Tvö málverk og leirverk að auki 14. júní 2004 00:01 Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum. Hús og heimili Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum.
Hús og heimili Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira