Miðlunartillaga lögð fram? 28. október 2004 00:01 Ríkissáttasemjari vill ekki segja hvort miðlunartillaga verður lögð fram á næstunni í kennaradeilunni. Sá möguleiki var ræddur á fundi með forystumönnum samninganefndanna í morgun. Formlegur samningafundur hefur ekki verið haldinn í dag. Menn gengu ábúðarfullir milli herberja í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í dag eftir að Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari og forystumenn samninganefndanna höfðu slitið fundi á hádegi. Ásmundur neitar því ekki að möguleiki á miðlunartillögu hafi verið meðal þess sem rætt var á þeim fundi. Hins vegar segir hann ekkert nýtt að frétta af kjaradeilunni enn sem komið er. Samninganefndinar sjálfar hafa ekki fundað saman enn í dag en hafa rætt saman innbyrðis. Síðast var lögð fram miðlunartillaga í deilu um kjör háseta á Herjólfi í fyrra en hún skoðast sem lokaúrræði. Um slíkar tillögur gilda sérstakar reglur. Miðlunartillögur fara fram hjá samninganefndunum og bornar undir atkvæði félagsmanna. Ef meira en fjórðungur atkvæða er greiddur gegn henni, skoðast hún felld. Ef miðlunartillagan er samþykkt þarf engu að síður að ná sátt um framtíðarfyrirkomulag kjarasamninga grunnskólakennara á samningstímanum. Það gæti tekið allt að tvær vikur að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Það er svo í valdi kennara að ákveða hvort verkfalli verður frestað á meðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ríkissáttasemjari vill ekki segja hvort miðlunartillaga verður lögð fram á næstunni í kennaradeilunni. Sá möguleiki var ræddur á fundi með forystumönnum samninganefndanna í morgun. Formlegur samningafundur hefur ekki verið haldinn í dag. Menn gengu ábúðarfullir milli herberja í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í dag eftir að Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari og forystumenn samninganefndanna höfðu slitið fundi á hádegi. Ásmundur neitar því ekki að möguleiki á miðlunartillögu hafi verið meðal þess sem rætt var á þeim fundi. Hins vegar segir hann ekkert nýtt að frétta af kjaradeilunni enn sem komið er. Samninganefndinar sjálfar hafa ekki fundað saman enn í dag en hafa rætt saman innbyrðis. Síðast var lögð fram miðlunartillaga í deilu um kjör háseta á Herjólfi í fyrra en hún skoðast sem lokaúrræði. Um slíkar tillögur gilda sérstakar reglur. Miðlunartillögur fara fram hjá samninganefndunum og bornar undir atkvæði félagsmanna. Ef meira en fjórðungur atkvæða er greiddur gegn henni, skoðast hún felld. Ef miðlunartillagan er samþykkt þarf engu að síður að ná sátt um framtíðarfyrirkomulag kjarasamninga grunnskólakennara á samningstímanum. Það gæti tekið allt að tvær vikur að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Það er svo í valdi kennara að ákveða hvort verkfalli verður frestað á meðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira