Meira en fyrir sex árum 2. nóvember 2004 00:01 Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira