Sport Jón Dagur lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson átti mikilvæga stoðsendingu þegar Leuven vann Standard Liege í belgísku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:57 Búið að fjarlægja auglýsingarnar af gólfinu í Smáranum Auglýsingar á gólfi íþróttahússins í Smáranum hafa verið teknar í burtu eftir slysið sem varð í síðasta leik í húsinu. Körfubolti 5.5.2024 15:12 Birkir skoraði fyrir Brescia Birkir Bjarnason var á skotskónum í dag þegar lið hans Brescia vann 4-1 heimasigur á Lecco í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:06 Katla tryggði Kristianstad sigur Katla Tryggvadóttir var hetja Kristianstad í sænsku deildinni í dag þegar hún skoraði sigurmarkið í útileik á móti Piteå. Fótbolti 5.5.2024 15:00 Markaveisla hjá Chelsea á móti nágrönnum sínum Chelsea vann 5-0 sigur á West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni og komst fyrir vikið upp fyrir Manchester United í töflunni. Enski boltinn 5.5.2024 14:55 Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37 Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01 Helena fær sæti í Heiðurshöll TCU skólans Íslenska körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir verður tekin inn í Heiðurshöll Texas Christian University í haust en skólinn tilkynnti þetta á heimasíðu sinni. Körfubolti 5.5.2024 13:30 PSV Eindhoven hollenskur meistari í fyrsta sinn í sex ár PSV Eindhoven tryggði sér í dag hollenska meistaratitilinn í fótbolta eftir 4-2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli sínum. Fótbolti 5.5.2024 13:09 Bara þrjú af tíu líklegustu NBA-liðunum komust í aðra umferð NBA deildin í körfubolta hefur komið mörgum á óvart á þessu tímabili og það sést á því hvaða lið eru enn á lífi eftir fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 5.5.2024 12:01 Lehmann keypti „Invincibles“ nafnið eftir að Arsenal sofnaði á verðinum Jens Lehmann, fyrrum markvörður Arsenal, er nú eigandi „Invincibles“ nafnsins sem er gælunafn Arsenal liðsins frá 2003-04 tímabilinu. Enski boltinn 5.5.2024 11:30 Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01 Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. Sport 5.5.2024 10:40 Messi með ótrúlegt stoðsendingmet í MLS deildinni í nótt Lionel Messi er á fullri ferð með liði Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta og hann var allt í öllu í stórsigri liðsins í nótt. Fótbolti 5.5.2024 10:21 Hetja Keflvíkinga hafði aldrei áður skorað svona flautukörfu á ferlinum Slóveninn Urban Oman var maður kvöldsins í Blue höllinni í Keflavík í gær þegar hann tryggði liði sínu 84-83 sigur á Grindavík með því að skora þriggja stiga flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Hann sá til þess að staðan er 1-1 í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5.5.2024 10:00 Enn einn karaktersigurinn og Íslandsmeistarar þriðja árið í röð KA-konur urðu í gær Íslandsmeistarar kvenna í blaki þriðja árið í röð eftir sigur í fjórða leik úrslitanna á útivelli. Sport 5.5.2024 09:51 Fengu myndsímtal frá Ed Sheeran í búningsklefanum Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran segir uppkomu Ipswich, eftir öll vonbrigðin síðustu ár, vera táknmynd um fegurð fótboltans. Enski boltinn 5.5.2024 09:31 Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Íslenski boltinn 5.5.2024 09:00 NBA meistararnir réðu ekki við hinn magnaða Anthony Edwards Minnesota Timberwolves er komið í 1-0 á móti ríkjandi NBA meisturum Denver Nuggets eftir sigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 5.5.2024 08:31 Féllu á meðan þjálfarinn sem þeir ráku hélt Blackburn uppi Nýloknu tímabili Birmingham City í ensku B-deild karla í knattspyrnu var vægast sagt áhugavert. Á endanum féll félagið eftir tímabil sem átti upphaflega að vera upphaf nýrra tíma. Enski boltinn 5.5.2024 08:00 Sú markahæsta með tár á hvarmi er hún tilkynnti brotthvarf sitt frá Chelsea Enska landsliðskonan Fran Kirby hefur gefið út að hún muni yfirgefa Chelsea að tímabilinu loknu. Hún er sem stendur markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 115 mörk í 205 leikjum. Enski boltinn 5.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Við sýnum beint frá Íslandi, Bandaríkjunum, Ítalíu, Hollandi, Englandi og Spáni. Sport 5.5.2024 06:00 Enginn náð í fleiri stig en McKenna síðan hann tók við Ipswich Kieran McKenna hefur svo sannarlega svifið um á bleiku skýi síðan hann tók við Ipswich Town í ensku C-deildinni. Undir hans stjórn hefur liðið flogið upp um tvær deildir í því sem er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Þá hefur enginn, ekki einu sinni Pep Guardiola, nælt í jafn mörg stig og McKenna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Ipswich. Enski boltinn 4.5.2024 23:31 „Við höldum bara áfram þangað til að leikurinn er búinn“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var mjög stóískur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir sigur hans manna í ansi dramatískum leik en Keflavík lagði Grindavík 83-84 með flautukörfu í kvöld. Körfubolti 4.5.2024 23:16 „Við þurfum níu stig til að vinna titilinn“ Pep Guardiola segir sína menn þurfa að vinna þá þrjá leiki sem Manchester City á eftir í ensku úrvalsdeildinni ætli liðið sér að verða Englandsmeistari fjórða árið í röð. Lærisveinar Pep lögðu Úlfana 5-1 í dag. Enski boltinn 4.5.2024 22:45 „Við gleymum okkur á veiku hliðinni“ Augnabliks einbeitingarleysi kostaði Grindvíkinga sigurinn í kvöld þegar Urban Oman skoraði flautukörfu sem tryggði Keflvíkingum eins stigs sigur í einvígi liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla. Lokatölur í Keflavík í kvöld 83-84. Körfubolti 4.5.2024 22:41 Darius Morris látinn aðeins þrjátíu og þriggja ára að aldri Körfuknattleiksmaðurinn Darius Aaron Morris er látinn aðeins 33 ára að aldri. Hann lék með liðum á borð við Los Angeles Lakers og Clippers, Memphis Grizzlies, Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets frá árunum 2011. Körfubolti 4.5.2024 21:15 Uppgjör: Keflavík - Grindavík 84-83 | Ótrúlegur endir og allt jafnt í einvíginu Keflvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í leik tvö í viðureign liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla en Grindvíkingar unnu fyrsta leikinn í Smáranum þar sem hart var tekist á. Keflvíkingar leika án Remy Martin sem meiddist í þeim leik en það virtist ekki há þeim mikið. Körfubolti 4.5.2024 21:15 Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00 Girona í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu og tryggði Real í leiðinni titilinn Girona mun leika í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti á næstu leiktíð en það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, nú í kvöld. Þar með er ljóst að Börsungar geta ekki náð Real Madríd á toppi deildarinnar og Real því orðið meistari. Fótbolti 4.5.2024 19:16 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 334 ›
Jón Dagur lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson átti mikilvæga stoðsendingu þegar Leuven vann Standard Liege í belgísku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:57
Búið að fjarlægja auglýsingarnar af gólfinu í Smáranum Auglýsingar á gólfi íþróttahússins í Smáranum hafa verið teknar í burtu eftir slysið sem varð í síðasta leik í húsinu. Körfubolti 5.5.2024 15:12
Birkir skoraði fyrir Brescia Birkir Bjarnason var á skotskónum í dag þegar lið hans Brescia vann 4-1 heimasigur á Lecco í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:06
Katla tryggði Kristianstad sigur Katla Tryggvadóttir var hetja Kristianstad í sænsku deildinni í dag þegar hún skoraði sigurmarkið í útileik á móti Piteå. Fótbolti 5.5.2024 15:00
Markaveisla hjá Chelsea á móti nágrönnum sínum Chelsea vann 5-0 sigur á West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni og komst fyrir vikið upp fyrir Manchester United í töflunni. Enski boltinn 5.5.2024 14:55
Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37
Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01
Helena fær sæti í Heiðurshöll TCU skólans Íslenska körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir verður tekin inn í Heiðurshöll Texas Christian University í haust en skólinn tilkynnti þetta á heimasíðu sinni. Körfubolti 5.5.2024 13:30
PSV Eindhoven hollenskur meistari í fyrsta sinn í sex ár PSV Eindhoven tryggði sér í dag hollenska meistaratitilinn í fótbolta eftir 4-2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli sínum. Fótbolti 5.5.2024 13:09
Bara þrjú af tíu líklegustu NBA-liðunum komust í aðra umferð NBA deildin í körfubolta hefur komið mörgum á óvart á þessu tímabili og það sést á því hvaða lið eru enn á lífi eftir fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 5.5.2024 12:01
Lehmann keypti „Invincibles“ nafnið eftir að Arsenal sofnaði á verðinum Jens Lehmann, fyrrum markvörður Arsenal, er nú eigandi „Invincibles“ nafnsins sem er gælunafn Arsenal liðsins frá 2003-04 tímabilinu. Enski boltinn 5.5.2024 11:30
Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01
Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. Sport 5.5.2024 10:40
Messi með ótrúlegt stoðsendingmet í MLS deildinni í nótt Lionel Messi er á fullri ferð með liði Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta og hann var allt í öllu í stórsigri liðsins í nótt. Fótbolti 5.5.2024 10:21
Hetja Keflvíkinga hafði aldrei áður skorað svona flautukörfu á ferlinum Slóveninn Urban Oman var maður kvöldsins í Blue höllinni í Keflavík í gær þegar hann tryggði liði sínu 84-83 sigur á Grindavík með því að skora þriggja stiga flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Hann sá til þess að staðan er 1-1 í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5.5.2024 10:00
Enn einn karaktersigurinn og Íslandsmeistarar þriðja árið í röð KA-konur urðu í gær Íslandsmeistarar kvenna í blaki þriðja árið í röð eftir sigur í fjórða leik úrslitanna á útivelli. Sport 5.5.2024 09:51
Fengu myndsímtal frá Ed Sheeran í búningsklefanum Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran segir uppkomu Ipswich, eftir öll vonbrigðin síðustu ár, vera táknmynd um fegurð fótboltans. Enski boltinn 5.5.2024 09:31
Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Íslenski boltinn 5.5.2024 09:00
NBA meistararnir réðu ekki við hinn magnaða Anthony Edwards Minnesota Timberwolves er komið í 1-0 á móti ríkjandi NBA meisturum Denver Nuggets eftir sigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 5.5.2024 08:31
Féllu á meðan þjálfarinn sem þeir ráku hélt Blackburn uppi Nýloknu tímabili Birmingham City í ensku B-deild karla í knattspyrnu var vægast sagt áhugavert. Á endanum féll félagið eftir tímabil sem átti upphaflega að vera upphaf nýrra tíma. Enski boltinn 5.5.2024 08:00
Sú markahæsta með tár á hvarmi er hún tilkynnti brotthvarf sitt frá Chelsea Enska landsliðskonan Fran Kirby hefur gefið út að hún muni yfirgefa Chelsea að tímabilinu loknu. Hún er sem stendur markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 115 mörk í 205 leikjum. Enski boltinn 5.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Við sýnum beint frá Íslandi, Bandaríkjunum, Ítalíu, Hollandi, Englandi og Spáni. Sport 5.5.2024 06:00
Enginn náð í fleiri stig en McKenna síðan hann tók við Ipswich Kieran McKenna hefur svo sannarlega svifið um á bleiku skýi síðan hann tók við Ipswich Town í ensku C-deildinni. Undir hans stjórn hefur liðið flogið upp um tvær deildir í því sem er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Þá hefur enginn, ekki einu sinni Pep Guardiola, nælt í jafn mörg stig og McKenna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Ipswich. Enski boltinn 4.5.2024 23:31
„Við höldum bara áfram þangað til að leikurinn er búinn“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var mjög stóískur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir sigur hans manna í ansi dramatískum leik en Keflavík lagði Grindavík 83-84 með flautukörfu í kvöld. Körfubolti 4.5.2024 23:16
„Við þurfum níu stig til að vinna titilinn“ Pep Guardiola segir sína menn þurfa að vinna þá þrjá leiki sem Manchester City á eftir í ensku úrvalsdeildinni ætli liðið sér að verða Englandsmeistari fjórða árið í röð. Lærisveinar Pep lögðu Úlfana 5-1 í dag. Enski boltinn 4.5.2024 22:45
„Við gleymum okkur á veiku hliðinni“ Augnabliks einbeitingarleysi kostaði Grindvíkinga sigurinn í kvöld þegar Urban Oman skoraði flautukörfu sem tryggði Keflvíkingum eins stigs sigur í einvígi liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla. Lokatölur í Keflavík í kvöld 83-84. Körfubolti 4.5.2024 22:41
Darius Morris látinn aðeins þrjátíu og þriggja ára að aldri Körfuknattleiksmaðurinn Darius Aaron Morris er látinn aðeins 33 ára að aldri. Hann lék með liðum á borð við Los Angeles Lakers og Clippers, Memphis Grizzlies, Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets frá árunum 2011. Körfubolti 4.5.2024 21:15
Uppgjör: Keflavík - Grindavík 84-83 | Ótrúlegur endir og allt jafnt í einvíginu Keflvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í leik tvö í viðureign liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla en Grindvíkingar unnu fyrsta leikinn í Smáranum þar sem hart var tekist á. Keflvíkingar leika án Remy Martin sem meiddist í þeim leik en það virtist ekki há þeim mikið. Körfubolti 4.5.2024 21:15
Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00
Girona í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu og tryggði Real í leiðinni titilinn Girona mun leika í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti á næstu leiktíð en það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, nú í kvöld. Þar með er ljóst að Börsungar geta ekki náð Real Madríd á toppi deildarinnar og Real því orðið meistari. Fótbolti 4.5.2024 19:16