Viðskipti innlent Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 28.11.2018 10:08 Verðmatið 73 prósentum hærra Gengi hlutabréfa í fjarskiptafélaginu Sýn er metið rúmlega 70 prósentum hærra en gengi bréfanna við lokun markaða í gær samkvæmt nýju verðmati IFS sem Markaðurinn hefur undir höndum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00 Svipmynd: Tengja vörurnar við hughrifin á Íslandi Vala Steinsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics frá haustinu 2016 en áður starfaði hún hjá 66°Norður og sem vörustjóri hjá Nike EMEA í Hollandi. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00 Vonir bundnar við útboð Heimavalla Hluthafar í Heimavöllum binda vonir við að fyrirhugað skuldabréfaútboð og endurfjármögnun leigufélagsins auki tiltrú fjárfesta á félaginu. Stefnt er að því að halda útboðið á næstu dögum eða vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00 Sjóður Landsbréfa í hóp stærstu hluthafa Kviku Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Samskip umsvifameiri en flesta grunar Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa, segir mikil sóknartækifæri með nýju leiðakerfi félagsins. Samskip ætli að auka hlutdeild í útflutningi á ferskum afurðum. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Reykjavík ryður brautina fyrir græn bréf Framkvæmdastjóri hjá Fossum segir að með því að gefa út græn skuldabréf sendi útgefandinn skýr skilaboð til starfsmanna, fjárfesta og samfélagsins í heild. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Tilbúinn að auka fjárfestinguna um 28 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30 Rekstur Bauhaus nálgast núllið Verslun Bauhaus á Íslandi var opnuð árið 2012 en á fyrstu fimm árum starfseminnar nam samanlagt rekstrartap 2,2 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:00 HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:30 Óþreyju gætir meðal leigusala WOW air Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Stjórnendur Icelandair vilja ekki að flugmenn WOW air verði á sama kjarasamningi og flugmenn Icelandair. Vaxandi óþreyju gætir á meðal eigenda flugvéla í rekstri WOW air. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:00 Pósturinn sýndi þinginu tölur sem hafði áður verið hafnað Viðskipti innlent 28.11.2018 06:00 Óvissa um kaup Icelandair á WOW air Töluverð óvissa er hvort verður af kaupum Icelandair á WOW air en forstjóri WOW hefur lýst yfir að fleiri en Icelandair komi til greina sem kaupendur að félaginu. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:51 Meirihluti í G7-ríkjunum telur kynin jafnhæfa leiðtoga Ný vísitala sem kennd er við Reykjavík mælir viðhorf fólks í ríkjunum sjö til kvenna í áhrifastöðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:01 Bein útsending: Hvar vilja konur vinna? Íslandsbanki heldur opinn fund á Hilton í dag klukkan 17.15 undir yfirskriftinni Hvar vilja konur vinna. Vísir sýnir fundinn í beinni útsendingu. Viðskipti innlent 27.11.2018 16:45 WOW losar sig við fjórar vélar WOW Air mun fækka í flota sínum um fjórar flugvélar, tvær Airbus A320 og tvær Airbus A330 Viðskipti innlent 27.11.2018 16:31 Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. Viðskipti innlent 27.11.2018 15:14 Skúli lagði 770 milljónir til WOW Fimm og hálf milljón evra, af þeim 60 sem WOW Air tryggði sér með skuldabréfaútboði flugfélagsins í september, kom úr vasa forstjórans. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:35 Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:10 Anna og Gísli stýra átakshópi um húsnæðisvanda til að liðka fyrir kjaraviðræðum Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Íbúðalánasjóðs, og Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, verða formenn átakshóps stjórnvalda og heildarsamtaka á vinnumarkaði um húsnæðisvandann til að liðka fyrir kjaraviðræðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 12:27 Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Icelandair Group segist nú eiga í viðræðum við um tillögur að skilmálabreytingum skuldabréfa í félaginu. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:55 Sigríður ráðin innri endurskoðandi Arion banka Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin af stjórn Arion banka sem innri endurskoðandi bankans og mun hún hefja störf fljótlega á nýju ári. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:49 Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:15 IKEA innkallar GLIVARP borð IKEA á Íslandi innkallar GLIVARP stækkanlegt borð vegna hættu á því að stækkunarplata losni. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:02 Stjórnarformaður Icelandair: „Erum bara að vinna þessa vinnu af heilindum“ Fullyrt að póstur Skúla Mogensen hafi valdið titringi innan Icelandair. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:01 Jónas Freydal í þrot með íshellafyrirtæki Viðskiptavinum sem áttu bókaðar ferðir með íshellaskoðunarfyrirtækinu Goecco hefur verið tilkynnt að fyrirtækið sé komið í þrot. Dýrar ferðir sem virðist ganga illa að fá endurgreiddar. Eigandi Goecco hefur ekki svarað skilaboðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 06:45 Tesla auglýsir starf á Íslandi Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors auglýsir á heimasíðu sinni eftir starfskrafti til að þjónusta Tesla bifreiðar hér á Íslandi. Viðskipti innlent 26.11.2018 20:18 Óvenju margar ábendingar frá neytendum vegna Svarta föstudagsins Neytendastofa sendir fyrirtækjum bréf og óskar eftir sönnun fyrir því að vörurnar hafi raunverulega verið seldar á hinu hækkaða verði áður en til afsláttarins kom. Viðskipti innlent 26.11.2018 18:43 Sjaldgæft að lokað sé fyrir viðskipti eftir ábendingu frá FME Kauphöllin hefur fjórum sinnum á síðustu fimm árum stöðvað viðskipti með bréf í félagi á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram í svari Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar, við fyrirspurn fréttastofu. Viðskipti innlent 26.11.2018 17:35 Skúli segir fleiri fjárfesta hafa áhuga á WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air segir að aðrir fjárfestar hafi sýnt flugfélaginu áhuga og að verið sé að fylgja þeim áhuga eftir samhliða viðræðum við Icelandair vegna fyrirhugaðra kaupa þess á WOW air. Viðskipti innlent 26.11.2018 15:37 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 28.11.2018 10:08
Verðmatið 73 prósentum hærra Gengi hlutabréfa í fjarskiptafélaginu Sýn er metið rúmlega 70 prósentum hærra en gengi bréfanna við lokun markaða í gær samkvæmt nýju verðmati IFS sem Markaðurinn hefur undir höndum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00
Svipmynd: Tengja vörurnar við hughrifin á Íslandi Vala Steinsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics frá haustinu 2016 en áður starfaði hún hjá 66°Norður og sem vörustjóri hjá Nike EMEA í Hollandi. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00
Vonir bundnar við útboð Heimavalla Hluthafar í Heimavöllum binda vonir við að fyrirhugað skuldabréfaútboð og endurfjármögnun leigufélagsins auki tiltrú fjárfesta á félaginu. Stefnt er að því að halda útboðið á næstu dögum eða vikum. Viðskipti innlent 28.11.2018 08:00
Sjóður Landsbréfa í hóp stærstu hluthafa Kviku Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Samskip umsvifameiri en flesta grunar Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa, segir mikil sóknartækifæri með nýju leiðakerfi félagsins. Samskip ætli að auka hlutdeild í útflutningi á ferskum afurðum. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Reykjavík ryður brautina fyrir græn bréf Framkvæmdastjóri hjá Fossum segir að með því að gefa út græn skuldabréf sendi útgefandinn skýr skilaboð til starfsmanna, fjárfesta og samfélagsins í heild. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Tilbúinn að auka fjárfestinguna um 28 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:30
Rekstur Bauhaus nálgast núllið Verslun Bauhaus á Íslandi var opnuð árið 2012 en á fyrstu fimm árum starfseminnar nam samanlagt rekstrartap 2,2 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.11.2018 07:00
HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:30
Óþreyju gætir meðal leigusala WOW air Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Stjórnendur Icelandair vilja ekki að flugmenn WOW air verði á sama kjarasamningi og flugmenn Icelandair. Vaxandi óþreyju gætir á meðal eigenda flugvéla í rekstri WOW air. Viðskipti innlent 28.11.2018 06:00
Óvissa um kaup Icelandair á WOW air Töluverð óvissa er hvort verður af kaupum Icelandair á WOW air en forstjóri WOW hefur lýst yfir að fleiri en Icelandair komi til greina sem kaupendur að félaginu. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:51
Meirihluti í G7-ríkjunum telur kynin jafnhæfa leiðtoga Ný vísitala sem kennd er við Reykjavík mælir viðhorf fólks í ríkjunum sjö til kvenna í áhrifastöðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 18:01
Bein útsending: Hvar vilja konur vinna? Íslandsbanki heldur opinn fund á Hilton í dag klukkan 17.15 undir yfirskriftinni Hvar vilja konur vinna. Vísir sýnir fundinn í beinni útsendingu. Viðskipti innlent 27.11.2018 16:45
WOW losar sig við fjórar vélar WOW Air mun fækka í flota sínum um fjórar flugvélar, tvær Airbus A320 og tvær Airbus A330 Viðskipti innlent 27.11.2018 16:31
Undrast að láglaunafólk flytji ekki úr borginni Sagði að það væri eins og fólk liti á búferlaflutninga út á land sem einhvern dauðadóm. Viðskipti innlent 27.11.2018 15:14
Skúli lagði 770 milljónir til WOW Fimm og hálf milljón evra, af þeim 60 sem WOW Air tryggði sér með skuldabréfaútboði flugfélagsins í september, kom úr vasa forstjórans. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:35
Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:10
Anna og Gísli stýra átakshópi um húsnæðisvanda til að liðka fyrir kjaraviðræðum Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Íbúðalánasjóðs, og Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, verða formenn átakshóps stjórnvalda og heildarsamtaka á vinnumarkaði um húsnæðisvandann til að liðka fyrir kjaraviðræðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 12:27
Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Icelandair Group segist nú eiga í viðræðum við um tillögur að skilmálabreytingum skuldabréfa í félaginu. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:55
Sigríður ráðin innri endurskoðandi Arion banka Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin af stjórn Arion banka sem innri endurskoðandi bankans og mun hún hefja störf fljótlega á nýju ári. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:49
Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:15
IKEA innkallar GLIVARP borð IKEA á Íslandi innkallar GLIVARP stækkanlegt borð vegna hættu á því að stækkunarplata losni. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:02
Stjórnarformaður Icelandair: „Erum bara að vinna þessa vinnu af heilindum“ Fullyrt að póstur Skúla Mogensen hafi valdið titringi innan Icelandair. Viðskipti innlent 27.11.2018 09:01
Jónas Freydal í þrot með íshellafyrirtæki Viðskiptavinum sem áttu bókaðar ferðir með íshellaskoðunarfyrirtækinu Goecco hefur verið tilkynnt að fyrirtækið sé komið í þrot. Dýrar ferðir sem virðist ganga illa að fá endurgreiddar. Eigandi Goecco hefur ekki svarað skilaboðum. Viðskipti innlent 27.11.2018 06:45
Tesla auglýsir starf á Íslandi Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors auglýsir á heimasíðu sinni eftir starfskrafti til að þjónusta Tesla bifreiðar hér á Íslandi. Viðskipti innlent 26.11.2018 20:18
Óvenju margar ábendingar frá neytendum vegna Svarta föstudagsins Neytendastofa sendir fyrirtækjum bréf og óskar eftir sönnun fyrir því að vörurnar hafi raunverulega verið seldar á hinu hækkaða verði áður en til afsláttarins kom. Viðskipti innlent 26.11.2018 18:43
Sjaldgæft að lokað sé fyrir viðskipti eftir ábendingu frá FME Kauphöllin hefur fjórum sinnum á síðustu fimm árum stöðvað viðskipti með bréf í félagi á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram í svari Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar, við fyrirspurn fréttastofu. Viðskipti innlent 26.11.2018 17:35
Skúli segir fleiri fjárfesta hafa áhuga á WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air segir að aðrir fjárfestar hafi sýnt flugfélaginu áhuga og að verið sé að fylgja þeim áhuga eftir samhliða viðræðum við Icelandair vegna fyrirhugaðra kaupa þess á WOW air. Viðskipti innlent 26.11.2018 15:37