Viðskipti erlent Neikvæðir hagvísar Vísbendingar eru um viðvarandi samdrátt hjá sjö stærstu aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), samkvæmt mati sem birt var á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2009 05:45 Ríkar þjóðir hjálpa þeim efnaminni Stjórn Alþjóðabankans greindi frá því á sunnudag að útlit sé fyrir að hagvöxtur muni dragast saman á árinu og muni milliríkjaviðskipti fylgja með niður í svelginn. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:15 Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi mældist 6,9 prósent í janúar innan þeirra 30 ríkja sem aðild eiga að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), samkvæmt tölum sem birtar voru í vikunni. Þetta er 8,3 prósenta aukning á milli mánaða en 1,3 prósent frá sama tíma í fyrra. Af einstökum hagsvæðum mældist atvinnuleysi 8,3 prósent á evrusvæðinu en 8,1 prósent í Bandaríkjunum. Aukningin er innan allra aðildarríkjanna að Japan og Mexíkó undanskildum en þar dróst atvinnuleysi saman um 4,3 til 4,6 prósent milli mánaða. Mesta atvinnuleysið var á Spáni, eða 14,8 prósent. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:00 Forstjóraskipti hjá íslenska bankanum FIH Lars Johansen lét í dag af störfum sem forstjóri danska bankans FIH Erhvervsbank. Bankinn er dótturfélags Kaupþings og þar af leiðandi í eigu íslenska ríkisins. Lars hefur stýrt bankanum undanfarin 11 ár. Viðskipti erlent 10.3.2009 19:51 Allur hagnaður norska olíusjóðsins frá 1998 er horfinn Á morgun leggur norski olíusjóðurinn fram versta ársuppgjör í sögu sinni. Tapið nemur stjarnfræðilegum upphæðum eða um 800 milljörðum norskra kr. sem samsvarar 12.800 milljörðum kr. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:47 Facebook hópur bjargaði fyrirtæki frá gjaldþroti Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:45 Danskt tískuhús leitar að nýjum eigenda í stað Straums Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Viðskipti erlent 10.3.2009 12:17 Grátandi Norðmenn vegna gjaldþrots Glitnir Privatökonomi Arne V. Njöten bústjóri í þrotabúi Glitnir Privatökonomi segir að margir fyrrverandi viðskiptavinir þessa fyrrum dótturfélags Glitnis séu grátandi í símanum til hans. Þeir hafa áhyggjur af því að missa hýbýli sín vegna fjárhagsráðgjafar félagsins áður en það varð gjaldþrota. Viðskipti erlent 10.3.2009 10:59 Jenið lækkar áfram Japanska Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,4 prósent í morgun en aðrar vísitölur í Asíu hækkuðu sumar hverjar. Til dæmis hækkaði Hang Seng-vísitalan í Hong Kong um rúmlega þrjú prósent. Japanska jenið heldur áfram að lækka gagnvart dollar og evru sem eru góð tíðindi fyrir þau fyrirtæki í Japan sem selja vörur sínar á markaði í Bandaríkjunum og Evrópu. Viðskipti erlent 10.3.2009 07:24 Vilja hækka olíuverð Líklegt þykir að forsvarsmenn Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) ákveði að draga úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna í því augnamiði að hækka heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þetta hefur Bloomberg-fréttaveitan eftir áreiðanlegum heimildum í gær. Viðskipti erlent 10.3.2009 05:00 Marel: Stóðum rétt að málum Marel Food Systems segir óumdeilt að stjórnarformaður fyrirtækisins hafi að öllu leyti staðið rétt að framkvæmd viðskipta tveggja fjárhagslega tengdra aðila stjórnarformanns fyrirtækisins, að fram kemur í tilkynningu. Viðskipti erlent 9.3.2009 19:15 Danskt fasteignafélag í klemmu eftir hrun Straums Hið nýstofnaða fasteignafélag Pecunia Properties er komið í klemmu aðeins fjórum dögum eftir að það var stofnað í Kaupmannahöfn. Straumur var einn af stofnendum félagsins og átti þar að auki hlut í öðru félagi sem stendur að Pecunia, það er Property Group. Viðskipti erlent 9.3.2009 14:18 Verðbréfamiðlun Straums í London bíður fyrirmæla frá Íslandi Teathers, verðbréfamiðlun Straums í London, bíður nú fyrirmæla frá Íslandi. Starfsemi Teathers hefur legið niðri síðan í morgun þar sem kauphöllin í London hefur lokað fyrir öll viðskipti á vegum miðlunarinnar vegna hruns Straums á Íslandi. Viðskipti erlent 9.3.2009 13:14 Fjölskylda bílasala í Köge græddi 14 milljarða á skortsölu Fjölskylda fyrrum bílasala í Köge á Sjálandi í Danmörku græddi 700 milljónir danskra kr. eða tæplega 14 milljarða kr. á skortsölu á danska hlutabréfamarkaðinum á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.3.2009 10:52 Stjórn Magasin du Nord vonast eftir sölu á næstunni Stjórn Magasin du Nord vonast eftir því að stórverslunin verði seld á næstunni í framhaldi af því að Straumur fór undir stjórn Fjármálaeftirlitsins í morgun. Viðskipti erlent 9.3.2009 09:33 Lokað fyrir Straum í norrænum kauphöllunum Lokað var fyrir viðskipti með hluti í Straumi í kauphöllunum í Kaupmannahöfn, Osló og Helsinki í morgun. Viðskipti erlent 9.3.2009 09:01 Nikkei-vísitalan ekki lægri síðan 1982 Hlutabréf lækkuðu í verði í Asíu í morgun og varð lækkunin slík í Japan að Nikkei-vísitalan hefur ekki verið lægri síðan haustið 1982. Vísitalan hefur þar með lækkað um fimmtung það sem af er árinu. Viðskipti erlent 9.3.2009 07:33 Obama velur aðstoðarfjármálaráðherra Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur valið þrjá menn til þess að gegna forystuhlutverkum í bandaríska fjármálaráðuneytinu. Fjármálaráðherra hefur verið gagnrýndur nokkuð að undanförnu fyrir að vera ekki með fullmannað ráðuneyti. Viðskipti erlent 8.3.2009 11:45 Seðlabanki Bandaríkjanna mun beita öllum tiltækum ráðum Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Ben Bernanke, sagði í dag að bankinn myndi nota öll tiltæk verkfæri til þess að ná stöðugleika á fjármálamörkuðum og koma Bandaríkjunum úr kreppunni. Viðskipti erlent 7.3.2009 22:00 Breska ríkið eignast 75% í Lloyds bankanum Breska ríkið mun ráða yfir allt að sjötíu og fimm prósent hlut í Lloyds bankanum í Bretlandi, eftir ákvörðun sem tekin var í gærkvöld. Samkvæmt nýju samkomulagi mun breska ríkið eignast 65% í Lloyds bankanum í Bretlandi, en áður hafði verið tilkynnt um að eignarhlutur ríkisins yrði 43%. Viðskipti erlent 7.3.2009 12:14 Fréttaskýring: Gjaldþrot AIG hefði sett Evrópu á hliðina Skuldatryggingar á lánum og verðbréfum ríkisstjórna, banka og fjármálafyrirtækja eru orðin tifandi tímasprengja undir öllu fjármálakerfi heimsins. Markaðurinn á útistandi skuldatryggingum er mældur í fleiri trilljónum dollara eða hundruðum þúsunda milljarða kr. og menn eru að velta því fyrir sér hvað eigi að gera við þennan nornapott sem gæti á endanum látið núverandi fjármálakreppu líta út eins og barnagælur á leikskólavelli. Viðskipti erlent 6.3.2009 17:01 Ofurkokkurinn Gordon Ramsey í fjárhagsvandræðum Ofurkokkurinn, Íslandsvinurinn og strigakjafturinn Gordon Ramsey er kominn í veruleg fjárhagsvandræði. Viðskipti erlent 6.3.2009 14:32 Um 2.500 störf í hættu eftir kaup Debenhams á Principles Kaup Debenhams á merki og vörulager Principles verslunarkeðjunnar þýðir að störf um 2.500 manns eru nú í hættu á Bretlandseyjum. Viðskipti erlent 6.3.2009 13:18 Barbie flýr fjármálakreppuna og flytur til Sjanghæ Barbie dúkkan er búin að pakka saman dóti sínu í bleiku ferðatöskurnar og er flutt til Sjanghæ í Kína. Fjármálakreppan er sögð ástæða flutningsins frá Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 6.3.2009 12:49 Breskur fasteignalánasjóður tapar stórt á íslensku bönkunum Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Viðskipti erlent 6.3.2009 11:15 Kreppan í Austur-Evrópu veldur Actavis erfiðleikum Fjármálakreppan í Austur-Evrópu og miðhluta álfunnar veldur Actacvis erfiðleikum en um 40% af sölu félagsins er á þessum svæðum. Viðskipti erlent 6.3.2009 10:37 Novator gerir kröfu um breytingar á stjórn Amer Sports Novator, í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur gert kröfu um að breytingar verði gerðar á stjórn íþróttaverslunnarkeðjunnar Amer Sports í Finnlandi. Hefur Novator farið fram á aukahluthafafund af þessum sökum. Viðskipti erlent 6.3.2009 09:15 ECB tapaði 800 milljörðum á íslensku bönkunum og Lehman Evrópski seðlabankinn (ECB) tapaði 5,7 milljörðum evra eða rúmlega 800 milljörðrum kr. á hruni íslensku bankanna í haust, á gjaldþroti Lehman Brothers og hollenska bankanum Indover NL. Viðskipti erlent 6.3.2009 08:54 Bréf lækka í Asíu Hlutabréf á asískum mörkuðum lækkuðu í verði í morgun í kjölfar lækkunar á Wall Street í gær en þar féllu bréf Citigroup-bankans svo langt niður að verðið á hlut fór niður fyrir einn dollara í fyrsta sinn í sögu bankans. Í Japan varð lækkunin einna mest hjá bílaframleiðandanum Honda, 5,3 prósent, enda dregst sala nýrra bíla nú saman um allan heim. Eins lækkuðu bréf Billington-námafyrirtækisins um tæp þrjú prósent. Viðskipti erlent 6.3.2009 08:15 Hlutabréf lækkuðu verulega á Wall Street Töluverðar lækkanir urðu á Wall Street vegna ótta um stöðu stærstu banka Bandaríkjanna og vanda General Motors sem talinn er fara vaxandi. Dow Jones lækkaði um 4,09%, S&P 500 lækkaði um 4,25 og Nasdaq lækkaði um 4%. Lækkunin í dag étur upp þá hækkun sem varð á mörkuðum í gær. Viðskipti erlent 5.3.2009 21:13 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Neikvæðir hagvísar Vísbendingar eru um viðvarandi samdrátt hjá sjö stærstu aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), samkvæmt mati sem birt var á föstudag. Viðskipti erlent 11.3.2009 05:45
Ríkar þjóðir hjálpa þeim efnaminni Stjórn Alþjóðabankans greindi frá því á sunnudag að útlit sé fyrir að hagvöxtur muni dragast saman á árinu og muni milliríkjaviðskipti fylgja með niður í svelginn. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:15
Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi mældist 6,9 prósent í janúar innan þeirra 30 ríkja sem aðild eiga að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), samkvæmt tölum sem birtar voru í vikunni. Þetta er 8,3 prósenta aukning á milli mánaða en 1,3 prósent frá sama tíma í fyrra. Af einstökum hagsvæðum mældist atvinnuleysi 8,3 prósent á evrusvæðinu en 8,1 prósent í Bandaríkjunum. Aukningin er innan allra aðildarríkjanna að Japan og Mexíkó undanskildum en þar dróst atvinnuleysi saman um 4,3 til 4,6 prósent milli mánaða. Mesta atvinnuleysið var á Spáni, eða 14,8 prósent. Viðskipti erlent 11.3.2009 04:00
Forstjóraskipti hjá íslenska bankanum FIH Lars Johansen lét í dag af störfum sem forstjóri danska bankans FIH Erhvervsbank. Bankinn er dótturfélags Kaupþings og þar af leiðandi í eigu íslenska ríkisins. Lars hefur stýrt bankanum undanfarin 11 ár. Viðskipti erlent 10.3.2009 19:51
Allur hagnaður norska olíusjóðsins frá 1998 er horfinn Á morgun leggur norski olíusjóðurinn fram versta ársuppgjör í sögu sinni. Tapið nemur stjarnfræðilegum upphæðum eða um 800 milljörðum norskra kr. sem samsvarar 12.800 milljörðum kr. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:47
Facebook hópur bjargaði fyrirtæki frá gjaldþroti Eigandi bresks fyrirtækis sem var á leiðinni í gjaldþrot greip til þess ráðs að stofna Facebook hóp um björgun rekstursins. Og það gekk upp. Búið er að fresta gjaldþrotabeiðninni um óákveðinn tíma. Viðskipti erlent 10.3.2009 13:45
Danskt tískuhús leitar að nýjum eigenda í stað Straums Danska tískuhúsið Day Birger Mikkelsen leitar nú að nýjum eigenda að helmingi hlutafjár en sá hlutur er í eigu Straums. Viðskipti erlent 10.3.2009 12:17
Grátandi Norðmenn vegna gjaldþrots Glitnir Privatökonomi Arne V. Njöten bústjóri í þrotabúi Glitnir Privatökonomi segir að margir fyrrverandi viðskiptavinir þessa fyrrum dótturfélags Glitnis séu grátandi í símanum til hans. Þeir hafa áhyggjur af því að missa hýbýli sín vegna fjárhagsráðgjafar félagsins áður en það varð gjaldþrota. Viðskipti erlent 10.3.2009 10:59
Jenið lækkar áfram Japanska Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,4 prósent í morgun en aðrar vísitölur í Asíu hækkuðu sumar hverjar. Til dæmis hækkaði Hang Seng-vísitalan í Hong Kong um rúmlega þrjú prósent. Japanska jenið heldur áfram að lækka gagnvart dollar og evru sem eru góð tíðindi fyrir þau fyrirtæki í Japan sem selja vörur sínar á markaði í Bandaríkjunum og Evrópu. Viðskipti erlent 10.3.2009 07:24
Vilja hækka olíuverð Líklegt þykir að forsvarsmenn Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) ákveði að draga úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna í því augnamiði að hækka heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þetta hefur Bloomberg-fréttaveitan eftir áreiðanlegum heimildum í gær. Viðskipti erlent 10.3.2009 05:00
Marel: Stóðum rétt að málum Marel Food Systems segir óumdeilt að stjórnarformaður fyrirtækisins hafi að öllu leyti staðið rétt að framkvæmd viðskipta tveggja fjárhagslega tengdra aðila stjórnarformanns fyrirtækisins, að fram kemur í tilkynningu. Viðskipti erlent 9.3.2009 19:15
Danskt fasteignafélag í klemmu eftir hrun Straums Hið nýstofnaða fasteignafélag Pecunia Properties er komið í klemmu aðeins fjórum dögum eftir að það var stofnað í Kaupmannahöfn. Straumur var einn af stofnendum félagsins og átti þar að auki hlut í öðru félagi sem stendur að Pecunia, það er Property Group. Viðskipti erlent 9.3.2009 14:18
Verðbréfamiðlun Straums í London bíður fyrirmæla frá Íslandi Teathers, verðbréfamiðlun Straums í London, bíður nú fyrirmæla frá Íslandi. Starfsemi Teathers hefur legið niðri síðan í morgun þar sem kauphöllin í London hefur lokað fyrir öll viðskipti á vegum miðlunarinnar vegna hruns Straums á Íslandi. Viðskipti erlent 9.3.2009 13:14
Fjölskylda bílasala í Köge græddi 14 milljarða á skortsölu Fjölskylda fyrrum bílasala í Köge á Sjálandi í Danmörku græddi 700 milljónir danskra kr. eða tæplega 14 milljarða kr. á skortsölu á danska hlutabréfamarkaðinum á síðasta ári. Viðskipti erlent 9.3.2009 10:52
Stjórn Magasin du Nord vonast eftir sölu á næstunni Stjórn Magasin du Nord vonast eftir því að stórverslunin verði seld á næstunni í framhaldi af því að Straumur fór undir stjórn Fjármálaeftirlitsins í morgun. Viðskipti erlent 9.3.2009 09:33
Lokað fyrir Straum í norrænum kauphöllunum Lokað var fyrir viðskipti með hluti í Straumi í kauphöllunum í Kaupmannahöfn, Osló og Helsinki í morgun. Viðskipti erlent 9.3.2009 09:01
Nikkei-vísitalan ekki lægri síðan 1982 Hlutabréf lækkuðu í verði í Asíu í morgun og varð lækkunin slík í Japan að Nikkei-vísitalan hefur ekki verið lægri síðan haustið 1982. Vísitalan hefur þar með lækkað um fimmtung það sem af er árinu. Viðskipti erlent 9.3.2009 07:33
Obama velur aðstoðarfjármálaráðherra Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur valið þrjá menn til þess að gegna forystuhlutverkum í bandaríska fjármálaráðuneytinu. Fjármálaráðherra hefur verið gagnrýndur nokkuð að undanförnu fyrir að vera ekki með fullmannað ráðuneyti. Viðskipti erlent 8.3.2009 11:45
