Brutust inn á skrifstofu DV 20. október 2004 00:01 Fréttastjóri DV var tekinn hálstaki þegar þrír menn ruddust inn á ritstjórnarskrifstofur DV í hádeginu í gær og kröfðust þess að fá að tala við annan ritstjóra blaðsins. Skömmu síðar átti blaðamaður blaðsins fótum sínum fjör að launa þegar mennirnir bökkuðu bíl sínum á miklum hraða upp á gangstétt þar sem hann stóð og fylgdist með brottför þeirra. Mennirnir kröfðust þess að fá að tala við Mikael Torfason, annan ritstjóra DV. Þegar þeim var sagt að hann væri fjarverandi og þeir beðnir um að fara tóku þeir Reyni Traustason fréttastjóra tvívegis hálstaki og höfðu í hótunum við fólk. "Ég er kominn með áverkavottorð og geng formlega frá kæru á morgun," sagði Reynir í gær. "Ég mun hvergi gefa eftir, frekar en ritstjórnin í heild," segir Reynir sem ætlar að fylgja því eftir að málið verði klárað. "Ég vil helst sjá þessa menn í fangelsi." Blaðamaður sem fylgdi mönnunum eftir til að ná númeri á bíl þeirra og sjá hvert þeir færu átti fótum sínum fjör að launa þegar þeir virtust reyna að aka hann niður. Mennirnir tengjast vélhjólaklúbbnum Fáfni. Lögregla leitaði þeirra í gærkvöld. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fréttastjóri DV var tekinn hálstaki þegar þrír menn ruddust inn á ritstjórnarskrifstofur DV í hádeginu í gær og kröfðust þess að fá að tala við annan ritstjóra blaðsins. Skömmu síðar átti blaðamaður blaðsins fótum sínum fjör að launa þegar mennirnir bökkuðu bíl sínum á miklum hraða upp á gangstétt þar sem hann stóð og fylgdist með brottför þeirra. Mennirnir kröfðust þess að fá að tala við Mikael Torfason, annan ritstjóra DV. Þegar þeim var sagt að hann væri fjarverandi og þeir beðnir um að fara tóku þeir Reyni Traustason fréttastjóra tvívegis hálstaki og höfðu í hótunum við fólk. "Ég er kominn með áverkavottorð og geng formlega frá kæru á morgun," sagði Reynir í gær. "Ég mun hvergi gefa eftir, frekar en ritstjórnin í heild," segir Reynir sem ætlar að fylgja því eftir að málið verði klárað. "Ég vil helst sjá þessa menn í fangelsi." Blaðamaður sem fylgdi mönnunum eftir til að ná númeri á bíl þeirra og sjá hvert þeir færu átti fótum sínum fjör að launa þegar þeir virtust reyna að aka hann niður. Mennirnir tengjast vélhjólaklúbbnum Fáfni. Lögregla leitaði þeirra í gærkvöld.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira