Sport

„Varnar­leikurinn var skelfi­legur”

Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var niðurlútur eftir tap á móti Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Þeim gekk illa að stöðva sóknarmenn Fram og var Ásgeir Örn virkilega óánægður með varnarleik liðsins.

Handbolti

FH á toppinn eftir sigur í Garða­bæ

Íslandsmeistarar FH unnu fjögurra marka útisigur á Stjörnunni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. FH hefur nú unnið síðustu þrjá leiki sína og er komið með átta stig að loknum fimm leikjum.

Handbolti

„Komnir með miklu fleiri stig en ég átti von á“

Einar Jónsson, þjálfari Fram, stýrði sínum mönnum til sigurs í kvöld á móti Haukum í Olís-deild karla í handknattleik. Það var mikið skorað í Úlfarsárdalnum en leikurinn fór 37-34 fyrir Fram og að vonum var Einar kampakátur með sóknarleik liðsins í kvöld.

Handbolti

Virtist ætla að vaða í sam­herja sinn

Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag.

Fótbolti

Tíu marka sigur Ís­lands

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tíu marka sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart, 35-25. Ísland er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í nóvember.

Handbolti

Unga hjólreiðakonan látin

Svissneska hjólreiðakonan Muriel Furrer, sem slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti ungmenna í Sviss, er látin, átján ára að aldri.

Sport

Her­mann hættur með ÍBV

ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins.

Íslenski boltinn

Du­sty aftur á toppinn eftir 4. um­ferð

Fjórðu um­­­­­­­­­ferð Ljós­­­­­leiðara­­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke lauk í gær­­­­kvöld með þremur leikjum þar sem Du­sty sigraði Raf­ík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0.

Rafíþróttir