Seðlabanki Bandaríkjanna mun beita öllum tiltækum ráðum Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Ben Bernanke, sagði í dag að bankinn myndi nota öll tiltæk verkfæri til þess að ná stöðugleika á fjármálamörkuðum og koma Bandaríkjunum úr kreppunni. Viðskipti erlent 7.3.2009 22:00
Breska ríkið eignast 75% í Lloyds bankanum Breska ríkið mun ráða yfir allt að sjötíu og fimm prósent hlut í Lloyds bankanum í Bretlandi, eftir ákvörðun sem tekin var í gærkvöld. Samkvæmt nýju samkomulagi mun breska ríkið eignast 65% í Lloyds bankanum í Bretlandi, en áður hafði verið tilkynnt um að eignarhlutur ríkisins yrði 43%. Viðskipti erlent 7.3.2009 12:14
Fréttaskýring: Gjaldþrot AIG hefði sett Evrópu á hliðina Skuldatryggingar á lánum og verðbréfum ríkisstjórna, banka og fjármálafyrirtækja eru orðin tifandi tímasprengja undir öllu fjármálakerfi heimsins. Markaðurinn á útistandi skuldatryggingum er mældur í fleiri trilljónum dollara eða hundruðum þúsunda milljarða kr. og menn eru að velta því fyrir sér hvað eigi að gera við þennan nornapott sem gæti á endanum látið núverandi fjármálakreppu líta út eins og barnagælur á leikskólavelli. Viðskipti erlent 6.3.2009 17:01
Ofurkokkurinn Gordon Ramsey í fjárhagsvandræðum Ofurkokkurinn, Íslandsvinurinn og strigakjafturinn Gordon Ramsey er kominn í veruleg fjárhagsvandræði. Viðskipti erlent 6.3.2009 14:32
Um 2.500 störf í hættu eftir kaup Debenhams á Principles Kaup Debenhams á merki og vörulager Principles verslunarkeðjunnar þýðir að störf um 2.500 manns eru nú í hættu á Bretlandseyjum. Viðskipti erlent 6.3.2009 13:18
Barbie flýr fjármálakreppuna og flytur til Sjanghæ Barbie dúkkan er búin að pakka saman dóti sínu í bleiku ferðatöskurnar og er flutt til Sjanghæ í Kína. Fjármálakreppan er sögð ástæða flutningsins frá Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 6.3.2009 12:49
Breskur fasteignalánasjóður tapar stórt á íslensku bönkunum Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Viðskipti erlent 6.3.2009 11:15
Kreppan í Austur-Evrópu veldur Actavis erfiðleikum Fjármálakreppan í Austur-Evrópu og miðhluta álfunnar veldur Actacvis erfiðleikum en um 40% af sölu félagsins er á þessum svæðum. Viðskipti erlent 6.3.2009 10:37
Novator gerir kröfu um breytingar á stjórn Amer Sports Novator, í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur gert kröfu um að breytingar verði gerðar á stjórn íþróttaverslunnarkeðjunnar Amer Sports í Finnlandi. Hefur Novator farið fram á aukahluthafafund af þessum sökum. Viðskipti erlent 6.3.2009 09:15
ECB tapaði 800 milljörðum á íslensku bönkunum og Lehman Evrópski seðlabankinn (ECB) tapaði 5,7 milljörðum evra eða rúmlega 800 milljörðrum kr. á hruni íslensku bankanna í haust, á gjaldþroti Lehman Brothers og hollenska bankanum Indover NL. Viðskipti erlent 6.3.2009 08:54
Bréf lækka í Asíu Hlutabréf á asískum mörkuðum lækkuðu í verði í morgun í kjölfar lækkunar á Wall Street í gær en þar féllu bréf Citigroup-bankans svo langt niður að verðið á hlut fór niður fyrir einn dollara í fyrsta sinn í sögu bankans. Í Japan varð lækkunin einna mest hjá bílaframleiðandanum Honda, 5,3 prósent, enda dregst sala nýrra bíla nú saman um allan heim. Eins lækkuðu bréf Billington-námafyrirtækisins um tæp þrjú prósent. Viðskipti erlent 6.3.2009 08:15
Hlutabréf lækkuðu verulega á Wall Street Töluverðar lækkanir urðu á Wall Street vegna ótta um stöðu stærstu banka Bandaríkjanna og vanda General Motors sem talinn er fara vaxandi. Dow Jones lækkaði um 4,09%, S&P 500 lækkaði um 4,25 og Nasdaq lækkaði um 4%. Lækkunin í dag étur upp þá hækkun sem varð á mörkuðum í gær. Viðskipti erlent 5.3.2009 21:13