Húðrútína Birtu Abiba Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 09:02 Fyrirsætan Birta Abiba er búsett í New York. Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að nota færri vörur en fleirri. Birta er búsett í New York þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Á ferlinum hefur hún setið fyrir hjá stórfyrirtkjum á borð við hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. Að sögn Birtu innheldur húðrútínan hennar líklega fleiri vörur en hjá flestum: „Ég vil minna sérstaklega ungt fólk á að það er allt í lagi ef húðrútínan er afar lítil. Ég er í afar óvenjulegri vinnu en er mikilvægast af öllu að nota góða sólarvörn,“ segir Birta. Hvernig húðtýpu ertu með? „Þegar ég er í löndum með miklum kulda, þurrka í loftinu eða mengun verður húðin mín þurrari en vanalega. Annars er ég með voða „baseline“ húð og engin ofnæmi fyrir kremum, þannig að næstum allt sem virkar fyrir mig mun auðvitað ekki virka fyrir alla.“ Sólarvörn mikilvæg öllum Hvernig er húðrútínan þín ? Morgunrútínan „Á hverjum morgni nota ég bæði rakarkrem og sólarvörn. Það eina sem virkar fyrir alla í heiminum, sama hvort þú ert með risa húðrútínu eða bara enga: NOTA SÓLARVÖRN! Ekki bara því sólin er ein af aðal hlutunum sem eldir húðina heldur því UV geislarnir hennar auka líkurnar manns á húðkrabbameini sama hvar þú ert í heiminum, jafnvel í löndum þar sem maður fær pínu litla sól líkt og á klakanum,“ segir Birta. Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Cle de Peau Beaute UV Protective Cream SPF 50+Supergoop PLAY SPF 50 EVERYDAY LOTION Kvöldrútínan „Á kvöldin nota ég fimm húðvörur sem hreinsa og næra húðina.“ Cle de Peau Soft cleansing foam, Elemis pro collagen rose cleansing balm, REN ATLANTIC KELP AND MICROALGAE ANTI-FATIGUE TONING BODY OIL Cle de Peau the serum, Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Birta segist nota hreinsimaska tvisvar sinnum í viku. Húðin verður ljómandi fín eftir það. LE MASQUE /Camellia Exfoliating Mask frá Chanel.Skjáskot/chanel.com Er eitthvað annað sem þú notar sjaldnar til að fríska upp á húðina? „Ég nota stundum drying lotion sem er fyrir bólur, kælingu undir augun, kælirúllu og kælimaska á andlitið þegar það á við.“ Hár og förðun Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Birta er búsett í New York þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Á ferlinum hefur hún setið fyrir hjá stórfyrirtkjum á borð við hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. Að sögn Birtu innheldur húðrútínan hennar líklega fleiri vörur en hjá flestum: „Ég vil minna sérstaklega ungt fólk á að það er allt í lagi ef húðrútínan er afar lítil. Ég er í afar óvenjulegri vinnu en er mikilvægast af öllu að nota góða sólarvörn,“ segir Birta. Hvernig húðtýpu ertu með? „Þegar ég er í löndum með miklum kulda, þurrka í loftinu eða mengun verður húðin mín þurrari en vanalega. Annars er ég með voða „baseline“ húð og engin ofnæmi fyrir kremum, þannig að næstum allt sem virkar fyrir mig mun auðvitað ekki virka fyrir alla.“ Sólarvörn mikilvæg öllum Hvernig er húðrútínan þín ? Morgunrútínan „Á hverjum morgni nota ég bæði rakarkrem og sólarvörn. Það eina sem virkar fyrir alla í heiminum, sama hvort þú ert með risa húðrútínu eða bara enga: NOTA SÓLARVÖRN! Ekki bara því sólin er ein af aðal hlutunum sem eldir húðina heldur því UV geislarnir hennar auka líkurnar manns á húðkrabbameini sama hvar þú ert í heiminum, jafnvel í löndum þar sem maður fær pínu litla sól líkt og á klakanum,“ segir Birta. Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Cle de Peau Beaute UV Protective Cream SPF 50+Supergoop PLAY SPF 50 EVERYDAY LOTION Kvöldrútínan „Á kvöldin nota ég fimm húðvörur sem hreinsa og næra húðina.“ Cle de Peau Soft cleansing foam, Elemis pro collagen rose cleansing balm, REN ATLANTIC KELP AND MICROALGAE ANTI-FATIGUE TONING BODY OIL Cle de Peau the serum, Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Birta segist nota hreinsimaska tvisvar sinnum í viku. Húðin verður ljómandi fín eftir það. LE MASQUE /Camellia Exfoliating Mask frá Chanel.Skjáskot/chanel.com Er eitthvað annað sem þú notar sjaldnar til að fríska upp á húðina? „Ég nota stundum drying lotion sem er fyrir bólur, kælingu undir augun, kælirúllu og kælimaska á andlitið þegar það á við.“
Hár og förðun Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira