Þingflokksformenn sáttir 21. júlí 2004 00:01 Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins segjast vera sáttir við þá niðurstöðu sem liggi fyrir í fjölmiðlamálinu. Þeir segja þingmenn ánægða og einhuga um niðurstöðuna. Formenn þingflokka stjórnarflokkanna segjast afskaplega sáttir við stöðuna í fjölmiðlamálinu, enda sé komið að því að hefja þverpólitíska vinnu við það. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undirstrikar að flokkurinn hafi alla tíð sagst vilja leysa málið. Nú sé komin lausn sem allir geti sætt sig við og þannig verði hægt að binda enda á þær deilur sem verið hafi um málið að undanförnu. Vegna endurtekinnar yfirlýsinga þingmanna Framsóknarflokksins í fjölmiðlamálinu um sátt sína með frumvarpið, þrátt fyrir að töluverðar breytingar hafi orðið á því frá því frumvarpið var fyrst lagt fram, spurði fréttamaður þingflokksformanninn hvað þurfi til svo þingmenn flokksins verði ósáttir. Hjálmar svaraði því til að hvert skref væri ákveðin sáttaleið og hvert skref væri tekið með von um að með því færðust menn nær „friðarhöfn“. Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks, segir að auðvitað hefðu þingmenn flokksins kosið að ná að ljúka þessari lagasetningu eins og rök stæðu til um að mikil og brýn nauðsyn á væri á. Þeir hefðu hins vegar metið málið þannig að skynsamlegast væri við þessar aðstæður að fresta lagasetningunni um sinn og skoða hvort hægt sé að ná breiðari samstöðu. Einar segir stjórnarandstöðuna hafa gefið fyrirheit um að hún vildi koma að verkinu og nú reyni á þau fyrirheit. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins segjast vera sáttir við þá niðurstöðu sem liggi fyrir í fjölmiðlamálinu. Þeir segja þingmenn ánægða og einhuga um niðurstöðuna. Formenn þingflokka stjórnarflokkanna segjast afskaplega sáttir við stöðuna í fjölmiðlamálinu, enda sé komið að því að hefja þverpólitíska vinnu við það. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undirstrikar að flokkurinn hafi alla tíð sagst vilja leysa málið. Nú sé komin lausn sem allir geti sætt sig við og þannig verði hægt að binda enda á þær deilur sem verið hafi um málið að undanförnu. Vegna endurtekinnar yfirlýsinga þingmanna Framsóknarflokksins í fjölmiðlamálinu um sátt sína með frumvarpið, þrátt fyrir að töluverðar breytingar hafi orðið á því frá því frumvarpið var fyrst lagt fram, spurði fréttamaður þingflokksformanninn hvað þurfi til svo þingmenn flokksins verði ósáttir. Hjálmar svaraði því til að hvert skref væri ákveðin sáttaleið og hvert skref væri tekið með von um að með því færðust menn nær „friðarhöfn“. Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks, segir að auðvitað hefðu þingmenn flokksins kosið að ná að ljúka þessari lagasetningu eins og rök stæðu til um að mikil og brýn nauðsyn á væri á. Þeir hefðu hins vegar metið málið þannig að skynsamlegast væri við þessar aðstæður að fresta lagasetningunni um sinn og skoða hvort hægt sé að ná breiðari samstöðu. Einar segir stjórnarandstöðuna hafa gefið fyrirheit um að hún vildi koma að verkinu og nú reyni á þau fyrirheit.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira