Viðskipti innlent Ósáttar flugfreyjur láta ekki beygja sig í duftið Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) lýsir yfir miklum vonbrigðum með það sem félagið lýsir sem einarðri og óbilgjarnri afstöðu Icelandair í árangurslausu samningaviðræðum sem staðið hafa yfir milli aðila síðustu vikur. Samningaviðræðum var slitið í dag og nýr fundur ekki í sjónmáli. Viðskipti innlent 20.5.2020 16:49 Flugvirkjar gengu að samningnum við Icelandair Er þarna um að ræða fyrsta kjarasamninginn af þremur sem Icelandair þarf að ljúka fyrir hluthafafund á föstudag. Viðskipti innlent 20.5.2020 15:17 Viðræðum slitið og Icelandair kannar aðra möguleika Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á þriðja tímanum í dag, án niðurstöðu. Viðskipti innlent 20.5.2020 14:38 Icelandair segist ekki hafa átt í viðræðum við önnur stéttarfélög Icelandair segist vera í kjarasamningaviðræðum sínum við Flugfreyjufélag Íslands af heilindum. Ekki hafi komið til tals að semja við annað stéttarfélög um störf flugfreyja og þjóna. Viðskipti innlent 20.5.2020 12:43 Telja dómara sem dæmdi á skjön við alla hina tengjast bresku auglýsingastofunni Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum en Vísir hefur sent Ríkiskaupum og Íslandsstofu, sem fara fyrir markaðsátakinu, fyrirspurn vegna málsins. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:49 Bein útsending: Aðgerðir fyrir nýsköpun og vísindi „Út úr kófinu: vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar“ er yfirskrift blaðamannafundar sem forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til í dag. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:15 Forsendur Seðlabankans bjartsýnar og þörf á frekari stýrivaxtalækkun Þrátt fyrir að Samtök iðnaðarins fagni stýrivaxtalækkun morgunsins telja þau þörf á að stærri skref verði stigin í þá átt. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:02 Bein útsending: Peningastefnunefnd ræðir lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd ræðir stýrivaxtalækkun, 30 daga bundin innlán og Peningamál. Viðskipti innlent 20.5.2020 09:39 Pipar kærir Ríkiskaup og krefst þess að eigin tillaga verði valin Auglýsingastofan Pipar/TBWA hefur kært Ríkiskaup vegna þeirrar ákvörðunar að velja tilboð bresku auglýsingastofunnar M&C Saatchi í markaðsátakinu „Ísland – saman í sókn“. Viðskipti innlent 20.5.2020 09:01 Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%. Viðskipti innlent 20.5.2020 08:55 Icelandair sagt íhuga að semja við nýtt stéttarfélag flugfreyja Komið hefur til tals að setja á laggirnar nýtt stéttarfélag flugfreyja, hvers félagsmenn væru flugfreyjur sem ekki styðja stefnu samninganefndar Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) Viðskipti innlent 20.5.2020 06:41 Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 19.5.2020 16:11 Kröfu þrotabús WOW air um gjaldþrotaskipti Títan hafnað Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna kröfu þrotabús WOW air um að Títan fjárfestingafélag, sem var móðurfélag flugfélagsins, verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 19.5.2020 15:47 Þingmanni blöskrar „sumargjöfin“ til Samherjabarnanna Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar og formaður atvinnuveganefndar, segir að koma verði í veg fyrir að milljarðar króna sem byggist á auðlindum þjóðarinnar renni á milli kynslóða hjá stórum útgerðarfélögum. Viðskipti innlent 19.5.2020 15:46 Isavia fær sex milljarða króna lán Evrópski fjárfestingabankinn hefur samþykkt lánaádrátt Isavia upp á 40 milljónir evra sem samsvarar um 6,3 milljörðum króna. Viðskipti innlent 19.5.2020 14:27 Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18 Gleymdist að auglýsa 15 milljarða gjaldþrot Gjaldþrot F-Capital veturinn 2010 nam rúmlega 15 milljörðum króna og ekki fékkst króna upp í kröfurnar. Viðskipti innlent 19.5.2020 11:59 Atkvæðagreiðslu flugmanna lýkur á sama tíma og fundur hluthafa hefst Viðskipti innlent 19.5.2020 11:23 Koma með ferðaþjónustureynslu inn í stjórn Orku náttúrunnar Tómas Ingason og Magnús Már Einarsson eru nýir stjórnarmenn hjá Orku náttúrunnar. Viðskipti innlent 19.5.2020 11:12 Á ekki von á biðröðum af ferðamönnum þegar landið opnar Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segist ekki eiga von á því að biðraðir skapist af ferðamönnum þegar landið verður opnað á ný um miðjan næsta mánuð. Viðskipti innlent 19.5.2020 10:53 Hagar reiða fram 315 milljónir vegna starfsloka Finns og Guðmundar Hagar gera ráð fyrir að starfslok tveggja stjórnenda hjá félaginu, þeirra Finns Árnasonar og Guðmundar Marteinssonar, muni kosta félagið um 314,5 milljónir króna Viðskipti innlent 18.5.2020 16:48 Fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og þingmaður vilja verða forstjóri Ríkiskaupa Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismaður sóttu um starfið. Viðskipti innlent 18.5.2020 15:39 Tanya færir sig um set í Vatnsmýri Tanya Zharov, sem meðal annars hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið til liðs við Alvotech Viðskipti innlent 18.5.2020 13:06 Spá hressilegri stýrivaxtalækkun á miðvikudag Lækka stýrivextir um eitt prósentustig á miðvikudag? Það telur hagfræðideild Landbankans, sem sér einnig fram á aukna verðbólgu með haustinu. Viðskipti innlent 18.5.2020 10:46 Ríkisendurskoðandi sér ekkert athugavert við starfsemi Lindarhvols ehf Með jákvæðari skýrslum sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur séð frá embættinu. Viðskipti innlent 18.5.2020 10:35 Virðast ekki ætla að flykkjast til landsins í júní Ferðamenn virðast ekki ætla að flykkjast til landsins um leið og það verður opnað 15. júní. Meira er um fyrirspurnir síðsumars og í haust. Íslendingar virðast einnig áhugasamir um að komast út fyrir landsteinana seinna á árinu. Viðskipti innlent 17.5.2020 19:30 Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. Viðskipti innlent 17.5.2020 09:26 Býst ekki við miklum veiruáhrifum á fasteignaverð og segir tölur um samdrátt ekki lýsandi Formaður félags fasteignasala telur skerta starfsemi sýslumanns eina af ástæðum þess að fasteignasala dróst saman um 54 prósent í apríl. Viðskipti innlent 16.5.2020 14:15 Lánshæfi ríkissjóðs metið gott og horfur stöðugar Ríkissjóður fær sterka lánshæfiseinkunn hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings sem metur horfur á Íslandi stöðugar. Fyrirtækið býst við 7,5% samdrætti á Íslandi á þessu ári vegna neikvæðra áhrif kórónuveirufaraldursins á ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 15.5.2020 21:00 Fasteignasala í borginni dróst saman um meira en 50% í apríl Rúmlega helmingi færri kaupsamningar voru gerðir í apríl en í mars. Fasteignasali segist ekki hafa séð slíkan samdrátt áður og rekur hann til kórónuveirufaraldursins. Hann segist bjartsýnn á að sala taki aftur við sér fljótt. Viðskipti innlent 15.5.2020 18:54 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Ósáttar flugfreyjur láta ekki beygja sig í duftið Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) lýsir yfir miklum vonbrigðum með það sem félagið lýsir sem einarðri og óbilgjarnri afstöðu Icelandair í árangurslausu samningaviðræðum sem staðið hafa yfir milli aðila síðustu vikur. Samningaviðræðum var slitið í dag og nýr fundur ekki í sjónmáli. Viðskipti innlent 20.5.2020 16:49
Flugvirkjar gengu að samningnum við Icelandair Er þarna um að ræða fyrsta kjarasamninginn af þremur sem Icelandair þarf að ljúka fyrir hluthafafund á föstudag. Viðskipti innlent 20.5.2020 15:17
Viðræðum slitið og Icelandair kannar aðra möguleika Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á þriðja tímanum í dag, án niðurstöðu. Viðskipti innlent 20.5.2020 14:38
Icelandair segist ekki hafa átt í viðræðum við önnur stéttarfélög Icelandair segist vera í kjarasamningaviðræðum sínum við Flugfreyjufélag Íslands af heilindum. Ekki hafi komið til tals að semja við annað stéttarfélög um störf flugfreyja og þjóna. Viðskipti innlent 20.5.2020 12:43
Telja dómara sem dæmdi á skjön við alla hina tengjast bresku auglýsingastofunni Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum en Vísir hefur sent Ríkiskaupum og Íslandsstofu, sem fara fyrir markaðsátakinu, fyrirspurn vegna málsins. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:49
Bein útsending: Aðgerðir fyrir nýsköpun og vísindi „Út úr kófinu: vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar“ er yfirskrift blaðamannafundar sem forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til í dag. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:15
Forsendur Seðlabankans bjartsýnar og þörf á frekari stýrivaxtalækkun Þrátt fyrir að Samtök iðnaðarins fagni stýrivaxtalækkun morgunsins telja þau þörf á að stærri skref verði stigin í þá átt. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:02
Bein útsending: Peningastefnunefnd ræðir lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd ræðir stýrivaxtalækkun, 30 daga bundin innlán og Peningamál. Viðskipti innlent 20.5.2020 09:39
Pipar kærir Ríkiskaup og krefst þess að eigin tillaga verði valin Auglýsingastofan Pipar/TBWA hefur kært Ríkiskaup vegna þeirrar ákvörðunar að velja tilboð bresku auglýsingastofunnar M&C Saatchi í markaðsátakinu „Ísland – saman í sókn“. Viðskipti innlent 20.5.2020 09:01
Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%. Viðskipti innlent 20.5.2020 08:55
Icelandair sagt íhuga að semja við nýtt stéttarfélag flugfreyja Komið hefur til tals að setja á laggirnar nýtt stéttarfélag flugfreyja, hvers félagsmenn væru flugfreyjur sem ekki styðja stefnu samninganefndar Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) Viðskipti innlent 20.5.2020 06:41
Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 19.5.2020 16:11
Kröfu þrotabús WOW air um gjaldþrotaskipti Títan hafnað Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna kröfu þrotabús WOW air um að Títan fjárfestingafélag, sem var móðurfélag flugfélagsins, verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 19.5.2020 15:47
Þingmanni blöskrar „sumargjöfin“ til Samherjabarnanna Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar og formaður atvinnuveganefndar, segir að koma verði í veg fyrir að milljarðar króna sem byggist á auðlindum þjóðarinnar renni á milli kynslóða hjá stórum útgerðarfélögum. Viðskipti innlent 19.5.2020 15:46
Isavia fær sex milljarða króna lán Evrópski fjárfestingabankinn hefur samþykkt lánaádrátt Isavia upp á 40 milljónir evra sem samsvarar um 6,3 milljörðum króna. Viðskipti innlent 19.5.2020 14:27
Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18
Gleymdist að auglýsa 15 milljarða gjaldþrot Gjaldþrot F-Capital veturinn 2010 nam rúmlega 15 milljörðum króna og ekki fékkst króna upp í kröfurnar. Viðskipti innlent 19.5.2020 11:59
Atkvæðagreiðslu flugmanna lýkur á sama tíma og fundur hluthafa hefst Viðskipti innlent 19.5.2020 11:23
Koma með ferðaþjónustureynslu inn í stjórn Orku náttúrunnar Tómas Ingason og Magnús Már Einarsson eru nýir stjórnarmenn hjá Orku náttúrunnar. Viðskipti innlent 19.5.2020 11:12
Á ekki von á biðröðum af ferðamönnum þegar landið opnar Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segist ekki eiga von á því að biðraðir skapist af ferðamönnum þegar landið verður opnað á ný um miðjan næsta mánuð. Viðskipti innlent 19.5.2020 10:53
Hagar reiða fram 315 milljónir vegna starfsloka Finns og Guðmundar Hagar gera ráð fyrir að starfslok tveggja stjórnenda hjá félaginu, þeirra Finns Árnasonar og Guðmundar Marteinssonar, muni kosta félagið um 314,5 milljónir króna Viðskipti innlent 18.5.2020 16:48
Fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og þingmaður vilja verða forstjóri Ríkiskaupa Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismaður sóttu um starfið. Viðskipti innlent 18.5.2020 15:39
Tanya færir sig um set í Vatnsmýri Tanya Zharov, sem meðal annars hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið til liðs við Alvotech Viðskipti innlent 18.5.2020 13:06
Spá hressilegri stýrivaxtalækkun á miðvikudag Lækka stýrivextir um eitt prósentustig á miðvikudag? Það telur hagfræðideild Landbankans, sem sér einnig fram á aukna verðbólgu með haustinu. Viðskipti innlent 18.5.2020 10:46
Ríkisendurskoðandi sér ekkert athugavert við starfsemi Lindarhvols ehf Með jákvæðari skýrslum sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur séð frá embættinu. Viðskipti innlent 18.5.2020 10:35
Virðast ekki ætla að flykkjast til landsins í júní Ferðamenn virðast ekki ætla að flykkjast til landsins um leið og það verður opnað 15. júní. Meira er um fyrirspurnir síðsumars og í haust. Íslendingar virðast einnig áhugasamir um að komast út fyrir landsteinana seinna á árinu. Viðskipti innlent 17.5.2020 19:30
Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. Viðskipti innlent 17.5.2020 09:26
Býst ekki við miklum veiruáhrifum á fasteignaverð og segir tölur um samdrátt ekki lýsandi Formaður félags fasteignasala telur skerta starfsemi sýslumanns eina af ástæðum þess að fasteignasala dróst saman um 54 prósent í apríl. Viðskipti innlent 16.5.2020 14:15
Lánshæfi ríkissjóðs metið gott og horfur stöðugar Ríkissjóður fær sterka lánshæfiseinkunn hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings sem metur horfur á Íslandi stöðugar. Fyrirtækið býst við 7,5% samdrætti á Íslandi á þessu ári vegna neikvæðra áhrif kórónuveirufaraldursins á ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 15.5.2020 21:00
Fasteignasala í borginni dróst saman um meira en 50% í apríl Rúmlega helmingi færri kaupsamningar voru gerðir í apríl en í mars. Fasteignasali segist ekki hafa séð slíkan samdrátt áður og rekur hann til kórónuveirufaraldursins. Hann segist bjartsýnn á að sala taki aftur við sér fljótt. Viðskipti innlent 15.5.2020 18:54