirstyrktarþjálfari knattspyrnudeildar Víkings en þetta kom fram á miðlum Víkings í dag. Íslenski boltinn 5.9.2024 23:32 Mjög afdrifaríkur hnerri Knnatspyrnumaðurinn Victor Adeboyejo er meiddur en ástæðan er vægast sagt stórfurðuleg. Enski boltinn 5.9.2024 23:16 Það besta í lífinu hjá Ödegaard Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. Enski boltinn 5.9.2024 22:46 Kláraði 120 járnkarla á 120 dögum Þýska ofuríþróttamanninum Jonas Deichmann tókst að klára ótrúlegt ætlunarverk sitt í kvöld. Sport 5.9.2024 22:15 Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki Haukar unnu 27-26 sigur á Afturelding í fyrstu umferð Olís deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:56 „Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:31 San Marínó vann sinn fyrsta leik í tuttugu ár Það var mikil gleði hjá San Marínó í kvöld þegar fótboltalandslið þjóðarinnar vann afar langþráðan sigur. Fótbolti 5.9.2024 21:19 Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Stjarnan vann tveggja marka sigur á HK, 29-27, í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:09 Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5.9.2024 21:02 Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Rut Arnfjörð Jónsdóttir lék sinn fyrsta deildarleik með Haukum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi tólf marka sigur á nýliðum Selfoss. Handbolti 5.9.2024 20:58 Ronaldo skoraði landsliðsmark númer 131 Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Portúgal vann sigur á Króatíu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 20:47 Hákon með brotið bein í fæti og ekki fleiri landsleikir á árinu Íslenska landsliðið verður væntanlega án Hákonar Arnars Haraldssonar út árið vegna þess að meiðsli hans frá æfingu liðsins eru það alvarleg. Fótbolti 5.9.2024 19:43 Uppgjörið og viðtöl: Haukar - Selfoss 32-20 | Haukar kjöldrógu Selfoss Nýliðar Selfoss fengu slæman skell þegar liðið mætti Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5.9.2024 19:28 Alfreð að leita sér að nýju félagi Alfreð Finnbogason mun ekki spila áfram með belgíska félaginu Eupen og er að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 5.9.2024 19:26 Stjörnuframherjar Svía redduðu málunum Svíar byrjuðu Þjóðadeildina með 3-0 sigri á Aserbajdsjan i Bakú í dag en sænska liðið er í C-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 18:52 Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen fögnuðu bæði sigri í fyrstu umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í kvöld. Handbolti 5.9.2024 18:49 Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 5.9.2024 18:03 Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. Enski boltinn 5.9.2024 17:32 Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. Fótbolti 5.9.2024 16:18 Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Sport 5.9.2024 15:32 „Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“ „Þetta er spennandi tækifæri til þess að byrja vel með þremur stigum á heimavelli,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður og leikmaður enska liðsins Preston, fyrir landsleikinn gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli annað kvöld. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 14:46 „Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Sport 5.9.2024 14:01 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 334 ›
Reiður og sár vegna orða Koeman: „Hann hefði getað hringt“ „Svona kemur maður ekki fram við leikmenn sína,“ segir Steven Bergwijn sem hefur svarað fyrir sig eftir að Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, sakaði hann um metnaðarleysi með því að flytja til Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.9.2024 09:32
Segir Ísland betra liðið: „Nýtt upphaf og spennandi tímar“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leiðin á HM hefjist í kvöld þegar Ísland tekur á móti Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Um sé að ræða nýtt upphaf og spennandi tíma hjá landsliðinu. Fótbolti 6.9.2024 09:01
Varaleið á HM í Ameríku, fall og umspil í boði Ísland byrjar nýja leiktíð í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, með leik við Svartfellinga á Laugardalsvelli. En hvernig virkar keppnin og hvaða áhrif hefur hún á heimsmeistaramótið í Norður-Ameríku 2026? Fótbolti 6.9.2024 08:32
Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00
Rifrildi úti á velli eftir úrslitaleik EM olli skilnaðinum Spænski landsliðsfyrirliðinn Alvaro Morata skildi við eiginkonu sína, fyrirsætuna Alice Campello, í ágúst. Nú hefur blaðakona greint frá því að rifrildi úti á velli, eftir úrslitaleik EM, hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti 6.9.2024 07:31
Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Hver verður fyrsta konan til að taka við karlaliði í enska fótboltanum? Það gæti verið langt í það að við fáum svar við þeirri spurningu ef marka má einn besta kvenþjálfara heims. Enski boltinn 6.9.2024 07:01
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. Sport 6.9.2024 06:32
Dagskráin í dag: Íslensku landsliðin í eldlínunni Íslensku karlalandsliðin í knattspyrnu eru í aðalhlutverki á sportstöðvunum í dag en þá byrja A-landsliðsstrákarnir okkar nýja Þjóðadeild á Laugardalsvellinum og 21 árs strákarnir mæta Dönum. Sport 6.9.2024 06:01
Kári bauð Kára velkominn í Víking Kári Sveinsson er nýr yfirstyrktarþjálfari knattspyrnudeildar Víkings en þetta kom fram á miðlum Víkings í dag. Íslenski boltinn 5.9.2024 23:32
Mjög afdrifaríkur hnerri Knnatspyrnumaðurinn Victor Adeboyejo er meiddur en ástæðan er vægast sagt stórfurðuleg. Enski boltinn 5.9.2024 23:16
Það besta í lífinu hjá Ödegaard Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. Enski boltinn 5.9.2024 22:46
Kláraði 120 járnkarla á 120 dögum Þýska ofuríþróttamanninum Jonas Deichmann tókst að klára ótrúlegt ætlunarverk sitt í kvöld. Sport 5.9.2024 22:15
Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki Haukar unnu 27-26 sigur á Afturelding í fyrstu umferð Olís deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:56
„Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:31
San Marínó vann sinn fyrsta leik í tuttugu ár Það var mikil gleði hjá San Marínó í kvöld þegar fótboltalandslið þjóðarinnar vann afar langþráðan sigur. Fótbolti 5.9.2024 21:19
Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Stjarnan vann tveggja marka sigur á HK, 29-27, í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:09
Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5.9.2024 21:02
Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Rut Arnfjörð Jónsdóttir lék sinn fyrsta deildarleik með Haukum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi tólf marka sigur á nýliðum Selfoss. Handbolti 5.9.2024 20:58
Ronaldo skoraði landsliðsmark númer 131 Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Portúgal vann sigur á Króatíu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 20:47
Hákon með brotið bein í fæti og ekki fleiri landsleikir á árinu Íslenska landsliðið verður væntanlega án Hákonar Arnars Haraldssonar út árið vegna þess að meiðsli hans frá æfingu liðsins eru það alvarleg. Fótbolti 5.9.2024 19:43
Uppgjörið og viðtöl: Haukar - Selfoss 32-20 | Haukar kjöldrógu Selfoss Nýliðar Selfoss fengu slæman skell þegar liðið mætti Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5.9.2024 19:28
Alfreð að leita sér að nýju félagi Alfreð Finnbogason mun ekki spila áfram með belgíska félaginu Eupen og er að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 5.9.2024 19:26
Stjörnuframherjar Svía redduðu málunum Svíar byrjuðu Þjóðadeildina með 3-0 sigri á Aserbajdsjan i Bakú í dag en sænska liðið er í C-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 18:52
Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen fögnuðu bæði sigri í fyrstu umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í kvöld. Handbolti 5.9.2024 18:49
Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 5.9.2024 18:03
Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. Enski boltinn 5.9.2024 17:32
Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. Fótbolti 5.9.2024 16:18
Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Sport 5.9.2024 15:32
„Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“ „Þetta er spennandi tækifæri til þess að byrja vel með þremur stigum á heimavelli,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður og leikmaður enska liðsins Preston, fyrir landsleikinn gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli annað kvöld. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 14:46
„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Sport 5.9.2024 14:01