Van Gogh myrtur í Amsterdam 2. nóvember 2004 00:01 Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Theo van Gogh, sem gerði meðal annars umdeilda mynd um islamska menningu, var stunginn og skotinn til bana í Amsterdam í gær. Eftir stuttan skotbardaga handtók lögreglan mann sem grunaður er um morðið. Myndin sem van Gogh gerði heitir Submission og fjallar um ofbeldi gegn konum í islömskum þjóðfélögum. Eftir að myndin var sýnd í hollensku sjónvarpi fékk van Gogh fjölda líflátshótana. Vitni segja að hann hafi verið hjólandi þegar maður, klæddur í marokkóskan klæðnað, hafi ráðist á hann. Um ein milljón múslíma býr í Hollandi. Hollenska stjórnmálakonan Ayaan Hirsli Ali, sem flúði nauðungarhjónaband í Sómalíu á sínum tíma, aðstoðaði Gogh við gerð myndarinnar. Hún nýtur nú lögregluverndar því síðan myndin var sýnd hefur hún líkt og Gogh fengið líflátshótanir. Gogh, sem á ættir sínar að rekja til listmálarans fræga, var að leggja lokahönd á mynd um hægriöfgamanninn Pim Fortuyn þegar hann var myrtur. Fortuyn, sem var harður andstæðingur innflytjenda, var myrtur árið 2002. Bæði Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, og Beatrix drottning hafa fordæmt morðið á van Gogh. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Theo van Gogh, sem gerði meðal annars umdeilda mynd um islamska menningu, var stunginn og skotinn til bana í Amsterdam í gær. Eftir stuttan skotbardaga handtók lögreglan mann sem grunaður er um morðið. Myndin sem van Gogh gerði heitir Submission og fjallar um ofbeldi gegn konum í islömskum þjóðfélögum. Eftir að myndin var sýnd í hollensku sjónvarpi fékk van Gogh fjölda líflátshótana. Vitni segja að hann hafi verið hjólandi þegar maður, klæddur í marokkóskan klæðnað, hafi ráðist á hann. Um ein milljón múslíma býr í Hollandi. Hollenska stjórnmálakonan Ayaan Hirsli Ali, sem flúði nauðungarhjónaband í Sómalíu á sínum tíma, aðstoðaði Gogh við gerð myndarinnar. Hún nýtur nú lögregluverndar því síðan myndin var sýnd hefur hún líkt og Gogh fengið líflátshótanir. Gogh, sem á ættir sínar að rekja til listmálarans fræga, var að leggja lokahönd á mynd um hægriöfgamanninn Pim Fortuyn þegar hann var myrtur. Fortuyn, sem var harður andstæðingur innflytjenda, var myrtur árið 2002. Bæði Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, og Beatrix drottning hafa fordæmt morðið á van Gogh.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira